Tíminn - 29.07.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.07.1954, Blaðsíða 7
167. Iað. TÍMIXN, fimmtudaginn 29. júlj 1954. Hvar eru skipin gambandsskipin. Hvassaíell er í Hamina. Arnar- fell er á Skagarströnd. Jökulfell fór í gær frá Rvík áleiöis til New York. Dísarfell er í Amsterdam. Bláfeil fer frá Hólmavík áleiðis til ísa- fjarðar í dag. Litlafell fer áleiðis til Faxaflóaliafna í dag. Sine Boye fór 19. þ.m. áleiðis til íslands. Wilhelm Nubel lestar sement í Álaborg. Jan lestar sement í Rostock um 3. ág. {3kanseodde lestar kol í Stettin. Jtíkisskip. Hekla kom til Reykjavíkur í gær frá Norðurlöndum. Esja verður .vœntanlega á Akureyri í dag á aust ; lirleið. Herðubreið er á Austfjörð- | lim á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er f Rvík. Skaft feilingur íer frá Rvík á morgun til .Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 26.7. austur og norður um land. Detti- foss fór frá Hamborg 27.7 til Ant- .Werpen, Rotterdam, Hull og Rvík- ur. Fjallfoss fer frá Rotterdam 29. 7. til Bremen og Hamborgar. Goða- foss kom til Helsingör 27.7. fer það an 30.7. til Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 27.7. til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fer frá Siglufirði síð- degis í dag 28.7 til Súgandafjarðar, Gi'undarf jarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Bergen 24.7. fer þaðan til Egersund og Flekkefjord. Selfoss fór frá Antwerpen 27.7. til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 21.7. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Keflavik í dag 28.7 til Hornafjarðar, Aberdeen, Hamina og Kotka. Ftugferðir K' /£> - - / mmm ; FUT Lcftleiðir h.f. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 árdegis í dag frá New York. Flug- vélin fer héðan kl. 13 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham fcorgar.. Edda,. millilandaflúgvél Loftleiða, er vænt'anleg til Reykjavíkur kl. 19, 30 í dag frá Hamborg og Gauta- fcorg. Flugvélin fer héðan kl. 21,35 til New York. ílr ýmsum áttum Erá Ferðafélagi /slands. Ferðafélag íslands fer þrjár 2% dags skemmtiferðir um næstu helgi XVerzlunarmannahelgina) og verö- ur lagt af stað ,1 alíar ferðirnar kl. 2 á laugardag, frá Austurvelli. Fyrsta ferðin: Ekið til Stykkis- hólms óg gíst þar: Á sunnudag farið út í Klakkseyjar, Hrappsey og Brokey. Gehgið á Helgafell um kvöldið. Á mánudag ekið í Kolgraf- arfjörð og . Grundarf jörð. Önnur ferðin .til Hvítárvatns, Kerlingarfjalla. og Hveravalla. Ekið austur meö viðkomu hjá Gullfoss Og gist í sæluhúsunu/n í Hvítár- nesi, Kerlingarfjöl.Ium og Hvera- .Völlum til skiptis. Þriðja ferðin er í Landsmanna- larmf ðiaSala Sala farmiða er þegar hafin. Farsótlir í Reykjavík vikuna 4.—10. júlí 1954 Samkv. skýrslum 20 (22) starf- andi lækna. í svigum tölur írá næstu viku á undan. Kverkbólgá .............. 24 (35) Kvefsótt ................ 37 (143) Iðrakvef ................. 7 (14) Mislingar ................ 7 (5) Kveflungnabólga .......... 13 (30) Rauðir hundar ... ........ 4 (4) Kikhósti ................ 3 (6) Hlaupabóla .............. 2 (1) riniiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiMiiiiiiiiuiiiuiuiiiniiiiiii, IO !Í1 ÉÐog IFAÐ ÍFSREYNSU • MANNRAUNIR ■ ÍHNTÝR Ágiíst-hefíið er komið úi ■ ... , ’fr.rf■ r*.............................................................................. ................... « ’i Þes'i mynd er frá ströndum Hollands. Bændurnir sækja sand til &tranaarinnar, sem þeir nota síðan í gangstípa um garðræktarlöndin. Gimhill (Framhald af 8. síöu). Ekki verður annað séð en hann verði að afsala sér öðru hvoru umboðinu, nerna hann taki sér fyrir hendur að leysa málið á milli höf- unda Ieikritsins í kyrrþey. Eftir verður þá innheimtan hjá L.R., en félagið mun ekki fúst á að greiða ein- hverjum huldumanni þau 6%, sem samningurinn hljóðar upp á. IMargir hafa verið nefndir sem höfundar leikrifsins. Er í þeim hópi að finna kunna menn í leiklistarlíf- inu í bænum, rituði, em- bættismenn og annað fóík, er kemst ekki hjá því að láta ræða um sig í sambandi við málið, þar til það gleym- ist, eða sá maður gefur sig fram, er í öllu þessu umróti heldur áfram að vera Yðar einlægur. Flóð í Iiicllaneli (Framhald af 8. síðu). með sér Buddha-klaustur og fórust flestir munkanna. Bær inn Gyangtse í Tíbet, þar sem 300 manns fórst í flóð- um 17. júní s.l. og skýrt var frá hér í blaðinu, er enn að mestu undir vatni, en þeir sem lifa af íbúunum hafa leitað hælis í tíbetönsku klaustri og kínverskii virki þar'í grendinni. Landskeppni Svía og Ungverja í frjálsura íþrótfum Landskeppnin í frjálsum í- þróttum milli Svía og TTng- verja hélt áfram í gær. Leik vangurinn í Stokkhólmi var Dr. Johit (Framhald af 8. síðu). þeir, sem teldu að hann hefði farið til A-Þýzkalands í au- virðilegum tilgangi, skildu ekki, hversu hættulega horf- ir nú fyrir Þýzkalandi. Sænskur leynilögreglumaour. Hinn frægi sænski leyni- lögreglumaður, Harry Söder- mann, hefir verið kvaddur tilíágætur. þrátt fyrir talsverð V-Þýzkalands til að rann- j an bruna, sem varð þar um saka hvarf dr. John og vænt, nóttina. Veðurskilyrði voru anlega þá að einhverju leytijekki sem hagstæðust, er á vegum Bonn-stjórnarinnar j keppnin hófst í dag, en samt en ákveðið hefir verið að ’ sem áður náðist ágætur á gagnger endurskipulagning á rangur og mörg met voru allri starfsemi öryggisþjón-, sett. Helztu úrslit urðu þessi: ustunnar skuli íara fram. i 200 m hlaup Adamik, U. 21,8 !sek. 2. Carlsson, S. 22,0 sek. 3. Magnusson, S. 22,3 sek. Kúluvarp 1. Nilsson, S. 16,20 Isso, Olíufélagið h.f. Sporhíinclar (Framhald af 8. síða). PILTAR ef þið eigið stúlk- | una, þá á ég HRINGINA. | Kjartan Ásmundsson | gullsmiður, - Aðalstræti 8 | Sími 1290 Reykjavik | iiiiiiiiiimiiiiiiimuiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiu*»’.«iuiiiiiiill SKIPAllTGCRÐ RIKISINS „Herðiibreiö“ austur um land til Raufar- fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimriiinunnniiii ið ekki m. 2. Mihalyfi 15,81 m„ nýtt,hafnar hinn 3- áSúst- Tekið ungverskt met. 3. Edlund, S. á móti flutningi til Horna- 15,24 m. 110 m. grhl. 1. K. «arðar> Djúpavogs, Breið- hött. Nýlega virtist ekkert j0hannsson S 14 9 sek 2 dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá því til fyrirstöðu, að Flug- Eb Retezt Ú. 15,2 sek Czen-! skrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, björgunarsveitin fengi spor- u; 15i6 Sek. 4. Swartz S. Borgaríjarðar, Vopnafjaröar, hund og virðist bæjarráð 15 @ séb Langst. 1. Földesi U. Bakkafjarðar, Þórshafnar og ekkert hafa haft við það að 7j4j m. 2. Eriksson, S. 7,09 im Raufarhafnar á morgun og athuga. Það orkar heldur 150o mÚhl. 1. I. Éricssón, S. árdegis á laugardag. Farseðl ekki tvímælis, að þeim stofn 3;45;0 mín. 2. Sandor Horas, ar sel<fir árdegis á laugard. . unum. sem vinna að björgun u. 3:46,0 mín., nýtt ungverskt j f* h ■ er nauðsyn á öllu, er getur met. 3, Kozavoely, U. 3:49,0 j L \ ft 14 auðveldað starfið og á ekki mín. 4 Suns Karlsson S. 3:i ■■ L O il í\ að vera að gera þeim erfið- 54j0 rnín. I ara fyrir með neitunum. | j kvennakeppninni setti austur um land j hringferð Cionholm, S. nýtt sænskt hinn A ^ghst. Tekið á móti I met 1 80 m. grhl. á 11,8 sek. fluningi til Reyðarfjarðar, Cazebetn settti ungverskt Eskifjarðar; Norðfjarðar, (met 1 spjotkasti 46,03 m. og seyðisfjarðar, Kópaskers, Ingnd Auno seLti sænskt met jjúsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar á morgun og ár- að skrifa Þið, sem eigið ættingja eða vini á sjúkrahúsum eða elli- heimilum, gleymið ekki að skrifa þeim. Máske veldur því fjarlægð, eða örðugar ástæð- ur að þið getið ekki oft heim- sótt þá, en flest getið þið skrifað. Ég veit að oft er mik- ið að gera, en margir eiga góð og dugleg börn sem fúslega munu reyna að skrifa afa og ömmu, frænku og frænda, ef þau fá uppörfun og leiðbein- ingu. Þótt ekki séu nema fáar línur, þá vekja þær oft gleöi- bros, draga fram í hugann minningar um elskaða vini, sem hugurinn leitar svo oft til. Og munið að biðja dag- lega fyrir vinum og vanda- mönnum, og senda þeim hlýj- ar hugsanir. Skrifið í dag, á morgun er það máske of seint. Guffrún Guffmundsdóttir, frá Melgeröi. Griinther andvígur kerskyldu í Ban- mörku 45,57 m. hL <!' !5°vacs’ u’ degis á laugardag. Farseðlar herma, að Grúnther sé al- gerlega mótfallinn þessari styttiugu timans og hafi lagt j fast að Hansen að hætta við hana. Benti hann m. a. á hið mikilvæga hlutverk, sem danski herinn hefir að gegna við varnir Kielarskurðarins. seldir á þriðjudag. Skaftfellingur a á morgun. Vörumóttaka dag- lega. 30:02,2 mín. 2. Nilsson, S. 30:09,6 min. 3. Juhasz U. 30:19,0 mín. 4. Albertsson, S. 30:24,0 mín. 3000 m. hindr- París, 28 júlí. — Danir unarhlaup. 1. Söderberg S. eiga sem kunnugt er í mikl- 8:53,0 nýtt sænskt met. 2.'fer w Vestmannaeyj um gjaldeyrisörðugleikum Rozenydi, U. 8:56,2 mm. um þessar mundir og ætla af Sleggjukast 1. Nemeth, U. þeim sökum að draga úr öll- 56,37 m. 2. Asplund, S. 55,20 um útgjöldum ríkisins, sem m- 5. Czermak, U. 55,0 m. mest má verða, og þá einnig Hástökk 1. Bengt Nilsson, S. til hernaðar. Vilja þeir m. a. 2>07 m. 2. Holmgren, S. 1,90 lækka herskyldutímann úr m- 4x400 m. boðhlaup. Ung- 18 mánuðum í 16 og fór verjaland 3:15,4 mín. Sví- danski landvarnamálaráð- ÞJóð 3:15,8 mín. herrann, Rasmus Hansen, til I Kvennakeppninni lauk Parísar á dögunum til að með sigri Ungverjalands 70 ræða þetta mál við Grúnther stig gegn 38. í karlakeppn- yfirhershöfðingja Atlants- ,inni bar Ungverjaland sigur hafsbandalagsins. Fregnir úr býtum. Hygginn bóndi tryggir dráttarvé! sína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.