Tíminn - 24.07.1954, Side 3

Tíminn - 24.07.1954, Side 3
163. bla'ð. TÍMINN, laugardaginn 24. júlí 1954. 3 / slendingalDættir Dánarminning: Jón Þorbjarnarson Kosningar sveita- i stjórna í Vestur- Húnavatnssýslu Úrslit sveitarstjórnakosn- inga í Vestur-Húnavatnssýslu í júní 1954 urðu þessi: í dag, miövikudag 14. júlí, er til grafar borinn á Flat- eyri við Önundarfjörð, Jón Þorbjarnarson, aðeins rúm- lega fimmtugur að aldri. Hann var fæddur að Brekku á Ingjaldssandi 25. september 1899, en fluttist ungur með foreldrum sínum að Flateyri og átti þar síðan heima alla ævi. Hann var af góðu vest- firzku bergi brotinn. For- eldrar hans, þau hjónin Kristín Sigmundsdóttir og Þorbjörn Guðmundsson, voru hin mestu sæmdarhjón. Hún einn hinn mesti vinnuvíking ur, sem ég hefi þekkt, skap- föst og trölltrygg, og hann hið mesta ljúfmenni, vinnu- samur og nægjusamur og vildi öllum gott gera. Erfði Jón hina beztu kosti foreldra sinna í ríkum mæli. Hann var dyggur starfsmaður, bæði á sjó og landi og vann sér hvarvetna vinsældir og traust góðra manna fyrir samvizku semi og trúmensku, og reynd- ist jafnan hinn mesti sæmd- armaður. Þegar ég í dag læt hugann reika að likbörum Jóns vin- ar míns Þorbjarnarsonar, er margs að minnast frá þeim tíina er hann sat hjá mér á skólabekk. Eg minnist hans og annarra þeirra, sem horfn ir eru úr hópnum kæra, sem ég eignaðist á Flateyri á 2. og 3. tug aldarinnar. Eg bið þeim öllum blessunar, þeim sem hcrfnir eru og hinum, er í margs konar störfum standa í dag. Þessum velgerðu og velsiðuðu börnum gleymi ég aldrei, Þau komu falleg og fasprúð cg syngjandi á morgnana og fluttu með sér menningu heimilanna inn í skólann. Þau kenndu mér margt, engu síður en ég þeim. Því eru minningarnar ljúf- ar, frá þeim dögum, þegar lífsstarf og lífsgleði voru svo innilega samfléttuð og allt var leikur. Þá var inndælt að hitta hcpinn sinn á morgn ana og syngja með honum lofsöng til lífsins og vegsama höfund þess. Eg sé enn fyr- ir mér þessa hópa, sem svo smátt og smátt hurfu úr skólanum, þessa mannvæn- legu kvisti á hinum kjarn- mikla. vestfirzka stofni. Og nú hitti ég þá hér og þar, margt úrvalsfólk, ötult og þróttmikið, traust og tryggt, sem bar svipmót og styrk þeirrar menningar, sem það óx upp við, og kippir í hið þróttmikla vestfirzka kyn. Og einn af þessum úrvals- drengjum var Jón Þorbjarn- arson. Hann var ekki einn hinna snörpustu, en allra manna drýgstur, hægfara, þybbinn og fastur fyrir, jafn an Ijúfur í viðmóti og skap- þýður, en ákveðinn og út- haldssámur og fylginn sér. En eitt hið allra sterkasta í fari hans var góðvildin og löngúnin til þess að láta gott af sér leiða. Og einmitt þessi þáttuf í eðli hans og fari, er mér minnisstæðastur, Mörgum dreng þykir nokk ur frami í því að láta á sér bera, koma af stað og taka þátt 1 róstum og láta líta svo út, sem all mikið snúist um hann, og aö hann eigi nokkuð undir sér. En með Jón Þorbjarnarson var þessu ekki þannig farið. Hann var jafnan hinn hljóðláti dreng- ur, tranaði sér hvergi fram og lét aldrei neitt snúast um sig. Hann var oftast hinn þögli og athuguli áhorfandi. En um hitt var aldrei að ef- ast, að hvar sem þurfti að sefa og sætta, hvar sem þurfti að veita góðu máli lið, eða aðstoð þeim, sem minnimáttar voru, þar var Jón Þorbjarnarson jafnan fremstur í flokki. Og þar var hann jafnan dyggur liðsmað ur og hvergi veill. Og þannig hvgg ég að hann hafi verið alla ævi. Hljóðlátur,, starfs- samur, samvizkusamur og góðviljaður. En slíka menn vantar of í dag, starfsama, samvizkusama og góðviljaða. Það er þessi manngerð, sem jafnan hefir verið salt jarð- ar og mun verða það, þegar öllu er á botnin hvolft. Árið 1925 kvæntist Jón Þorbjarnarson myndarlegri og ágætri konu, Svanbjörgu Arngrímsdóttur, frændkonu minni úr Svarfaðardal. Eign uðust þau hjón tvo syni, Arngrím, nú kennara að Núpi, og Hjört, er stundar bakaraiðn á ísafirði. Er nú þungur harmur kveðinn að konu og sonum við fráfall hins mæta manns á bezta aldri. Um það ber eigi að sakast Mest er um vert að geta jafnan minnst hans þá góðs manns er getið. Akureyri 14. júlí 1954. Snorri Sigfússon. Baðstofuhjal (Framhald af 4. síðu' Ég stanzaði í Miðfirðinum og var þar í tvær nætur. Fyrri nóttina gisti ég hjá vini rnínum Gunnlaugi á Torfustöðum og átti þar góða nótt. Ræddum við saman allt fram yfir miðnætti og bar margt á góma. M. a. töluðum við margt um kveð- skap, en Gunnlaugur er maður vel skáldmæltur. Eftirfarandi vísu kvað hann til mín: Æfður þrátt við óðargaman, ofið iéttu ferhendunni. Dýra háttu dragðu saman, djásnin réttu baðstofunni. Frá Torfustöðum fór ég að næsta bæ, Urriðaá, og var þar vel tekiö. Fór svo um kvöldið til Hvamms- tanga og gisti þar. Ég gisti þar hjá Siguröi Gíslasyni gjaldkera Kaup- . félags Vestur-Húnvetninga og fékk hinar ágætustu viðtökur. Sigurð þekkti ég lítið eitt áður, að góðu, enda er hann kunnur gæðadrengur og kona hans líka. Sigurður er mað- ur prýðisvel greindur og skáld- mæltur vel. Hefir gefið út eina ljóðabók, sem nú mun uppseld. Stundum túlkar hann hugsanir sín- ar í litum og festir á léreft. Er hann snjall frístundamálari og margar myndir hans prýðisvel gerð ar bæði að hugsun og litavali. Meðan ég var á Hvammstanga kom þangað séra Gísli Kolbeins prestur aö Melstað og fékk ég far I með honum í „jeppa“ hans í veg fyrir áætlunarbílinn. Fór ég með honum að Melstað og beið þar unz áætlunarbíllinn kom. Séra Gísli Kolbeins var þá nýfluttur að Mel- stað, en þar var hann kosinn prest- Þorkelshólshreppur: Kosnir voru Björn Lárus- son, Auðunnarstöðum, Jó- hannes Guðmundsson, Auð- unnarstööum, Ólafur Daníels son, Sólbakka, Jóhann Teits- son, Hafsteinsstöðum og Sig valdi Jóhannesson, Ennis- koti. Oddviti er Ólafur Daníels- son. Sýslunefndarmaður var kosinn Sigurður J. Lindal, hreppstjóri, Lækjarmóti. Þverái hreppur: Tveir listar komu fram. Af A-lista komst einn mað- ur að, Sölvi Guttormsson, Síðu. Af B-lista hlutu kosn- ingu Jóhannes E. Levý, Hrísa koti, Jósef Magnússon, Hvoli, Trausti Sgurjónsson, Hörgs- hóU og Eggert Eggertsson, Súluvöllum. Oddviti er Jóhannes E. Levý. Sýslunefndarmaður var kosinn Óskar E. Levý, hrepp- stjóri, Ósum. Kirk juhvammshreppur: Tveir listar komu fram; A- listi hlaut alla nefndarmenn ina. Kosningu hlutu Bjarni Sigurðsson, Vigdísarstöðum, Guðjón Jósefsson, Ásbjarnar stöðum, Jón R. Jóhannesson, Syðri-Kára,stöðum, Árni Hraundal, Grafarkoti, Pálmi Jónsson, Bergstöðum. Oddviti er Jón R. Jóhannesson. Einn listi kom fram til sýslunefnd armannskjörs, efsti maður Guðmundur Arason, hrepp- stjóri, Illugastöðum. Ytri-Torf ustaðahreppur: Kosuir voru Benedikt Guð mundsson, Staðarbakka, Guð jón Jónsson, Búrfelli og Karl Guðmundsson, Árnesi. Oddviti er Benedikt Guð- mundsson. Sýslunefndarmað- ur var kosinn Guðjón Jóns- son, Búrfelli. Fremri-Torfustaðahr.: Aðalbjörn Benediktsson, búfræðingur, Aðalbóli, Jón Sigfússon, Litla-Hvammi og Sigurgeir Karlsson, Bjargi. Oddviti er Jón Sigfússon. Sýslunefndarmaður var kos- inn Benedikt H. Líndal, hreppstjóri, Efra-Núpi. Staðarhreppur: Einn listi kom fram, efstu menn Gísli Eiríksson, Stað, Guðmundur Gíslason, skóla- stjóri, Reykjaskóla og Þor- valdur Böðvarsson, hreppstj. Þóroddstöðum. Oddviti er Gísli Eiríksson. Sýslunefndarmaður er Guð- mundur Gíslason, Reykja- skóla. ur s. 1. vor. Séra Gísli er efnilegur ungur maöur og trúi ég ekki öðru en Miðfirðingar hafi fengið þar góð an prest og áhugasaman bónda. Þakka vil ég honum stutt en góð kynni og árna honum allra heilla í starfi sínu og búskap. Á leiðinni suöur.gerðist ekkert sögulegt og fór ég þá til Akraness, og er þessu ferðarabbi þá lokið. Eftir sláttulok- in mun ég líta í baðstofuna aftur og þá fara með eitthvað af „kaupa- vinnukveðskap“ minum. í guðs friði. Refur bóndi hefur lokið ferða- þáttum sínum. Starkaður. Unnið að athugun á virkjunarmálum Austfj. Greiisargerð Eiríks Briem rafvcitustjóra Að undanförnu hafa rafvirkjanir á Austurlandi verið mjög á dagskrá. í tilefni af því hefir blaðinu borizt eftir- farandi greinargerð um málið frá Eiríki Briem rafmagns- veitustjóra: Á fjörðunnm Austanlands Austfirði eftir 3-fasa neti á eru hvergi nema á Seyðis- venjulegan hátt. firði nærtæk fallvötn, sem Bráðbirgðaáætlanir hafa hentug eru og fullnægjandi verið gerðar um þessar lausn til sérvlrkjana fyrir kaup- ir> og þóttu báðar það at- túnin. Austfjörðum verður hygiisverðar, að ábyrgir aðil- því ekki aílað fullnægjandi ar töldu ekki rétt að taka vatnsorku nema með samvirkj endanlega ákvörðun í þessu un á Austurlandi eða orku- niáli fyrr en nánari athug- veitu frá öðrum landshluta, anir lægju fyrir, en bráða- og þá nánast frá Laxárvirkj- birgðaáætlanir hins vegar un í Suður-Þingeyjarsýslu. ehki nægilega öruggar hvorki Á undanförnum árum hafa frá tæknilegu né fjárhags- ýmsir möguleikar verða at- legu sjónarmiði, til þess að hugaðir. eða virkjun Gilsár- hægt væri að treysta þeim vatna, Sandár, Fjarðarár, ag fUnu. Er nú unnið að þess Grímsár og Lagarfljóts og Um athugunum eins hratt og auk þess veita frá Laxárvirkj Unnt er, en að sjálfsögðu tor un. Virkjanir Gilsár og Sand yeldar það athuganirnar ár þótu ekki hagkvæmar fyr mjög að verkfræðingar raf- ir margra hluta sakir, og veita frá Laxá of dýr, enda þá gert ráð fyrir venjulegri riðstraumsveitu. Virkjun í Lagarfossi reyndist einnig of dýr, því stifla í Lagarfljóti, sem gert var ráð fyrir eins og venja er til, bar þá tiltölu lega litlu virkjun,. sem um var að ræða ofurliði. Eftir stóðu þá virkjun Grímsár og Fjarðarár, og voru þær athugaðar áfram. Leit um tíma út fyrir, að heppilegra væri að virkja Fjarðará, en gaumgæfilegur samanburður, sem lokið var nú í vetur, sýndi þó að heppi legra mætti teljast að virkja 1 Grímsá nú, en Fjarðará eða Lagarfljót síðar, eftir því hver raforkuþörfin reyndist verða. Mefc þessu mátti 'í 1 rauninni telja, að þær lausn ir, sem mönnum hafði dottið í hug hefðu verið athugað- ar, og rannsóknum sérfræð- inganna væri lokið. I Um sama leyti og athugun um á virkjun Grímsár og Fjarðarár lauk, kom hins veg ar fram sú hugmynd að not- færa sérstaka staðhætti við Lagarfljót til þess að virkja þar hluta rennslisins án þess að gera steinsteypta stíflu yfir fljótið, og nú í vor kom fram önnur hugmynd, sem er í því fólgin að beita nýrri tækni við orkuflutning frá Laxárvirkjuninni. Sú tækni i þannig, að 3-fasa riðstraum1 er breytt í rakstraum við Lax á, orkan því næst flutt sem, rakstraumur til Austfjarða og 1 breytt þar aftur í 3fasa rið- straum og síjan flutt um Leiðrétting f grein Friðriks Hjartar hér í bl. i fyrrad. féllu nið- ur tvær línur, og blandar það máli allmeinlega. í öðrum dálki ofan við greinaskilin eiga síðustu málsgreinar að hljóða svo: „Þá misstu þeir frelsi sitt og á stundum líf- ið, — álfarnir náðu valdi á þeim. En þeir, sem aldrei þágu neitt, er álfarnir buðu, þeir gengu með sigur af hólmi og hlutu oft aö laun- um, fyrir sjálfsafneitun sína ýmsa dýrgripi álfanna, sem þeir skfldu eftir, er dagur rann.“ | Auk þess átti fyrirsöginin að hljóða svo: Gleymið aldr ei að trúa á sigur hins góða og sýna þá trú í verki. orkumálastjóra hafa sagt upp starfi. Hinar nýju hugmyndir eru báðar nokkuð sérstæðar. Er il!t að þær skyldu ekki koma fram fyr, en um það þýðir ekki að sakast, Það er hins vegar vart að' efa, að ef það reynist tæknilega og fjár- hagslega kleift að ráðast í virkjun Lagarfoss eða veitu frá Laxá, þá verður raforku málum Austfirðinga betur borgið en ella. Raforkumálastjórnin og Austfirðingar hafa rætt þfessi mál á grundvelli þeirra bráðabirgðaáætlana, sem nefndar eru hér að framan, og munu ræða þau áfram nú á næstunni, þegar niðurstaða þeirra athugana, sem verið er að vinna að liggur fyrir. Tilgangur þessarar athuga- semdar er því aðeins sá að benda á, að það er verið að reyna að finna betri lausn á þessum málum en mönnum hafði áður komið til hugar. 22. júlí 1954. Eiríkur Briem, raf magnsveitustj. Bæinn skortis verkfræðinga Að gefnu tilefni óskar bæj arverkfræðingur að taka fram eftirfarandi: Um alllangt skeið hefir skort verkíræðinga til þess að hægt væri að anna þeim störfum, er hinar ýmsu deild ir í skrifstofu minni hafa með höndum. Eftir að verkfræðingar gengu úr þjónustu bæjarins á þessu sumri, hafa orðið taf ir bæði á afhendingu og út- mælingu lóöa, sem úthlutað hefir verið. Liggur slíkt í aug um uppi, þar sem nú starfar af verkfræðingum í skrifstofu minni aðeins yfirverkfræð- ingur bæjarins auk mín, en áður störfuðu þar alls 14 verkfræðingar. Ef verkfræðingar þeir, sem farið hafa, koma aftur í þjón ustu bæjarins, verður að sjálf sögðu tekið til við þau verk- efni, sem óleyst eru, og þeim hraðað svo sem framast er unnt. Reykjavík, 22. júlí 1954. Bolli Thoroddsen, bæjarverkfræðingur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.