Tíminn - 25.07.1954, Side 8
38. árgangur.
Reykjavík
25. julí 1954.
164. blað.
Varðsveitaskipti \ Spandau
Rótfiskar ,upp á sport’
í sumarfríinu sínu
Frá fréttaritara Tímans, —
í Trékyllisvik.
íCl't '
ast kringura Hanoi
! Herlið Frakka safn-
Það er í sjálfu sér ekkert i
fréttnæmt við það, þótt fólk 1
leiti út úr stærri bæjum
sumarfríum sinum. Mun1 París, 24. júlí. — Frönsku
það mála sannast, að ekki hersveitirnar í noröurhlutá
þyki vera um neitt sumar- ; Viet Nam í Indó-Kína munu
fri a§ ræða, fyrr en stigið fyrir 10. ágúst n. k. hafa dreg
er á gróðurland, eða sú ferju ið sig til baka úr mestum
f jöl, er flýtur í Drottins' hluta rikisins. Safnast þær
nafni, eins og Bólu-Hjálmar! saman í kringum Hanoi, en
kvað, hefir borið manninn Frakkar halda í eitt ár 40 km.
nokkra sjóleið. Fólkið kem- breiðri spildu frá Hanoi til
ur úr bæjunum til kunn- Haiphong, en um þá borg á
ingja sinna og ættingja í brottflutningurinn að fará
Hversu mikið sem á milli ber nú þeim fyrrverandi bandamönnum, sem sigruðu Þýzkaland,
varðveita þeir eininguna um vörzlu hins mikla stríðsfangelsis í Spandau. Um hver mán-
aðamót er skipt um varðsveitir fangelsisins, og hér sjást Rússarnir ganga inn, en Frakkar
eru að kveðja. Það eru aðeins stríðsglæpamenn í Spandau, og virkið er alveg einangrað
frá umheiminum — heimur út af fyrir sig.
SKtil'
Á Norðurlöndum er byggt eins
og fjármagn og vinnuafl leyfir
Fasfanefnd norrænna samtaka í liyggmga
ranálmn heldnr fnnd í Rvík þessa dagana
Norræna byggíngamálasambandið heldur ársfund sinn
hér í Reykjavík þessa daga, og hefir norræn byggingamála
ráðstefna ekki verið baldin hér áður. í sambandi þessu eru
Hestir þeir aðilar, sem vinna að byggingamálum svo sem
byggingaféiög, húsameitarar, verkfræðingar og ríkisstofnanir
Stjórn sambandsins er én prófessor frá Helsingfors.
þannig skipuð núna: J. S. Svi íslenzka fastanefndin hefir
rén, prófessor í Helsingfors, búið vel í haginn undir fund
íormaður, S. Möller húsa- inn, og ég vona að hann geri
meistari ríkisins í Danmörku, nokkurt gagn þeim málum,
Nessen verkfræðingur í Stokk sem við berum sameiginlega
hólmi, Örvin verkfræðingur í fyrir brjósti á sviði bygginga
Osló og Hörður Bjarnason, iðnaðarins.
húsameistari ríkisins hér. —|
Þessir menn eru jafnframt
formenn deilda sinna í hverju
landi, en auk þeirra eru í
stjórn sambandsins Gunn-
sóknirnar að hagkvæmari
skólabyggingum, því danska
(Framhald á 7. siöu).
sveitinni og finnur ánægju í
því og tilbreytingu, að
hjálpa til við heyskapinn,
taka hrífu í hönd, þegar
þurrkur er, eða vinna ann-
að, sem til fellur og aðstæð-
ur leyfa.
Fagur fiskur úr sjó.
Og þessir sumardagar lifa
lengi meðal borgarbúans:
Þegar ekki viðrar til heyskap
ar, er veiðin stunduð, þar
sem því verður við komið.
Hér á Finnbogastöðum
dvelja nú hjón úr Reykjavík
og hefir maðurinn brugðið
sér á sjó með heimamönn-
fram. Vopnahléið í landinú
tekur formlegt gildi n. k.
þriðjudag. Litlir sem éngir
bardagar hafa verið háðir síð
ustu daga.
Yfirlýsing
Þeir flokksleysingjarnir!!
Finnbogi R. Valdemarsson,
oddviti i Kópavogi, og Áki
Jakobsson fyrrv. ráðherra,
hafa sent Þjóðviljanum, sem
út kom í gær, æsifregn til
birtingar, varðandi lögbanns-
mál, sem nú er til meöferðar
í Hafnarfirði. í æsifregn þess
ari, er það borið á mig, að ég
um. Góð handfæraveiði hef- J hafi heimildarlaust samþykkt
ir verið að undanförnu. Ilef í 150 þús. kr. víxil í nafni
ir Reykvíkingurinn veriö „dómsmálaráðherra“. Vegna
duglegur við veiðarnar og almennings tel ég rétt, að hið
dregið „upp á sport“ eins sanna kómi fram í þessu máli
og kallað er, fjögur til fimm og bið því Tímann vinsam-
hundruð pund af fiski á legast að birta þessi fáu crð,
stuttri stundu.
Byggt eins og vinnuaflið
leyfh’.
Mendes-France hlaut traust
en BidauEt tók ósigrinum illa
laugur Pálsson, arkitekt, Axel eins og vinnuaflið leyfir, því
ásamt með eftirfarandi vott-
orði frá skrifstofu Dóms- og
kirkj umálaráðuney tisins,
jarðeignadeild:
„Ráðuneytiö viðurkennir
liér með að hafa veitt yöur hr.
jlögfræðingur,jhinn 19. þ. m.
' umboð til þess að samþykkja
París, 24. júlí. — Franska fulltrúadeildin veitti stjórn tryggingarvíxil f. h. jarð-
Mendes-France trausí með yfirgnæfandi meirihluta, eða 392 cignadeildar ráðuneytisins að
atkvæðum gegn 185. Forsætisráðherrann svaraði gagnrýni upphæð skv. ákvörðun fógeta
á friðatsamhingana á þann einfada hátt að vitna í ummæli vegna lögbanns við byggingar
Eisenhowers forseta, sem sagði, að þeir væru eins góðir og framkvæmdum á byggingar-
voiiir stæðu til. ilóðinni nr. 24 við Illégerði
ur þingheimur hyllti forsæt- (liornlóð við Hlégerði og Borg
I öðru lagi skýrði hann isr^g]^errann. Fylgismenn arholtsbraul) í Kópavogs-
þinsinu frá því, hversu hern Bjdault sem var kunnugt um hreppi.
aðarafstaða Frakka þar eystra innihald ræ5u þeirrar, er F. h. r.
hefði verið erfið. Er hann tók \ v,„o-Aíct fivtin há«n ! Sign. Kristinn Stefánsson."
Skv. þessu sést, að ég hafði
ræðu þeirrar, er.
Ihánn hugðist flytja, báðu
I Finnlandi er nú byggt við völdum skýrði herstjórn- , þann a5 þreyta henni eða
ín honum svo frá, að ekki|fjytja þana þvj a5 hún fullt umboð til þess að sam-
Kristjánsson, framkv.stj. Guð að enn eru þar mikil hús- væri unnt að iiaicia sokll!var allt of mótuð af beiskju þykkja umræddan vixil eins
mundur Haíldórsson, bygg- næðisvandræði. Við teljum kommunista í skefjum með þins sigraga manns, sem og ég gerði, enda er þessi hátt
Tómas Vig- byggingarkostnaðinn mikinn Peirn hosstyrk, sem fyrir: ekki kann að taka ósigri sín ur ekki óalgengur við líkar
hendi væri. Til þess yrði að;
ingameistari o_
fússon, byggingameistari, E. eða 9—10 þús. finnsk mörk á nenai væri- 111 pes,s VI01 aoium. Hann hélt hana samt. aðstæður og ekki sætt mót
Nichlirí frá Finnlandi, Christ rúmmetra í íbúðum að jafn- gera nýja hernaðaraætlun og SvQ mögnuð var óvildin milli mælum -svo ég viti.
ensen Danmörku og E. Sch- aði en heldur minni í Skól-^senda ^erllSt°S | þessara manna, að kona Skítkasti greinarhöfunda
önning frá Svíþjóð.
um.
j Sv. Möller,
Bættir byggingarhættir. ' rikisins í Danmörku, sagði
Samtök þessi eru 28 ára að þar væri byggt eins og
gömul, en þáttaka íslands fjármagn og vinnuafl leyfði,
aðeins síðan 1952, en fyrir því að enn væri húsnæðis-
stríð var þó um íslenzka þátt eklan í stærri bæjum mikil.
töku að ræða. Tilgangur sam Árið 1953 var metár i íbúð-
takanna er að vinna að bætt arbyggingum ;í Danmörku,
um byggingaháttum á Norð- byggðar 21500 íbúðir og á1
urlöndum og hafa samvinnu þessu ári er áætlunin 24 þús.
um vísindalegar úrlausnir nýjar ibúðir. Þá gat hann
ýmissa nýjunga í bygginga- þess, að fyrir fimm árum
málum. Fimmta hvert ár er hefði verið sett á stofn rann
haldin byggingasýning, og sóknarstoínun í byggingar- J
verður hún að sumri í Hels- iðnaði og danska ríkið lagt
yrði ekki gert á skemmri tíma , ^iclault snerist snarlega á hiröi ég ekki um að svara og
húsameistari fn manuðn Fresturinn til 20. hæii og gekk burtu, þegar kveð þá að sinni með tilhlýði
kon,á Mendes-France ætlaði legri virðingu.
að heilsa henni. I Jón Skaftason.
júlí var því notaður til að
undirbúa varnir Frakka, ef
samningar tækjust ekki.
Mendes-France var hvar-
vetna fagnað sem sigurveg-
ara í Frakklandi, er hann
kom frá Genf. Er hann sté
út úr flugvélinni var öll
ríkisstjórnin mætt svo og
hin fagra kona forsætisráð
herrans. Föðmuðust þau
hjónin ákaflga og var Men
des-Frande svo hrærður að
íslenzkir stúdentar á
stúdentamót í Ítalíu
ingfors. Island mun taka tölu
verðan þátt í henni.
Blaðamenn ræddu við full
til hennar hálfa milljón kr. j
Nú hefir starfsemi hennar.
sýnt, að hún margborgar sig, I
Hinn 25. ágúst til 25. september verður haldiö Evrópu-
stúdentamót í San Remo á Ítalíu. Mót þetta cr haldið á
uca iiíinuc ovu ““c,uui Vegum ít.ilska síúdentasambandsins og COSEC, sem er al-
hann kom varla upp nokkru , . , , . - ^ i - , .* x- •
þjoðlegt samband studenta i lyðræðisrikjum.
triiana í fyrradag, og hafði j svo að talið er að fyrir hverja :
formaður hvers lands orð fyr eina milljón, sem til hennar;
orði. Og svo tóku ráðherr-
arnir við og köstuðu sér um
háls hans. Frakkar geta
leyft sér slíkt.
Bidault þótti hins vegar
ir þeim. — Mér er það mikilj'er lögð, komi 10 milljónir í taka ósigri sínum illa. Hann
gleði að koma hingað til ís- j bættum byggingarháttum. og fylgismenn hans sátu
lands í fyrsta sinn, sagði SirjEinkum beindust nú rann-' hlj óðir og kuldalegir, er all
Stúdentaráði Háskóla ís-
lands barst boð frá ítalska
stúdentasambandinu um að
senda fimm stúdenta á mót
þetta. Ákvað Stúdentaráð að
taka boðinu og fara út sem
fulltrúar þess þrír stúdentar,
þeir Einar Sverrisson, stud.
oecon, úr félagi -Frjálslyndra
sútdenta, Jón Böövarsson
stud. mag., úr félagi rót-
tækra stúdenta og Þórir
Einarsson, stud. oecon, úr
Vöku.