Tíminn - 24.07.1954, Side 2

Tíminn - 24.07.1954, Side 2
g TÍMINN, laugardaginn 24. júlí 1954. 163. blað. Þýzk stölka, 25 ára og dálítíð söngvin og sérlynd, vill eignast íslenzkan bréfavin SeEfossbíó- í kvöld kl. 9. Söngvari: Sig'. Ólafsson. Í dag eigum við sérstaklega erindi við alla þá, sem eru sí- fellt að skrifa bréf og alla daga leitandi að nýjum bréfa- vinum, og það er hægt að trúa þeim fyrir því þegar í upp- hafi, að nú hleypur heldur betur á snærið fyrir beim. Slíkt tækifæri kemur ekki á hverjum degi. Ung þjzk stúlka (og falleg eftír i myndum að dæma) hefir snúið sér til blaðsins og leitað liðsinnis þess til að afla sér góðra bréfavina á íslandi. Hún skrifar ritstjórninni al úðlegasta bréf, svo að vafalaust mundu finnast einhverjir þar, sem helzt vildu sitja einir að þessu, svara bréfinu og láta það ekki fara lengra, en það væri svik við sýnd- an trúnað, og þess vegna þýðir ekki annað en skýra frá þessu. „Elska alla fallega hluti“. Og hér kemur nú bréfið (útdrátt- ur, því að sumt er einkamál) til ritstjórnarinnar: • „Herra ritstjóri. Ef til vill getið þér gert mér mik- inn greiða, ef þér fáið þetta bréf, og látið eina dýrustu ósk mína ræt- ast. Ég yrði sem sé ákaflega glöð og þakklát, ef þér gætuð orðið milli- göngumaður til að útvega mér bréfa vin á íslandi. Ég álít nauðsynlegt að skýra yður svolítið frá sjálfri mér, og býð yður því að nota hjá- lagt bréf til birtingar í blaði yðar, ef þér teljið nauðsynlegt. Ég er 25 ára og hefi mikla ánægju af öllum fallegum hlutum, er svolítið söngv- in en dálítið sérlynd, þó hlæ ég ákaf lega hjartanlega. Ég er dálítið list- feng í mér, en þér megið samt um framt allt ekki álíta mig neinn snilling, Óhamingjan fylgir alltaf snillingnum. Ef einhver vill nú skrifa mér, bið ég hann að skrifa annað hvort á þýzku eða ensku. Utanáskriftin er: Evelyn Deutschmann Dortmond Robert Koeh str. 8, Deutschland". Lengra var nú bréfið ekki. Rit- stjórnin átti sem sé aðeins að vera milligöngumaður. En hér kemur nú fyrsta bréfið til væntanlegs bréfa- vinar, og það er nú eitthvað annað: „Kæri vinur eða vinkona. Þegar ég var barn, las ég skemmti lega bók um ísland, það eru líklega tíu ár síðan, og ég. veit, að land þitt er fagurt og yndislegt. Og hvers vegna ætti fólkið, sem landið bygg- ir, þá ekki að vera eins gott? Það er alkunna, að það tvennt fer oft- ast saman. Ef til vill segir þú, að svo sé nú ekki alls staðar í heim- Úívarpíð Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga. 20,30 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur (plötur). 20,45 Leikrit: „Logið í eiginmann“ eftir Bernard Shaw. Leikstj.: Þorsteinn Ö. Stephensen. Tónleikar: Blásarakvintett Sinfóníuhljómsveitarinnar í Philadelphiu leikur. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. 21,25 22,00 22,10 24,00 EVELYN DEUTSCHMANN — elskar alla fallega hluti inum. En það er nú svo, að fólkið í hinum þröngbýiu löndum, fólkið, sem er alltaf að troða hvert annað um tær, skilur hvort annað ekki eins vel og samkomulagið er oftast ekki eins gott. Þess vegna hygg ég, að bæði landið þitt og þjóð þ/n ei£i sterkari sálir en önnur lönd cg þjóðir. Ef til vill brosir þú að þessari heimspeki, og þá getum við bara brosað saman að því. En hvað sem þú heitir og hvað sem þú hugsar, vil ég spyrja þig einnar spurningar: Mundir þú ekki hafa löngun til að skrifa mér um sjálfan þig og landið þitt og alla hluti, sem þér þykja fallegir og þú hugsar um? Þín einlæg. Evelyn Deutschmann". Jæja, nú er hverjum sem er heim ilt að notfæra sér þetta góða boð og eignast bréfavin. TÍMXNN hefir gert skyldu sína að koma tilmælun- um áleiðis og óskar nú aðeins á- nægjulegra bréfaskipta. Blaðamenn (Framhald af 1. síðu). unin, og skoðuöu menn bæði írafoss- og Ljósafossstöðvarn ar og þáðu hressingu. Að þvi búnu var haldið til Mjólkur- bús Flóamanna og það skoð- að undir leiðsögn Árna G. Ey- lands, stjórnarráðsfulltrúa. Síðasti áfanginn var Hvera- gerði, en þar skoðuðu menn hverasvæðið og gróðurhús Garðyrkjuskóla ríkisins. Veður var hið fegursta, logn og hlýja og lengst af sólskin og voru gestirnir hinir ánægð ustu með förina. (Fréttatilkynning frá utan ríkisráðuneytinu). Uppreisn í nýlend- ura Portúgala á Indlandi New Dehli, 23. júlí. — Her sveitir indverskra þjóðernis sinna frá Goa-nýlendunni á vesturst.rönd Indlands, réð- ust í gær inn í bæinn Dadra sem er í annarri portú- galskri nýlendu þar skammt frá og náðu honum á sitt vald. Mikill hluti lögreglunn ar gekk í lið með þjóðernis- sinnum. Kom til blóðugra bardaga og herma fregnir | að 40 manns hafi verið drepnir, en yfir 200 særzt. I Goa-nýlendan er þegar á valdi þjóðernissinna og mik il ólga er í öllum hinum landssvæðunum, sem Portú galar hafa enn á valdi sínu. Indyerska stjóifnin hefir ' neitað Portúgölum um leyfi til að flytja hersveitir yfir indverskt land til að bæla uppréisn þjóðernissinna. Hrunamannahreppur Gnnitlangur Magnússon Miðfelli er innhcimtumaður Tímans Greiðið honum blaðgjaldiö strax. Hraunsteinninn hlýtur lof allra. sem reynt hafa. Léttur í meðförum, sterkur. Tvær gerðir. — Hraunsteinninn tryggir gæði hússins. Em HVALEYRARHOLTI STEYPAN HAFNARFIRÐI • SIMI9994 Heimslið í knattspyrnu Eftir 1 heimsmeistaira- k,epppnina í knattspyrnu hafa margir . blaðamenn stillt upp „heimsliði“ i blöð um sínum. Eins og gefur að skilja hafa útgáfurnar verið jafn margar og mennirnir, sem þær hafa gert. Hér kem ur ein uppstilling úr norska blaðinu Dagbladet eftir Jörg en Juve, sem var mjög fræg ur knattspyrnumaður fyrir 20 árum og lék meðal ann- ars sem miðherji i bronzliði ' Norðmanna á Ólympíuleik- ' unum 1936. Lið hans er þann • ig: Beara (Júgóslavíu) — jAndrade (Uruguay) — Lan- tos (Ungverjalandi) — Oc- wirk (Austurríki) — Lieb- rich (Þýzkalandi) — Zach- arias (Ungýsrjalandi,) —, Matthews (Englandi) — ' Kocsis — Hidekuti — Pusk- as og Czibor (allir Ungverja' landi). Beztu knattspyrnulið i heimsins te'íur Juve Ung- j verjaland, Þýzkaland og Austurríki, en þar á eftir j komi Júgóslavía, Uruguay, og England. Þess má geta,1 að Juve var fréttaritari blaðs síns á heimsmeistara- keppninni og sá mjög marga leiki. Jeppakerrur fyr.’Nlggjandi. Kerrurnar .eru á nýjum gúmíum 600—16. KaupféUiff Árnesinyu ^WlNVSAWA^NV.V.VVVVVAYAVV.VA’ANV.VVVWVVA I; Hjartans þakklæti til barna, barnabarna, barna- ^ barnabarna og allra fjær, sem glöddu mig með heim- •I s^Jin, gjöfum tJómum og heillaóskaskeytum á 80 ára £ afmæli mínu 8. júlí s 1. Svo jók þaö gleði mína að börnin tvö voru skírð. Dagurinn er mér ógleyman- í iegur -- Heill og hamingja sé með ykkur öllum. Sigurlaug H. Sveinsdóttir, í í ■; Enniskoti. £ viW/A'AW/'AV.VVV.V.WAWAV. W.VAWWAW. ÞAKKARÁVARP Okkav innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug í veikindum og dauða Iitla drengsins okkar, ÓSKARS ARNAR SVEINBJÖRNSSONAR sem andaðist 12. þessa mánaðar. — Sérstaklega þökk um við hjónunu.m Jafet Ottósyni og Fjólu Gísladótt- ur, Suðurlandsbraut 79, og læknunum Kristjönu Helga dóttur og Valíý Bjarnasyni fyrir margháttaða þjón- ustu og fórnfýsú Guð' launi ykkur öllum af blessandi mætti kær- leika síns. Höfða, Fljótshlíð, 23. júlí 1954. Sveinbjörn Sigurjónsson, Ásta Ingibjörg Árnadóttir. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftý* Peter Jackson Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa 1 Fossvogskirkju (Prest ur: Séra Gunnar Árnason). Organleikari: Jón G. Þórarins son). 18.30 Barnatími. 20,20 Einsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur (plötur). S 20,40 Frá Skálholtshátið: Erindi og ávörp (Richard Beck prófess- or, Kj'istján Eldjárn þjóð- minjavörður o. íl. — Ennfrem ur tónleikar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ,Mér cr sönn ánægja að gera það,“ sagði pílagrímurinn ng ncfndi fjóra kunna riddara, en kvaðst ckki niuna i svipinn nafn hins fimmta. Siðríkur og Róvena litu snöggt upp. hcgar þctta nafn var ncfnt, þvi að Ivur hlújárn var sonur Sið- riks, cn Róvcna var hunum hciíhundin, og hin ianga fjarvera hans haíði aðcins gert hann hcnni enn ást- fóignan.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.