Tíminn - 25.07.1954, Blaðsíða 3
1G4. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 25. júlí 1954.
3
í slendingaþættir
■
Minningarorð um 1
Óskar Eyvind Guð-
mundsson
Fimmtugur: Sveinn Erlendsson,
hreppstjóri á Breiðahólsstöðum
Fimmtugur verður á morg-
un, 26. júlí, Sveinn Erlends-
son, hreppstjóri, Breiðataóls-
stöðum.
Sveinn er fæddur á Breiða-
■bólsstöðum á Álftanesi 26. júlí
1904. Foreldrar hans voru
hinn kunni merkismaður Er-
lendur Björnsson og kona
hans María Sveinsdóttir, sem
nú eru bæði látin. Ætt þeirra
verður ekki rakin hér, en hún
er mörgum kunn, m. a. af á-
gætri æfiminningabók Erlend
ar, „Sjósókn“, skráðri af séra
Jóni Thorarensen-
Sveinn ólst upp á stóru og
mannmörgu heimili f hópi
margra systkina. Alls voru
börnin 7, — fimm bræður og
tvær systur.
Það gefur að skilja, að nóg
hefir verið að starfa á hinu
stóra heimili, þar sem jöfn-
um höndum var lagt stund á
landbúnað og sjósókn. Sveinn
lærði því strax i uppvextinum
hin margvíslegu störf, og tók
þátt í þeim strax og þroski og
þrek leyfðu. Og mun það ekki
hverjum manni hollur skóli
og gott vegarnesti, þegar út í
lífið kemur?
Mér er kunnugt um, að í
æsku stóð hugur Sveins til-að
ganga menntaveginn. Hann
um fjölda ára. Sérstaklega
hefir Sveinn látið skólamál
hreppsins til sín taka. Hanij
hefir átt drjúgan þátt í þeim
endurbótum, sem geröar hafa
verið á húsakosti barnaskól-
ans, og bættum aðbúnaði öll-
um. Sjálfur hefir hann
kennt drengjum smíðar í skól
anum nokkra undanfarna
vetur.
Fyrir hálfu öðru ári var
Sveinn skipaður hreppstjóri.
Tók hann við því starfi, er
Erlendur faðir hans féll frá.
En hann hafði verið hrepp-
er prýðisvel greindur og hefði syóri Bessastaöahepps í meir
eflaust getað náð góðum en öld, eða nánar til-
namsarangri. tekið 53 ár
En atvikin höguðu því þann Sveinn vinnur af einlægni
ig, aö Sveinn tók upp merki ag þeim málum, sem honum
foður síns. Æfistarf hans yarð er truag fyrjr. Hann er greið-
að yrkja jórðina, draga björg Viijinn og víh verða öllum að
ur djupi hafsins, og vinna fjöl iiði er aSjár hans leita. Einn-
morg stcrf fyrir sveitunga ig er hann samningslipur, en
sma. Og eru það ekki einmitt ákveðinn í skoðunum og fast-
mennirnir, er vinna hörðum ur fyrir> ef því er að skipta>
hondum að framleiðslustörf- og fraust;ur og úrræðagóður,
hyrningar- þegar á reynir. Sveinn er ekki
unum, sem eru
Þegar ég heyrði andláts-
fregn míns kæra vinar Ósk-
ars Eyvindar Guðmundsson-
ar orgelleikara frá Eiríksstöð
um í Svartárdal í Austur-
Húnavatnssýslu, þá flugu mér
í hug þessar ljóðlínur skálds-
ins: „Dáinn, horfinn, harma-
fregn“, en hann lézt í bifreið-
; arslysi norður í Svarfaðardal
‘hinn 4. janúar s. 1. Hann var
■ fæddur 24. maí árið 1932 að
; Eiríksstöðum í Svartárdal og
var því 21 árs að aldri, er
hann lézt. Foreldrar hans
|voru þau Guðmundur Sigfús-
son bcndi á Eiríksstöðum og
kcna hans, Guðmunda Jóns-
i dóttir frá Eyvindarstöðum í
Blöndudal.
: Ungur að árum missti Ósk-
ar heitinn móður sína og ólst
því upp hjá föður sínum og
síðari konu hans, Sólborgu
Þorbjarnardóttur frá Flatey á
Breiðafirði. Hann lærði ung-
ur að leika á orgel. Veturinn
1951—1952 stundaði hann
nám í Samvinnuskólanum í
Reykjavík og jafnframt í söng
skóla þjóðkirkjunnar og full-
numaði sig í orgelleik. í lok
söngskólans var útvarpað úr
Dómkirkjunni orgelleik nokk
urra nemenda skólans og var
Óskar heitinn meðal þeirra, er
þar komu fram, og er það á-
reiðanlegt, að Óskar heitinn
var þeirra langsnjallastur,
enda var kirkj’utónlistin hans
mesta áhugamál og henni
helgaði hann krafta sína. Þaö
er mikil eftirsjá f svo mikil-
hæfum tónlistarmanni, sem
Óskar heitinn var. Hann var
organleikari í Bergsstaða-
kirkju og söngstjóri kirkju-
kórsins þar og harmar hann
(þ. e. kirkjukórinn) hið svip-
lega fráfall söngstjóra síns,
sem svo fljótt var burtu kall-i
aður af þessum heimi, og
menn höfðu vænzt mikils og
góðs árangurs af starfi hins
unga og efnilega organleikara.
Ég kom að' Eiríksstöðum
Eins og kunnugt er, íeldi hæstiréttur Bandarikjanna nýlega
þann úrskurð, að ekki væri leyfilegur neinn aðskilnaður
eftir litarhætti í opinberum skólum þar í landi, en það hef-
ir viðgengist í alimörgum fylkjum Iandsins. Svertingjar í
Bandavíkjunum telja þennan úrskurð mikinn sigur fyrir
sig. Hér á myndinni sjást þrír lögfræðingar, sem fluttu mál-
ið af hálfu svertinaia fyrir hæstarétti, Þeir eru allir svartir.
Úrskurður hæstaréttar Bandaríkjanna um það, að banna
aðskilnað eftir litarhætti í opinberum skólum, reis í tilefni
sínum Qg giijjij- menn standa oft í j nokkur orgeltónverk fyrir mig 'því að Sottwood Thomas Bolling hafði verið neitað um
námsvist í „hvítura“ skóla í Washington. Hann sést hér á
steinn okkar litla þjóðfélags? gefinn fyrir að láta á sér bera.. haustið 1952 og þá lék hann
lærði Svinn trésmíði. Að skUgga þeirra, sem hávaða-jog varð ég heillaður af leik
smiðanammu loknu stundaði '
samari eru. |hans og mun ég seint gleyma
, , ,. , , , r' í viðmóti er Sveinn hið þeirri stund.
ke.®ar t0m ga!st fra mesta ljúfmenni og drengur
hann húsasmíðar um nokkurt
góður. Og að eðlisfari er hann
skyldustörfunum heima.
-Je^nn h0f SV0 búskaP á fremur duiur >og ekiú fyrir
Breiðabólsstöðum, ásamt að fhka tilfinnignum sinum
Birni bróður sínum. Hann yið þvern sem er
fékk nokkurn hluta jarðarinn i Enn er Sveinn á miðjum
ar og reisti sér vandað íbúðar starfsaldri, og endist vonandi
hefirhann búið á föð- œvi; til að vinna að störfum
uileifð smm allan sinn bú- sinum og hugðarefnum um
s . langt árabil.
Anð 1933 giftist Sveinn Á þessum tímamótum í ævi
Julíonu B] ornsdóttur, ættaðri Sveins munu sveitungar hans
,GrænUmýrartun5U 1 og vinir flytja honum og fjöl
Hrutafirði. Hun er mæt kona, skyldu hans hlýjar óskir.
greind og hyggm, og hefir
reynzt manni sínum traustur
lífsförunautur.
Þau hjónin eignuðust þrjú
myndarleg og mánnvænleg
börn, einn son og tvær dætur.
Mikíi umskipti hafa orðiö
á Breiðabólsstöðum í bú-
artíð Sveins. Hann hefir
sléttað og stækkað túnið, svo
nú fóðrar það fjölda naut-
gripa. Og auk ^íbúðarhússins
hafa öll peningshús verið
byggð upp. Nú eru Breiðaból-
staðir. með beztu bújöröum
sveitarinnar.
Þegar á fyrstu búskaparár-
um sínum varð Sveinn einn af
áhrifa- og forsvarsmönnum
sveitar sinnar. Hann var kos
inn í hreppsnefnd, sátta-
nefnd, skattanefnd, sóknar-
nefnd og skipaður formaður
skólanefndar. Þessum störf-
um öllum hefir hann gengt
myndinni, ásamt móður sinni. Myndin var tekin, er þeim
barst fréttin um úrskurð réttarins.
TRULOFUN- yýy’I fll’HIT///////
ARHRINGAR
Steinhringar
Gullmen
og margt
fleira
Póstsendl
KJARTAN ÁSMTJNDSSON
gullsmiður
Aðalstræti 8. Simi 1290. Reykjavik
m
uinuifyarápfo
Eg hitti Oskar heitinn s. 1.
sumar og var hann þá stadd-
ur i Bólstaðarhlíð, en lítið
gátum við talað saman, því
að hann hafði öðru starfi að
sinna. Þetta var í síðasta sinn
er ég hitti hann, en „skjótt
hefir sól brugðið sumri, því
séð hef ég fljúga fannhvíta
svaninn úr sveitum, til sól-
landa fegri“, segir Jónas Hall
grímsson.
Útför hans fór fram frá
]Bergsstaðakirkju hinn 19.]
janúar s. 1. að viðstöddu miklu)
fjölmenni. Sr. Birgir Snæ-
björnsson sóknarprestur að
Æsustöðum jarðsöng, en
karlakór Bólstaðarhlíðar-
hrepps söng. Af ógreindum
ástæðum gat ég ekki verið við
útför míns kæra vinar og læt
ég því hér fylgja þessi fátæk-
legu kveðjuorð.
Fyrr en varði fallinn varstu
í fögrum blóma um lífsins skeiö,
yndi og gleði öllum varstu
æsku þinnar stutta skeið.
Sáran trega i sinni ber
sannir vinir þinir hér
en ljúf var stund í lífi fengin
lífsins sól til viðar gengin.
í Jesú nafni sæll þú sefur,
sönnum drottins friði í,
hann þig ástar örmum vefur,
ó, hans náð er mild og hlý.
Hann einn lögmál heimsins veit,
Sumarsamkoma
Ba;*ðsta*{*ndmga£élagsins
verSnr í íf jai'kaluiuli suiiuud. 1. ágúst.
GESTUR ÞORGRÍMSSON
skemmtir
SIGURÐUK ELÍASSON FORSTJÓRI
flytur ræðu
Illjómsveit ftá Reykjavík leikur fyrir dansinum.
Farið verður héðan úr bænum frá Ferðaskrifstofu
rikisins kl. 13 á laugardaginn 31. júlí. Komið aftur til
bæjarins á mánudagskvöld. Farmiðar seldir í Ferða-
skrifstofunni tii fimmtudagskvölds 29. júlí.
Þátttaka er öllum heimil meðan rúm leyfir. Nán-
ari upplýsingar í símum 1944 og 80913.
herrans drottins — lúðrasveit,
frá himni d. rðar hörpur óma
helgar engla raddir hljóma.
Guðmundur Kr. Guðnason.
ift • iim nuifllimro
j Blikksmidian
í GLÓFAXI
] UKAUNTEIG 1« 8/.VII !IU
•iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimifiimiiunniD
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiin