Tíminn - 08.08.1954, Page 3

Tíminn - 08.08.1954, Page 3
175. blað. TÍMINN, sunnudaginn 8. ágúst 1954. 3 HEILSUVERND H v í 1 d i n Betra' er heilt en vel gróið. Þáð ér bétrá, skynsamlegra og ódýrará áð’gæta vel heilsunn- ar, heiduT e'n það að leitast við' a'Ö bæta ’hana eftir áð he‘rini héfur ' stórum hrakað viÖ1-’ sjukdcrmá, slysfarir eða n aivritáí y f j an o tk u n. Þaði'éf,'!ékkf'hægt að halda góðri héíIsu“oðruvísi en með hollum lifna^arháttum, góðri næri^u'ipp ajiklu fersku loíti. Margir'leg^ja á sig ærna fyr- irhöfn, (k^jijpijpft eftir ýms- um kredcium til þess að halda heilsunni. Verður þetta jafn- vel að hálí 'tTuarfarslegu at- riði, ög gerigur stundum svo langt áð mest öll hugsun og mest allt "líf þéssara manna snýst úm ' það' 'eitt að halda heilsunni. Á þann hátt týna þeir lífi sinu> tþó að þeir leit- ist við að bjarga þv'í. Aðrir virðast halda góðri heilsu, og yerða manna lang- lífastir, þó að þeir brjóti flest- ar þær lífsreglur sem varða heilsusamlega lifnaðarhætti. Þeir munu þó frekar tilheyra undantekningunni sem sann- ar regluna. Aliir menn eru misjafnlega gerðir á öllum sviðum. At- gerfi, gáfur og útlit eru mis- munandi og jafnvel fingraför in eru ólík hjá hverjum ein- staklingi. Eins er þessu varið með lífskraftinn, lífsfjörið og lífsþróttirin. Menn fæðast mismungnþi kröftugir og heilsugöðir, og virðist hafa mismunandi greiðan aðgang að lífsuprþsprettunni til þéss að hlaða sig af orku á nýjan leik þegar lífskrafturinn hef- ir minnkað af einhverjum or- sökum. Þessvegna er ekki hægt, að gefá neinar fastskorðaðar reglur um lifnaðarhætti sem hæfa hverjum og einum í hvert eitt sinn, heldur er að- eins hægt að benda á nokkrar almennar reglur, sem vitað er að hæfa meginþorra manna. Hver og einn verður þess- vegna að prófa sig áfram, eft ir því Sém þær hæfa honum og lífsskilyrðum hans. Líkja mætti mannslíkam- Skerfur til isl. menningarsögu anum við geysistóra aflstöð eða rafhlöðu, þar sem meira og minna hver einasta fruma starfar sem .að nokkru lcyti sjáifstæð oi-kamiðBtöð; en þö í nánum t'-ngsium hver við aðra. ! : ' Til bess að hlaða þé'ssa afl- stöð sína, notar mannsand- inn aðallega fjðra megin- þætti, hvíld, næringu, vatn og Joft. Af þessum fjórum þáttum er hvíldin sá langsamlega þýð ingarmesti. Skoða ber sveín- inn og hvíldina sem jákvætt, afar þýðingarmikið uppbygg- ingarstarf, en ekki sem r.ei- kvætt athafnaleysi, eins og mörgum hættir til að gera. Þetta vita aliar skepnur af eðlishvöt sinni, margar marn skepnur af mannviti sínu og höfuðskepnan Churchill af snilligáfu sinni. Þessvegna leggjast þessar skepnur oft til hvíldar og það meira að segja um miðjan daginn. Að undanteknum sjúkling- um, ofdrykkjumönnum og nokkrum auðnuleysingjum eru íslendingar mjög atorku- samir, athafnasamir og dug- legir menn. Þeir vinna flestir sín daglegu störf þetta 8—10 tíma, síðan eftir það við ýmis aukastörf, húsabyggingar, ræktun og annað uppbygging arstarf, oft langt fram á nótt. Við lifum á þeim mestu ný- sköpunar- og uppbyggingar- tímum, sem yfir þjóð okkar hefir dunið. Þjóðinni hríð fer fram í allri velmeguní vel- gengni og velferð. En þetta verður oft á kostnað nægi- legs svefns og hvíldar. Éf Churchill hefir tíma af- lögu til þess að hátta ofan í rúm og hvíla sig i einn til tvo tíma um miðjan dag, þá hljótum Við minni spá- me.nnirnir einnig að hafa efni á því. Heilsufari íslendinga gæti tekið stórum framför- um, ef þeir yndu sér meiri hvíldar. Heimtum af okkur meiri uppbyggingarstarf til handa iíkama okkar. Krefj- umst meiri hvíldar af okkar, og þá mun bæði heilsa okkar og afköst stór batna. I sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna. Og hvað er menning manna ef menntun vantar snót. M.. J. Bókaforlag Odds Björns- sönar á Akureyrl hefir ný- lega sent frá sér bók, sem ekki læ'ur mikið yfir sér, en muri þó ekki vekja minni athygli fyrir það. Þetta eru einar hundrað síður í broti, sem almenningur nefnir Eim reiðarbrot, en prentarar kalla ! „demy“-brot. Nefnist bókin Kvennaskólinn á Laugalandi 1877—’96 og er saga hans eftir séra Benjamín Krist- jánsson. en sá maður er jafn- ían auðþekktur ef hann sting iur niður penna, svo að vel iinætti hann þess vegna rita nafnlaust. Hann gnæfir allt- af upp úr þeirri flatneskju meðalmenskunnar, sem við |eigum nú mest að verjas’t. Fjarskalega er pað merki- leg saga, sem þarna er sögð, og- mikið fádæma-kvenval var það, nokkuð á fjórða hundrað kvenna, sem þessi litli og fátæklega út gerði skóli sendi þjóðinni þá tvo áratugi, er hann starfaði. Kvennaskólinn á Laugalandi. Smíði hans var lokið 1879 og stóð hann til 1896. (eins og vitaskuld alltaf) svo er Þorsteinn Gíslason vítti fjarska nauðsynlegt að leggja Jón Jónsson (Aðils) fyrir að sér á hjarta. „Þar sem ekki viðhafa þetta orð í blaða- er hugsjón, þar tortímist grein og sjaldan heyrði ég þjóðin“, segir hin helga bók, það í uppvexti mínum í sunn þó að því miður sé þetta ekki lenzkri sveit. Nú er sem eng- svo skýrt orðað i okkar ís- inn )finni neitt athugavert lenzku biblíuþýðingu. En hug við það. Fólk, sem telja sjón krefst ávallt sjálfsfórn- mundi sig vel siðað, notar ar og baráttu. í hóglífinu það dagjega, það sést í öll- um blöðum og mörgum bók- Fátæklega út gerður um ytri'jöeyr hún- . „ aðbúð og þægindi, svo að það Þórhallur biskup hafði end ™ og það er Jafnvel að er blöskranlegt að lesa frá-jur fyrir löneu ritað um tru fAinna, 1 kvæðum skaldanna. sögn Jóns A. Hjaltalíns. EnjVaigerði Þosteinsdóttur, for- Allt okkar malfar er að verða að öðru levtió Nei mikil fá- stöðukonu bessa skóla. Hann groft og ofagað. Nu ma heita dæma vitleysá vSi afililalkunni að vonum að meta að ekki séu lengur tii stúlk- slíkt. Þarna voru drengar i hana. Og heillandi er það að ur> telpur eða drengir, held- saman undir eitt vesælt og lesa her frásagnir náms- ur aðems stelpur og strákar, meyja hennar um hana. Kon ekki kyr, heldur eingongu., an hefir verið hreint frábær, beijur, og svona mætti lengi en frábærar hafa þær fleiri halda áfram. verið í Laugalandsskóla, bæði Valgerður Þorsteinsdóttir kennslukonur og námsmeyj- vakti tilfinning unámsmeyja ar. Það er skemmtilegt að fá sinna fyrir fögru og látlausu þarna myndir margra þess- máli, og við sjáum þess dæmi ara ágætu kvenna og líka í þessari þók, hvað vel henni skemmtilega að fá þarna tókst það, og við höfum séð námsmeyjatalið. þau annars staðar. Hún gerði Harður hefir þessi skóli ekki það, sem skólarnir gera iunum. Við lútum þessum J verið. Eftir reglugerðinni núna, að kenna hve mörgum konum í þakklátri aðdáun, ihefst starfið klukkan sjö að samhljóðendum mætti troða þegar við að loknum lestri morgni og lýkur fyrst klukk- inn 1 éitt orð og hve mörgum leggjum frá okkur sögu^an tíu að kvöldi, með aðeins kommum inn í eina setningu. þeirra, eins og séra Banjamin! matarhléum. Til allrar ham- 1 öTu ástundaði hún að hefir nú ritað hana. jingju hefir þessu ekki verið msnna, mennta, hinar ungu ekki vatnshelt þak allar dyggðir og allir kostir ís- lenzkrar þjóðar. Þarna var sá gróðurreitur, sem allt til þessa dags hefir prýtt hana og vonandi prýðir hana í ald- ir fram. Því að starf þeirra ;ágætu kvenna, sem þarna :voru saman komnar, til þess jað þroska sig og veita öðrum '■ þroska, lifir áfrain í kynslóð- En það þakklæti nær lengra (fylgt alveg bókstaflega — en en til kvennanna. Á meðal samt því nær. Þó ríkti þarna karlmanna áttu þær liðs-jgleði, ánægja, eindrægni og menn, sem um munaði. Hæstilogandi áhugi, logandi áhugi bar þarna sjálfan upphafs- J á því, að keppa að hinu þráða manninn, Eggert Gunnars-, marki að vaxa að manngildi son. Hann hefir iöngum verið og verða hæfari til þess að SEYÐISFJÖRÐUR Jón Þorstclnsson, Álfliól, er fiinliemitumaður Tímans Greiðið lionum blaðgjaldið strax. Þeir, sem þurfa að auglýsa samkomur og annað I ná- grenni Reykjavíkur, Suðurlandi, Borgarfirði og víðar, athugið að Tíminn kemur í stórum byggðarlögum nær því inn á hvert heimili sama daginn og blaðið kemur út eða daginn eftir. Það er því liklegt að auglýsingur I Tímanum um samkomur o. fl. beri skjótán og góðun árangur. tssssssssssssssssssssss affluttur meir en skyldi, og það er vel að nú hefir séra Benjamín reist honum þann varða, sem honum er sam- boðinn. Svona skal það alltaf gegna hlutverki sínu. Af námsmeyjum þeim, er þarna minnast frú Valgerð- ar, geta þær þess fleiri en ein hvílíkur helgidómur móð fara: Sannleikurinn sigrar að urmálið var henni, móður- lokum. j málið fágað og hreint. Þegar Hún er bæði hugnæm og fróðleg þessi bólc, og ég vildi að hún gæti komizt inn á ein stúlkan segir að borð- dúkurinn sé skítugur, þá á- vítar hin mikla kona hana hvert heimili í landinu. Hún | reiðilaust en eftirminnilega. mun sá góðu sæði, hvar sem ! Sitt fagra móðurmál má hún fer, og hún kennir þá j stúlkan ekki óhreinka. Ég lexíu, sem þjóðinni er nú'minnist þess frá æskudögum, meyjar, sem faldar höfðu verið forsjá hennar. Flestar urðu þær konur, sem þjóðin gat verið stolt af, og allar fóru þær frá henni með æ- varandi þakklæti i hjarta sínu. Raun er að lesa tillögurnar um burtflutning skólans til Akureyrar og niðurlagningu heimavista. Hvað skilnings- leysi mannanna getur oft verið grátlegt, og hér hafði bað sannarlega grátlegar af- leiðingar. En minnig gamla skólans á Laugalandi mun lengi vara. Sunnlendingrur. Bezt að auglýsa í TÍMANUM Námsmeyjar á Laugalandi 1879—1880. Sundfélag kvenna Sundfélag kvenna hélt fund í bíósal Austurbæjar- barnaskólans, sunnudaginn 25. júlí kl. 5 e. h. Framsöguræðu hélt frú Ás- i dís Erlingsdóttir, sundkenn- ari. og ræddi hún um vænt- anlega starfsemi félagsins. Komu fram tvær tillögur, önnur um að sérsundtimum kvenna yrði haldið áfram næsta vetur og hin um að börnum yrði bannaður að- gangur að sérsundtímum kvenna nema einn tiltekinn dag í viku. Voru þær báðar samþykktar. Ánægia var mikil á fund- (Framhald á 7. síSu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.