Tíminn - 29.07.1954, Page 5

Tíminn - 29.07.1954, Page 5
167. lað. TÍMINN, fimmtudaginn 29. júlí 1954. I Fimmtud. 29. jiíí* SVSjólkurfram> leiðslan ERLENT YFIRLIT: Rafael Leonidas Trujillo EinraíSishemiiui í dómliiikaisska lýðveld- ims iafnap sér við GaS. í 2. hefti Árbókar landbún- aðarins, sem nýlega er út kom j ‘ Fyrir nokkru siðan -skýrðu blöð og útvarpsstöövar frá því, að drykkju- veizlu þriggja manna í ræðismanns- skrifstofu dominikanska lýðveldis- j ins í London hefði lokið með því, að L i einn þeirra fannst skotinn til bana, ið, eru athyglisverðar fréttir en annar hættulega særður. sá af mjólkurframleiðslu og sölu þriðji hafði bjargað sér með því að mjólkur og mjólkurafuröa á hlaupast burtu áður en skothríðin fyrsta fjórðungi þessa árs. ihófst. Atburður þessi vakti nokkra Innvegin mjólk í níu mjólk-, athygli í bili og ekki sízt á landi því, urmóttökustöðvum var þrjá ’sem Þeir komu frá. Þá áiyktun mátti fyrstu mánuðl ársins a' draga af honum’ að íbúar 10, milljónir 764 þúsundir kg., og þar væru blóðheitir og jöfnuðu per- , sónuleg deilumál sín með nokkuð er það svipið magn og á sarnaiöðrum hætti en títt er nú orðið í tíma árið 1953, ívið meira þó. í Evrópu. Til fróðleiks má geta þess, að { Ðominikanska lýðveldið hefir ann mj ólkurmagniö skiptist sem ars vakið helzt athygli í seinni tíð hér segir: Selfoss 4937 þús. jvegna þess, að þar hefir nú í nær kg., Akureyri 1759 þús. kg.,1 aldarfjórðung farið með völd einn Reykjavík 1344 þÚS. kg., Borg- sérkennilegasti einræðisherra í fcuð arnes 1210 þús. kg„ Sauðár- ur-Ameríku. Enginn þeirra á held- i Ar,n -t' ^ - ur eins langan valdaferil ao baKi krokur 472 þus kg Blonduos sem hann |að er þvi ekki úr vegi 335 þus. Husavik 301 þus. að segja nokkuð frá honum og valda kg„ Isafjörður 206 þús. kg„, ferii hans, enda fæst með því nokk Akranes 199 þús. kg. Á Akra- Ur yfirsýn um það, hvernig stjórn- nesi, Borgarnesi, Sauðár- arháttum er varið í þessutn hiuta króki og Húsavík er mjólkur-! heims. magnið minna en á sama annarsstaðar Dominikanska lýðveldið. Dominikanska lýðveldið er á eystri helmingi eyjarinnar Haiti og nær yfir nær tvo þriðju hluta henn tíma í fyrra, meira. En það er sérstaklega breyt- ing sú, sem orðið hefur á maikaðinum, sem ástæða er hiuta eyjarjnnar er svertingjaríkið til áð vekja athygli á. Þó að Haiti, er nýlega var sagt frá hér í mjólkurframleiðslan sé svipuð biaðinu. íbúar í dominikánska lýð- og á sama tíma í fyrra (mun-| veldinu eru rösklegá tvær milljónir uríhri rúml. 1%) hefur riý-'og er meginhluti þeirra kynblend- mjólkursalan aukizt um 825 in§ar> sem eru aí indiönskunj og þús. kg. eða 13—14%. Hér er ®pönskum sennilega um tvser aðalor Árið 1930 var Rafael Leonidas Trujillo, sem þá var 38 ára gamall, kosinn forseti dominikanska lýðveid isins. Hann var hermaður að at- vinnu og hafði vaxið skjótt að met- orðum. Seinustu árin áður en hann var kjörinn forseti, hafði hann ver- ið yfirmaður hersins. Sá orðrómur lék á þá, að Trujiilo hefði átt Banda ríkjamönnum hinn skjóta frama sinn að þakka, en því mótmæla íylg ismenn hans nú eindregið. Fellibylur, sem varð örlaga- ríkur fyrir Trujillo. Rétt eftir að Trujillo var kjörinn forseti, gerðist atburður, sem haft heíir mikla þýðingu fyrir hann. X fellibyl, sem gekk yfir höfuðborg- ina Santo Domingo, fóru um þrir fjórðu hlutar hennar í rúst. Trujillo gekk að því með mikilli atorku að láta endurreisa borgina. Hún er nú talin með fegurstu og hreinlegustu borgum í Vsturálfu. Þar fyrir- finnast ekki nein fátækrahverfi. Með endurbyggingu Santo Dom- ingo fékk Trujillo tækifæri til að sýna, hve framtakssamur og fram- sýnn hann var, og hefir hann notið þess síðan. Trujillo hefir verið endurkosi’.-’n jafnan síðan hann var fyrst kos- inn forseti 1930, enda hefir hahn komið því svo fyrir, að hann hefir haft fáa keppinauta. Hann hefir ai' eða um 50 Þús. ferkm. A vestari j að m hliðar þeim, sem gátu orðið hættulegir andstæð • ingar. Þá hefir hann og kunnað öðr um betur að auglýsa sig og verk sín, svo að hann nýtur mikilla vin- sælda meðal landa sinna. ættum. Höfuðborgin Santo Domingo var stofnsett af Kristofer Kolumbus 1496 og er því ... . . , . .elzta borg í Vesturheimi. Hún var fjolgað í 'þéttbylmu Og kaúp- j lengi vel aðalmiðstöð Spánverja sakir að ræða. Fólki hefur; Stjórn Trujillo. Því verður ekki neitað, að miklar framfarir hafa átt sér stað umlir stjórn Trujillo. Atvinnuvegir lands- manna, en landbúnaðurinn er stærstur þeirra, hafa tekið stórfelld um framförum. Mikið hefir verið reist af opinberum byggingum, eins og sjúkrahúsum og skólum. Mikiu meiri reglusemi og festa einkennir stjórn landsins en annars staðar í Suður-Ameríku. Lífskjörin hafa farið batnandi og viðskiptin við önnur lönd eru orðin hagstæð, en geta aukizt vegna vaxandi meðan þeir voru heizta yfirráða- tekna hjá almenningi. Sala á'þjóðin í þessum 'hluta heims. Þegar rjólfta hefur líka aukizt til veldi Spánverja tók að hmgna, náðu múna eða um 10%, og hefur' Frakkar fótfestu á vestúrhiuta Haiti verið 181 þús kg á þrem' °§ stofnuðu þar ríkið Haiti. Um fyrstu mánuðum þessa árs. 11820 misstu b*ði Frakkar og spún- Framleíðsla á nýmlóllrurduttl íefur au izt um nál. helming. _ skiptist hún í tvö ríiti, Haiti, ___ _____________ __. . Skýrframleiðslan iftá heita ó- (þar sem einkum bjuggu svertingj- ] áður var jafnan mikill verzlunar breytt, nál. 350 þús. kg. En ‘ ar og mest hafði gætt franskra {halli. Að mörgu, leyti er domini- fralnleiðsla smj örs, osta og áhrifa, og dominikanska lýðveldið, kanska lýðveldið því í fremstu röð undánrennudúfts er mun Þar sem einkum bjuggu kynblend- j ríkjanna í Suður-Ameríku, hvað mirini en á. sama tíma í fyrra. ■ in§ar °S mest gætir spánskra á- stjórnina snertir. . I árbókinni eru sérstakar hriía' I Hinu er hins vegar ekki að neita' . . ... ... . ar| Dominikanska lýðveldið hefir að stjórn Trujillo hefir haft sínar skyrslur urn solu a smjon og þannig verið sjálfstætt síðan 1843.' Skuggahliðar. Andstæðingum hans ostum fyrstu fimm mánuði Stjórnarhættir þar minntu lengi vel hefir verið haldið niðri með lítiUi þessa árs. Þær skýl’slur ná þvíjmeira á stjórnleysi en stjórn. Stöð- vægð. Hann hefir notað sér völdin til maíloka (en hinar, sem 'ugar óeirðir voru í landinu og til að auðga bæði sig og sína. Mörg fyrr var- að vikið, aðeins til' stjórnarbyltingar svo tíðar, að slíks félög hafa fengið einokunaraðstöðu marzloka). Smjörbirgðirnar1 munu hvergi dæmi og er þá mikið á ýmsum sviðum verzlunar og at- ekki voru nál. 210 tonn í árslok. | sagt, því að víða hafa verið tíð vinnureksturs og hefir þá Smjörframleiðslalil’maíIokaistjórnarskiPti 1 ríkjum Suður' brugðizt, að Trujiiio eða einhverjir Ameríku. Arið 1916 var svo komið, ættingjar hans hafa verið við þau að Bandaríkjastjórn taldi sig til- riðin. Stundum hafa þessi fyrir- neydda að taka í taumana og reyna tæki verið lögð undir ríkið og það að koma á betri stjórnarháttum í tekið við rekstri þeirra. Trujillo dominikanska lýðveldinu, en Wil- hefir sagt, að það væri gert til son var þá forseti Bandaríkjanna. þess að efla ríkið eftir að hann eða Frá 1916—22 fór bandarískur land- ættingjar hans væru búnir að koma stjóri þar með völd, en 1922 fékk viðkomandi fyrirtæki á legg. And- var riál. 193 tonn. En smjör salan á þessum fimm mánuð- urn var rúml. 314 tonn. Á þess- um tíma hefur því tekizt að selja alla framleiðsluna og 121 tonn af áramótabirgðunum. Smjörbirgðirnar voru því ekki nema 88 tonn í maílok sl., en voru 208 tonn í maílok í fyrra. Fer það hér saman, að smj ör- framleiðslan hefur minnkað og salan aukizt. Ástæður fyrir aukningu smjörsölunnar eru að einhverju leyti hinar sömu og fyrir aukningu nýmjólkur- sölunnar, en auk þess er á það að líta, að ríkissjóður hefur greitt niður meira magn af smjöri en áður. Sú niður- STORT OG SMATT: Fyrir og eftir geng- isbreytingu í árslok 1949 var innlánsfé í bönkum samtals 590 milljón- ir króna. í árslok 1953 var það 977 milljónir. Hækkun 66%. Útlán bankanna voru 904 mill jónir í árslok 1949 en 1598 mill jónir í árslok 1953. Hækkun 77%. Til maíloka á þessu ári hækkuðu innlánin um 137 milljónir og útlánin um 170 milljónir. Innlán og útlán sparisjóðanna eru ekki talin hér — en þau eru nú hver fyrir sig nálægt 200 milljónum — og ekki heldur föst veðlán til langs tíma (Ræktunarsjóð- ur, Fiskveiðasjóður, byggingar sjóður, veðdeildir o. s. frv.). Vísitála framfærslukostnaðar er nú 159. Fiskaflinn 1949-53 Fiskafli landsmanna, að frá dregnum síldarafla hefir síð astliðin fimm ár verið setn hér segir: 266 þús. smál. árið 1949, 263 þús. smál. árið 1950, 286 þús. smál. árið 1951, 305 þús. smál. árið 1952 og 293 þús. smál. árið 1953. Síldarafli á þessum fimm árum var mest- ur 1951 (85 þús. smál.) en minnstur 1952 (32 þús. smál.). í fyrra var hann 70 þús. smál. Gandreið á Vest- fjörðura Mbl. skýrir svo frá, að fund ur hafi verið haldinn í Bjark arlundi og þar stofnað fjórð- ungssamband Sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum. Þar var mættur Bjarni Benedikts son, svo og þingmenn og fram TRUJILLO vængi, aó tapi eitthvert xyrirtælii, eigi ríkið þa3, en græði eitthvert fyrirtæki, eigi Trujillo það. Nokkuð er það, að Trujillo er nú langríkasti maður landsins. Hann er stærsti jarSeigandi larids- ins og á glæsilegustu sveitarsetur í flestum héruðum þess. Vafasamt er, hvort annar þjóðhöfðingi nú á dög um lifir ríkmannlegar en hann. Áróður Trujillo. Fáir þjóðhöfðingjar munu rena eins öflugan persónulegan áróSur og Trujillo. í augum margra aðkomu manna virSist þessi áróður oft barnalegur, en Trujillo veit á hvaða menningarstigi landar hans eru og hagar sér eftir því. Trujillo hefir skýrt upp höfuð- borgina og heitir hún nú Cuidat Trujillp. í miðri borginni hefir ver ið reist stórt ljósaskilti, sem á er letrað: Guð og TrújiUo. Sllk skilti eru einnig i tugatali meðfram landa mærunum. Við vatnsból höfuðbojrg arinnar stóð fyrir nokkru: Þetta . „ , , . , _ vatn er frá Guði og Trujillo, en bjoðendur flokksins i Vest- nú stendur þar: Trujillo einn hefir f jarðarkjördæmum, þ. e. landið aftur sjálfstjórn og hélzt sú skipan til 1934,. er stjórnarfarsleg tengsli milli Bandaríkjanna og dom inikanska lýðveldisins voru slitin að fullu. stæðingar hans hafa hins 'egar sagt, að Trujillo grípi ekki til slíkra ráða, nema því aðeins, að viðkom- andi fyrirtæki geti ekki borið sig. Sá máísháttur hefir því fengið áhyggjur af smjör- og osta- birgðum það, sem eftir er þessa árs.“ Jafnframt er vak- in athygli á því, að jafnvel smávægilegar breytingar á framleiðslunni geti haft mikil greiðsla^hefur nú aftur verið áhrif á markaðinn fyrir mjólk og mjólkurvörum. Um þetta minnkuð. Birgðir af ostum eru nokkru minni í maílok nú en á sama tíma í fyrra. segir svo í Arbókinni: „Þegar að því marki er kom Salan hefur að vísu aukizt,1^ ag framboð á mjólk og en ostaframleiðslan virðist mjólkurvörum og eftirspurn hafa verið nokkuð mikil í ap-‘ ríl og maí á þessu ári. Árþókin lætur svo um mælt, standast á, þarf ekki nema ör- litla breytingu á kúafjöldan- um, meðalársnyt kúa eða að mjólkurframleiðsla sé kaupgetu fólksins til að kalla „jafnan minnst mánuðina1 fram vöruþurrð eða birgða- maí, júní, júl“, og að því sýn-1 söfnuri. Aðeins 100 lítra hækk- ist „éngin ástæða til að hafa un eða lækkun meðalársnyt- útvegað þetta vatn. A öllum spítöl- um landsins er áletrunin: Aðeins Trujillo gerir þig heilbrigðan. Á öll- um opinberum byggingum stendur áletrun um nýtt tímatal, sem miðast við það, er Trujillo varð forseti. í öllum hótelherbergjum landsins eru tvær bækur: Biblían og ævisaga Trujillos. Myndir af honum eru í öllum verzlunum. Margir bílstjórar hafa á bílum sínum áletrunina: Trujillo er verndari rninn. Þannig mætti lengi telja. Þrátt fyrir allt þetta, veit Trujillo, að hann á marga andstæðinga. Hann hefir alltaf lífvörð og gengur jafnan í skotheldu vesti. Hann bragðar aldrei vín án þess að annar hafi drukkið af staupi hans áður. Aðrar varúðarreglur eru eftir þessu. Trujillo er snyrtimaður mikill. Hann telur sig eiga fieiri föt og búninga en nokkur karlmaður ann- Ragnar Lárusson, Kjartan læknir, Sigurður Bjarnason, Þorvaldur Garðar óg Gísli Jónsson, ennfremur, að sögn Mbl., „80 fulltrúar úr öllum kjördæmum Vestfjarða". Ekki eru nöfn fulltrúanna prentuð í blaðinu, og ekki er þess held ur getið, að rannsókn hafi far ið fram á kjörbréfum þeirra, svo sem venja er til, þegar „fulltrúa“-fundir eru haldnir. Hins vegar er þess getið, að á eftir stofnfundi „fjórðungs sambandsins“ hafi verið hald ið héraðsmót fyrir Sjálfstæðis menn í Barðastrandasýslu, Þar töluðu þeir Bjarni Bene- diktsson og Gísli Jónsson, en Karl Guðmundsson fór með eftirhermur. Ekki er þess get- ið, að Konni hafi verið með arinnar veldur 3,2 millj. lítra aukningu eða minnkun mjólk- urframleiðslunnar, og má gera ráð fyrir, að % af því komi fram sem aukning hjá mjólkursamlögunum. Fjölgun eða fækkun kúnna um 1500 mundi valda sömu breytingu á mjólkurframleiðslunni .... Þessi breyting mjólkurfram- leiðslunnar, sem sýnist þó fremur lítil, er aðeins 4% allrar mjólkurframleiðslunn- ar, eins og hún hefur verið siðustu árin, svarar til 200 tonna framleiðslu af smjöri. En 200 tonna birgðir af smjöri íslenzkir ráðunaut- ar erlendis ar. Það þykir sjálfsagt af karlmöhn um í dominikanska lýðveldinu að j förinni að þessu sinni. stæla Trujillo í klæðaburði. Tru-- jillo er mikill hestamaður og iðkar útreiðar mikið. Seinast, en ekki sízt, heldur hann mjög á lofti kvenhylli sinni. Um ætt og uppruna Trujillo fara mjög ólíkar sagnir. Sjálfur telur hann sig af spönskum og frönskum aðalsættúm og sé Pálína, systir Napóleons, ein af formæðrum hans. Andstæðingar hans halda því hins vegar fram, að hann sé lágrar ætt ar og hafi verið fjárhættuspilari og nautaþjófur áður en hann hófst til áhrifa. Því fer nefnilega fjarri, að þrátt fyrir áróðurinn og aug- lýsingastarfsemina, að allir tali vel um hann eða unni honum sann- mælis. Trujillo hefir dregið sig nokkuð í hlé allra seinustu árin. Hann ræð- ur þó áfram mestu. Yngri bróðir hans er forsætisráðherra og aðrir ættmenn hans gegna háttsettum trúnaðarstörfum. Hann segist hafa Voru á siðasta ári mikið á- j það frá Napoleon að vera frænd- hyggj uefni.“ ' rækinn. íslenzkir menn eru nú farn ir að leiðbeina fjarlægum þjóðum, sem skammt eru á veg komnar, í atvinnumálum, einkum um ýmislegt, er að sjávarútvegi lýtur, og hafa þeir starfað að þessu á vegr- um matvælastofnunar Sam- einuðu þjóðana. T. d. hefir Helgi Bergs verkfræðingud dvalið í Tyrklandi þessara er- inda. Hingað er og nýkominnf Hilmar Kristjónsson, sem éitt sinn var framkvæmdastjórf hjá Síldarverksmiðjum ríkis- ins, og hefir hann farið víðá Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.