Tíminn - 08.08.1954, Page 5

Tíminn - 08.08.1954, Page 5
175, blað. TÍMINN, sunnudaginn 8. ágúst 1954. 5 Sunnud. 8. wgúst Rógurinn uíi Banda- ríkjameim Andstaða kommúnista gegn varnarsamningnum hefir tek- ið á sig einkennilega mynd ög ógeðfellda. Gegn því fyrir komulagi að hafa hér erlent lið landinu til varnar, má að sjálfsögðu færa ýms rök og sum athyglisverð, þótt önn- ur rök sem mæltu með her- verndinni hafi til þessa orð- ið ofan á. Um rök þessa stóra máls, með og móti, er að sjálf sögðu nokkuð rætt, eins og eðlilegt má teljast. En komm únistar hafa þó fyrst og fremst beitt annarri aðferð. t stað þess að reyna að sanna það með gildum rökum, að varnarsamningurinn hafi ver ið óþarfur á sínum tíma, leggja þeir á það megin á- herzlu, að breiða út róg og níð um þá þjóð, sem tók að sér að sendá hingað varnar- liðið. Með þessari iðju er í rauninni verið að halda því fram, að hvað sem varnar- samningnum líði, hafi það verið alveg sérstaklega ó- hyggilegt, að það voru Banda ríkjamenn en ekki hermenn frá einhverj u öðru landi, er hingað komu. Það er ekkert smáræði, sem fólki því, er Bandaríkin byggir, er fundið til foráttu í málgögnum kommúnista. Þeir, sem ekkert vita í sögu eða landafræði annað en það sem stendúr 'í Þjóðviljanum og ýmsum kommúnistískum trúboösritum, mættu halda, að Bandarikjamenn væru sannkölluð úrhrök veraldar — og ríki þeirra skuggadalur eymdar og ógæfu. Samkvæmt Iýsingum Þjóð- viljans verður ekki annað séð, en að ibúar Bandaríkj- anna séu y.firleitt siðlausir og ómenntáðir dónar, sem kenni börhum sínum að fremja giæpi um leið og þau komást á legg, en þeirra æðsta gleði sé að ofsækja svertingja og murka úr þeim lífið. Innan um þennan ó- þjóðálýð eru aðeins fáeinir góðir menn, en sumir þeirra eru dánir (t. d. Roosevelt forseti) og hinir með Rúss- um! Áð öðrii leyti eru þetta mest „rónar“, sem enginn getur verið óhúltur fyrir, óð- ir og uppvægir að komast í stríð, afturhaldssemin ein sú mesta í heimi, atvinnuleysi vaxandi, kreppa og volæði yfirvofandi — og þarf víst engann að furða, þótt eitt- hvað bjáti á fyrr eða síðar fyrir svo syndum spilltum lýð! - Harry Söderman - Svíinn, sem er einn fræi asti leyniiögregiumaður heimsins Tekst honum að skýra flótta eða brottnám Oítos John? Síðan Otto John, íyrrum yfir- * maður vestur-þýzku leynilðgregl- unnar, fór til Austur-Berlínar, hef- ir það verið viðfangsefni- f jolmargra leynilögreglumaniia í Vestur-Berlín að fá úr þvx skorið, hvort hann hafi farið þangað af frjálsum yiija eða nauðugur. Það er ekki að eins að vesturveldin hafi sent þess- ara erinda til Vestur-Berlnar marga færustu leynilögreglumennina í þjónustu sinni, heldur hafa marg- ir einkalögreglumenn farið þangað í þeim tilgangi að leysa þessa gátu og hljóta a.m.k. frægð að launum. Frægastur allra þessara leynilög- reglumanna er án efa Svíinn Harry Söderman ,sem stundum er kallað- ur Byssu-Harry, en hann er að lík- indum nafntogaðasti léyhilögreglu- maður, sem nú er uppi. HARRY SÖDERMAN hefir oft áður fengist við leynilögreglustörf í Þýzkalandi og hefir þar því án efa góð sambönd. Nazistar fengu hann til að upplýsa þinghúsbrunamálið 1933 og skýrði hann meðal annars frá því, að von der Luppe hefði ját- að fyrir sér að vera ikveikjumaður- | inn. Ýmsir andnazistar reiddust J Söderman fyrir þetta og töldu hann ! vera að hjáipa nazistum. Nazistar mönnum brezka sendiruðsins í sinna til að halda uppi rdð og vci'u hinsvegar hinir kátustu yfir Stokkhólmi og í samráði við hann reglu, er Þjóðverjar væru hraktir þessu. Þetta breyttist hinsvegar, flaug Söderman til London. Þar burtu. Eítir að þetta leyfi sænsku þegar Söderman skjrðisíðar frá var þessi hugmynd vandlega rædd stjórnarinnar var fengið, tók Söd- því, að von der Lubbe.hefði einnig f hermá'aráðuneytinu. Við nána at erman að sér að stjórna þjálfun sagt, að hann hefði ekki haft neinn hugun, höfnuðu Bretar henni, því þessara lögreglusveita. 15.000 Norð- í ráðum með sér. Þetta kom ekki að þeim fannst hún of tvísýn og menn 03 3.000 Danir nutu á saman við fyrirætlun nazista, er áhættusöm. þessum árum lögregluþjáifun und- voru búnir að fangelsa Dimitrof og Þetta gerðist 1942 og myndi það ir stjórn Södermans. fleiri kommúnista sem meðseka von hafa geta breytt öllum gangi heims- j der Lubbe. viðburðanna síðan, ef hugmynd ÞEGAR UPPGJÖF Þjóffverja var ! þessi hefði verið framkvæmd og fyrirsjáanleg i Noregi, fór Söder- Á STR/ÐSÁRUNUM fór Söder- bún hepnast. , man til norsku landainæranna til man nokkrum siimum til Þýzka- lands. í einni af þessum ferSum Harry Söderman (til vinstri) og Otto John. Enn snýst Þjóð- viljinn! Þeir, sem hlustuðu á um- ræður á Alþingi 1950 og 1951 muna það víst margir enn, hvernig: þingmenn kommún- ista snerust eins og skoppara kringlur í málum bátaútvegs ins um það leyti. Þeir af þessum mönnum, sem eitt- hvað voru tengdir við útgerð, t. d. Áki Jakobsson, Lúðvík Jósefsson og jafnvel Einar Olgeirsson, héldu fyrst hróka ræður um það, að útgerðin, sem aflaði gjaldeyrisins, yrði að fá tekjur af innfíutnmgn um, en þegar ráðstafanir voru gerðar til þess, að svo mætti verða, á þann hátt er það var helzt framkvæman- legt, þ. e. með gengisbreyt- ingu og bátagjaldeyri, sner- ist flokkurinn gegn því af hinum mesta ofsa og virtist ekkert mark taka á því, sem talsmenn hans höfðu áður sagt um þetta efni. Síðan barðist flokkurinn gegn báta gjaldeyrinum með hnúum og hnefum í þrjú ár. En í júní- og júlímúnuði á þessu ári skipti allt í einu um j tón í Þjóðviljanum. Þá var allt í einu farið að ympra á því, að réttast væri að selja bíla á einskonar bátalista vegna togaraútgerðarinar. Taldi blaðið þá rétt að gefa alla bíla „frjálsa“ á sama hátt og bátagjaldeyrisvörur og að kaupendur fengju þá með „álagi“. Reynt var að rökstyðja þetta með því, að úthlutunin hefði verið rang- lát undanfarið. Auðvitað má aj'taf eitthvað finna að út- hlutun gjaldeyrisleyfa, og á það ekkert frekar við um bíla en t. d. þær vörur, sem á sín um tíma voru settar á báta- j viðræðna víð fujltrúa Þjóðverja um ' listapn. Auk þess var á það _____ _ ______ __________________ SEINAST VAR Harry Söderman Það- bvernig þeir gætu sleppt völd-jtögð mikil áhrezla í blaðmu, komst hann í sambandi við von í opinberum erindum í Þýzkalandi um i Osló, án þess af því hlytist ^ þessi ráðstöfun væri nauð Hel'dorf greifa, sem síðar varð elnn 1951, er vestur-þýzka stjórnin fékk upplausn og glundroði, er gætu haft, synleg til þess að togararnir helzti hvatamaður hinnar mis- hann þangað til að skipuleggja hryðjuverk og skemmdarvérk í för heppnuðu 20. júlí-byltingar 1944 starfsemi hinnar nýstofnuðu leyni- með ser- Áður en þessum samning- Helldorf gekk þá þe:ar með áætl- lögreglu. Söderman kynntist þá vel um val' að fuUu lokið, gáfust Þjóð- anir um að steypa Hitler úr stóli. Ottó John, er hafði verið ráðinn yf- verjar upp. Söderman fór þá á eig- Hann hafði um þetta samtal við irmaður leynilcgreglunnar. Allgóð- ln spýtur til Oslóar og heimsótti ýmsa yfirmeun þýzku leynilögregl- ur kunningsskapur tókst á milli íangahúsin þar, m.a. Gríni, og bað unnar, en Helldorf sjálfur var þá þeirra og því er ekki ta'ið ólíklegt, fanSana að vera rólega, unz búið yfirmaður lögreglunnar í Berlín. að Söderman takist nú að ráða þá værl að tryggja ró 03 reglu í borg- Þessir menn fengu svo Söderman gátu með hvaða hætti brottför lnnl- Hann tók síðan við lögreglu- í lið með sér og sömdu þeir í sam- Ottós John til Austur-Berlínar hef- stjórninni og fékk til aðstoðar við einingu áætlun um að handsama ir orðið. slg nokkrar af lögreglusveitum Hitler og aðra helztu forvígismenn ! ' Þsim, er þjálfaðar höfðu verið í nazista, er þeir væru samankomnir SÖDERMAN kom við sögu seinni Svíþjóð. Eitt af fyrstu verkum hans í Ber’ín. Þetta skyldi gerast með heimsstyrjaldarinnar á ýmsan ann- var að stöðva alla vínsölu. Honum þeim hætti, að Bretar sendu þang- an hátt en greint er frá hér á und- er Það mest þakkað, hve þessir at- að 10 þús. manna fallhlífarlið, en an. Hann átti manna mestan þátt burSir gerðust með mikilli kyrrð og | Helldorf léti Svo Berlínarlogregluna í því, að sænska stjórnin féllst á spekt i Osló, enda sæmdi Hákon j jjgta“ fyrir togarana. Hann koma til liðs við það. Svo langt var það, að Danir og Norðmenn mættu Noregskonungur hann æðsta heið- j jjafði þá víst í svipinn gleymt gætu aflað upp í hin nýju viðskipti við Rússa. Síðan hef ir hinn væntanlegi bílagjald- eyrir stundum verið nefndur „rússagjaldeyrir“ manna á milli. Mörgum brá í brún, þegar þessi skyndilegu veðrabrigði urðu í Þjóðviljanum. En þeir, sem fylgdust með togaramál inu, vissu ástæðuna. Lúðvík Jósefsson hafði tekið sæti í togaranefndinni. Og þar hafði hann, komist að þeirri niður stöðu, að selja bæri allar bif reiðar á eins konar „báta- þessu komið, að Söderman lagði æfa lögreglulið í Sviþjóð, er gæti ursmerki Norðmanna að launum. þessa áætlun fyrir einn af starfs- verið til taks og farið til heimalanda (Framhald á 7. síðu.) þjóðerni en nokkru öðru þjóð glæpum, mistökum dómstóla ’ ast hvar í Norðurálfu og al- erni. Það er erfití að hugsa og jafnvel slysum, ef rógber j þýðumennutn sennilega álíka sér friðsamara, ljúfara og unum hentar það í svipinn.cg í Norðurálfuríkjunum að hjálpfúsara fólk, eða fólk (til þess að draga upp sem meðaltali. Raunvísindi og sem sé jafn vingjarnlegt og fullkomnasta mynd af þeirri! tækni er nú meiri þar en í hleypidómalaust í hugsunar-J ófreskju, sem Bandaríkja- [ nokkru cðru landi, enda af- ihætti gagnvart hverjum sem þjóðin þarf að vera og skal,köst framleiðslunnar mest Vera má, að einhverjir af,er . . . “ Jvera, hvað sem staðreyndun- | þar. Þjóðin er yfirleitt mjög þeimy sem sækja fræðslu! Þetta segir þá sjálfur Kilj-Jum líður. Það er ekki sérlega J dugleg og ótrauð að fást við sína um önnur lönd í Þjóð- an, og hvernig á kommúnisti erfitt að afla gagna af þessu; erfiðleika, enda tiltölulega viljann, hafi litið í „Reisu- að rengja slíkan mann, semjtagi í landi, þar sem stjórn- J skammt síöan landið var nýbúinn er að fá verðlaun J arvöld eru gagnrýnd vægðar, numið. Það er líka arfur frá hjá „heimsfriðarhreyfing- laust og hverjum er heimilt landnámsmönnum, að frelsis bókarkorn“ Halldórs frá Lax nesi, -en sá maður hefir ver- ið í miðstjórn kcmmúnista- flokksins hér. En hætt er við að þeim brygði í brún, því að í „Reisubókarkorninu" stend unni“! að flytja mál sitt opinber- ------------ lega í ræðu og riti, — ef ein- Við athugun á 10—20 blöð.hliða er vakin athygli á því, um af Þjóðviljanum, er hægtjsem miður fer. ur m. a. það, er hér fer á eft- að gera sér grein fyrir áróð- ir: I ursaðferðinni svo geðsleg sem „ Eg hefi átt lengur heimajhún er. Haldið er til haga í Bandaríkjunum en nokkru gagnrýni og ádeilum, sem öðru landi utan heimalands fram koma í bandarískum míns í hátt á þriðja ár, og: blöðum, rosafréttum, um- hefi þekkt persónulega fleiri mælum ofstækisfullra ein- einstaklinga af Bandaríkja- staklinga um eitt og annað, dýrkun er mikil í Bandaríkj- unum. Tregða þeirra við að láta hið opinbera hafa af- skipti af þegnunum, hefir m. a. orðis til þess, að auðsöfn- Sannleikurinn er sá, að un einstaklinga hefir orðið þjóð sú, er nú byggir Banda- ríkin, er — að svertingjum undanskildum — að mestu leyti komin af Norðurálfu- þjóðum, og þeim lík. Lífskjör almennings eru betri en við öllu þvi, sem flokkur hans og flokksblöð höfðu sagt um bátagjaldeyri undanfarin 3 ár. Svo alger var „endurfæð- ingin“, að ekki var gert ráð fyrir neinum undanþágum, t. d. fyrir vörubíla. Þessi full trúi kommúnista var reiðu- búinn til að mynda samfylk ingu við „íhaldið“ um hinn nýja bátalista, ef Framsókn- armenn yrðu tregir. Að athuguðu máli hefir nú orðið samkomulag í ríkis- stjórninni um að afla rekstr- arsjóði togarana tekna með álagi á fólksbifreiðar og sendi ferðabifreiðar, jafnframt því sem gert er ráð fyrir öðrum úrræðum í sambandi við hækkun rekstrarkostnaðar og hækkun fiskverðs. En nú verður ekki betur séð en að Þjóðviljinn sé að snúast í annað sinn á þessu sumri. Nú segir kommúnistablaðið helzt til mikil og er enn. Við hina ráðandi stjórn- málastefnu í innanlandsmál- um Bandaríkjanna er áreið- (5* Þ- m-)> aS ríkisstjórnin anldga ýmislegt að' athuga, úafi „níðst á fólksbifreiða- (Franmaid á 6. slðu.i Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.