Tíminn - 08.08.1954, Síða 1

Tíminn - 08.08.1954, Síða 1
 Rítstjórl: tórsxtnD Þórarinsson Útgefandl: Framaóknarílckkurlnn ákrifctcfur I Kdduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígrjíiðslusiml 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda. 58. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 8. ágúst 1954. 175. blað. armanna í Þrastaskégi í dag Framsóknarmenn í Árnessýslu efna til sumarhátíðar í Þrastaskógi í dag og hefst hún kí. 2 e.h. Á samkomunni mun dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðli. flytja ræðu. Karlakór Biskupstungna syngur og leikararnir Klem- ens Jónsson og Valur Gísla- son skemmta. Flokkur úr Geysileg aðsókn á Þjóðhátíðina í Eyjum , Þjóðhátíð Vestmannaeyja hófst í fyrradag kl. 14. Ing- ólfur Árnason, formaður í- með ávarpi. Veður var gott mannaeyjum setti hátíðina með ávarpi. Veður va gott og tjaldborgin í Herjólfsdal mjög stór, því að fjöldi manns hefir haldið til Eyja. Sóknarpresturinn í Eyjum, séra Halldór Kolbeins mess- aði, og lúðrasveit Vestmanna eyja lék, og kirkjukór Landa kirkjú söng. síðan hófst í- þróttakeppni og bjargsig. Síð an var dansað lengi fram eft Ir nóttu. Hátíðahöldin héldu iáfam í gær og var fólks- straumur með flugvélum Btanzlaus. þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýnir, og að íokum verður dansað á skrautlýstum palli. Söngvari með hljómsveitinni verður Ragnar Halldórsson. Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofunni á vegum Ólafs Ketils sonar kl. 1 e. h. og kl. 6,40 e. h. Ferðir til Reykjavíkur aftur kl. 1 um nóttina, en þá 'lýkur samkomunni. Útlit er fyrir gott veður austan fjalls í dag og er ekki að efa, að fjölmennt mun verða á þessu glæsilegu sum- arhátíð Framsóknarmanna. 1 Laugarneskamp ' í fyrrinótt varð mikill elds voði inni í Laugarneskamp og stórskemmdust 2 íbúða- j skálar af vatni og eldi. Litlu einu var bjargað af innan- j stokksmunum og varð fjöldi manns heimilislaus við j brunann. Bifreiðaeftirlits- menn frá Norður- löndum á fnndi hér í gær hófst í Reykjavík ráðetefna bifreiðaeftirlits- manna á Norðurlöndum. .Verður samkoman sett í 1. kennslustofu Háskólans kl. 10 árdegis. Ráðstefnu þessa sækja full trúar frá öllum Norðurlönd- iunum. Tveir frá Danmörku, tveir frá Finnlandi, fjórir frá Noregi og tólf frá Svíþjóð. Áuk þess sitja ráðstefnuna allir íslenzku bifreiðaeftir- litsmennirnir 17 að tölu og aðstóðarmenn þeirra utan af Jandi. Á fundum ráðstefnunnar, sem stendur í - fjóra daga, ,verða rædd ýms mál, sem snerta störf bifreiðaeftirlits- manna, en auk þess verður gestunum boðiö í ferðalög austur að Gullfossi og Geysi «g einnig til Þingvalla. Sprengt í Bríkargili í Ólafsfjarðarmúla Frá fréttaritara Tímans á Ólafsfirði. Unnið er nú með ýtu að veginum fyrir Ólafsfjaröar- múla en skammt á veg kom- ið, því að fljótt varð Brík- argil fyrir, og þar þurfti að , sprengja töluvert. Gengu þær sprengingar þó vel og mun 1 nú miða áfram. Grettir er a ðdýpka höfn- ina hér og gengur mokstur- in vel. Hingað kom vélbátur- inn Græðir með 250—500 tunnur síldar í fyrradag og voru 250 tunnur saltaðar, en hitt fór í frystihús. BS. I Asparlundinum að Múlakosti. Trén eru jafn gömui Iýð- veldinu og eru orðin 7—8 metra að hæð. Ekið á fjögra manna fólksbíl frá Patreksfirði til RvíkuJ Um síðustu helgi var í fyrsta sinn ekið á litlum fólksbíl Ieiðina frá Patreksfirði til Reykjavíkur, en leiðin hefir verið farin nokkrum sinnum á jeppum i sumar. Það var séra Einar Sturlaugsson, prófastur á Patreksfirði, sem ók smábílnum af tegundinni Áustin 10 þessa leið, en Einar segist samt ekki fara á honum heim aftur að svo stöddu. Það var s.l. laugardag sem 15—20 bílar lögðu af stað saman frá Patreksfirði, flest- ir inn í Bjarkalund, og voru það flest jeppar eða Dodge- bílar með drifi á öllum hjól- um. En í höpnum voru tveir (Framhald & 7. sí5u.) Skmnastaðarkirkju miimst •> f dag er haldið hátiðlegt 100 ára afmæli Skinnastaða kirkju í Öxarfirði og var bú- izt yið miklu fjölmenni þar í dag. Verður hátíðarmessa, og voru sex prestar væntan- legir. Séra Sigurður Guð- . mundsson þjónar fyrir altari en séra Páll Þorleifsson pre dikar. Séra Friðrik A. Friðriks son flytur ávarp og séra Benjamín Kristjánsson rekur sögu þeirra sjö presta. sem þjónað hafa á Skinnastað í tíð þessarar kirkju. Munu af komendur séra Hjörleif Gutt ormssonar setla að fjölmenna að Skinnastað í dag og af- henta kirkjunni minningar- gjöf. Norskt skemmti- ferðaskip í Rvík í fyrradag kom norska skemmtiferðaskipið Brand VI eign norska KFÚM. Með skipinu komu um 700 manns frá Norðurlöndum. Kom skip ið frá Bergen með viðkomu í Færeyjum. Dvelst skipið hér fimm daga og sér Ferðaskrif stofa ríkisins um fólkið og mun það ferðast út um land. Nokkur skip með Langnesingar ráku 130 grindhvali upp í fjöru við Þórshöfn og drápu í fyrrinótt Menn á fimm eða sex trillnkátnm i*ákn vöð una utan af flóa mcð ópmn og grjótkastij Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. Þórshafnarbúar stóðu í ströngu í fyrrinótt. Þá uni kvöld ið hafði sézt stór marsvínsvaða úti á firði og tókst mönn- um að komast fyrir hana á bátum og reka upp í fjöru á Þórshöfn. Þar stóöu menn reiðubúnir með ýmis lagvopn, er til náðist, svo sem Ijái, sveðjur og haka og réðust á hval- ina. Linnti ekki fyrr en 130 hvalir lágu dauðir í flæðar- málinu í fyrrinótt, og alla nóttina og í gær urniu allir, sem vettíingi gátu valdið við hvalskurð. Önnur vaða sást úii á firöinum um nóttina, en ekki voru tök að sinna henni. — Um klukkan fimm í fyrra- dag urðu menn á Þórshöfn á ^ Langanesi þess varir að mikil bægslagangur var úti á firð- inum alllangt frá landi, og sáu brátt, að þar mundi hvalavaða eigi allítil á ferð- inni. Sýndist mönnum þegar, að þar væru marsvín á ferð og þótti ekki ólíklegt að tak ast mætti að reka vöðuna á land. Fyrsti báturinn fer. Sigfús Ólafsson var þar til (búinn með trillubát. Brá hann þegar við og hélt út’ á fjörð. Vár þá einnig farið að reyna að manna fleiri trillu báta, og brátt voru fjórir bát ar mannaðir og var þá upp- talið það, sem til var af þeim. Einnig voru tveir árabátar teknir. Um kílómetra frá lanðj. Hvalavaðan var úti á miðj um firðinum um kílómetra frá landi. Bátarnir héldu út fyrir vöðuna og var tekið að reyna að sveigja hana inn til lands. Gekk þag ekki sem bezt fyrst. Grjótið þraut. Menn höfðu búið sig nokk uð með grjóti í bátana og barefli til að gera sem mest- an usla. Eftir fyrstu atrenn- una þraut grjótið en litið hafði gengið að reka vöðuna. Sneru þá aliir bátarnir að landi aftur og sóttu grjót og var það nú ekki látið skorta. í Reksturinn tók tvær stundir. Var nú tekið til á nýjan leik og gekk allmiklu betur. Komst brátt skriður á hjörðina, og lauk svo, að hún fór með miklum bægslagángi undan grjótkastinu og ópum manna ■ beina leið upp i fjöru upp af í bátalegunni á Þörshöfn. Tók ! reksturinn rúmar tvær stund- ir. Varmar viðtökur. j Menn höfðu horft m,eð eft- irvæntingu á reksturinn úr landi, og þegar sýnt þótti, að (Framha)d á 7. tlöu). i gær í fyrrinótt og gær var lítið . um síldveiði enda kaldi á miðum. í fyrradag og gær- morgun komu þó allmörg - skip með afla til Raufarhafn- ar, Þórshafnar og fleiri staða og má nefna Auður, Ólafsvík með 500, Fróði 470, Askur 600 Egill Skallagrímsson 330, Snæfell 700. Saltað var í rúm lega 2000 tunnur á Raufar- höfn í fyrradag og um þús-; und tunnu r í gær. Humarveiðarnar á Eyrarbakka ganga vel Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka. Þrír bátar stunda nú hum raveiðarnar hér og er afli þeirra alltaf jafn og góður,; svo að sjómenn búast við góö um hlut frá þessum veiðum. í landi er stöðugt unniö við verkun humarsins og veitir það 40—50 manns vinnu, mest unglingum og stúlkum. Eru margar húsmæður í humravinnu. Fjórði báturinn er aö hefja iúðuveiðar og lítur einnig vel út með þær. ITV.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.