Tíminn - 24.07.1954, Síða 8

Tíminn - 24.07.1954, Síða 8
38. árgangur. Reykjavík/ 24. júlí 1954. 163. blaff. Bidault fordæmir friðarsamningana í Indó-Kína París, 23. júlí. — Umræður um Geníarsamningana héldu áfram í franska þinginu í dag. Bidault, formaður RMP- flckksins og fyrrverandi utan ríkisráðherra, fordæmdi samningana og kvað nú líkt komið fyrir ríkjunum í Indó- Kína og Tékkóslóvakíu 1938. Öllum stoðum hefði verið kippt undan sjálfstæði þeirra, enda myndu þau brátt glata þ.ví með öllu. Frakkar hefðu svikið þá menn í ríkjum þess um, sem treystu þeim og bar- izt höfðu. við hlið þeirra. Mendes-France kvað Frakka enga samninga hafa svikið og friðarsamningarnir væru eins góðir og framast stóðu voziir til. Glæpafélög myrtu saksóknara sem settur var til höfuðs þeim IVevðarásÉamlí lýst yflr í Itúfiiðborg' Ala- bama til að aisðvclda rannsókn Birssa máls New York, 23. júlí. — Fylkisstjórinn í fylkinú Alabama í Bandaríkjunum hefir lýst yfir neyðarástandi í höfuðborg- inni Thönix City. Jafnframt hafa vcrið sendar hersveitir til borgarinnar, sem taka við störfum lögreglunnar, en hún hefir verið afvopnuð, enda taldi fylkisstjórinn, að lögreglu- mennirnir hefðu ýmist ekki átt þess kost að rækja skyldur sínar eða verið ófúsir til þess. Fyrir nokkru fór Hilmar Kristjónsson til ríkisins Yemen í Jndlandi, en það h.-tfði bcðið um tækniaðstoð. Fór hann til að rannsaka, hrernig henni skyldi haga, og hvernig hún kremi bezt að notum. Myndln er tekin í Yemen af Hilmari og varðsveit hans, eSa fyigdarmannum, því að Yemen hefir verið lokað land fram undir þetla og hvít- iim laiinnum ekki talið hættulaust að ferðasí þar einir um sam laadssvæð'i, því að lögreglusíjorn er lítil. Enn stunda mifljónaþjóðir fiskveiðar að mestu á flekum og eintrjáningum í stað báta RæH við Hilniar firlsÉléits.von imi tækni* I hjálo FIO á svíði Ilskveiða oa' fiskiðnaðar | Fað lætur kannske undarlega í eyrum manna, sem telja ^ togara og stóra, vel búna, vélbáta einu hæfu tækin til íiskveiða í landi, þar sem hver sjómaður skilar á land 50—60 smalestnm af fiski á ári, að heyra að í suðlægari: inilljónalöndum. svo sem Indlandi, Ceylon, nálægari Aust urlöudum, Afríku og Suður-Ameríku eru hundruð þús- anda fiskimanna, sem stunda fiskveiðar á samanreirð- um timbiirflekv.m eða eintrjáningum einum og skila ekki á land nema 1 smálest af fiski á ári til jafnaðar. En þetta er engu að síður síaðreynd, og það er eitt af hinum mörgu og míklii verkefnum Matvælastofnunar S. Þ. (FAO) að breyta þessu til hafnaðar, og að því starfi vann Hilmar Kristjónsson, fiskveiða- og fiskiðnfræðingur meðal annars Hilmar réðst til FAO fyrir hálfu þriðja ári og hefir þar umsjón í fiskideild stofnun- arinnar með leiðbeiningum og ráðunautum, sem sendir eru t:l þeirra þjóða, sem æskja cækniaðstoðar á þessu sviði. Hann hefir dvalið hér heima ásamt fjölskyldu sinni um sex vikna skeið í sumarieyfi, en heldur nú aft ur til aðalstöðva FAO í Róm með Gullfossi í dag. Ræddi blaðamaður frá Tímanum við Hilmar í gær um störf hans hjá FAO. Upphaflegt verksvið fiski- deildar FAO er að annast söfnun og miðiun upplýs inga varðandi fiskifræði,1 fiskveiðar, fiskiðnað, sölu og dreifingu fiísks, en, sfiðustu' þrjú árin má kalla, að meg instarfið hafi verið að veita beina tæknilega aðstoð þeim þjóðum, sem skammt eru á veg komnar í fiskfram- j leiðslu. j Þrír íslenzkir i sendiráðunautar. i Hilmar Kristjónsson er eini íslendingurinn í föstu síarfsliói FAO, en síðan hann kom að fiskideildinni hafa þrír íslenzl. :j' menn verið ráönir sem sérfræð- ingar og sendiráðunautar á vegum deildarinnar til skamms tíma til að veita tækniiega aðsíoð. Eru það Einar R. Kvaran, vélaverk fræðingur, sem hefir verið á Ceylon síðan í des. 1952 við að kenna meðferð véla, en þar er FAO að aðstoða við að koma á vélvæðingu fiskibáta. Ilelgi Bergs verk fræðingur er nýkominn heim að loknu síarfi í Tyrk Iandi, cn þar leiðbeindi hann um byggingu frysti- húsa og jdreifingu íÚsks. Guðjón Illugason, skip- stjóri frá Hafnaríirði fc); til Madras í janúar s. 1. og kennir Indverjum nútíma veiðíaðferðir, notkun báta í stað fleka og eintrjáninga og beitingu vélaafls við veiðarnar. Að jafnaði starfa 40—60i slíkir sér- fræðingar á vegum deild- arinnar. Tæknileg hjálp eftir beiðni. Starfi FAO er annars þann veg háttað, að hún úsitir tæknilega fhjiálp að- eins eftir beiðni þeirra þjóða, sem skammt eru á veg komnar. í aðalstöðvun- um í Róm vinnur um þús- und manna fast starfslið, en þar af aðeins um 50 (Framhald á 7. slöu). 30 {rásuiidir heim- iiislausar í stór- Tildrög málsins eru þau, að fyrir 5 vikum var Albert Patt- erson, sem var nýskipaður sak sóknari i fylkinu, myrtur. Var hann frambjóðandi demó- krata í kosningum, sem fram fóru til þessa embættis og sigr aði á þeirri stefnuskrá sinni, að hann skvldi hefja miskunn arlausa baráttu gegn glæpafé lagi því, sem lengi hefir vaðið uppi í fylkinu og oft og tíðum mátt sín eins mikils og lögleg yíirvöld. Ótti við hefndarráðstafanir. Rannsókn málsins hefir staðið yfir allt síðan morðið var framið, en virðist ekki hafa borið mikinn árangur. Settur saksóknari sagði í dag, að yfirlýsing um neyðar- ástand myndi stórum auð- velda rannsókn málsins og skapa tiltrú meðal almenn- ings, sem hingaö til hefir ver- Flugvél ferst við Kína strendur Hongkong, 23. júlí. Brezk Skymaster-flugvél, með 18 manns innanborð’is steypt- ist í dag í Gulahafið skammt frá eyr.ni Hainan, sem er á yaldi Peking.stjcvnarmnar. Vélin sökk næri samstund- is. Tókst skömmu síðar að bjarga 9 manns af áhöfn- inni, en óttast er að hinir hafi ailir farizt. Einn af þeim, sem björguðust lézt, er hann var nýkominn til Hongkong. Brezk og amer- ísk herskip héldu í dag frá Hongkong á slysstaðinn í von um að Mægt væri að bjarga fleirum af iáhöfn- inni. ið hikandi að veita lögregÞ unni upplýsingar af ótta við hefndarráðstafanir frá glæpa samtökunum. Félagsskapur sá, er berst gegn glæpum í Bandaríkjun- um, hefir sent Gordon Pear- son, fylkisstjóra, þakkar- skeyti fyrir þá röggsemi hans að lýsa yfir neyðarástandi í Phönix City og þá ákvörðuft hans að brjóta glæpamanna- samtökin í fylkinu á bak aft- ur, hvað sem það kostar. Minnisraerki um Hákon Aðalsteins- fóstra NTB—Bergen, 23. júlí. — Mikill áhugi er nú fyrir því í Noregi að reisa Hákoni kon ungi Aöalsteinsfóstra, sem kallaöur var hinn góöi, minn ismerki á Fitjum, en þar féll hann í orustu árið 961. Er ætlunin að minnismerkið verði fullgert á þúsund ára ártíð konungs. Þegar um 1920 var ráðgert að reisa Hákoni minnismerki og vár þá safnaö nokkurri fjárhæð með samskotum og eru þes's jir peningar geymdir á spari jsjóðsbók. Ýms félagasamtök jhafa nú ákveðiö að hrinda jþessu gamla áformi í fram- , kvæmd. Fjá,r hyggjast þau | afla með samskotum meöal , almenningsi, en málarinn Magnús Hardeland hefir þegar gert uppkast að minn- jismerkinu og unniö að ýms I um undirbúningi. Fiskimenn í Madras í , Indlandi. Um 120 þúsundir fiski- manna í Madras róa til fiskjar frá strönclinni á slikum fleytum, fimm eða sex triábolum, sem bundnir eru sam- an, en milli róðrs er flekinn leystur sundur og bolirnir þurrkaðir. Þessum mönnum er Guðmundur Hlugason nú að kenna aff nota báta. Hongkong, 23. júlí. — Níu manns þar af þrjú börn létu lífið í stórbruna, scm varð í hverfi einu í Hongkong. 30 þús. manna eru heimilislaus ir, en 30 Iiggja særðir á sjúkrahúsum. Borgarstjórn- in hefir skipulagt hjálpar- sveitir og hafa 14 bús. látið skrá sig til starfa. Yfir 3 þús. slökkviliðsmenn og sjálfboöa liðar unnu að slökkvistarf- inu. 300 manns grafast und Ir virkisrústum í Tibet New Dehli, 23. júlí. — Yfir 300 manns grófust undir rústum virkisbyggingar einnar á landamærum Indlands og Tíbets. Slysið varð fyrir nokkrum dögum, en fregnir af því hafa ekki borizt fyrr en nú. j viðskiptamiðstöð á þessum Björgunarsveitir, sem komn slcöum. Var virkið notað sem ar eru á staðinn, hafa fundiö pösthús og sífnstöð, en auk fimm lík, en búizt er við, aö þess voru þar ýmsar skrif- allir þeir, sem grófust í rúst- stofur. irnar hafi farizt. Orsök þess að virkið hrundi var ofsalegar rigningar, sem stóöu í marga daga. Var raunar frekar um skýfall að ræða en venjulega rigningu. Virki þetta, sem var gamalt mjögi var rétt innan við landa mæri Tíbets, og stóð skammt fyrir ofan bæinn Gyangtse, sem er ævaforn samgöngu- og Bærinn Gyangtse, sem tel- ur 25 , þús. íbúa, stendur á fijótsbakka. Hljóp svo mikill vöxtur í ána, að bærinn má. heita allur á floti, en flóðið er nú tekið að réna. Er óttazt, aö miklu fleiri hafi látið lífið en vitað er um með vissu hing aö til. Auk þess hefir orðið gíf urlegt tjón á eignum og mann virkjum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.