Tíminn - 29.07.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.07.1954, Blaðsíða 8
ERLENT YFIRLIT 1 DAG: RafaeI Leonidas Trujillo 38. árgangur. Reykjavík. 23. júli 1954. 167. blaS. Kommúnistar dæma Mskup í 25 ára fangelsi Lcndon, 28. júlí. — Róm- vers-katólski biskupinn í Litomerice í Tékkóslóvakíu, Stefan Trochta, hefir verið dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir glæpsamlega starf- semi gegn ríkinu, að því er segir í tilkynningu frá Tass- fréttastofunni. Segir þar, að i réttarhöldunum hafi kom- ið í Ijós, að biskupinn ásamt 3 katólskum prestum hafi unnið að því síðan 1947 að kollvarpa núverandi stjórn landsins og koma á auð- valdsskipulagi. Allir hinir seku játuðu sekt sína, sagði í tilkynningunni. Einn hinna þriggja presta var dæmdur í 20 ára fangelsi, annar í 15 og sá þriðji í 7 ára fangelsi. Rhee vil! að látið verðitil skarar skríða gegn Kínverjum Washington, 28. júlí. — Syngman Rhee, forseti S.-Kóreu, er þessa dagana staddur í Bandaríkjunum í boði Eisonhowers forseta. Ávarpaði hann Öldungadeild Bandaríkjaþings í dag og stakk upp á því að Asíulöndin hæfu það sem hann kallaði gagnsókn gegn kínvcrska alþýðulýðveldinu. Tveggja millj- óna her Asíumann, vopnaður bandarískum vopnum, og studdur af bandarískum flugher og flota, skyldi látinn hcfjá sóknina. Hér er þá sá frægi tréhestur frá Trojuborg. Að vísu er hann nýrri tima smíði og er byggður í kvikmyndaveri Warner- bræðra, sem utn þ^ssar mundir eru að gera kvikmynd um Paris prir.s og HeJenu hina fögru. Hesturinn er þýðingar- mikið aíriði í kvikmyndinni. Hann er um 10 metra hár og vegur 20 smálestir. Mörg þúsund ferkílómetrar lands í Indlandi undir vatni níu fljóta Flóðin síafa af Alonsiíaregni og leysingum í Himalnya. Járnbrantarsamgöiigar rofnar New Dehli, 28. júlí. — Níu stórár á Norður-Indlandi flæddu yfir bakka sína í dag eg er óttast að fjöldi manns hafi farizt. IVIörg þús. ferkílómetrar lands eru undir vatni. Talið er að ein milljón manna búi á flóðasvæðinu. Ailar járnbrautar- samgöngur eru rofnar við norðurhluta Indlands, þar eð flóð- in hafa sópað burt mörgum brúm á járnbrautarlínunni. Áin Kosi hefir einkum vax- tS mikið vegna Monsunrign- nga og leysinga í Himalaya- jöllum. Mestur hluti bæjar- ins Supaul í Sihar-héraði er á floti sökum flóða úr ánni auk þess, sem 300 sveitaþorp eru á kafi í vatni og mörg fleiri eru í yfirvofandi hættu. lárnbrautarsamgöngur rofnar. Járnbrautarsamgöngur við norðurhluta landsins eru rofnar, þar eð margar brýr hafa sópast burtu. Mörg þús- und landbúnaðarverkamenn eru atvinnulausir, því að akr arnir hafa eyðilagzt. Bjargaði sér upp á trjátoppa. Margt fólk, sem bjaygaði sér undan flóðinu upp í trjá- toppa eða smáhæðir, er alger lega einangrað og getur orð- ið erfitt að koma því til hjálp ar. Flóð hafa einnig orðið mikil á landamærum Burma og Indlands og í Nepalríki er Katmandu-dalurinn einangr aður. Eini flugvöllurinn, sem er í dalnum, hefir eyðilagzt. Yfirborð Saghmati-árinnar, sem fellur um dalinn, er hærra en það hefir nokkru sinni verið undanfarin 50 ár. Buddha-klaustur eyðilagt. í Rhaiuing hreif flóðið (Framhald á 7. síðu.) Sænskur leyniiögregfumaður rannsakar hvarf dr. Jofin Br. Jolm hólt ræð« í útvarp í A-Fterlio í gær og var sími hressari í máli í þetta sinn Berlín, 28. júlí. — Yfirmaður vestur-þýzku öryggisþjón- ustunnar dr. Otto Jchn, sem hvarf með dularfullum hætti til A-Berlínar í fyrri viku, talaði í kvöld í útvarp frá A- Berlín. Sagði hann að sér hefði verið vel ljós hin mikla ábyrgð, er hann tók sér á herðar, með því að leita hælis í Austur-Berlín. Hressari en fyrr. Dr. John hefir áður talað í Austur-þýzka útvarpið, ef það var þá hann sjálfur. — Þótti hann þá daufur í dálk inn, en var nú miklu hress- ari í ináli. Hann sagði, að (Framhald á 7. síðu.) Hann hefði fyrst og fremst gert það til þess að vinna að einingu Þýzkalands. Jafn- framt réðist hann á utan- ríkisstefnu Adenauers kansl- ara, og kvað hana hina ó- heillavænlegostu. Hefir bæjarráð mismunað björgun- arsveitum í spor- hundum Bæjarráð hefir nú hafnað beiðni Slysavarnafélagsins um að mega hafa sporhund á sínum vegum. Hundahald er bannað hér í bænum, en þó mun vera um nokkrar undanþágur að ræða, þar sem eitthvað er um kjöltu- rakka og svo stærri hunda. Ekki liggur Ijóst fyrir hvaða skilyrði hundar þurfa að uppfylla til að finna náð fyr ir augum bæjarráðs. Slysa- varnafélaginu er þörf á spor hundi, vegna björgunarstarf semi sinnar, sem er þyngri á metunum en uppihald kjöltu rakka og annarra gæludýra. Þessi neitun bæjarráðs virð- ist því vera gerð alveg út í (Framhald á 7. síðu.) Þróttnr keppir í Keflavík Tveir flokkar úr Knatt- spyrnufélaginu Þrótti fóru i j keppnisför til Keflavíkur sl. iþriðjudag. Fyrst háði þriðji fl. leik við Knattspyrnufélag ■ Keflavíkur og lauk honum með sigri Þróttar 2:0. Því næst lék 1. fl. við íþrótta- bandalag Suðurnesja og sigr uðu Suðurnes með 4:0. Eftir leikinn buðu Kefl- víkingar hópnum til kaffi- 'drykkju, en 29 manns tóku þátt í ferðinni. Er þetta önn ur keppnisferð Þróttar í sum ar, hin fyrri var til ísafjarð- ar. Við skulum minnast þess, sagði forsetinn, að það verð- ur aldrei unnt að skapa frið í heimi, þar sem annar helm- ingurinn er kommúnistískur, en hinn býr við lýðræðis- skipulag. Svæfa þá sefninum langa. Bandaríkjaþing yrði að taka röggsamlega ákvörðun, sém gæti tryggt frelsi Asíu- rikjá, en það myndi af sjálfu sér bægja kommúnistahætt- unni frá öllum hinum heims- álfunum. Aðferð kommúnista er sú, að rugga Bandaríkja- I mönnum í dauðasvefn með því að tala um frið, unz Ráð- i stjórnarríkin eiga nægilega margar vetnissprengjur og flugvélar til að gera flugvelli og framleiðslustöðvar í Banda rikjunum að dufti og ösku. Rhee sagði fréttamönnum í gær, að hann væri vonlaus um sameiningu Kóreu með friðsamlegum hætti. Allir samningar, sem lýðræðisþjóð irnar hefðu gert við kommún ista, hefðu endað með því að láta undan kommúnistum, og bæta þannig aðstöðu þeirra til nýrra árása. Ráðherraskipti í stjórn ChurchiIIs London, 28. júlí. — Churchill, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í kvöld nokkrar breytingar á stjórn sinni, en hún hefir nú setið að völdum í nærri 3 ár. Breytingar þess- 1 ar ná alls til sjö ráðherra- 1 embætta. Eru þær helztar, að 1 Oiiver Lyttelton, nýlendu- málaráðherra, lætur af því j embætti, en hann hefir lengi jviljað losna úr stjórninni. ' Teku» Lennox Boyd við em- bætti hans. Landbúnaðarráð- herrann, Dugdaie, baðst einn ig lausnar fyrir skömmu og tekur Archibald Carpenter við starfi hans. Meistaramótið í róðri í kvöid íslandsmeistaramótið í róðri fer fram í kvöld og keppa tvær sveitir, önnur frá Róðrarfélagi Reykjavíkur, en hin frá Ármanni. Keppnin hefst kl. 9 frá Shell-bryggj- unni i Skerjafirði, en lýkur í Fossvogi. Vegalengdin er 2000 metrar. Keppt er um bikar, sem Árni Siemsen, ræðismaður íslands í Lúbeck gaf, er fyrsta meistaramótið jvar háð 1950. Róðrarfélagið , bar sigur úr býtum tvö fyrstu skiptin, en í fyrra vann Ár- mann. Bezt er að fylgjast með keppninni úr Nauthóls- vík. Tiíraun til að spilla miili Vesturveld- anna Washingtcn, 28. júlí. — Eis- enhower forscti hélt hlaða- mannafund í dag og kvað kínversku kommúnistástj. nota atburði við Iíínastrend ur til þess að vekja sundr- ung meðal Vesturveldanna. Þegar Kínverjar skutti niS- ur brezku Skymasterflugvél ina, sendu beir afsökunar- beiðni hið skjótasta, en gagnvart Bandaríkjamönn- um taka þeir allt aðra af- stöðu, sagði forsetinn. Eiscn hower sagði, að fregnir frá París bentu til að fólk þar teldi Bandaríkin hafa rasað um ráð fram pg sýnt óþarfa hörku í máli þcssu. Þetta hefði þó ekki vcrið ætlun þeirra og flotadeildin, sem tók þátt í björgunarstarf- inu, fékk skipun um að forð ast árekstra, en verja sig, ef á hana yrði ráðist. Sami umboðsmaður fyr ir báða höf. Gimbfls Gimbill er stöðugt mikið umræðuefni manna á með- al og höfundur hans, eink- um sá íslenzki, sem enn læt- ur ekki til sín heyra. Veröur hann sýnilega af höfundar- launum, en ekki séð enn, hvort hann fær þýðingar- laun út á höfundarheitið Yðar einlægur, sem óumdcil anlega verður að tcljast gerfinafn úr þessu. Umboðsmaður valinn. Það má segja að Yðar ein- lægur hafi ekki gert það endasleppt við Mr. Savory, höfund leikritsins, George og Margaret, því umboðs- maður þeirra á íslandi er einn og sami maður, Sigurð- ur Reynir Pétursson, lög- fræðingur. Öllu hcldur er Sigurður umboðsmaður þess fyrirtækis, er gætir réttinda ðlr. Savory í sambandi við leikritið. Stendur haiin því næst því allra manna á ís- landi að gæta réttinda Mr. Savory. Vitanlega hafði Sig- urður ekki hugmynd uni skyldleika verkanna, þegar hann tók að scr umboð fyrir höfund Gimils. Vandi á höndum. Sigurði Reyni Péturssyni er mikill vandi á Iiöndum í sambandi við þetta mál. (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.