Tíminn - 29.07.1954, Síða 2

Tíminn - 29.07.1954, Síða 2
TÍMINN, fi'mmtudaginn 29. júlí 1954. Svarta höndin í Marokkó og Túnis ber keim Mau-mau hreyfini 167. blað. Hryðjuverk þau, sem skoll ið hafa yfir Marokko og Tiin Is frá því í desember 1952, eru nú orðin að slíkri villi- mennsku, að Frakkar eiga við að stríða á þessu svæði, engu minni erfiðleika en í Indó-Kína, áður en vopna- hlé var samið. Verður þó þyngra á metunum en Indó- Kína, að Marckkó og Túnis, þrátt fyrir mikilvægi sitt, sem franskt áhrifasvæði, er enn mikilvægara fyrir fjár- hagsafkomu Frakka. Það má um það deila, hvort prakkar hafi eftir stríðið haldið of fast um stjórnvölinn og ekki gætt þess að slaka nóg á, þegar íbúarnir í þessum löndum hafa gert auknar kröfur til sjálfstjórnar. Þeir Prakkar, sem eru búsettir á svæðinu, halda því fram, að þýð- ingarlaust hefði orðið að gera meiri tilsiakanir. En það gerist enginn íil að mæla bót hryðjuverkunum og grimmdinni, sem beitt hefur verið af andstöðumönnum Prakka í bar- áttunni um aukin yfirráð. Sú fram koma ber í sér öll einkenni stjórn- leysis og glundroða. Skoðuðu sjálfir neðanjarðar- hreyfinguna. í rauninni höfðu átök átt sér stað í Marokko og Túnis fyrir des- embermánuð 1952, en fram að þeim tíma hafði þá sjálfstæðisbaráttan verið háð opinberlega. Pyrir þann tíma var Frelsisflokkurinn í Mar- okko sú skipulagða hreyfing, er safnaði undir merki sín þeim öfl- um, er vildu Marokko frjálst. Það var alls ekki ætlun forustumanns flokksins, dr. Fatmi el Fassi, að til blóðugra átaka kæmi milli inn- lendra og Frakka. Þótt þetta virtist ætla að takast á yfirborðinu, unnu menn undir niðri að því að hvetja til blóðugra átaka. Sá áróður bar þann árangur, að róstur urðu í Casablanca þann áttunda desem- ber 1952. Síðan hefur verið að koma til alvarlegra átaka bæði í Marokkko og Túnis. Hefur brott- ílutningur sultansins engin áhrif haft í þá átt að lægja öldurnar. Frakkar urðu um áramótin 1952 og 1953 að gera einhverjar rót- tækar ráðstafanir til að draga úr óróanum. Ekki er enn séð, að þeir hafi þá tekið rétt skref. Þeir bönn- uðu Frelsisflokkinn, sem þeir töldu Eamsekan um óeirðirnar og þar með gerðu þeir frelsishreyfinguna að ólöglegri neðanjarðarhreyfingu. Gestir á Hótel Borg Hótel Borg. Gestalisti 28. júlí 1954: Hr. sendih. Thor Thors og frú, Washington. Hr. Hjorth og frú, Svíþjóð. Hr. Moss, U.S.A. Hr. Messing, U.S.A. Hr. Termes, U.S.A. Hr. Henry Jensen, Danmörk. Hr. Sturlaugur Böðvarss., Akranes. Hraungerðishreppur C»uð|én Jonsson, Skeggjastöðum ■■ er .jimljelaMtsiinaðiir Tímaus ' Grciðið honuni blaðgjaldið strax. . . *./ *-.k í ^ 0 . -w.. : . ' INíJTI,EGT ÞAKKLÆTI fyrir auðsýnda hluttckij- ingu við fráfa'.í og jarðarför fcður míns, GUÐJÓNS HJÁLMARSSONAR trésmiðs. Guðbjörg Guðjónsdóttir og aðrir aðstandendur. Myndin er frá óeirðunum, sem urðu í Casablanca. I>ær óeirð- ir leiddu af sér bannið á Frelsisflokknum og skipulögð hryðjuverk Svörtu handarinnar. Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Friðlistin 1914, fyrra erindi (Skúli Þórðarson, mag- ister). 20,55 íslenzk tónlist: Tónverk Jón Nordal. 21.25 Úr ýmsum áttum (Ævar Kvar- an leikari velur efnið og flyt- ur). ingar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskarsson, grasa- f ræðingur). 22,10 „Á ferð og flugi", frönsk skemmtisaga; XIII. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur): Sinfónía í þrem þáttum eftir Strawinsky (Philharmoníska sinfóníuhljómsveitin í New, York leikur, höfundur stjórn- ar). 22,50 Dagskrárlok. Svarta bræðralagið. Ekki hafði liðið á Iöngu frá því átökin hófust í Marokko, að, þeirra varð einnig vart í Túnis. Hin ólög- legu samtök fengu nafnið Svarta höndin. Um líkt leyti fóru að gef- ast tilefni til að álíta að um rauða hönd væri að ræða á bak við ó- róann. Frekari sönnur hafa ekki fengist á þeim orðrómi. Hins vegar er orsök óróans að finna máske einna helzt meðal þeirra manna, sem eru múhameðstrúar. Þeir eru litlir þingsetumenn og vi’ja held- ur vinna að málum s'num með hníf um, skammbyssum og sprengjum. Erfitt er að segja um það, hve sterum lífsanda Nagíb og Nasser hafa blásið í hið múhameðska bræðralag samliggjandi ríkja í Norður-Afríku, en það bræðralag mun ekki hafa á sinni stefnuskra neina samvinnu við hina vantrú- uðu. „Hugsjón vor er æðst, saga vor er helgust og vegur vor er hrein- astur“, segir æðsti maður bræðra- Iagsins, sheikinn Hassan el Banna. í baráttunni fyrir hugsjóninni, sög unni og veginum er allt leyfilegt. Getur hver sagt sér það sjálfur, að eitt af því leyíilega er að blása í glæður ættjarðarástar, þar sem þær glæður gátu orðið vænlegar til framdráttar bræðralaginu. Það er eftirtektarvert, að manna á meðal í Egyptalandi, nefnist þetta eam- band múhameðstrúarmanna Svarta bræðralagið. Þaðan er því komið litar einkennið á hinni ólöglegu mótspyrnuhreyfingu í Marokkó og Túnis, Svörtu höndinni. Líkist Mau-mau hreyfingunni. Svarta höndin líkist mjög Mau mau hreyfingunni í Kenýju. Þátt- takendur eru eiðsvarnir. Sverja þeir við kóraninn og fer liðtakan fram á eyðistað. Eyðtökumaðurinn er með gr:mu fyrir andliti, svo að sá er sver, þekkir hann ekki. Ef ekki er sýnd fullkomin hlýðni og fyrirskipunum frá yfirstjórninni ekki sinnt, þýðir það dauðann. Nú eru feldir dauðadómar í frönskum herréttum yfir hryðjuverkamönn- um, er hafa verið svarnir inn í Svörtu höndina og vinna verk sín milli tveggja dauðadóma, annars vegar fellda af herrétti, hins vegar sjálffellda dóma ef ekki er hlýtt. JC^ Frmnskógur og íshaf Frú Guðrún Brunborg sýnir nú í Nýja bíó kvikmyndina Frumskóg- ur og íshaf, sem norski kvikmynda- tökumaðurinn og könnuðurinn Per Höst tók. Um efni myndarinnar hefir áður verið getið, en það er skemmst af því að segja, að það er bæði heillandi og lærdómsríkt og um það fjallað af manni, sem er í senn náttúrufræðingur og frá- bær myndatökumaður. Ævint; ra- heimar seisins í norðurhöfum opn- ast mönnum og jafnframt ljós mynd af þeirri stórslátrun, sem þar fer fram á selnum árlega. Svo vík- ur sögunni suður í Mið-Ameríku þar sem börn náttúrunnar lifa í hamingjusömu þekkingarleysi um svokallaða vestræna menningu. Þar gefst sýn í þá Paradís sem felst á örfáum stöðum heims enn í dag. Og saga myndarinnar af þessum náttúrubörnum er í senn hugnæm og heillandi. Þessa mynd ættu sem allra flestir að sjá, og þess má geta, að hún er sérstaklega ákjósanleg börnum. Það er og vel til fallið að auðvelda börnum sókn á hana með lægra verði eins og gert er. Maðurinn ?ninn EINAR G. EINARSSON, kaupm., GarShúsum. Giindavík, andaðist í Landsspítalanum 27. þ. m. Ólafía Ásbjarnardóttir. Ágóðlnn tll Kristjáns (Framhald af 1. siðu). um leið allra íþróttaunnenda. í Tivoli í kvöld. Nú hefir íþróttafélag Rvík- ur ákveðið að styrkja Krist- ján og senda honum kveðju iþróttainanna og unnenda í Reykjavik með því að láta það, sem áskotnast af starf- semi Tivoli í kvöld, renna til Kristjáns. Eru það vinsamleg tilmæli til Reykvíkinga að fjölmenna í Tivoli í kvöld og styrkja með því þennan ágæta í- þróttamann. Ef fjölmennt verður þarf hver einstak- lingur ekki að láta mikið til þess, að hjálpin verði Reyk- vikingum ti] sóma. Jepparnir (Framhald af 1. síðu). unarnefndar átt tal við fram kvæmdastjóra þess fyrirtæk is, er flytur þá inn og fengið loforð hans fyrir því, að all- ar skemmdir muni lagfærð- ar kaupanda að kostnaðar- lausu, ef komið er með bíl- ana til þeirra til lagfæring- ar. Ekki er með öllu ómögu- legt að seinna á árinu' verði leyfður innflutningur á fleiri jeppum, en allt mun þó í‘;sé- vissu um það.. ....... llaiidkMattleiksmót- ið í ÍJtgidal. Á handknattleiksmótinu í Engidal í gærkvöldi urðu úr- slit þau að KR gerði jafn- tefli við FH með 17:17 og Fram vann Ármann með 8 gegn 10. Mótið setti Ben. G. Waage forseti ÍSÍ. Næstu 2 leikir fara fram næsta föstu dagskvöld kl. 8,30. I I Fegiir&arsamkciijiisi I (Framhaid af 1. síöu). ingar iir höfuðstaðnum. Bæði giftar og ógiftar stúllcur geta tekið þátt í keppninni. Verðlaun. Að þessu sinni verða veitt þrenn verðlaun. í fyrsta lagi flugferð til Parísar, fram og aftur, vikudvöl á góðu hóteli og 1000 krónur í skotsilfur. Þá er kvendragt, skór, hanzk ar og annað, sem til heyrir, og í þnðja lagi vönduð ný- tízku kápa. Tivoli hefir gert ýmsar ráðstafanir til þess, að samkeppnin geti farið sem bezt fram og áhorfendur sjái ■=■* vel það, sem fram fer. Frakkar hafa nú aukið herstyrk sinn í Norður-Afríku og möguleik- ar eru á því, að þeir geti með her- valöi komið á friði og spekt á yfir- borðinu. Auglýsíð í Tímamim ÞjóHtiátíðin í Eyjum (Framhald af 1. síðu). Á laugardagskvöldið verður efnt til stórrar breiinu á fjallstindi ofan við skemmti- svæðið, sem er hið fegurstá í Herjólfsdal. Tjaldbúðir verða í dalnum og tjaldar þar margt aðkomufólk og einnig margt heimafólk, því margir flytja ' sig þangað meðan á hátíðinni stendur. Búast má við um 1000 að- komnum gestum á þjóðhá- tíðina og fara þeir flestir fljúgandi frá Reykjavík og Suðurla ndsundirlendinu. Auk þess sækir nálega hvert mannsbarn í Vestmannaeyj- um þjóðhátíðina. íþróttafélögin í Eyjum skiptast á um að sjá um há- tíðahöldin og annast undir- búning, og leggja margir á sig mikið erfiði til þess að hátíðin geti orðið sem glæsi- legust. Herjólfsdalur verður fagur lega skreyttur að þessu sinni eins og venja er á þjóðhátið- inni. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson í stúku, sem tjölduð var og ætluð scrstak- lega tignum mönnum, sat Siðríkur jarl og Róvena og hjá þeim ættingi jþeirra; Aðál- steinn írá Stóru- En kurrínn þagnaði, er t arar og lúðurþeytarar kynntu komu Jóhanns pi Dagur buftreiðánna miklu við Asbæ var runninn upp, og fólk hafði þyrpzt þangað úr ölium áttum til Aþ<?ss að horfa á þessa þjóðskemmtun. BENEATH THEM THEPE AfiOSE A GPEAT COMKCTION AS ISAAC AND HlS Qfi.UGHTER RE&ECCA TRIED TO PRESS FORWARD TO THE EAPSIER.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.