Tíminn - 11.08.1954, Page 1

Tíminn - 11.08.1954, Page 1
Rltstjóri: Þérwinn Þóiarinssoc Ótgeíandl: Framsóknarílckkurinn --------------------------, £kriístoíur í Edduhúsi Fréttasímar: !; 81302 og 81303 AfgEeiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 4 B8. árgangur. Keykjavík, mlðvikuöaginn 11. ágúst 1954. 177. blað. Enn norðaustan stormur og síld- arskip í vari Samkvæmt símtali við Raufarhöfn í gærkvöldi var enn norðaustan kaldi og ylgja í sjó og herti heldur á með kvöldinu. Flestöll síldarskip liggja inni, eða á 2. hundr- að á Raufarhöfn. Stórrigning) var á Norðausturlandi í fyrri nótt og fram eftir degi í gær, en stytti þá upp og virtist setla að batna, en syrti svo; aftur að í gærkvöldi. Grindhvalavaðan rekín á land í Þórshöfn Gyllir með g'óðan i karfaafla til Flat- i. eyrar í fyrradag kom togarinn Gyllir með 140 lestir af karfa af Grænlandsmiöum, eftir 6 daga veiðiferð. Góður afli er nú á trillu- hátum frá Flateyri, en gæft- ir eru litlar. TF. 80 flugferðir með 2000 farþega til Eyja Fyrstu 10 daga þessa mán- aðar hefir Flugfélag íslands flutt 4.330 farþegar í innan- landsflugi og eru það meiri Myndir þcssar voru tekrtar nóttina sem grinlhvalirnir voru rcknir á land við Þórshöfn. Á efri myndinni sjást nokkrir hvalir liggja i fjöruborðinu, en aðrir svamla fyrir framan á verði. Neöri myndin er úr fjörunni, og er þá hvalskuröur- (Ljósm: Vigfús Guðmundsson.) Mörg heimili í nágrenni Þórshafn- ar fengu sér heila hvali í búið farþegaflutningar en nokkru menn á bátum eru bar sinni fyrr, á svo skömmum, “in hafinn. tíma. Flestir farþegar á ein- um degi var föstudaginn 6. þ. m., 804 farþegar. i Töluverðir flutningar voru lum verzlunarmannahelgina í fcyrjun mánaðarins, en stór hluti af þessum flutningum var í sambandi við Þjóðhátið ína í Vestmannaeyjum eða rúmlega 2000 manns í yfir 80 ferðum, aðallega frá Rvík otí iímvfli jen einnig frá Hellu á Rang- 'árvöllum og frá Skógasandi. iVeðurskilyrði í Vestmanna- eyjum voru hin ákjósanleg- iustu, nema á sunnudagseft- irmiðdag, er flugvöllurinn alIa jjVajjna og eru nokkrir enn eftir, en kjöt þeirra verður , lokaðist eftir kl. 18:00 vegna varla n-tt ár þesgu ,vmda, en flugferðir byrjuðu aftur strax á mánudagsmorg un. láta úrgang hvalanna rotna Frostnætiir í Skagafirði Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Tiðin liefir verið ákaflega köld og stirð síðustu vikur og gengur illa að hirða. Þó eru bæiidur að verða búnir að koma inn töðum sínum af fyrra slætti. Engjahey- skapur verður víða lítill, enda eru engjar víða stór- sketnnrdar eftir flóðin í sum ar. Um síðustu helgi komu þurrkar og náðu menn þá upp nokkru af heyjum. Svo kalt hefir verið sum ar síðustu nætur, að frost hefir komið, og var alhrím að einn morguninn. Féll kartöflugras sums staðar. GÓ. Sumarhátíð Fram- sóknarmaima í Dalasýslu Eins og áður hefir verið getið hér i blaðinu verður hin árlega sumarhátíð Fram- sóknarmanna í Dalasýslu næstkomandi sunnudag og hefst kl. 7 síðdegis í samkomu húsi Saurbæjarhrepps. Ræð- ur flytja á samkomunni Ás- geir Bjarnason alþm. og Skúli Guðmundsson, fjármálaráð- herra. LQikararnir Klemens Jónsson og Valur Gíslason skemmta. Aö lokum verður dansað. Framsóknarmenn í Dala- sýslu eru beðnir að athuga, að aðalfundur Framsóknar- félagsins verður haldinn um daginn á sama stað og hefst hann kl. 3 e. h. í gær var nmiið að |ivi að ciraga hesaa- ^ grindahvalaMaa á s|ó út i Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfn. í dag hefir verið unnið að því að fjarlægja beinagrindur og innyfli cg annan úrgang úr grmdahvöiunum, sem rekin voru á land um daginn. Ekki hefir unnizt tími til að skera rr Agætur síldarafli i rek- net kominn á Húnafióa Frá fréttaritara Tímans á Hólmavík. Tveir bátar frá Drangsnesi hafa síundað rekneíaveiðar ' niður í flæðarmálinu við Það er með öllu áfært^að ^ j^uptúnið, og hefir héraðs- læknirinn skipað að fjar- lægja það eftir mætti. Var verið að vinna við það í dag, en er seinlegt og erfitt, enda mun varla vera eins mikill handagangur í cskjunni og þegar slátrunarstarfið stóð yfir. kozkir Hálandadansar goð skemmtuR noröur á 79. br.gr. Brezki vísindaleiðangurinn, seni dvalið hefir í tvö ár á Norður-Grænlandi, var allur kominn til Reykjavíkur í gær með Sunderlandflugbátum brezka flotans, sem sóttu þá til Grænlands. Koniu síðustu flugbátarnir til Reykjavíkur í fyrrindtt nokkrum dögum fyrr en til stóð vegna vaxandi ísreks. Dregið á sjó út. Þær beinagrindur og inn- Blaðamaður frá Tímanum ræddi í gær við menn úr leið- angrinum, en þeir eru nokkr ir búhir að vera tvö ár í stöðv um leiðangursins norður þar. I Langt í ncrðri. jólin, svo þeir gátu fengið fréttir að heiman, en engu gátu þeir frá sér komiö. Verð ur því fagnaðarfundur, þegar i heim kemur til Englands í ,dag. f Húnaflóa, þegar gefið hefir, og er afli orðinn ágætur. Hafa ^1’ sem er n°kkuö UPP- 1 bátarnir fengið upp í 160 tunnur á nóttu. Aflinn er frystur ^oru> er dregið á bilum í eða saltaður í Drangsnesi. I flæðarmálið, en þar taka vél . 1 bátar við og draga það nokk auK Pess 'cru menn 1 Gæftir hafa þó verið treg-^hér síðustu daga og legið við uð út á sjó. Er því þar sökkt, um stöðvum meðal annars ar, en verði góð tíð og hald-1 ! Löng nótt. Höfuöstcovar leioangursins) pra þvl j nóvember þar til um 79. gr. norður, en um mjgjan febrúar var algjör öðr- ist aflinn má búast við að fleiri bátar hefji reknetaveið ar í Húnaflóa og hætti síld- .veiðum með herpinót. Miklir kuldar hafa verið frosti nótt eftir nótt og fjöll en hætt er við, að sjórinn lejSangursmenn langt inni á hafa verið grá að morgni.; skili einhverju af því á land 50kh- Norðaustanáttin er þrálát og aftur. j Samtals voru 25 menn í leið heyskapurinn gengur illa. j j angursstöövunum cg höfðu Fyrri sláttur er þó að mestu Spikið brætt. iþeir ekkert samband við um- hirtur af túnum, en háar- j Reynt hefir verið að bræða heimir.n í heilt ár. Þó var spretta er hörmulega lítil. 1 (Framhau é T. bicui. flogið meö póst til þeirra fyrir jnótt og myrkur þar norður frá. Leiðangursmenn gerðu , sér margt til skemmtunar þeg I ar tími var til, en nægum störfum var annars að sinna við visindastörf og athuganir. Nægar bækur voru til lestr- ar, útvarpstæki og radíó- (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.