Tíminn - 24.07.1954, Page 4

Tíminn - 24.07.1954, Page 4
4 TÍMINN, laugardaginn 24. júlí 1954. 163. blaff. FRELSIÐ OG ÞjÓÐIN Nirurlag. Eftir þessa stórstígu yfir- ferð um okkar þjóðarævi eig um við betra með að svara spurningunni, sem ég bar fram um þýðingu frelsið og sjálfstæðis fyrir okkur. Og svörin verða víst eins hjá ÖJlem og á þá leið að frelsi og sjálfstæði séu okkur ekki marklaus orð, heldur okkar hjartans mál og lífsnauðsyn legt til eðlilegs þroska og vaxtar bæði sem þjóð og ein staklingum. Það er nú líka svo komið, áð þegar sjálf- stæðismálin ber á góma eða til einhvltrra átaka kemur um skyld mál, eig'a við okk- ur íslendinga orð eins enska skáldsins, sem það segir um þjóð sína, að „þegar varðar þjóðarsómi þá á Bretland eina sál-“ Þegar sjálfstæðis- mál íslands út á við eru í hættu, eigum við eina sál. Þótt viö íslendingar séum ó- sammáia um margt, hafa þessi mál náð svo vel að sam eina þjóðina, að það eru að- eins veikar hjáróma raddir, sem stöku sinnum í móti mæla. Það eru mörg og merkileg mál og verkefni, sem íslenzka þjóðin hefir ráð izt í nú á síðari tímum og telja má í óroía sambandi við áukið sjálfstæði. Nefna má hina alhliða • ræktun laiidsins: Túnrækt, sand- græðslu og skógrækt. Stór- miklar raforkuframkvæmdir, bæði þær, sem búnar eru og þær, sem samningsbundnar áætlanir hafa verið gerðar um. Skipastóllinn enn auk- inn og bættur. Eg nefni hand ritamálið og síðast en ekki sízt landhelgismálið, heldur þvert á móti, það mun eiga svo óskiptan hug allra ís- lendinga, að vart mun annað finnast, sem við ættum betra með að sameinast um. Það er svo nátengt okkar innstu þörfum og tilfinningum. — Land okkar er umflotið sæ, forfeður okkar urðu að koma til. landsins yfir hafið, við höfum oft lifað mest á lífs- björg hafsins. Mikill hluti þeirra verðmæta, sem skap- að- hafa stórstígar framfarir og menningu síðustu ára- tuga, eru úr djúpum hafsins dregnar, og þótt öll viðskipti okkar við hafið geymi ekki hugljúfar minningar, þá verð ur það okkur alltaf sú lífsins lind, sem við getum ekki án verið. Við viljum þess vegna fá að njóta nokkurs af gæð- um þess einir, þess er næst liggur landinu, til að afla okkur áframhaldandi lífsvið- urværis og fjármuna til að byggja upp þetta lítt numda land okkar. Um handritamál ið getum við lítt mentaðir leikmenn kannske lítið sagt og þó — við vitum, að þau eru ávöxtnr íslenzlcs anda og handar, rituð við erfið og stundum slæm skilyrði, svo að segja má að sum þeirra séu rituð með hjartablóði þjóðar innar. Við vitum einnig, að þau eru það eina af fornum minjum, sem dýrgripir geta talizt, Við vitum að þau geyma sögu okkar og menn- ingu frá upphafi íslands byggðar og að þau hafa ver- ið þjóðinni Ijós í lágu hreysi og langra kvelda jólaeldur. Sjálf höfum við notið þeirra að einhverju leyti og haft un un að. Við viljum því segja við valdsmenn okkar á hverj um tíma: Slakið aldrei til við hinar erlendu þjóðir, eftir Slagaar GiiðmHnðssoii oddvita. flatt á líáííð1 Rafnseyíi 17. jání 1954. hvorki í handrita- né land- helgismálinu, réttlætið mun sigra að lokum, þiggjum aldr ei hálfan hlut. Við, sem nú erum uppi, höfum lifað merki lega tíma, hvað skyldu hinir gömlu gengnu garpar í sjálf- stæðismálinu hafa viljað gefa til að hafa lifað 17. júní 1944 eða daginn í dag. Það cr vissulega ánægjulegt að hafa lifað þann tíma, er lýð- veldið var endurreist og hafa séð bundin öfl leysast úr læðingi meö hverju ári, sem líður. Nú á þessu ári munu kaupskip og farþegaskip í millilandasiglingum vera orð in um tveir tugir. Stór iðn- ; aðarfyrirtæki, áburðarverk- ísmiðja, hefir hafið starfsemi sína á þessu ári, og önnur verksmiðja er í undirbúningi. Fyrsta stálskipið, sem íslend ingar smíöa er nú verið að byggja, svona mætti lengi telja. En þessir tímar hafa einn ig haft aðra hlið, sem ekki er eins björt. Við, sem nú erum miðaldra eða þar yfir, höfum lifað tvær heimstyrj.- aldir. Við íslendingar meg- um vera Gu,ði þakklátir fyrir að hafa ekki þurft að vera beinir þátttakendur í þess- um hildarleikjum, þótt ekki yrðurn við lausir við áhrif þeirra og þyrftum einnig að íæra fórnir þeirra vegna. — Aftur á móti höfum við haft •meiii fjárráð á þessum tím- um, og mun álitið, að við höfum auðgast á þessum styrjöldum. Jafnvel er talið, að þessi auður hefði mátt vera miklu meiri, ef við hefð um kunnað að gæta hans. Það kann að vera, að eitt- hvað sé hæft í þessu. En meg inorsökin mun vera sú, að stríðsgróði og blóöpeningar eru valtir vinir, og ekki er það æskilegt, að nein þjóð eða einstaklingar hennar byggi afkomu sína eða fram kvæmdir á blóði ,og tárum annarra þjóða. Það mun vera dómur sögunnar, að flestar þjóðir hafi orðið að skila striðsgróðanum aftur fyrr eða síðar. Lítum á hér hjá okkur: Á árunum milli 1930 og 1940 er lagður grundvöll- ur að mikilli uppbyggingu í landinu. Þetta voru þó talin erfið ár sumt jafnvel kreppu ár kölluð. Og nú eftir seinni hildarleikinn, þegar mesta peningaflóðið er runnið fram hjá hefjast hinar stórstíg- ustu framkvæmdir, sem við þekkjum. „Guð hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur.“ Þetta skulum við hafa í huga og reyna hver og einn að vinna aö uppbyggingu lands ins og að okkar eigin hags- munum í sveita okkar sjálfs. Það rnun vera farsælast fyr ir áframhaldandi frelsi lands og þjóðar. Það er eflaust gott að hljóta happdrættisvinning, en munum, ef svo ber undir, að ekki er minni vandi að gæta fengins fjár en afla. Okkur íslendingum hefir liðið vel nú á síðustu árum, og talið er, að við séum ein af þeim þjóðum, sem allra bezt viðurværi hafa um heim allan. Nú eru til alheimssamtök, sem leitast við að veita öll- um þjóðum frelsi. Stjórn- frelsi, frelsi frá skorti og frelsi frá ótta, Við höfum stj órnfrelsið, íslendingar.Við höfum einnig nág að bíta og brenna En hvað um óttann? Við erum líklega ekki lausir við hann, sem ekki er heldur von. Við vitum, að heims byggðin stendur öll í tveim andstæðum fylkingum, grá- Rerur bóndi heldur frásögn sinni: áfram Eg kom að Efri-Rauðkollslæk til Stefáns Nikódemusarsonar bónda I þar, en við erum fjórmenningar a3 Við Gunnar fórum alla leið inn frændsemi. Var mér þar tekið sem að Féeggsstöðum og hafði ég gam- j föðurhúsum væri. Stefán er glað- an af, en á Féeggsstöðum bjó á ár- iyncjur og skemmtilegur maður og unum 1784—1811 Gunnlaugur langa langafi minn og var kynsæll mað- ur. Átti hann 18, aðrir segja 20 börn. Svo sagði faðir minn mér að talið hefði verið, að 18 börn Gunn- málræðinn og „farast orð vitur- lega“ svo sem sagt var til forna. Hafði ég hina mestu ánægju af heimsókn minni til hans. Á fleirii . . .. , _ . „ staði kom ég þar nyrðra, þó eigi um fyrir ] anlum. Og angi af laugs langafa síns hefðu komizt til SgU flgr taldir. „Og ekki má það þessúm styrjaldarundirbún- þroska. Við Gunnlaug er kennd minna vera en maðUr þakki fyrir ingi hefir teygt sig hingað til Gunnlaugsætt í Eyjafirði, sem er " ' lands. i ein fjölmennasta ætt norður þar og j llka dreifð víðsvegar um land allt. Gunnlaugur lézt í Baugaseli 15. júlí 1824. sig“, kvað Orn"Arnarson. Getum viö nokkuð gert 'til þess að firra ojckur óttanum? Helzt mun vera að hver og einn stundi sin störf, nver sem þau eru af trúmennsku og einlægni eins og ekkert sé um að vera og feli svo Guði sínum allt sitt ráð nú og um komandi tima. Þvi hefir ver- ið haldið fram, að íslending ar yæru ekki trúuð þjóð. Mér þykir ótrúlegt að þeta sé rétt, hygg heldur, að íslendingar séu sterkrar trúar, þótt þeir séu dálítið hrjúfir á yfirborð inu og ræki ekki kirkjugöngu svo sem bezt væri á kosiö. Og hvernig gæti annað verið? Að Féeggsstöðum duttu mér þess- ar stökur í hug: l Hrundar rústir hér má sjá — horfin manna skýli. Grær í friði grasið á gömlu eyðibýli. Er á sumrin ár og síð ilmur hér úr jörðu. Feður mínir fyrr á tíð frægan staðinn gjörðu. Gunnlaugur ei gleymdur er, gegnum áraraðir. Enda bjó hann eitt sinn hér átján barna faðir. Tel ég mér sóma að því að vera A Steðja kynntist ég gamalli og greindri konu, Petrínu Guðmunds- dóttur frá Kjós í Strandasýslu. Hún er tengdamóðir Arnar á, Steðja, kona fjölfróð og hagorð vel. Til hennar kvað ég eftirfarandl stöku: I Þú hefir margar þrautir reynt og þekkt í fortíðinni, en þú getur aldrei leynt andans göfgi þinin. i Ég fór nokkrum sinnum út a3 Laugalandi í Hörgárdal og syntf þar í hinni ágætu sundlaug, sem þar er. Eru þar tvær minningar- töflur um brautryðjendur sundlist- arinnar á íslandi, þá Jónas skáld Hallgrímsson, er fyrstur manna skrifaði um nauðsyn og gagnseml Ingólfar Arnarson fyrsti kominn út af einu af þessum 18, ’ sundíþróttarinnar, og Jón Kerne- landnámsmaður okkar fól guðum sínum að velja sér bú stað hér á landi. Jón biskup Arason lét lífið fyrir fast- heldni við trú sína og Hall- grímur Pétursson kvað í helj arnauðum heilaga glóð i freðnar þjóðir. Þannig hefir trúin gengið eins og rauður þráður gegnum líf þessarar þjóðar. og get ég rakið ætt mína aftur í gráa forneskju. En annars ætlaði ég ekki að fara út í ættfræði. Ég kom líka að Öxnhóli til Aðal- steins bónda, en við erum frændur. Tók hann mér af hinni mestu snilld og sannri frændsemi. Aðal- steinn er greindur maður, ættfróð- ur og drengur góður, og duglegur bóndi. I dag vér allir munum minnast hans | Eg dvaldi á Steðja 17. júní og Mér er því alveg áhætt að kvað Þá eftirfarandi erindi: bicja ykkur öll að samein-1 ast með mér í bæn til Guðs fyrir íslenzku þjóðimii. Fyrir sem mest og bezt vort frelsi hennar. Fyrir því að ( studdi þjóðarfrelsi. þessi litla þjóð megi um alla því hann var sómi’ og sverðið framtíð eiga sín óskertu völd j þessa lands, yfir þessu ágæta landi okk- er sundur sleit liið aldagamla helsi. ar. Og fái sjálf að ráða öllum sínum málum. Því að við vitum, að sjálfs hefir henni alltaf rcynzt höndin hollust. Starfsemi Atlanz- haf sbandalagsins kyimt Á vegum „The Danish So- ciety for the Atlantic Pact and Democracy“ verður hald ið námskeið dagana 23.—31. ágúst næstkomandi á lýöhá- skólanum „Köbmandshvile“ í Hörsholm, Danmörku. Tilgangur námskeiðsins er að kynna starfsemi Atlanz- hafsbandalagsins og jafnfrmt að kynna Danmörku. Utanríkisráðnerra Dan- ,'merkur mun m. a. flytja fyr- irlestur á námskeiði þessu. | Kostnaður við þátttöku í námskeiðinu verður d. kr. 275 og þar í innifalið hús- | næði og fæði og ferðalög meðan á námskeiðinu stend í ur. J Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við utanríkis- ráðuneytið, sem veitir allar frekari uþplýsingar, eigi síð- ar en 30. þ. m. (Frá utanríkisráðuneytinu) I þýðum ómum „þúsund radda brags“ skal þjóðin öll á helgistundu mætast. Því frelsið það var draumur þessa dags, sá draumur er að lokum fékk að rætast. Eftirfarandi vísu kvað ég við vin minn Sigtrygg Sigtryggsson í Grjót garði í Hörgárdal, en hann er venjulega kallaður Tryggvi: Enn er Tryggvi karlinn knár, kostum mörgum prýddur. Sittu vinur sérhvert ár sæmd og heiðri skrýddur. steð, er fyrstur manna kenndi sund. XJm Jón Kernisteð látinn kvað Jón- as Hallgrímsson hið fagra Ijóð: „Á' gömlu leiði‘. Kvöldið áður en ég fór úr Hörgárdalnum synti ég 200 metra sundið að Laugalandi, sem raunar er ekki í frásögur færandi. Að sundinu loknu kvað ég eftirfar- andi stökur: w j Engu meti’, er annar „sló‘ ég hef gjört að hrinda. Hina mældu metra þó megnaði ég að synda. Áður fyr á öðrum stað ég hef gjört það betra. Samt mér þótti sómi að synda þessa metra. Þegar ég kom heim að Steðja a® afloknu sundinu kvað Örn til mín: • i Mikilvirkur, málheppinn myndir skýrar tekur. Sálarstyrkur, sundkeppinn, sífellt yrkir Refur minn. ----1 En ég lét hann heyra vísur þæi; er ég kvað eftir „sundafrekið*. t Dasinn eftir hélt ég áleiðis suður, Eyfirðinva kvaddi ég með eftirfar- andi stöku: I Auðnusunna ár og síð, ættar vermi slóðir. Tkkur man ég alla tíð Eyfirðingar góðir. (Framhald á 3. síðu). stttttttttttttttttttttttttttsttttttttttttttttttttttttttttttttttttttsíttíi RAFMÓTORAR Vc os Vi hestafl fyrirliggjandi. RAFTÆKJIVERZLIIN ISLANDS H.F. | Hafomrstræti 10—12, símar 6439 og 81785. ttSttStttttSStttStttttStStStttSSSttttSSSSSttSStittttttSt^^ Hestamannafélagið Hörður, Kjósarsýsiu, heldur hinar árlegu kappreiðar á velli félagsins við Arnahamar, sunnudaginn 8. ágúst. — Þátttaka til- iqmnist fyrir 1. ágúst til Guðmundar Þorlákssonar, Seljabrekku, Kristjáns Þorgeirssonar, Hofi, eða Gísla Aníréssonar, Hálsi. STJÓRNIN. ttstttttttttttttttttttttttttttttttttttíttttttttttttttttttt^^

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.