Tíminn - 25.07.1954, Blaðsíða 5
164. blaff.
TÍMINN, sunnudagrinn 25. júlí 1954.
Sunniitl. 25. júlí
Afstaðan til andstæðinga
Predikun eftir séra Jakob Jónsson
Sambúðin við
varnarherinn
Árið 1949 gengu íslending-
ar í varnarsamtök vestrænna
þjóða, og tveim árum síðar
(1951) var samið við Banda-
ríki Norður-Ameríku um að
þau sendu hingað nokkurt
lið, á vegum Atlantshafbanda
lagsins, landinu til öryggis,
enda var þá talin mikil ófrið
arhætta.
Af hálfu íslands var ákveð
ið, að taka þátt í Atlantshafs
bandalaginu i von um, að
hinar sameiginlegu öryggis-
ráðstafanir gætu, ef lán væri
með, komið í veg fyrir, að enn
ein stórstyrjöld brytist út í
Norðurálfu. Það sem síðan
hefir gerst í þessum málum,
hefir styrkt þá trú, að rétt
hafi verið stefnt með stofn-
un Atlantshafsbandalagsins
og að Churchill hafi sem fyrr
verið veðurglöggur á útlit í
alþj óðamálum, þegar hann
fyrstur manna benti á nauð-
syn þessara samtaka og átti
síðan drjúgan þátt í því að
fá Bandaríkin til að veita því
máli brautargengi.
Blóðug reynsla þessarar
aldár hefir innrætt oss íslend
ingum eins og fleirum, að
heimstyrjöld sé hið sárasta
böl, sem komiö geti yfir mann
kynið, og að margt sé til þess
vinnandi að foraðst slíka ó-
gæfu. Sér í lagi hafa oss ís-
lendingum, eftir síðustu
heimstyrjöld, verið rikar í
minni hörmungar hinna varn
arlitlu þjóða, sem hernumd-
ar voru óviðbúnar og urðu að
þola átök herja og vígvéla, í
löndum sínum. Flestir þeir,
sem þjóðin hefir kvatt til á-
byrgðar á þessu landi, hafa
verið sammála um, að henni
beri að forða frá þvílíkum
örlögum, ef unnt væri. En
hitt var mönnum þá jafn
Ijóst, að kvaðning erlends
varnarliðs hingað til lands,
var fjarri því að vera neitt
tilhlökkunarefni, hlaut þvert
á mðti að vera þjóðinni örð-
ug' og ógeðfeld að ýmsum
hætti. En við íslendingar
getum vart vænst þess, að
fá 'einir allra þjóða að verða
þess ekki á neinn hátt varir,
að við lifum á hættunar
stund.
Við kvöddum hingað varn-
arlið frá vinveittri lýðræðis
þjóð, sem við höfðum haft
kynni af á stríðstímum. Það
máttu þó allir vita fyrirfram
að sú þjóð og hermenn henn
ar, lætur íslandi ekki í té
hervernd af einskærri um-
liyggju fyrir þeirri fámennu
þjóð, er þetta eyland byggir.
Verndunin var látin í té
vegna öryggis Bandaríkj-
anna og vegna hins
sameiginlega öryggis, þar á
meðal öryggis íslands. Það
lá í augum uppi að íslend-
ingar verða sjálfir að vera á
verði um sín sjónarmið og
gæta sín í sambúðinni við
þá, sem. verndina láta í té.
Þess var ekki að vænta, að
Bandaríkjamenn gættu hags
muna íslendinga gagnvart
sjálfum sér, eða hefðu frum
k\ræði að því að halda fram
hlut íslands. Slíks var ekki
að' vænta af neinni útlendri
þjóð. Ef varnarsamningurinn
átti að vera framkvæmanleg
ur, urðum við íslandingar
sjálfir að vera menn til að
4. sd. e. tr.
Lúk. 6, 36—42.
Allt frá upphafi hefir krist-
in kirkja orðið fyrir árásum
og andmælum. Ekki kemur
mér til hugar, að kristnir
menn hafi ekki oft og tíðum
verðskuldað þunga dóma, eða
að kirkj an hafi ekkt átt skil-
ið aðfinnslur. Það er bezt að
viðurkenna það eins og það
er, að þegar vér virðum fyrir
oss kristnisöguna, og sjáum,
hvernig hin kristna kirkja
hefir lifað til þessa dags, get-
um vér ekki þakkað það full-
komnun mannanna, heldur
hinni óbrigðulu handleiðslu
Drottins vors Jesú Krists.
En — enda þótt mikið megi
að mönnunum finna, göngum
vér þess ekki heldur dulin, að
kirkjan hefir engu síður hlot-
ið andstöðu fyrir fylgd sína
við Krist en hitt, að hún hafi
brugðist.
Aldrei hefir kirkjan orðið
fyrir meiri ofsóknum, heldur
ITppdráttur af fyrirhugaðri Hallgrímskirkju.
að skilja blámannakónglnn, með allt. — Reiðin tekur að
en einmitt þegar hún fylgdi sem var að hlusta á frásögur svella í brjóstinu, og orð tung
meistara sínum fastast. Krist kristniboðans um krossfest- unnar verða að bitru og eitr-
indómurinn er fagnaðarer- ingu Jesú. Hann greip spjót uðu vopni, sem reynt er að
indi, en svo undarlega eru sitt föstum tökum og hrópaði, særa með hinum dýpstu sár
mennirnir gerðir, og svo að aldrei skyldi svo farið hafa um. „Andstæðingarnir hafa
blindir geta þeir verið, að þeir fyrir Jesú frá Nazaret, ef verið miskunnarlausir við
berjist harðast gegn því, sem hann hefði verið viðstaddur oss.“ Segja menn. „Þeir hafa
þeim er sjálfum fyrir beztu. með sitt bezta vopn. — j dæmt oss. Þeir hafa sakfellt
Kristnir menn hafa oft grip oss. Þeir hafa tekið frá oss ó-
ið til vopna, til varnar frels- [ metanleg verðmæti. Hví skyld
ara sínum, og boðskap hans,, um vér ekki mæla þeim í
allt frá þeim degi, að Pétur, sama mæli? Hví skyldum vér
postuli dró sverð sitt úr slíðr- I þá ekki einnig vera harðir og
um í Getsemane-garðinum. j grimmir, og sýna bæði þeim
Harðar og grimmar styrjaldir ög umheiminum, hvílík sökj
geymir nóg
kristnisagan
Veraldarsagan
dæmi þess, og
ekki sízt.
Jesus hafði búið lærisveina
sína undir baráttu og ofsókn-
ir. Og þegar þeir höfðu séð,
hvernig hin j arðneska saga
hans sjálfs tók enda á kross-
inum, þurftu þeir sannarlega
ekki að verða undrandi yfir
andstöðunni gegn þeim mönn
um, sem honum fylgdu að
málum.
í guðspjalli dagsins í dag er
Jesús að gefa lærisveinum sín
um bendingar um það, hvern-
ig þeir eigi að snúast við and-
stöðu heimsins. Og slíkra
bendinga þurfum vér ætíð við.
Hefirðú aldrei veitt því at-
hygli með sjálfan þig, hversu
lítið þarf oft og tíðum til þess,
að þú finnir sjálfur löngun
hjá þér til að svara illu til,
ef þú ert ásakaður eða last-
aður?
Og berjist þú fyrir þeim mál
stað, sem þér er heilagur og
dýrmætur, finnst þér ekki s:ð- : nema
ur ástæða til að grípa til vopn j
anna í einhverri mynd, ef á
hann er ráðist.
Vér eieum ekki erfitt með
hafa verið háðar í nafni
Krists, meðal annars kross-
ferðir, til árásar á heiðinn lýð,
sem var í andstöðu við kristna
kenningu og kirkju.
Sumar styrjaldir hafa ekki
verið með vopnum háðar held
ur með orðsins brandi. Vér
kristnir menn höfum oft beitt
þessum brandi tungunnar af
þeirri óvægni, að sízt gaf eftir
þeirri vonsku og reiði, sem
blámannakóngurinn lét stjórn
ast af á sinni tíð. Kristnír
menn hafa oft verið beittir
hörku og miskunnarleysi í
bókum og blöðum, og kirkjan
vægðarlaust sakfelld. Hún
verður fyrir þungum dómum
fyrir margt það, sem hún á
enga sök á. — Það er því ekki
mannlegt, þótt skap*-
mikilir og skapheitir menn
finni hjá sér löngun til þess
að láta árásarmennina vita
að þeir geti ekki komist upp
þeirra er.“
Frá almennu sjónarmiði er
engin ástæða til að vanda því
fólki kveðjurnar, sem spillir
fyrir starfi sjálfrar hjálpræð-
isstofnunar guðs á jörðunni,
og hindrar starf hennar,
mönnunum til góðs. Vér mund
um ekki vanda þehn mönnum
kveðjurnar, sem eyðilegðu
björgunarbáta, spilltu fyrir
því, að björgunarskýli yrðu
reist, og teldu almenning af
því að taka þátt í björgunar-
starfinu. Og vér mundum
eiga örðugt með að stilla skap
vort, ef vér heyrðum menn
ganga rægjandi og ljúgandi
um götur og gatnamót, til
þess eins að gera björgunar-
sveitina tortryggilega í aug-
um þeirra, sem eiga að þiggja
hjálp hennar.
Kristin kirkja er slíkt björg
unarskip, guðshúsin eru björg
unarstöðvarnar, og prestarn-
ráöa fram úr málum af okk sem mestra árekstra kæmi er væri. En hún veit jaínframt
ar hálfu svo að við mætti! til þess væru fallnir, að vekja \ að áróðri og fréttaflutningi
una. Það hefir líka sýnt sig andúð
að margt hefir skeð i sam- j
bandi við dvöl varnarliðsins
hér, sem ekki var æskilegt.
Eins er það, sem alveg sér-
staklega gerir sambúðar-
vandamálið enn örðugra en
þaö þyrfti að vera. Hér í landi
er tiltölulega stór hópur
manna, sem valið hefir sér
það hlutskipti, að tala máli
þess stórveldis, sem hinar
vestrænu þjóðir töldu sér
stafa ógn af. Þessi hópur
manna hefir í rauninni farið
með umboð téðs stórveldis á
íslandi. Hann barðist af al-
efli gegn þátttöku íslands í
varnarsamtökunum. Hann
hefir á sama hátt barizt gegn
framkvæmd varnarsamnings
ins og reynt að gera hana
sem erfiðasta. Honum hefir
1 verið það alveg sérstakt áhuga
’mál, að illt hlytist af dvöl
varnarliðsins hér, og að til
gegn varnarliöinu. A
þann hátt hefir þetta verið
og hlaut að verða.
Ef einræði hefði verið á ís-
landi eða hingað fengið varn
arlið frá einræðisríki, hefði
starfsemi af þessu tagi ekki
komið til greina. Hún hefði
ekki verið leyfð. En íslend-
ingar eru frjáls þjóð. Hér
hafa kommúnistar og fylgi-
fiskar þeirra eins og aðrir
þegnar þjóðfélagsins, rétt til
að tala og rita það, sem þeim
sýnist, og þeir hafa rétt til að
vinna, á löglegan hátt gegn
þeim ráðstöfunum, sem gerð-
ar hafa verið. Þeir hafa mögu
leika til að dreifa út fréttum,
sönnum og ósönnum, um
framkvæmd þessara mála.
Vegna þessarar afstöðu
kommúnista er þjóðin í nckkr
um vanda stödd. Hún veit, að
margt getur verið og er að
jafnaði öðru visi en æskilegast
kommúnista og fylgifiska
þeirra um þessi mál er ekki
hægt að treysta, því að þar er
um að ræða áróður og mál-
flutning þess stórveldis, sem
umfram alla muni vildi
hindra varnarsamtökin. Frá
islenzku sjónartniði hefir sá
málflutningur ekkert gildi.
Þjóðin veit, að í þessum
málum þarf að vera vel á
verði. En hún veit, að ýmsir
þykjast vera á þeim verði, er
ekki eru hennar þjónar held-
ur annars. Þeirra varðstaða
er henni ónýt og verra en það.
Því meira á hún undir því, að
trúnaðarmenn hennar, sem
raunverulega eiga að hafa for
sjá þessara mála, séu vakandi
í starfi sínu. Og allir sann-
gjarnir menn í landinu kunna
vel að meta það, sem vel er
gert, og til umbóta horfir í
þessum viðkvæmu og vanda-
sömu málum.
ir eru bj örgunarsveitin, sem
kirkjan hefir á að skipa. —
Og það er mála sannast að
opinberar árásir á heilagar
framkvæmdir verða þess vald
andi, að sumir þeir, er mest
þurfa þjónustu kirkjunnar,
njóta hennar ekki.
Vér vitum dæmi þess, að ó-
vandaðir félagar spilla börn-
um við foreldra s:na, svo þau
fara á mis við þá hjálp og
þann stuðning, sem foreldr-
arnir annars vilja veita þeim
og geta. veitt þeim. Þannig
taka ýmsir á sig þá ábyrgð að
spilla börnum kirkjunnar við
móður sína, og snúa hugum
þeirra brott frá tilbeiðslunni í
helgidómum hennar.
Einnig þær framkvæmdir,
sem þessi söfnuður hefir með
höndum, hefir orðið fyrir lasti,
og það hefir verið gert lítið
úr þátttöku þessa safnaðar í
tilbeiðslu og guðsdýrkun. Ég
er hér ekki að fást um það,
þótt skiptar geti verið skoð-
anir um útlit hinnar fyrirhug
uðu Hallgrímskirkju. Það verð
ur aldrei byggð nein kirkja,
sem hver einasti maður verð-
ur ánægður með, eða enginn
hefir neitt út á að setja. —
En hitt er verra, að oss hefir
stundum verið borið á brýn,
að fyriræltanir vorar séu yfir-
leitt af illum hvötum sprotn-
ar, svo sem hégómaskap, for-
dild og yfirlæti, og að vér sé-
um svo kærulausir um líf og
velferð meðbræðra vorra, að
vér séum reiöubúnir að stofna
fjölda manna í alvarlega lifs-
hættu, ef því er að skipta.
Fyrir nokkrum árum var t. d.
látið í veðri vaka í fjöllesnum
blöðum, að bygging Hallgríms
kirkju stæði mest í vegi fyrir
bví, að fólkið gæti fluzt brott
úr bröggum og slæmum húsa-
kynnum. Þessi áróður olli því,
að mikil töf varð á því verki,
sem einna veglegast verður í
kirkjuiegum framkvæmdum
þessa lands. En ég veit ekki
betur en herskálarnir standi
enn, til smánar fyrir kristið
nafn þessarrar þjóðar, guði til
andstyggðar og skrattanum
til skemmtunar.
Ég sagði áðan, að kristnlr
menn hefðu oft haft tilhneyg
ingu til að verða óvægir og
harðir í horn að taka gegn
andstæðingum og árásar-
mönnum. Það væri því ekki
mót von, þótt einnig oss
hiypi kapp í kinn, þegar enn
er farið að ráðast á oss fyr-
ir það, að vér viljum haltía
áfram þvi heilaga köilunar-
verki, sem þessi söfnuður
hefir hlotið, er honum var í
löggjöf íslendinga gefið
nafnið Hallgrímssöfnuður.
Og nú mundi ýmsum finn-
ast bæði eðlilegt og sjáif-
saet, að efna til hinar hórð-
ustu sennu. Svara aðfinnsl-
unum með hörku og margir
mundu hugsa til slíkt með
tilhlökkun. Það gæti orðið
skemmtun fyrir fólkið, ef
haldnir yrðu umræðufundir
og kappræður, þar sem vel
íærir menn fengju tækifæri
til að vegast á. Þar sem brígsl
og persónulegar hnippingar
gætu leitt glottið fram á var
ir viðstaddra. Þar sem ómild
ir dómar, sakfellingar, árás-
ir og ásakanir sitt á hvað
gætu gefið mönnum efni I
fáeinar slúðursögur, — og út
lit og gerð helgidómsins
gæti orðið samkvæmisspjall
þeirrar þjóðar, sem Guð citt
sin gaf hið innblásna sálma-
skáld.
Þetta mun verða, ef vér
látum undan þeirri freist-
ingu að svara ásökun með
ásökun, dómi með dómi, sak
fellingu með sakfellingu,
(FramhaJd á 7. síðu).