Tíminn - 25.07.1954, Side 4
4
TÍMINN, sunnudagiim 25. júií 1954.
164. blaff.
SKRIFAD 00 SKRAFAÐ
Samkomulagið um Indð-;
Samkomulagið um Indo-Kína. - Hafa kommún-
'þurfa að haSdast í hendur. - Gefa launþegar
Kína hefir verið helzta um-
talsefni manna seinustu dag- > _ _ . ■ ....
ana. Yfirleitt er því fagnað, istar lagf árar í báf? - Varnir og samnmgavilji
þar sem styrjöldin í Indó-
Kína hefði vel getað leitt til,
stórstyrjaldar, ef hún hefði
því fjarri, að þessi fögnuður treyst milliliðaflokki? - Raforkumál. - Vélbátar
hafi verið alveg skuggalaus. I „ „ ,
Mendes-France TOr5j og vorubilar. - Sauiiiingar Dana og Russa.
einna fyrstur til að láta
þetta í ljós. Hann hóf ræðu
sína, þegar hann skýrði
franska þinginu frá sam-
komulaginu, með því að
segja, að enginn skyldi játa
það fúslegar en hann, að ým
is atriði samkomulagsins
væru hörmuleg og hryllileg.
Fyrir þeirri staðreynd hafi
hins vegar orðið að beygja
sig, að ekki var um annað
að ræða en þessa skilmála
eða aukna styrjöld.
Það hörmulega við sam-
komulagið er það, að 13 millj.
manna eru með samkomulag
inu hnepptar í fjötra komm-
únistískrar ógnarstjórnar.
Svo þungbær og óæskileg sem
nýlendustjórn Frakka var,
mun hin nýja stjórn verða
þessu fólki sízt léttbærari. Úr
slitin í Indó-Kína eru ný al-
varleg áminning þess, hver
örlög smáþjóðat verða, þar
sem kommúnistar ná að festa
rætur og geta gert land henn .
ar að einum reitnum á tafl-' Oþurrkar hnfa herjað flestar sveitir landsins hað sem af er slætti. Þar sem hvorki er
borði heimsvaldastefnunnar. ! súgþurrkiin, teljandi votheysgerð eða góður vélakostur við heyskapinn, er harla lítið
biiið að hirða. Með tilkomu þessara nýjunga í heyskapnum er viðhorfið allt annað. —
Margir eru nú búnir að alhirða tún sín með líjélp véla og súgþurrkunar, og gefist einn
og einn góður þurrkdagur margfaldar vélanotkunin gildi hans. Myndin sýnir saman-
tekt á heyi eftir góðan þurrkdag. — Myndina tók Guðni Þórðarson.
Útþenslustefna komm-
únista óbreytt.
Um allan heim hefir verið
spurt seinustu dagana: Hvaði
tekur nú við? Svar blaða-1 það rætt, hvernig vesturveld- ur-Evrópu og Sovétríkjanna Asíu og Afríku, er
manna, sem um þessi mál in eigi að mæta því viðhorfi,' fara nú óðum vaxandi. Styrk' standa efnahagslega.
hafa ritað og ekki eru komm-! sem skapazt við lok Indó-!ur Vestur-Evrópu hefir ekki | „kalda stríðsins“ munu ekki, kvæmast. Niðurstöður þeirra;
únistar, hafa nær undantekn' Khmstyrjaldarinnar. Enska gert Rússa ófúsari til sam- | sízt fara eftir því, hvoru meg rannsókna verða svo að sjálf-
farna daga skrifað um það
liverja greinina á fætur ann-
arri, að Sj álfstæðisflokkur-
inn sé vinveittur launþegun-
j um. Sönnun þess sé sú, að
^Sjálfstæðisflokkurinn vilji áJ
| Það skal ekki í efa dregið,
hverjum tíma hafa kaupið
eins hátt í krónutölu og það
frekast getur verið.
að þetta sé rétt. Krónutalai
kaupsins er hins vegar eng-
inn mælikvarði á það, hver
launakjörin eru í raun og
veru. Það er kaupmáttur
þeirra, sem mestu skiptir. —
Afstöðu flokka til launþegai
ber því að dæma fyrst og
fremst eftir því, hvernig þeir
vilja tryggja kaupmátt laun-
anna. — Þegar dæmt er eftir
þeim mælikvarða, kemur það
vissulega í ljós, að Sjálfstæð-
isflokkurinn er allt arinað en!
velviljaður launþegum. Næst-
um því hver sú milli-
liðastarfsemi, sem miðar að
því að ódrýgja launin, nýtur
fyllstu verndar Sjálfstæðis-
flokksins. Þess vegna er það
meginfjarstæða, þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn auglýsir sig
sem vin launþega og flokk:
allra stétta. Hann er flokkur
milliliðanna og ekkert annað,
Rannsókn raforkumála.
Blöð stjórnarandstæðinga
tala nú mjög um það, að rík-
isstjórnin sé búin að gera sig
seka um einhver svik í raf-
orkumálum Austfirðinga og
Vestfirðinga. Þetta er tóm
endaleysa. Það eina, sem hefir
gerzt í þeim síðan þingi lauk„
er það, að sérfræðingar hafai
rannsakað nánar þær leiðir,
sem um er að ræða til að leysa'
Úrslit þessi mál sem fyrst og hag-
lægst
ingarlaust verið á þá leið, að blaðið „The Manchester Gu-jstarfs, eins og ýmsir andstæð in þessar þjóðir lenda.
vopnahléið í Indó-Kina tákni'ardian“, sem mjög var fylgj-'ingar Atlantshafsbandalags- í sambandi við
það síður en svo, að komm-|andi samkomulagi í Indó-
únistar hafi látið af útþenslu' Kína, svaraði þessu strax hvað
stefnu sinni. Þeir muni reyna [ snerti Asíu, um líkt leyti og
áfram af sízt minna kappi en J vopnahléssamningarnir í
áður að leggja undir sig ný Indó-Kína voru undirritaðir.
iönd.
f Asíu þykir líklegt, að þeir
muni reyna að beita þeirri
aðferð, að efla fimmtu her-
deildir sínar og styrkja þær
til uppreisna, enda hefir sú
aðferð gefizt þeim vel í
Indó-Kína. Beina innrás ótt
ast menn miklu síður,
Það Asíuland, sem nú er
talið veikast fyrir til að mæta
slíkum vinnubrögðum komm-
únista, er Indonesía. Þar fer
nú með völd mjög vanmáttug
og léleg stjórn, er nýtur hlut-
leysis kommúnista. Margt
bendir til, að kommúnistar
geti eflt þar allsterka fimmtu
herdeild. Þá er og talið víst,
að kommúnistar reyni þessi
vinnubrögð bæði í Burma og
Thailandi.
í Evrópu þykir líklegt, að
kommúnistar einbeiti sér nú
að því enn meira en áður að
reyna að hindra þátttöku
Þjóðverja í vörnum Vestur-
Evrópu. Til merkis um það
þykja m. a. sendiherraskiptin,
sem nýlega hafa orðið í Aust-
ur-Þýzkalandi. Einn af fær-
ustu mönnum rússnesku ut-
anríkisþjónustunnar, Puskin,
hefir verið skipaður sendi-
herra þar. Hann hefir oft áð-
ur verið sendu^. til leppríkj-
anna, þegar mikið hefir stað-
ið til.
— Það má ekki leggja á
það einhliða áherzlu, sagði
blaðið, að koma upp varnar-
samtökum fyrir Asíu, eins og
xirðist stefna Bandaríkj-
anan og ekki heldur að
ieggja einhliéa áherzlu á
aukna samn;nga við Kína,
heldur ber að stefna að
hvoru tveggja samtímis.
— Varnsrsamtök í Asíu eru
óhjákvæxnileg nauösyn, sagði
Manchester Guardian enn-
fremur, ef ekki á að síga þar
meira á ógæfuhlið, og við-
leitni til bættrar sambúðar
við Kína er líka nauösynleg.
Þótt mörgum virðist þetta
ekki fara saman, gerir það
slíkt eigi að síður. Ástæðan
til þess er sú, að kommúnist-
ar semja ekki varanlega við
andstæðing, nema þeir viti
hann a. m. k. jafnoka sinn.
Stefna, sem hefir borið
tilætlaðan árangur.
Þessari stefnu, sem „Man-
chester Guardian“ heldur
fram varðandi Asíu, hefir
verið fylgt í Evrópu seinustu
fimm árin og borið góðan ár-
angur. Varnirnar þar hafa
verið styrktar undir leiðsögn
Atlantshafsbandalagsins, en
leiðinni til samninga og við-
skipta við Rússa alltaf haldið
opinni. Niðurstaðan er sú, að
friðarhorfur í Evrópu eru nú
stórum betri en þegar Atlants
hafsb.lagið var stofnað, og
Að sjálfsögðu er mikið umverzlunarviðskipti milli Vest-
ingar Atlantshafsbandalags-
ins héldu upphaflega fram,
heldur hið gagnstæða.
I sögðu bornar undir rétta að-
þetta, er,ila 1 viðkomandi héruðum og
vissulega ekki úr vegi að. endanlegar ákvarðanir tekn-
benda á, að Bandaríkjastjórn ar í samráði við þá. Hefir raf
isýnir nú ekki sama stórhug orkumálaráðherra haldið
Reynslan sýnir, að hér hef . á þessu sviði og í tíð Trumans. * einn slíkan fund með forráðal
ir verið mörkuð rétt stefna.. pag er áreiðanlegt, að Mars-J mönnum Austfirðinga til þesa
Þess vegna má ekki víkja hallhj álpin átti mikinn þátt að gefa þeim kost á að fylgj -
frá henni, þegar hún er far- j [ þVj ag rétta við efnahag V.- J ast með þessum athugunurrl
in að bera árangur. Þá gæti ^ Evrópu og draga úr útþenslu og vafalaust verður rætt við
fljótt sótt í sama horfið aft- ^ kommúnismans þar. í fram- , Vestfirðinga á sama hátt.
ur. Veiktar varnir í Vestur- (haldi af því undirbjó Tru- Flest má kalla svik, þegar faí
Evrópu myndu verða til þess man forseti hjálparstarfsemi ið er að nefna það því nafni,
í sama stíl í þágu hinna fá- að viökomandi héruðum eö
tæku þjóða Asíu og Afríku gefinn kostur á að fylgjasti
(Point Four). Þessi starfsemi meö því, hvernig unnið er að!
hefir mjög dregizt saman síð hagsmunamálum þeirra.
Þess vegna er það nú meðal an republikanar komu til ■
valda. I staðinn hafa skattar
eins og nú standa sakir, að
kommúnistar yrðu ófúsari
til sátta og sæktu í sig veðr-
iff.
Svarið í „Manchester
Guardian.*
helztu verkefna frjálsu þjóð- í
anna að tryggja þátttöku
Þjóðverja í vörnum Vestur-,
Evrópu og koma upp auknum
vörnum í Austur-Asíu, jafn-
hliða því, sem haldið er opn-
um öllum eðlilegum leiðum til
: samninga og viðskipta við
kommúnistaríkin. |
Það
taka sinn tíma, að þessi
' stefna beri fullan árangur.
| Það þarf tíma til að eyða tor
I tryggni og leggja valda-
drauma á hilluna. En þetta
er eina leiðin til friðar og
hún mun bera árangur, ef
lýðræðisríkin brestur ekki
samheldni og úthald.
verið lækkaðir á auðfélögum
í Bandaríkjunum. Þetta get-
ur verið skiljanleg afstaða
frá þröngu sjónarmiði eigin-
hagsmuna. En sennilega
myndi ekkert reynast Banda
ríkjunum sigursælla í barátt-
unni við kommúnismann en
_ ...... að bau notuðu nokkurt brot af
“nn+.a® hinni miklu auðlegð sinni til
að rétta hinum bágstöddu
þjóðum hjálparhönd, án nokk
urra óeðlilegra kvaða eða skil
mála.
Flokkur milliliða er
andstæður launþegum.
Morgunblaðið hefií undan-
Bandaríkin og bágstöddu
þjóðirnar.
Eins og nú horfir, má bú-
ast við því, að „kalda stríðið"
milli austurs og vesturs hald-
ist góða stund enn, en síður
komi til styrjaldarátaka, ef
lýðræðisríkin halda vöku
sinni og vörnum. í þessu
„kalda stríði“ verður ekki sízt
barizt um sálir þjóðanna í
Velbátar og vörubílar.
Viðskiptamálaráðherra I
heldur áfram að stöðva inn-
flutning' vélbáta. Þessa stöðv!
un er ekki hægt að réttlætai
með því, að verið sé að hlynna;
að bátasmíðum í landinu,
Bátasmíðastöðvarnar getai
ekki annað smíði þeirra báta,
sem hér um ræðir, fyrir næsta
vertíð. Hins vegar getur hlot-
izt af því mikið tap fyrir út-
gerðina og gjaldeyristap fyrir
landið, ef bátarnir verða ekki
komnir fyrir þann tíma. Það
er rétt að hlynna að bátasmíð
um í landinu í framtíðinni,
en það má hins vegar ekki
Framhaid á 6. síðu.
Gnúp ver j ahreppur
Jón Þorkelsson, Hlíð
er innhelmtnmaður líuiaiis
Greiffiff honum blaðgjaldiff strax.