Tíminn - 29.07.1954, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, fimmtudaginn 29. júli 1954.
167. blað.
Það þykir naumast til tíð-
inda lengur, er íslendingar
leggja leið sína til Norður-
landa. Hin fámenna og áður
einangraða þjóð hefur nú, á
skammri stund, náð slíkum
tökum á hinni hraðflevgu
ferðatáekni nútímans, að dag-
lega heyrum við sagt frá fólki,
sem kannske á fám dögum
hefur farið kring um hálfan
hnöttinn, drukkið morgun-
kaffi heima hjá sér í Reykja-
vík, borðað hádegismat í Lund
únum en kvöldmat í Róm, eða
flo'gið frá nýrztu byggðum
Grœnlands til Hong-Kong.
Þættir þeir, sem hér fara á
eftir, segja ekki frá neinu
slíku ævintýraferðalagi. Þeim
er ætlað að vera látlaus frá-
sögn frá útverði Norðurlanda-
þjóðanna í austri, Pinnlandi.
Þótt ótrúlegt megi virðast, eru
þeir næsta fáir fslendingarnir,
sem leið sína leggja til þessa
austlæga bróðurlands, en
þeim mun betri sögu hafa
þeir að segja frá heimsókn
sinni, er þangað hafa farið,
þegar heim kemur aftur.
Margt hefur verið skrifað i
íslenzk blöð og timarit nú upp
á síðkastið um Finnland, og
einnig hafa verið flutt fróð-
leg útvarpserindi um land og
um 130 millj. krónum meira eti á
fyrra helmingi ársins 1953.
Hefði útflutningrnrinn á þessum
árshelmingi ekki numið meira en
á hálfu árinu síðasta, vseri vöru-
skiptajöfnuðurinn nú óhagstséður
um 250 millj. króna. Hinn mikli út-
flutningur á þessum hluta ársins
hlýtur að leiða til ininni útflutn-
ings á seinni helming ársins, þar
eð framleiðslumagnið á árim; er
enn sem komið er litlu meira en var
á sama tíma árið sem leið.
Xnnflutningurinn er orðinn við
lok júnímánaðar nærri 517 millj.
kr., en í fyrra um 467 millj. Þó var
stórframkvæmdum eins og Sogs- og
Laxárvirkjun og Áburðarverk-
IIús Sambands samvinnufélaga framleiðenda í Finnlandi. smiðju lokið að mestu fyrir árslok
en þrátt fyrir það er innflutningur-
..... ______- inn nú um 50 millj. króna eða ríf-
s. fonnónn og an fundardagmn fluttl pró- Jega 1/1Q hærri J þá> scm svarar
til þess að allur innflutningur þessa
árs yrði nokkru meira en 1220 miilj.
Ingvi hefir sent mér eftirfarandi tekjum eða erlendum lánum. Út-
1 pistil, er hann óskar eftir að koma flutningurinn verður naum,ast meni
á framfæri í baðstofunni: I en 750 millj. kr. og eru þá síldar-
' afurðir ekki áætlaðar meirl en á
I „Mig Iangar til að vekja eftirtekt síðasta ári. Aðrar tekjur eða önnur
þeirra, sem í baðstofunni eru, á fjáfráð verða þá að nægja til
1 þvi, sem blöðin hafa nýlega skýrt greiðslu mismunarins, sem er 470
í frá, að vöruskiptajöfnuðurinn við króna eftir þessari áætlun.
útlönd nú að hálfnuðu þessu ári j
væri óhagstæður um sem næst j En fleira þarf að greiða erlendi.9
120 millj. króna, en þó væri búið en innfluttar vörur, svo sem af-
að flytja út vörur fyrir 397 millj. ’ borganir lána og vexti, ferðakostn-
króna frá ársbyrjun og er það full- ; að, námsdvöl nokkur hundruðl
samtaka, s.
þjóð. Þeir eru því ef til vill,! stjórnarnefndarmenn búnað- fessor Haataja erindi um
er telja, að það sé að bera í1 arfélaganna, eru venjulegir samvinnubanlcastarfsemina i
bakkafullan lækinn að fara * bændur og bændasynir, sem Finnlandi. Á eftir því erindi króna eða um íoo miiij. króna hvern
nú að skrifa um þetta grein- * vinna verk sín fyrir félags-, fluttu fulltrúar hinna land- mánuð.
ar, en þó kann svo að vera, að' samtökin í sjálfboðaliðsvinnu, anna stutta skýrslu um lána-.
þeir séu fleiri, sem vilja fá að. hafa enga sérmenntun feng- starfsemi
landbúnaðarins Andvirði alls þessa innflutnings
heyra meira frá landi hinna! ið á sviði félagsmála og flest- hver i sínu landi. Siðar um mHutnimi^ öðrum
þúsund vatna og þjóðinni sem ir öllum slíkum störfum ó- tíaginn flutti prófessor Bruno um Með ut ut »■
land þetta byggir. I vanir. Félagsskólanum er ætl- Suviranta erindi um efna-
Sérstaklega mun ég reyna að að bæta úr þessu ásamt því hagslega uppbygging'u Finn-
aö skýra frá landbúnaði Finna1 að glæða félagsvitund bænda- lands.
og ýmsu, er þann átvinnuveg i stéttarinnar. Þarna hafa nú Samvinnubankarnir í Fmn-
manna erlendis, iðgjöld af trygg-
ingum, skipaleigur og ýmsan sigl-
ingakostnað vegna skipa og flug-
véla og margt fleira. Fjárráðin uns
fram útflutninginn verða því aS
vera mjög mikil, ef vel á að fara,
en ekki vil ég hætta mér út í þaðl
að gera hér slíka áætlun, en full-
yrða má þó, að hinar duldu tekjuB
á undanförnum árum hafl hvergl
nærri numið svo miklu sem til þes?
þarf.
f nýútkominni Árbók Landsbanxa
íslands fyrir árið 1953 má sjá meðal
annars að seðlaveltan hefir komizti
upp í meira en 284 millj. króna síð-
ast á því ári, en á sama tima áriðl
1952 komst hún hæst í 227 millj. Kr.
Hún hafði þannig hækkað um 5T
millj. króna á .einu ári. Nú við loW
maímánaðar þessa árs er seðlavplt-
an nsérri 272 millj. en var I fyrral
á sama tíma 232 millj. króna og
bendir það til þess, að hún sé kom-1
in á það stig, sem hún lækkar ekkl
úr aftur svo nokkru nemi, og að
miklu fremur megi búast við, a3
hún hækki á árinu verulega".
1
Ingvi hefir lokið máli sínu.
Starkaður. I
ES433$SS$$$S433333333S335$$SS$S$$S3333SSSS433$SS33$4$S$SSS3$S$S$S$SS
Ástæðan til þess, að ég tek
mér þetta fyrir hendur, er sú,
snertir. verið haldin 28 þriggja vikna landi gátu í júlímánuði s.l.
námskeið, og er þar kennt um haldið hátíðlegt 50 ára afmæli
félagsmálakerfi landbúnaðar- sitt. Þeir voru stofnaðir upp
að seint í ágústmánuði í fyrra1 ins, þjöðfélagsfræði, sam- úr aldamótunum síðustu, á
sumar var haldinn aðalftmdur j vinnufræði, fundarstjórn og tímum, sem ollu merkum
bændasambands Norðurlanda ræðumennsku o. m. fl. 865 tímamótum í innri sögu
í Helsingfors, höfuðborg Finn-| bændur og bændasynir hafa Finnlands. Tilgangur bank-^
lands. Þar voru tólf fulltrúar sótt bessi námskeið. Skólinn anna var að hjalpa almúga-
íslenzkra búnaðarsamtaka, og'er vél búinn að húsakosti. manninum bæði fjárhagslega,1
var ég einn meðal þeira. ÞaðpÞarna er heimavist fyrir 40— þjóðfélagslega og menningar-1
sem við ferðafélagarnir sáum;50 nemendur,'íbúðir fyrir 2— légá. Fram að þeim tíma var
og heyrðum í þessari ferð, 13 kennara, lesstofur, kennslu- það næstum útílokað, að
fannst okkur svo ánægjulegt j stofur, samkomusalur, bóka- venjulegur almúgamaður
og athyglisvert, að sjálfsagt
þótti að skýra löndum vor-
um frá því, ekki sízt bændum' isherbergi.
og fólki því, sem býr í hinuml Staðurinn er ca. 15 km. ut- venjulegur bóndi lítið þékkt-,
dreifðu byggðum þessa lands. an við mikbik höfuðborgar- ur> °S Þyi ógerningur fyrir,
Ferðin öll tók okkur ekki innar. Þar var áður miðstöð kann að fá ábyrgðarmenn fyr-1
nema 8 daga, því að til og frá! fyrir tennisleika, en nú er ir lánunum, er lánsstofnanir
Finr.landi var farið í flugvél- í þarna risið Uþp einskonar tækju gilda. Ef um lán var að
um. í Finnlandi sjálfu dvöld-j félagsheimili fyrir finnska rse5a hjá einstökum peninga-
um við aðeins i fimm daga, og bændur, og þarna var, dagana mönnum, voru lánakjörin
erfið og skilmálar harðir. I
byrjun aldarinnar tóku til
starfa sjóðir, er lánuðu félags-
mönnum sínum fé til ákveð-
inna framkvæmda, er miðuðu
MAN-O-TILE::
íisívegjíí! ckiiriim
er komÍQn aftiar
safn, borðstofur og svo auð- fengi lán á lánsstofnunum.
vitað eldhús og öll hreinlæt- Bankar voru aðeins í hinum
j stærri bæjum, en þar var
af þeim fimm dögum fóru 25.—26. ágúst s.L, haldinn að-
tveir í fundarsetu. Ekki var alfundttr N.B.C.
því kynningin löng, og ef til
vill mun frásögn mín bera
nokkurn keim af því, hversu
skamman tíma við dvöldum í
Finnlandi. En hvað um það.
Hyer og einn verður að koma
til dyranna eins og hann er
klæddur. Áður en lengra er
haldið, langar mig til að skýra
örlítið frá sjálfum fundar-
staðnum.
Fundirnir voru haldnir í fé-
lagsmálaskóla finnsku bún-
aðarsamtakanna rétt utan við
Helsingfors. Saga þessa skóla
er ekki gömul, en engu að síð-
ur merk.
Skólinn er stofnaður 1949 og
er eign búnaðarsamtakanna. í
þeim eru um 225000 bændur,
og tala búnaðarfélaga, er til
A sjálfum fundunum voru
mættir 110 fulltrúar frá Norð-
urlöndunum fimm, 12 frá
Danmörku, 10 frá íslandi, 9 a® Því a® auka framleiðsluna. j
frá Noregi, 14 frá Svíþjóð og'Fyrir utan venjulega trygg-j
65 frá Finnlandi. I inSu eru allir meðlimir bank-,:
Þarna voru rædd ýmis mál J ans ábyrgir fyrir Þeim lánum,; j
er tilheyra sjálfum félags-: sem veitt ertt úr bankanitm.
skapnum, s. s. lög sambands-i í iipphafi höfðu þessir sam-
! vinnubankar lítið fé til starf-
ins, útgáfustarfsemi, úthlut- . _
un námsstyrkja, og afstaða seminnar, en nú eru þessar,
sambandsins gagnvart ýms- J stofnanir orðnar sem heild
um alþjóða félagsskap s. s. nteð stærstu peningastofnun-
alheimssambandi búvöru-,um landsins. Bankarnir eru
framleiðenda. Auk þessa var nú 623 talsins og hafa 354 úti-
flutt þarna fróðlegt erindi um ! bú, eða nærri 1000 bankar sam
þróunina í efnahagsmálum'iais- Félagafjöldinn er urn
bænda á Norðurlöndum, sam- j 250.000, sem er há tala hjá
stöðu sölusamtakanna á Norð- ÞJóð, sem ekki er fjölmenn-
urlöndum, er þau bjóða land- ari en Finnar, ca. 4 milljónir.
búnaðarvörur til kaups er- j Samvinnubankarnir ráða nú
heyra sambandinu, er um | lendis, o. fl. Þessi erindi verða yfir 60 milljörðum marka,
440, auk þess eru svo 17 bún-jekki gerð hér að umræðuefni, upphæð sem er nærri því eins
MAN-O-TILF er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu-
lút og sóda án þess að láta á sjá.
MAN-O-TILE fæst í mörgum litum.
MAN-O-TILE er ódýrt.
MAN-O-TILE or Jímdur á með gólfdúkalími.
Málning & Járnvörur
21? — Sími 2876
vatnshelda gólfdúkalímið er komið aftur.
Málning & Járnvörur
Langavegi 23 — Sísni 2876
sssssssssssssssssssssgsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssgaa
aðarsambönd, er ná yfir
stærri svæði en búnaðarfélög-
in* líkt og hjá okkur. Flestir
eða allir starfsínenn þessara
en hins vegar langar mig til há og samanlögð viðskipta
að skýra frá efni þeirra er-
inda, sem þarna voru flutt
um finnskan landbúnað. Síð-
velta stærstu verzlunarbank-
anna. Samkvæmt upplýsing-
Framhald á 6. síðu.
D _ N
s-iga Iskinnur
Veggplötu
*
Málning & Járnvörur
Lsu^avcgi 23 — Sími 3876
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI
Ferðaþættir frá Finnlandi
Svelnn Tryggvason, frcmkvæmdastjórL: