Tíminn - 24.07.1954, Page 7

Tíminn - 24.07.1954, Page 7
163. blaff. TÍMINN, Iaugardaginn 24. júlí 1954. 7 ERCEDES BENZ sýningin veröur opin TH£ WORLD S OLDEST AUTOMOBILE MAKERS 0 kl. 10,30 f. h. til kl. 11,30 e. h. í K. R.-húsfim við Kaplaskjélsveg tlagana 27., 28. og 2». |». m. KVIKMY^BASÝBíINGAR í Tjarnarbíói 20., 27., 28. og 29. júlí kl. 1 og kl. 3 e. h. Aðgangur ókeypis. RÆSIR H. F. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er í Kotka. Arnarfell er á Reyðarfirði. Jökulfell lestar fisk á Norður- og Austurlandshöfn- um. Dísarfell fór frá Cork í gær til Bremen. Bláfell losar kol og 3coks á Norðurlandshöfnum. Litla- fell losar olíu á Norðurlandshöfn- um. Sine Boye fór 19. þ. m. áleiðis til íslands. Wilhelm Nubel lestar .sement í Álaborg. Jan lestar sem- ent í Rostock um 26. þ. m. Skanse- pdde lestar kol í Stettin um 29. þ. m. Ríkisskip: Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Thorshavn. Esja fór frá Reykja- vík í gærkveldi til Bíldudals. Herðu breiö fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land til Raufarhafnar. .Skjaldbreið er á Vestfjörðum á norð urleið. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í kvöld. Skaftfeilingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 19. 7. frá Rotterdam. Dettifoss fer frá Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. — Rjallfoss fer frá Hafnarfirði kl. 20 f kvöld 23. 7. til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Rvík kl. 13 í dag 23. 7. til Kaup- xnannahafnar og Leningrad. Gull- Rætt við Hilmar Krlstjónsson (Pramhald af 8. síðu). í fiskideildinni, mundi t. d. gera Indverja miklu vöxtulegri og þrótt- meiri menn. Fiskimjöl til manneldis. Eitt ráðið, sem FAO hefir til athugunar til að bæta úr manns í íiskideiidmm, en auk þess eru sérfræðingar, sem ráðnir eru til ákveð- , .. , ,. ^ , f , eggðiahvituskortinum, er að inna verkefna um skamman J,______ tíma. Þegar þjóð biður um aðstoð er maður sendur framleiða fiskimjöl til mann eldis, helzt lyktar- og bragð . _ laust. Mætti t. d. bæta því í þangað til að leggja a ráðm brauöi hrlsgrjón og fleiri og ákveða, hvernig hjálp,- inni skuli haga. Siðan er val inn heppilegur sérfræðing- ur til starfa þar. SKIRAUTGCRÐ RIKISINS „ESJA“ FLIT rétti. , Hinn aðalþáturinn stai'fi mínu, segir Hilmar, er. | að annast leiðbeiningar um ; stofnun verksmiðja, er fram f leiða lýsi og fiskimjöl. Þá I liggur leiðin stundum til f norðlægari landa, t. d. ný- j i lega til Finnlands. jf Annars mun óhætt að i fer héðan vestur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Kem- ur við á Djúpavík. Hagnýtar fiskveiðar, lýsis- og mjölvinnsla. — Starf mitt hefir nær ein göngu beinzt að hagnýtum fiskveiðum og vinnslu lýsis og fiskimjöls, segir Hilmar ■ ^ mimar aðji Oftast er starfið bundið^ við lokum> ag íalend*ingar eru j I, j fremur veitendur en þiggj- J endur á sviði fiskveiðanna, | „ , ... . ... og hafa þeir íslenzku sér- | ™fræðingar, sem starfað hafa ! og starfa nú við tæknilegu | aðstoðina á vegum FAO og | áður getur, leyst ágætt starf | af hendi aðalstöðvarnar, en hefi ég ferðazt nokkuö, t. d. milli sérfræðinganna, sem Kominn heim PALL JONSSON tannlæknir, Selfossi. I IRELLI foss fer frá Rvík á hádegi á morgun eríku, .24. 7. til Leith og Kaupmannahafn- 1 min ni: ar. Lagarfoss fór frá Plekkefjord menn .21. 7. til Eskifjarðar. Reykjafoss fór j frá Reykjavík 19. 7. til Haugasunds. I F- . á ótrúleea Selfoss kom til Rotterdam 22. 7. I lskve,0ar a Otruiega að aðstoða þá við lausn vandamála1, sem þeir geta ekki leyst einir. Sérfræðing arnir í fiskveiðum eru flest- ir í nálægum Austurlöndum, Suður-Asíu og Suður-Am- og hefi ég undir umsjá 10—20 slíka ið jafnaði. Ter þaðan í dag 23. 7. til Antverpen. Tröllafoss fór frá New York 21. 7. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Raufarhöfn í morgun 23. 7. til Sigiu fjarðar. Stutt ræða í 6 klukkustundir Flugferðir Xoftleið'ir. Edda, millilandaflugvéi Loftleiða, væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 i dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13 til Hamborgar og •Gautaborgar. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa- kl. 11. Séra Árelíus Níels- eon. Xangholtsprestakall. Messa á morgun kl. 11 í Dóm- kirkjunni. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa í Fossvogskirkju kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma). Séra •Gunnar Árnason. Hallgrímsprestakall. Messað í dómkirkjunni kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Yiðeyjarkirkja. Washington, 22. júlí. — f Miklu málþófi er nú haldið (i uppi í Öldungadeild Banda- ríkjaþings af andstæðing- lágu stigi. Fiskveiðar í þessum löndum eru víðast hvar á ótrúlega lágu stigi, og hef ir raunar engin breyting á ... . - orðið um aldir. Enn fara um st órnarfrumvarps þess, | fiskimennirnir þar á sjó á f r4ð fyn" af I flekum eða eintrjáningum, [ og það eitt út af fyrir sig að kenna þeim að smíða og hefja starfsemi til hagnýt- ingar kjarnorku til friðsam- j i nota opna vélbáta er oTt le§raf n0ta'. Einni.f er fert í fyrsta skrefið. Það er held rað fyrir aö vlnveittum ÞJóð ‘ ur ekki hægt að láta slíka fiskimenn taka stór stökk í framþróuninni frá flekum til togara. Þróunin verður OBíufélagið h.f. - MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMMiiimiiimiiiminiia að gerast stig af stigi. Framleiðslan er svo lítil, að ógerlegt er «að bæta lífs- kjör manna þessara, nema auká afköstin stórlega. Fiskverðið er geysihátt, aðeins ríkir1 menn Sneyta fisks að ráði, en allan al- menning í þessum löndum skortir eggjahvítu. Talið er að 20 gr. viðbótarskammt- ur af dýraeggjahvítu á dag arson. Þátttaka Islahds i iðnsýn- Messa kl. 2 e. h. Séra Bjarni Sig- ingunni í Brussel, eftir Pétur Sæ- urðsson. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor steinsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. r ' Ur ýmsum áttum Frjáls verzlun, 3.—4. hefti 1954 hefir borizt blað- inu. Af efni blaðsins má nefna. Finnsk-íslenzk viðskipti, rætt við Eirík Leifsson. Enn um lífeyrissjóö- inn eftir Ingvar N. Pálsson. Salka Valka í Grindavík, eftir Njál Símon í vogi 11. mundssen. Skreiðarframleiðsla ís- lendinga, viðtal við Braga Eiriksson. Hefir stundað verzlunarstörf í 56 ár, rætt við Þorstein Jónsson sjötug an. Þá eru ýmsir fastir þættir í blað inu, sem er prýtt fjölda mynda. Árnað heilla Hjónaban'J. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Bessastaðakirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guöríður Stefánsdóttir, verzlunarmær, frá Brennistöðum í Borgarfirði, og Er- lendur Sveinsson .lögregluþjónn frá Breiðabólsstöðum á Álftanesi. Heim um verði veittar upplýsing-1 ar um kjarnorkuleyndarmál. | Fundur hefir staðið látlaust j í 24 klst. og heldur enn á- fram. Þingmaöurinn Morse, J sem eitt.sinn talaði í 22 klst. J samfleytt og sló öll fyrri; met, talaði í dag og flutti | að honum sjálfum þótti stutta ræðu. Stóð hún í 6 klst. Nehrú hrósar Banda ríkjamönnum Washington, 23. júlí. — Bedell Smith, varautanríkis- dáðherra {Bandaríkjanna kom heim til Washington frá Genf í dag. Sagði hann við komuna, að Bandaríkja- stjórn geðjaðist að vísu lít að sumum ákvæðum samn- inganna, en hann væri þess fuljlviss, að samningarnir væru þeir hagkvæmustu, er frjálsar þjóðir hefðu getað náð. Nehrú hefir sent banda rísk®, utanríkisráðuneytinu skeyti og látið í ljós gleði sína vegna afstöðu þess til samninganna í Genf. Segist hann vel skilja, hversu örð- HjóBbarðar og sBöngur 710X15, 6 striga 475X16, 4 — 500X16, 4 — 525X16, 4 — 550X16, 6 — 600X16, 6 — 650X16, 6 — 700X20, 10 — 750X20, 10 — 825X20, 12 — 900X2°, 12 — COLUMBUS H. F. Brautarhoiti 20 Sími 6460 i ili ungu hjónanna veröur að Karía- lug aðstaöa Bandaríkjastjórn ar hafi verið í þessu máli. Hygginn bóndi tryggír dráttarvél sína ! Bók þessi, sem er samin 1 ; af Vilhjálmi Þ. Gíslasyni f ; útvnrpsstjóira, er 88 bls. ! i að stærð, sett með drjúguí : letri og prýdd 48 mynd-1 [ um og uppdráttum. Hún | | flytur fjölda handhægra f í upplýsinga og margvísleg f jan fróðleik um Reykjavíkl 1 og nágrenni, stjórn og f = störf bæjar;.'él£Í;sins, um = I atvinnu- og menningar- f i líf, skemmtanir, íþróttir, f i bækur og listir. — Þetta f i er hentug og smekkleg § j gjöf handa erlendum vin f i um yðar og viðskiptafyrir | I tækjum. Einnig er gott | f að hafa þessa bók — á- f ! samt FACTS ABOUTI ÍICELAND — i ferðalagið I ftil útlanda.FACTS ABOUT | IREYKJAVÍK kostar að-1 f eins kr. 17,50 eint. (Nokk- | f ur eint. á myndapappír á | Ikr. 22,0hj. | | Bókaútgáfa | I Mennitigarsjóðs 1 f Hverfisg. 21, sími 80282. | .onmttmiiitiinmtiiiiMMiMMtiMiMmitiimtitMiiMMiiift Atiglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.