Tíminn - 25.07.1954, Page 1

Tíminn - 25.07.1954, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandl: Framsóknarfiokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. B8. árgangur. Reykjavík, sunnuðaginn 25. júlí 1954. 164. blaff. Síldarskipin í land- vari í gær f gærdag bárust þær fregnir a3 norðan, að ekki væri síldarlegt á miðunum og veiðiskip væru öll við j land vegna bess, að stormur er úti og ekki veiðiveður. j Liggja skipin víða við Norð urland, við Rauðunúpa,! Raufarhöfn og inni á Siglu- j firði. Enginn síldveiði var í fyrrinótt og veðrið fór held ur versnandi eftir því sem á daginn leið. Farþegaílugið ligg- nr um norðursvæðið Um þessar mundir liggur leið farþegaflugvélanna yfir ’Atlantshafið mjög um norð- urleiðina og koma vélarnar Sundlaug í Krossnesi vigð siðastl. sunnudag vrá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Síðastjiðinn sunmidag var ný sundlaug að Krossnesi vígð að viðstödf’u margmenni. Það er ungmennafélagið Leifur heppni, sem hafði forgöngu um byggingu laugarinn- ar. Hreiipurínn hr-fur lagt til fé í bygginguna, en upphaf- íega er byggingir komin af sjóðsstofnun til minningar uiti Guðmund Pétursson í Ófeigsfirði. Brezkir togaraeigcndur fylgjast vel með því, hvað þessi i maður gerir. Er hann fiskveiðiráðunautur íslenzku sendi- I sveitarinnar í London, Woodcock að nafni, og hefir oft kom- ið við sögu í brezkum blöðum síðan Iandhelgin var færð út. Hefir hann unnið sleitulaust að því að kynna málstað íslands og jafnan svarað um hæl, þegar afstaða íslands hefír verið mistúlkuð eð rangfærð í blöðum, eða á öðrum cpin- berum vettvangi. Auk þess hefir hann skrifað mikinn fjölda 1 greina um málið í blöð og tímarit og haldið víða fyrirlestra. þá oft inn á flugstjórnarsvæði Islendinga. Er þetta svo, þeg ar vindar eru hagstæðari og önnur flugskilyrði norðar en sunnar. Þannig var það t. d. síðustu tvær nætur. Margar farþegaflugvélar komu til Keflavíkur, og einnig varð flugturninn í Reykjavík að hafa umsjón með vélum, esm yoru á leið litlu sunnar en komu þó ekki hér við. Kem- ,ur þannig oft nokkuð af vél- um inn á flugstjórnarsvæðið, um stund á leið sinni, þegar veðurskilyrði eru þannig, að þær sveigja norður á bóginn, til að fá betra leiði. i Konur tir Kirkju- liæjarhreppl þakka. Konur úr Kirkjubæjar- hreppi hafa beðið Tímann að flytja kaupfélagsstjóra, fararstjóra og öllum félags- mönnum Kaupfélags Skaft- fellinga beztu þakkir fyrir fjögurra daga ógleymanlegt ferðalag um Suðurland og Borgarfjörð. Hefir dr. John njósnað fyr ir kommúnisfa í mörg ' ' Eru fisklandanir aftur í þann veginn að hefjast í Bretlandi? Yið Tyneána er að rísa ágsst fiskihöln og hæjarfoúar vfíja fá íslenzku skipia tll sín. Vasrandi óársægju gætir nú enn í Bretlandi út af lönd- unarbanninu á íslenzkum fiski. Einkum verður óánægju vart hjá samtckum verzlana, sem selja tilbúinn steiktan fisk og mjög algengt er. rð fólk kaupi og matreiði heima hjá sér. Fssksala er mikil hjá þessum stofnunum. í tímariti samtakanna íslands ómetanlegt gagn og voru þessi mál nýlega gerð mun meira en fólk almennt að umtalsefni og á þaö bent, hefir hugmynd um hér á að líklegt væri, að íslend- landi, var þá á ferð til borg ingar væru nú að rannsaka ar við Tyne á norðaustur- möguleika á því að brjóta strönd Englands. Var hann löndunarbanniö að nýju. ^þar að athuga möguleika á löndunum islenzkra skipa. Rannsakaði möguleika Segir brezka tímaritið að á löndun. fulltrúa íslands hafi verið Woodcock, hinn ötuli fisk tékið ágætlega og mætt þar veiðiráðunautur íslenzku hjálpsemi og góðvild, enda sendisveitarinnar í Lundún- hafi borgarbúar og bæjaryfir um, sem unnið heíir málstað völd mikinn áhuga á því að _ . __ ___ | íslenzk skip hef ji landanir i þar með framtíðarviðskipti fyrir augum. Sundlangin hefir verið í notkun í hálfan mánuð. Áður en vígslan fór fram, stóð yf- ir sundnámskeið í henni og voru 13—20 börn við nám. Vígslan fór svo fram í lok námskeiðsins. Sundlaugin mun kosta upp komin eitthvað um 150 þús. krónur. Minningarsjóður Guð mundar Péturssonar, sem af- komendur hans gáfu á hundr að ára afmæli hans, nam Mikið byggt í í Hornafirði Frá fréttaritara Tímans í Hornaíirði. ! Kaupfélagið hér í Höfn er j að láta byggja stóra kart- , öflugeymslu og skreiðar | skemmu. Einnig er verið að jhefja byggingu skólastjóra- , ibúðar og félagsheimilis. Tvö eða þrjú íbúðarhús eru einn ig í smíðum. Atvinna er því mikil auk framkvæmdanna við radarstöðina í Stokka- nesi. AA. tuttugu þúsundum. Hitt hef- ir komið frá ungmennafélag inu og hreppnum. Heitar laug ar eru þarna hjá og er stutt að leiða vatnið. Mun vatnið í uppsprettunum vera 60—70 gráður. Mikil þægindi eru að lauginni, enda var tilkoma hennar nánast sagt nauðsyn. Sundlaug var ekki til fyrr en suður i Bjarnarfirði. Óþurrkar á Ströndum Mjög hefir verið erfitt um alla heyverkun hér að undan förnu, sagði fréttamaður Tim ans í Trékyllisvík, er blaðið liafði tal af honum í gær. Má segja, að aöeins einn dagur hafi komiö þurr það sem af er júlímánuði. Var það síð- astliðinn mánudagur. Bjarg- aði sá þerrir miklu, því hey var tekið saman og eitthvað af því hirt. Betur hefir gengið hjá þeim sem hafa getað verkað í vot- hey. ar : Vinsamlegar viðræður. í einni þesari borg, Tynes- 'mouth er unnið að miklum Berlín, 25. júlí. — Seint á föstudagskvöld flutti útvarpið í endurbótum á hafnarmann- A.-Berlín tilkynningu, sem það sagði að væri f-lutt af dr. virkjum og því líkur til að jOtto John, hinum horfna yfirmanni öryggisþjónustunnar í þarna myndist hin ákjósan- iV.-Þýzkalandi. í tilkynningunni sagði dr. John, að hann legustu löndunarskilyrði fyr- hefði farið til A.-Berlínar af frjálsum vilja til þess að geta ir íslenzk skip. þar unnið að sameiningu Þýzkalands. Um það hefði hann Meðan Woodcock dvaldi í sínar eigin hugmyndir, sem honum niyndi auðveldara að borginni átti hann langa við Þýzkir bífar á sýningu, sem opnuð verður á þriðjudag Sölnsífóri MorecðeS'Benz vcrksmiJSiaima, sem kominn er íiiuoað ves'na svMsna'arissn- ar, sc«ir foíla bráíí verða almeiminsfsei&'n Á þriðiudiaginn verður opnuð f íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg, bifreiðasýning á bifreiðuni frá þýzku verk smiðjunni Mercedes-Renz, en hlutafélagið Ræsir, sem ánn- ast umboð verksmiðjanna hcldur þessa sýningu. koma á framfæri í A.-Berlín Bonn-stjórnin virðist enn hallast að því, að dr. John hafi verið numinn á brott með valdi. Er hann kom í í- búð Wohlgemuth, læknis hafi honum verið byrlað deyfi lyf, sem gerði hann sljóan og .viljalausan. Útvarpstilkynn- ingin hafi annað hvort verið flutt af einhverjum öðrum eða hann hafi verið píndur til að flytja hana. Flugufregnir ganga um að dr. John hafi ekki aðeins ver ið kunnugt um öryggisleynd- armál V.-Þýzkalands heldur iræðufundi við fulltrúa verka málaráðiuneytisins, fulltrúa hafnarverkámanna, brezku járnbrautirnar og hafnaryfir völdin, eigendur fyrirtækja og verktaka. Lét hann svo ummælt, að loknum þessum viðræðum, að vafa um, hvort dr. John hafi hann hefði alls staðar mætt farið af frjálsum vilja eðajhinni beztu fyrirgreiðslu hjá ekki. í heimsblöðunum virð- | öllhm þessum aðilum og teldi ist sú skoðun ríkjandi, að,ýmsar aðstæður ágætar fyrir hann hafi farið af frjálsum j landanir á fiski þar. vilja. Sum tala jafnvel um, að j hann hafi leikið tveim skjöldjM«kil hafnarmannvirki annað um hernaðarleg leynd armál V.-Evrópuríkjanna. Þetta hefir þó verið borið til baka af opinberri hálfu. Fregnir frá Þýzkalandi herma, að stjórnarfulltrúar Vesturveldanna séu mjög í um um margra ára skeið og njósnað fyrir kommúnista hafi hann einnig vitað eitt og < allan þann tíma. til fisklöndunar. Hafnarmannvirki þau, sem CFramliald á 7. BíCul. Blaðamenn skoðuðu sýning una í gær og ræddu við Rud- olf Oeser sölustjóra verksmiðj anna, sem kominn er hingað til lands með aðstoðarmönn- um sínum vegna sýningarinn ar. I Gamalt fyrirtæki í bílaiðnaði. j Eru þarna til sýnis helztu , bifreiðagerðir verksmið'junn- ar, sem er gamalt og þekkt fyrirtæki í bílaiönaðinum. í sýningarsalinn voru í gær komnar fjórar gerð'ir af fólks bílum. Eru vagnarnir fluttir hingað beinlínis fyrir sýning- una og verð'a að öllum líkind- um fluttir út aftur að' sýning unni lokinni. Er þar um að ræða einn stóran og sérstaklega vandað an fólksbíl, sem kosta mun um 130 þús. íslenzkar krónur. Er sú bifreið meö aflmikilli vél og búin ýmsum þægindum og íburðarmikil. Tveir vagnar eru svo af almennari gerðum, annar með hráolíuvél og hinn með benzínvél. Auk þess er fjórði vagninn blæjubíll, létt byggður. Þýzkur landbúnaðarbíll á sýningunnL j Auk þess eru á sýningunni einn flutningabíll og svo bíll inn, sem verksmiðjan fram leiðir til landbúnaöarstarfa, j sem á að vera elns konar hlið jstæða jeppans ameríska. j Var blaöamönnum sýnd kvikmynd, þar sem bíllinn var við ýms landbúnaðarstörf og Ivirðist hann fjölhæft og afl j mikið tæki til landbúnaö'ar- ' starfa. Er verð hans með j sláttuvél um 58 þús. kr. Bíll- (Fi'amhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.