Tíminn - 29.07.1954, Side 3
167. lað.
TÍMINN, fimmtuðaginn 29. júlí 1954.
S
Islendingabættir
Dánarminning: Sveinn Sveinsson,
Efra-Langholti, Hrunamannahreppi
Þegar ég frétti lát „pabba
míns úr sveitinni“, Sveins
Sveinssonar bónda að Efra-
LaPgholti í Hrunamanna-
hréppi, fóru að rifjast upp
fyrir mér löngu liðin atvik,
frá því er ég sem 7 ára snáði
fór mína fyrstu langferð til
fólks, er ég ekkert þekkti.
Þá var konungurinn okkar
með fríðu föruneyti á ferð um
land sitt, ísiand, og fékk ég
að fara með einni bifreiðinni,
sem sækja átti „kóngafólkið",
eins og ég kallaði það, að
Stðru-Laxá, en þar ætlaði
væntanlegur húsbóndi minn
að taka á móti mér.
Ekki verður því neitað, að
heldur var ég skelfdur meðal
þessa ókunnuga fólks,
Ályktanir fundar Sambands
norðlenzkra kvenna
Á fundi Sambands norð- þeim húsakosti á vegum ríkis-
flötum þann 18. júlí s. 1. U.M. lenzkra kvenna, sem haldinn ins, sem stendur ónotaður eða
íþróttamót Sam-
hygðar og Vöku
Hið árlega íþróttamót milli
U.M.F. Samhygð og Vöku í
Flóa fór fram að Loftsstaða-
-4. þ. m„
eftirfar-
víðsvegar um
lítt notaður
landið.
5. Fundur S. N. K. haldinn
á Akureyri dagana 1.—4. júlí-
F. Samhygð sá um mótið að var á Akureyri 1,-
þessu sinni. Mótið hófst með voru samþykktar
guðsþjónustu við Loftsstaða- andi tillögur:
hói kl. 2 e. h. Sóknarprestur- j Fundur sambands norð-
mn sera Magnús Guðjónsson ienzkra kvenna, haldinn á mánaðar 1954, skorar á Al-
predikaði. Akureyri daganá 1,—4. júlí- þingi og ríkisstjórn að koma
Þvinæst flutti Bjarm mánaðar 1954, harmar það, hið allra fyrsta upp rannsókn-
Bj arnason ^skólastj óri á Laug að fend skyldi vera á Al- arstofnun og heilsuhæli fyrir
4.„. '■ þingi tillaga um að Hus_ drykkjusjúklinga.
mæðrakennaraskóli íslands 6- Fundur S. N. K. haldinn
yrði fluttur og fengi aðsetur á Akureyri dagana 1,—4. júlí-
í Húsmæðrakvennaskóla Ak- mánaðar 1954 skorar á kven-
ureyrar, þar eð kunnugt er félögin að gangast fyrir því í
að Húsmæðrakennaraskóli ís- samráðum við hreppsnefndir
lands er enn húsnæðislaus, sveitanna, að notfæra sér hin
endurtekur S. N. K. tillögu nýju lög um heimilishjálp.
sína frá fyrra ári og skorar 7- Fundur S. N. K. haldinn
á ríkisstjórnina að láta hana á Akureyri dagana 1.—4. júlí
arvatni ræðu. Síðan fór fram
keppni í frjálsum íþróttum
milli félaganna. Úrslit urðu
sem hér segir:
i 100 m. hlaup.
(Hafst. Þorvaldss. V. 12,9 sek.
Árni Eriingsson S. 12,9 sek.
jHafst. Steindórss. S. 13,1 sek.
! S00 m. Maup.
Gunnar Tómass. S. 2:26,1 mín. koma til framkvæmda þegar 1954 skorar á Kvenfélagasam-
Sigm. Amundas. V. 2:28,1 mín.
I. Ámundas. V. 2:31,0 mín.
á þessu hausti, með því að band Islands að beita sér fyrir
ákveða skólanum stað í Hús- leiðbeiningarstarfsemi um
mæðraskóla Akureyrar. gæðamat og val á áhöldum til
2. Fundur Sambands norð- heimilisnotkunar.
8. Fundur S. N. K. haldinn
alls
sem ég sá við Stóru-Laxá, og
settist að mér nokkur kvíði
vegna þess, hvað um mig yrði.
og stökk 1,76 m.
Langstökk.
Árni Erlingsson S.
Sigjirj. Erlingss. S.
Hafst. Þorvaldss. V.
Áður en skóla var slitið á
vorin, var ég farinn að hlakka
til að fara til pabba og
, mömmu í sveitinni, og ekki vil
Ekki man ég lengur, hvern- eg fortaka, að ekki hafi hrokk
ig konungurinn leit út, en ið tar> þegar að skilnaðar-
aldrei mun ég gleyma mann- stundin kom á haustin.
inum, sem til mín kom og Hvert það kaupstaðarbarn,
sagði. „Jæja, svo þú ert þá sem a þvl íáni að fagna, að
nýi kaupamaðurinn minn. eignast slíka foreldra í sveit-
Ekki ert þú nú hár í loftinu, lnnl; tel ég gæfubarn.
karl minn, en við komum okk J þeirra hópi er ég, og sumar
ur áieiðanlega vel saman“, og slcóli minn hjá Sveini í Efra-
handtakið, sem fylgdi orðun- Langholti er sá bezti, sem ég
um, bægði frá mér öllum get hugsað mér að nokkru
kviða- barni falli í skaut.
Til þessa ókunnuga manns aí öllum skepnum hafði ég _________________________ .. „ __
bai ég fyllsta traust frá fycstu hið mesta yndi, nema ef vera jEiríkur Hallgrímss. S. 32,60
kynnum. skyldu hestarnir, í skiptumj
„Kaupamaðurinn“ hans við þá var ég ekki alltaf semj^‘ima 1' keppendur).
Hástökk.
Sigurj. Erlingss. S. 1,60 m. lenzkra kvenna, haldinn á
Hafst. Þorvaldss. V. 1,60 m. Akureyri dagana 1. 4. júlí- á Akureyri dagana 1.—4. júlí-
Sigm. Ámundason V. 1,50 m. manaðar 1954 áteiur harð- mánaðar felur stjórn sinni að
Hafst. Steindórsson S. 1,50 m. lega þann ðsið og eftiröpun beina þeirri áskorun til Bún-
í hástökki keppti sem gestur a ° erlendum háttum sem aðarÞings, er saman kemur á
Gísli Guðmundsson, Ármanni, fram hefur komið í því að næsta vetri, að það taki upp að
I taka upp fegurðarsamkeppni nýju styrk tíl kauPa á heim-
| meðal ungra stúlkna hér- iiisiðnaðartækjum.
' lendis. Lítur fundurinn svo á, Fundur s- N- K- haldinn
m' að ekki beri að verðlauna á AkureVri dagana 1.-4. júlí-
S'í; m’ meðfædda fegurð heldur það mánabar 1054 lítur svo á, að
Framhald á 6. síðu.
Kúluvarp.
’ m' eitt, sem áunnizt hefur fyrir
ástundun, þjálfun og dyggð.
Sigurj. Erlingsson S. 11,18 m. —Ennfremur telur fundurinn
Eiríkur Hallgrímss. S. 10,68 m að það sé niðurlæging fyrir
Hafst. Þorvaldsson V. 9,36 m. konuna að vera leidd fram til
I sýningar og mats eins og amb-
Spjotkast. I áttir þrælasölu fyrri daga. —
Sigurjón Erlingss. S. 45,78 m. shorar fundurinn á allar ís-
Ingimarr Amundas. Y' m' ianzkar ungar stúlkur að neita
m- með öllu að taka þátt í slíkum
Hafst. Steindórsson S. 6 vinn.
Svéin^ í Efra-Langholti varð kjarkbeztur.
ég ekki aðeins þetta eina sum Þeim mun meira yndi hafði' ®1rgh^tssonT_S- 5 vmm
ar, eins og um hafði verið sam ég af þvi að horfa á Svein hjá Hafst- Þorvaldsson v 4 vinn-
ið, heldur urðu sumrin 8. hestunum sínum. Hann var
Já, margs er að minnast ?rá vinur þeirra og þeir hans. arvélaakstri og urðu
okkar mörgu samverustund- Orðstír Sveins sem hins þessi:
Ferðir Orlofs um
verzlunarmanna-
helgina
Eins og undanfarin ár mun
skrípaleik.
3. Fundur S. N. K. haldinn
á Akureyri dagana 1.—4. júlíjOrlof h.f. efna til ferða um
1954 mótmælir þeirri stefnu, I næstu helgi, m. a. verður
_ , . . , ... . sem allmikið hefur borið á'farin 7 daga ferð um Fjalla-
Þa var emnig keppt í dratt- héidendis síðastliðin ár, að baksleið, 3 daga ferð í Þórs-
TrQlooIrefvi nrr n v'X*- HTClíf *
uisut láta matvæli safnast fyrir/mörk og 3 daga ferð í Land-
_______ ,, ° ulUiíl;U °vcii'is scm juiio eyðileggjast eða skemmast, mannalaugar í allar þessar
!TTing bezta hestamanns; fÓr viÖa,! Þormóður MurluBon S. 92 stig fremur en að lækka verð ferðir verður lagt af stað frá
ar mér kærar frá myndarheim og komu menn jafnvel tir
ili „foreldra minna úr sveit- fjarlægum sveitum með reið-
Sveins og konu hans hestaefni sín til tamningar
hjá Sveini.
Margra ánægjulegra stunda
er að minnast frá æskudögun
um hjá Sveini, en það, sem
ínnf'
Jóhönnu Jónsdóttur.
í þá daga var mannmargt
á heimili þeirra að sumrinu
til, kaupamenn og kaupakon- ^ ^ u ^
m auk fastra heimiiismanna þegar hefir verið sagt, eru fá
og sma aupamanna eins og ar þjartar minningar ungl-
mm; , ingsins, sem varð þeirrar gæfu
a var ekki talað um 6 eða 3 aðnjótandi, að fá að vera hjá
íma vinnudag, og urðu mörg sveini, „pabba“ sínum i sveit-
dagsverkm long við heyvinn-
una.
inni, uppvaxtarsumur sín.
■pn ko* J.IH- 1 Sveinn Sveinsson, bóndi aö!
En það þotti mér skntið, Efra-Lamghoiti, fæddist !. jaii
hvað engjafólkið kom kátt og
glaðvært af engjunum, þótt
það hlyti að vera þreytt að
loknu löngu dagsverki. En
mér lærðist fíjótt, hvernig á
þvi stæði, því að hvar sern
Sveinn var, hvort heldur ^ar
við vinnu eða í fagnaði vina
kom hann öilum í gott skap
með sinni léttu kímni og
græskulausa- gamni.
Hjá Sveini, eins og öðrum,
var mikið að gera um sláttinn,
en störfin urðu létt og unnin
með gleði undir verkstjórn
hans.
Þótt margt væri kaupafólk-
ið, þau sumur, er ég var hjá
Sveini, var það yfirleitt sania
fólkið, sem 'kom ár eftir ár,
og lýsir það ekki hvað sízt vin
sældum þeirra ágætu lijóna
hjá hjúum sínum.
Þá man ég ekki síður eftir
jafnöldrum. mínum, sem
dvöldu þar um svipað leyti og
ég. Sá unglingur var talinn
í hópi þeirra lánssömu, sem
íékk vist að Efra-Langholti.
úar að Rauðafelli undir Eyja-
fjöllum. Sonur hjónanna Elín
ar og Sveins Arnoddssonar, er
þar bjuggu.
10 ára gamall fluttist hann
ásamt foreldrum sínum að
Efra-Langholti í Hruna-
mannahreppi og tók við búi
þeirra áriö 1905. Sama ár gift-
ist hann eftirlifandi konu
sinni Jóhönnu Jónsdóttur.
Tvo drengi ólu þau upp,
Svein Kristjánsson, systurson
Sveins og Jóhann Einarsson,
bróðurson Jóhönnu.
Búa fóstursýnirnir nú að
Efra-Langhoíti.
Sveinn Sveinsson lézt
fimmtudaginn 22: -júlí og verð
ur jarðsunginn í dag.
Vil ég með þessum fáu orð-'
um færa Sveini Sveinssyni ást
arþakkir fyrir ljúfar samveru
stundir, og færa minni ást-
kæru Jóhönnu, fóstursonum,
skyldfólki og vinum Sveins al
úðarfyllstu kveðjur.
Kjartan Guðnason.
Svavar Þorvaldsson V. 56 stig þeirra Fundurinn lítur svo á, Orlofi h.f. kl. 2 e. h. á laug-
Þá kepptu piitar við stúlkur að ,au*JnSfsala myi?di bseta ardaS sl- ÍÚ1L úr Þórsmerk-
í pokahandknattieik og báru upÞ læk,kað verðLog skomr ÞXV1 ur’ °S Landmannalaugaferð-
piltarnir sigur úr býtum með a Framleiðslurað landbunað- unum verður komið til Reykja
9 mörkum gegn 2. I arins °S neytendasamtökin í víkur á mánudagskvöld en úr
Stigahæsti maður mótsins landinu að koma sér saman sumarleyfisferðinni um Fjalla
var Sigurjón Erlingsson U.M. um skynsamlegar leiðir td ur"ibaksleið verður komið aftur
bóta í þessum efnum. j á föstudaginn 6. ágúst. Mikil
4. Fundur S. N. K. haldinn á eftirsþurn hefir verið eftir
Akureyri dagana 1.—4. júlí- fari í þessar ferðir og ef veð-
mánaðar 1954, lýsir ánægju ur verður gott verður vafa-
sinni yfir hinum ágætu út- laust mjög mikið um ferða-
varpserindum Gísla alþingis- lög úr bænum. Um verzlun-
manns Jónssonar og flytur armannahelgina sl. ár fóru
honum fyllstu þakkir fyrir. — hundruð ferðamanna í Þórs
F. Samhygð. Han hlaut 11
stig.
U.M.F. Samhygð vann mót-
ið, hlaut 28y2 stig. U.M.F.
Vaka hlaut 13 V2 stig.
uiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuniiuiuimiiiiimi*
Blikksmiðjan |
GLÓFAXi I
aKAUNTEIG 14 B/MJ 71** 1
Jafnframt skorar fundurinn á
ríkisstjórnina að hrinda hið
allra fyrsta í framkvæmd til-
lögum alþingismannsins um
stofnun skólaheimilis fyrir
ungar, afvegaleiddar stúlkur,
og telur vel til fallið að tekið
mörk og Landmannalaugar,
en þessir staðir virðast eiga
mestum vinsældum að fagna
hjá almenningi. Auk þess hef
ir verið leigt út mikið af stór
um bifreiðum til starfsmanna
hópa og félaga, sem hyggja á
verði í því skyni eitthvað af eigin ferðir um helgina.
STERKIR
— SUMARSKOR
ÓDÝRIR
Tékkneskir
Margar nýjar gerðir með uppfylltum hæl.
Einnig barna- unglinga- og karlmannaskór.
Uppreimaðir strigaskór svartir, brúnir, bláir.
í ölluvn stærðum.
kvenna
Skóhíið Revkjavíkur, Aðalstræti 8
Skóbúð Reykjavíkur, útibú, Garðastr. 6
ÞÆGILEGIR
— SUMARSKÓR
FALLEGIR