Tíminn - 08.08.1954, Qupperneq 7

Tíminn - 08.08.1954, Qupperneq 7
175. blað^ TÍMINN, sunnudaginn 8. ágúst 1954. Hvar eru skipin Eimskip. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 13,00 i dag 7.8. til Newcastle, Hull, Rotter- dam, Bremen og Hambong. Detti- foss fór frá Hull 6.8. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 7.8. til Rotterdam. Goðafoss fór frá Len- ingrad 6.8. til Flekkefjord. Gullfoss fór frá Rvík kl. 12 á hádegi i dag 7.8. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Keflavík síðdegis i dag 7.8. til Rvíkur. Fer frá Rvik annað kvöld 8.8. til Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Siglufirði 6.8. til Ólafsvíkur, Stykkishólms og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 6.8. frá Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 4.8. til Wis- jnar, Tungufoss fór frá Aberdeen 3.8. til Hamina og Kotka. Dranga- jökull fór frá Róttérdam 3.8. vænt- anlegur til Rvíkur síðdegis á morg un 8.8. V'dtnajökúll fór frá New York 16.8. til Reykjavíkur. :í!'j i > ■:l> gambandsskip. Hvassafeil fór frá Hamina 4. þ.m. áleíðis til íslands. 'Arnarfel] hefir vaéntaniegá farið frá 'Álaborg f gær áleiðis til Keflávíkur. Jökulfell er í New York: Ðísarfell er væntanlegt til Aðalvíkur i tíag frá Amsterdam. Bláfelf lestar :,. Skiedsfjord. Litla- fell er í ■olíuflutningum við Norð- urland. Sine Boye losar á Austur- landshofnunj./ 'Wilhelm. Nubel los- ar éement'ú ÍCeflkvÍk.; Jan lestar semeíit í RöstófcK. • Skánseodde kem ur væntaiilega til' Reyðarf jarðar í dng írá StefctiiúÍSgtet Wagenborg íór írá; ;Arústerdam; 3,','þ.m. áleiðis til, Aðalyíivur. ;Áslayg, Rögennæs er í ReyJtjavíjWj jgfbni*:- ...ii.ÓJlCÍ & OlSlOfiii Rikisskip. , H(útíaiör5n'a:Rristiánfeand í gær- kvöldi ' áléiðik"r Ttii’ Thö'rshavn og ReykjaVfkúr. Efija.'verður væntan- lega- á ■ Akureyri I dag. á vesturleið. Herðubreið er 4 Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á euðurleia.,í>yf|iil eí-á.leið til Rotter- tlam. irí Árnað: heílla Hjónaband. '34 í>i! 'y'‘ Nýiéijá' vóHi'ééflö'fetfúián i hjóna þand- ungfrú Élín Hólmreðsdóttir, Núþshlíð, Húnavatnssýslu, og Sig- urður Líndaþ hreppsStjóri, Lækja- móti. Séra Sfcanley Melax gaf brúð hjónin .sainan. (i,,, / í gær vóru gefin samán 1 hjóna- band ungfrii' Ragnheiður Hjálm- arsdóttir fr'á Höímavík og Hörður Felixson, LáúgaVégi 132, Reykjavík. Séra Garðar Svavarsson gaf brúð- hjónin samn. Hvernig' er fram- haldið Moggi? ÞaS á ekki úr aS aka fyrir Morgunblaðinu, þegar það ætlar að vera skáldlegt. Þessi skáldpíringur þeirra birtist á forsíðu í gær yfir mynd af flóðum í Hollandi. Stendur yfir myndinni þessi kunna upphafshending úr hrikalegustu rigningarvísu, sem kveðin hefir verið á vorri tungu. „Regnið þungt til fold ar fellur“. Ætti nú dagbókar skáld Moggans að taka sig til Grmdadrápið (Framhald af 1. siðu). vaðan mundi nást á land, bjuggu menn sig sem bezt til atlögu. Voru leitaðir uppi ljá- ir, hakar, sveðjur og önnur vopn, og þegar fyrstu hvalirn ir steytttu á grunni, óðu menn út að þeim og stungu þá hver sem betur gat. Var þetta með sama sniði og grindadráp í Færeyjum, en menn munu þó ekki hafa verið eins vel vopnaður. Drápið stóð fram undir morgun. Ekki komust allir hvalirnir upp í fjöru í einu, enda voru í vöðunni 130 hvalir. Sjórinn litaðist þegar blóði, og svöml- uðu margir hvalir í blóðinu, en menn héldu þeim saman á bátum fyrir framan.! Var ekki búið að drepa aha hvalina fyrr en klukkan fjögur í fyrri nótt. .jllíií J • Unnið að hvalskurði. Eftir að drápinu lauk var þegar tekið að vinna að hval skurði,- og unnu allir sem vett lingi gátu valdið í alla fyrri nót og gærdag. Dreif þá að í fyrrinót og gær allmargt manna úr nærsveitum til að- stoðar. Kjötið hraðfryst. Að því er Sigfús kaupíélags stjóri tjáði blaðinu í gær verð ur reynt að hraðfrysta kjöt- s ið til útflutnihgs, því að þar | er nokkur markaður fj;rir það | til skepnufóðurs, éíí innan- Ilands markaðurinn ér' full- nýttur að hvalkjöti. Éitthvað er þó búið uð selja til Rauf- arhafnar. Geysimikið kjötmagn. Þetta er geysimikið kjöt- magn, því að hver hvalur er 6—7 metrar að lengd og á aðra smálest að þyngd. Þegar grindadrápið stóð sem hæst, um klukkan eitt í fyrrinótt, sást önnur og miklu stærri vaða úti í firði, en ekki var hægt að sinna henni; því að menn á Þórshöfn þóttust hafa nóg með það, sem komið var. ( Ragnar Jónsson ( hcstaréttsrlSnniSu i Laugaveg I — Blml 77*1 I | Lögfræðistörf og eleruvum- I eísl». Mmmmmmmmmiv^mmmmiiiiiiimmimmimii* Harry Södcrinan IFramíiaid al 6. Eiðu.j ÞÓTT SÖDERMAN sé ekki nema 52 ára gamall, eru liðnir meira en tveir áratugir síðan hann var þekktur sem einn færasti leynilög- reglumaður heims, einkum á sviði tæknilegra rannsókna. Fyrir 15 ár- um siðan skrifaði hann fyrir banda rísku leynilögregluna bók um tækni lega rannsókn glæpamála og hefir hún síðan verið notuð sem kennslu- bók fyrir lögreglumenn í Banda- ríkjunum. Hún hefir þegar verið gefin út i 100 þús. eintökum. í Bandaríkjunum nýtur hann álits sem einhver mesti sérfræðingur í glæparannsóknum, sem nú er uppi. Scotland Yard hefir oftar en einu I sinni fengið hann til að halda fyr- irlestra fyrir sérfræðinga sína og hann hefir um margra ára skeið verið einn af aðalráðg jöfum hinna alþjóðlegu leynilögreglusamtaka Interpol. Nokkru áður en vestur-þýzka stjórnin fékk Söderman til að skipuleggja hina nýstofnuðu leyni- lögreglu í Vestur-Þýzkalandi, hafði hann verið í Israel og unnið á veg- um stjórnarinnar að því að koma fastri skipan á lögreglumál þar í iandi. SÖDERMAN er fæddur og upp- alinn í Norður-Svíþjóð, sonur sýslu manns þar. Að loknu stúdentsnámi, lagði hann stund á efnafræði við þýzka háskóla, en hugur hans beindist þá þegar að rannsókn glæpamála og öðrum leynilögreglu- störfum. Hann gegndi um skeið slíkum störfum í Tyrkjaveldi hjá Kemal Ataturk, og sj'ðar komst hann allt til Iran, Síam og Kína þessara erinda. Þegar hann kom aftur til Evrópu, hóf hann nám við eina frægustu glæparannsóknar- stofnun í heimi, Polití-stofnunina i Lyon í Frakklandi. Þar samdi hann doktorsritgerð um notkun á skamm byssum og skilgreiningu á byssu- kúlum. Vegna þessarar ritgerðar, er þótti sérlega snjöll, hefir hann oft verið kallaður Byssu-Harry. EFTIR ALLLANGA ÚTIVIST 1 kom Söderman til Svíþjóðar um 11 1930 sem frægur maður á sviði | glæparannsókna. Hann var þá skip 11 aður kennari í glæparannsóknum | við háskóla í Stokkhólmi. Þegar' f sænska stjórnin setti á stofn árið 1939, sérstaka stofnun fyrir tækni- iega rannsókn glæpamála, þótti Söderman sjálfsagður yfirmaður hennar. Þeirri stöðu gegndí hann1 til 1953, en vann þó ýms störf er- iendis á sama tíma, eins og sjá má á framansögðu. Síðan hann lét af þessu starfi samkvæmt eigin ósk, hefir hann verið búsettur í New York, þar sem hann hefir sett á fót sérstaka leyf.iilögreglustofnun, er ber nafn hans. Frá Patreksfirði (Framh. af 1. síðu). fólksbílar, gamall sex manna bíll, er Guðbjartur Þórðarson ók, og fjögra manna bíll, Aust in 10, er séra Einar Sturlaugs- son ók. Farartálmar í Kollafirði. Ferðin gekk allvel, en mest ir farartálmar eru í Kolla- firði eða frá Kletti út undir Eyri. Verður að fara þar um stórgrýtta fjöru og einnig mjög erfitt að fara upp úr henni vegna lauss sands. Þurfti litli bíllinn þar hjálp, en annars staðar ekki. Bíllinn er óskemmdur eftir förina, en ekki þykir þó fært að leggja vestur á honum aft- ur. Þá fór séra Einar einnig á þessum litla bíl nýlega heim í hlað á Sauðlauksdal og er það í fyrsta sinn, sem fólksbíll fer þá leið. Um þessar mundir er unnið að vegagerð með ýtu skammt frá Eyri í Kollafirði, en vafa- samt er að vegagerð ljúki svo í sumar að fært verði að hefja .áætlunarferðir til Patreks- I fjarðar. Tíðförult milli Skógasands og Fyja I | Að sjálfsögðu voru sífeild- ar flugferðir milli Reykjavík ur og Vestmannaeyja í gær, en einnig var mjög tíðförult milli Eyja, Skógasands og Hellu. Fórú vélarnar þar á milli með fólk úr sveitum sunnanlands og eins fólk úr Eyjum. sem var að skreppa t til lands til gamans sem , snöggvast. Flugvélarnar eru 110—12 mínútur með lendingu I á milli Skógasands og Eyja. FUT I = I : og hafa yfir næstu línur vís- unnar og birta þær, einkum síðari línurnar tvær, en það er mál manna að1 í þeim lín- um rigni allt að því ósæmi- lega. eða hvað finnst Mogga um það? Samþykkt Evrópuhers um leið tilraun til að sameina Þýzkal. NBT-Stokkhólmi, 7. ágúst. — Sænska Dagblaöið birtir þá fregn, að Mendes-France forsætisráðherra Frakka, hafi ekki aðeins í hyggju að fá sáttmálann um Evrópuherinn samþjkktan heldur jafnframt vinna stórpólitískan sigur og tryggja sér yfirgnæfandi fylgi í fulltrúadeildinni. Þetta hyggjast menn gera meö því að hvetja deildina að vísu til að samþykkja sátt málann, en þó aðeins með því skilyrði, að hervæðing samkv. sáttmálanum hefjist ekki, fyrr en enn ein tilraun hefir verið gerð til að sam- eina Þýzkaland. Skorað verði á Rússa að,-:fallast á frjálsar kosningaj’c, fcfíllu landinu, en því höfnuðu Rússar á Berlín arfundinum sl. vetur. Svar við áskorun þessari skuli komið innan ákveðins tíma og myndi sá háttur í samræmi við vinnubrögð for sætisráðherrans. Þessi af- greiðsla málsins, segir hið sænska blað, myndi sennilega leiða til þess, aö margir þing menn, sem annars eru sátt- jmálanum andvígir, greiddu fullgildingu hans atkvæði. SÖDERMAN er maður þéttur á velli og þreklegur og gengur jafnan með svört hornspangargleraugu. Hann er sagður hneygður fyrir góð an mat og góð vín, en neytir þess síðar þó í hófi. í frístundum s'num, þykir honum skemmtilegast að fást við búskap. Hann á og rekur stóran búgarð skammt frá Stokkhóimi. Skrifað ot* skrafað (Framhald af 4. síðu.) flutning vélbáta? Hjálpuðu ekki kommúnistar íhaldinu til að einoka brunatrygging ar í Reykjavík? Svo berja þeir sér á brjóst og þykjast vera á móti höftum. Heiðar- leikinn er alltaf eins á bæn- um þeim. / kvöld skemmtir Erla Þorsteinsdóttir i íslenzka stúlkan mcð silkimjúku : röddina, sem söng sig inn í : hjörtu danskra hlustenda, og Viggo Spaar, töframeistari Norðurlanda. Hljómsveit Carls Billich. : Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 8,30. : Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Æskunnar ■miiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimim, í Notið Chemia Ultra- i 1 Bólaroliu og ípcrtkrem, — I | Ultrasólarolía sundurgrelnlr \ | sólarljósið þannig, að hún eyk I I ur áhrií ultra-fjólubláu gelsl- | i anna, en bindur rauðu gelsl- f 1 ana (hitageislana) og gerir i I þvl húðina eSlilega brúna, en i = hindrar að hún brennl. — i í Fæst I næstu bú>. = iiuiiiiiiiiiiMim^iimKivmniiiiiiiiiimimi MIIIMMMMIIUIIIIIIIUIIIOIIIallllUII Snuclfclag kvcnna (Framhald af 3. síðu.) inum yfir sérsundtímum \ ^ kvenna og þykja þeir hafa1! r<~M borið ágætan árangur. Einnig 11 kom fram mikill áhugi um \ að duga sem bezt í samnor-11 rænu sundkeppninni. Margar i konur gengu í félagið á fund 1 Olíufélagið h.f. •MMiiiiiinMiiHiniiMiMiaMiiMiiarMn»ur«tMM»mMi ÍPILTAR ef þið eigið stúlk- funa, þá á ég HRINGINA. § Kjartan Ásmundsson Ígullsmiður, _ Aðalstræti 8 iSími 1290 Reykjavík IMMIIMIMIMIMMIMMMIIIIMMMMMMMIIIIIIimiiAmMMIIIIU m UMMMIMIIIHIIIIIUIUU VOLTI ^, XSERVÖS GOLD I *j - ./ j - \ >—íOil 010 H0L10W GROL’ ^inr. 010 H0L10W GROL’ND 0 10 V EL’>0W BLADE mm c~ R afvélaverkstæði afvéla- og aírækjaviðgerðir aflagnir I Norðurstíg 3 A. Sími 6458. i S = Kygginn bóndi tryggir dráttarvél sírta iimtiiiiiiitiiimmiiiiiiiiiiiuMiiiimmMiMiMiimmtiiHa j Blikksmiðjan ! | GLÓFAXI | ] HBAUNTEIG U 87453 7ZM | mum. iiiiHiiiiiiiiiiMmmiiiiMiiMiiiimiiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiu iniiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiMimniinnn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.