Tíminn - 25.07.1954, Síða 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 25. júli 1954.
164. blað.
Hertoginn
fréttaefni í
Það hefir alltaf verið
venjan um mikið rædd mál,
að þau hafa fyrnzt, er tím-
ar liðu og ekki borið á góma
á ný, nema þá í daufu endur
skini ártala, nafna og af-
mæla. Eflaust mun brezka
hirðin, og Rretar yfirleitt,
hafa trúað því að svo færi
um það hávaðamál, er her-
toginn af Windsor afsalaði
sér konungdómi o>g giftist
frú Simpson. Þetta mál virð
ist þó vera að komast á kreik
á ný og hefir nú einangrazt
við ástamál hertogans, sem
urðu undanfari valdaafsals-
ins.
Undanfarið hefir blaðið Sunday
Pictorial, er kemur út í milljónum
eintaka í Bretlandi, flutt úrdrætti
úr bók, sem er í gerðinni og nefn-
ist Prinsinn og ég. Höfundur bók-
arinnar er Thelma, Lady Furness,
er á sínum tíma var mjög rómuð
fyrir fegurð og ein af dáindismeyj
um þeim, er lögðu blöðum til efni
í slúðurfregnir í kringum 1930.
Thelma hefir þegar selt útgáfurétt-
inn að bókinni til alþjóðlegs út-
gáfufélags og fengið gífuriegt fé
fyrir. Hertoginn af Windsor hefir
nú í gegnum lögfræðing sinn, kraf
izt þess, að Sunday Pictorial hætti
að birta kaflana úr Prinsinum og
ég, en kaflar þessir hafa að mestu
verið úrdrættir úr ástabréíum frá
hertoganum, ’sem þá var un0ur
prins, til Thelmu.
llneykslin í minningunum.
Einsömul gætu þessi fornu ásta-
mál hertogans og Thelmu ekki
nægt til neinna yfirþyrmandi
hneyksla og ekki orðið blöðum eins
og Sunday Pictorial að féþúfu. Aft
ur á móti er þetta mál eitt af mörg
um hneykslismálum, er mæða nú
á hertogahjónunum og hafa þau
endurvakizt í sambandi við prent-
un á minningum ýmiss konar íólks.
Þessar endurminningar hafa vaid-
ið mikilli ritmennsku og ennfrem-
ur afiað fjölmörgum iögfræðingum
aukinna tekna. Þær hafa einnig
bundið enda á gömul og gróin
vináttusambönd milli ætta og ein-
Btaklinga.
Hertoginn af Windsor haíði i ein-
feldni sinni gert sér vonir um, að
Útvarp'LÓ
tjtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
11,00 Messa í Fossvogskirkju (Prest
ur: Séra Gunnar Árnason).
Organleikari: Jón G. Þórarins
son).
18.30 Barnatími.
20.20 Einsöngur: Dietrich Fischer-
Dieskau syngur (plötur).
20,40 Frá Skálholtshátíð: Erindi og
ávörp (Richard Beck prófess-
or, Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður o. fl. — Ennfrem
ur tónleikar.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd-
um (plötur).
20.20 Kórsöngur: Samkór Reykja-
víkur syngur, — söngstjóri:
Róbert A. Ottósson.
21.00 Um daginn og veginn (Sveinn
Ásgeirsson hagfræðingur).
2120 Tónleikar (plötur).
21.30 Upplestur: Frú Guðrún Brun
borg og Hjörtur Halldórsson
menntaskólakennari lesa úr
bókinni Frumskógur og Xshaf
eftir Per Höst.
22.10 ,,Á ferð og flugi“, skemmti-
saga; X. (Sveinn Skori Hösk-
uldsson les).
22.25 Dans- og dægurlög: Xavier
Cugat og hljómsveit hans
leika (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
ai Windsor er sífellt Iselfossbíó-Dansleikur
slúðurdálkum blaðanna 1 kv6w kl-9 - ske™”>«“*rwi
Hertogahjónin af Windsor
með gyffju örlaganna í vagni sinum
sk.ringin, sem hann gaf, varðandi staðið í innilegum bréfaskiptum
valdaarsalið í minningum sínum við.
og orsökunum til þess, heíði verið
síðasta orðið í þessum málum. Gyðja örlaganna.
| Hann kynntist Thelmu á þriðja
Þeir hafa har.n til að skrifa tug aldarinnar og samband þeirra
um hann. Var þá mjög rætt í blöðum, eftir að
Hertoginn vonaði sem sagt fast- einu sinni hafði tekizt að gera op-
lega, að hann hefði síðasta orðið. inskátt um það með þeim skráar-
Sú von hans var ekki einunjs gatsaðferðum, sem tiltækilegt þyk-
komin fram með hliosjón af sæti ir að beita í svona málum. Einn
hans í sögu Endands í framtíðinni dag sagði hún prinsinum frá því,
heldur einnig meo ti'liti til mögu- að til sín hefðu komið hjón frá
leika á því að honum yrði á ný Bandaríkjunum, vinir sínir, og
boðin virðuleg staða innan brezka frúna — frú Simpson, langaði mik-
heimsveldisins. Þá hugsun hefir ið til að láta kynna sig fyrir hon-
hann aldrei getað skilið við sig, að um, — prinlinum. Prinsinn svar-
honum yrði boðið slikt sæti. aði, að ef hún teldi að það væri
Beaverbrook lávarður og aðrir allt í lagi, þá skyldi hún kynna
blaðaeigendur í Bretlandi ráða þau. Það var því Thelma, er færði
miklu um álit almennings og geta prinsinum gyðju örlaga hans í
haft mikil áhrif á gang mála. Vel fangið. Það væri ekki nema mann-
heíði svo getað farið, að hertoginn legt, þótt Tlielma hefði oft hugs
af Windsor hefði fengið óskir sín- að um það síðar, að hún hefði lag-
ar uppíylltar um endurkomu til á- lega misst af strætisvagninum, og
hrifanafnbóta innan Bretaveldis, ef sú kona, sem hún hafði talið með
blöðin hefðu tímt að missa af hon öllu hættulausa, baðaði sig í því
um og lagt honum liðsyrði á ein- frægðarljósi, sem hún hafði ætlað
hvern hátt. Hertoginn og ástamál sér sjálf. Nokkuð af glataðri frægð
hans, gömul og endurvakin, eru er Thelma að vinna með útgáfu
það gott blaðaefni, að segja má að minninganna.
Bretar hafi manninn aðeins til að
skrifa um hann í blöðin. Fjölþætt útgáfustarfsemi.
Þessi útgáfa á minningum lafð-
Aðsteðjandi vandræði. innar er ekki nema lítill armur t
Geta má nærri, að hertoganum þeirrar útgáfu- .og greinaskriðu, er
hefir ekki verið rótt innanbrjósts, nú dynur á almennum lesendum j
þegar hann, fyrir nokkrum vikum, víða um heim, varðandi líf hertog i
las eftirfarandi yfirlýsingu frá ans. Skriðan átti upphök sín í bók,
Thelmu, Lady Furness: — Ég vinn sem nefndist „Gone are the Wind-
um þessar mundir að stórverki um sors.“ Bók þessi byggðist mest á ill-
samband mitt við prinsinn af Wal- girni og óskammfeilni. Það eina,
es á hinum gáskafullu millistríðs- sem bókin sannaði óvéfengjanlega,
árum. Prinsinn og ég, kalla ég bók var að Windsormálin voru mikið
ina. Ég vil taka fram, að ég er íyrirtæki. Beaverbrook lávarður sá,
mjög vinsamleg í bókinni-, — ég get að þarna voru miklir peningar liggj
sagt yður, að þegar maður hefir andi handa hverjum þeim, sem
einu sinni elskað, gleymir maður vi1di hirða þá. Hann lét hefja
ekki gvo auðveldlega. ’ 1 greinarflokk í einu af blöðum sín-
Hertoginn setti samstundis him- um. Nefndist greinarflokkurinn:
in og jörð úr skorðum til að fá „Hún hefði getað orðið drottning".
Thelmu til að hætta við fyrirætl- Sala blaðsins jókst um hundruö
anir sínar, en það bar ekki árang- þúsundir eintaka.
ur. Úrdráttur úr þessu verki Síðasta bókin, minningar lafðinn
Thelmu hefir svo verið að birtast ar, mun efalaust tína síðustu fjaðr
í Sunday Pictorial. Óróleiki he'rtog irnar úr englavængjum frú Simp-
ans stafaði að mestu af því, að sons og draga úr rómantík þess
Thelma er vist eina konan, fyrir aðdraganda, er varð að valdaaf-
utan frú Simpson, sem hann hefir salinu.
ALEGGSHNÍFAR
sécstaklega vandaðir áleggshnífar væntanlegir í næsta
mánuði. Hentugir fyrir verzlanir, hótel, gistihús,
sjúkrahús og stairri heimili. — Hagkvæmt verð.
‘rýnisnorn fyrirliggjandi.
Heilílverzliin K. Lorange
Freyjugötu 10 í Sími 7398
Sælgætis- og efnagerðin
FREYJA
verfftir lokuff vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 13. ágúst
Buckeye-vítissótinn
í rauðu o ghvítu dósinni — aftur
fyrirliggjandi.
Þessi sérlega góði „lútur“ er ómissandi
á hverju heimili til sjávar og sveita.
Agnar Norðfjörð & Co. h.f.
Lækjargötu 4, símar 7020 og 3183.
nauffsynleg hjálparhella
fólks viff daglcg störf og
ómetanlegur fyrir fjölskyld-
ur og einstaklinga til aff
auka á ánægju lífsins.
Benti hinn þýzki bilasér-
fræðingur á það, að bílar séu
nú almennari eign í Evrópu
en nokkru sinni fyrr og keppt
sé að því marki, að hver ein-
asti rnaður geti átt sinn eigin
bíl, hvaða stétt eða stöðu sem
hann annars gegnir í þjóðfé-
lögunum.
Bílasýningin verður aðeins
opin í þrjá daga, þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag.
Bílasýnliig
(Framhald af 1. síðu).
inn er frambyggður og getur
flutt um eina smálest á palli
aftan við sæti ökumanns en
auk þess dregið vagn.
Bíllinn að verða
almenningseign.
Hinn þýzki umboðsmaður
verksmiðjunnar sagði í
blaðaviðtalinu í gær, að sá
tími væri nú liðinn að bíll-
inn væri algert Iuxustæki,
heldur mætti þvert á móti
segja aff hann væri oröinn
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson
J>cgar hann kom inn i hcrhcrgi Kóvcnu hncigði
hann sig djúpt og kraup á knc. ..Stattu upp. píla*
grimur." sagði hún. ..ftg þakka þér fyrir að taka
svari þcss, scm fjarlægur cr. En cg hrenn af lóng-
un eftir að hcvra frcttir af manninum. sem ég
ann. Ef Ivar snýr ckki brátt
hcim aftur. mun Siðríkur
frændi minn ncyða mig til
að giftast öðrum manni.*-
Pilagrímurinn sagði hcnni að
honum væri ckkcrt meira kunnugt ^
um Ivar hlújárn. cn hann hcfði þeg*
ar sagt, og fór síðan.