Tíminn - 11.08.1954, Síða 4

Tíminn - 11.08.1954, Síða 4
TÍMINN, migvikudaginn 11. ágúst 1954. 177. blaSS. Gíiðm’ Þórharsort: islendingar, lítið til Vestmannaeyja og sjáið hvernig tryggja á framtíð þjóðarinnar í anda landnámsmannanna V II lllll III11111111111111111111111111111111111111111111111111111 Þórarinn á Skúfi mun hér flytja "á; kvæði, er hann nefnir: „Eins og I í sambandi við þjóðhátíð I maðurinn sáir“: I ina í Vestmannaey j ura kom f1 hér, sem fótum á byggðum Það er alkunn sannindi, að kjörin móta manninn. Þeim mun harðari, sem lífsbarátt an er, þeim mun dugmeira verður það fólk, sem lifir þá baráttu. Þess vegna er dug- mesta fólkið i þeim löndum, þar sem veður eru köld, sjór er sóttur við brimóttar strend ur ng harðir byljir fylgja mönnum á milli húsa. Hlý- indi og hitabeltisgróður örva ekki athafnaþrána og þess vegna er ísland gott land, þó að það sé í augum raunsæis- mannsins og staðreyndanna á takmörkum þess byggilega og óbyggilega. Mennirnir, sem leituðu yf- ir opið úthafið og stýrðu litl um fleytum eftir afstöðu til himintungla, futidu hér feg- ísland er Iand ótrúlegra möguleika og næsta manns- aldurinn mun fólkið, sem byggir landið, verða þátttak- endur í stórkostlegasta æv- intýra-- og framfaratímabili íslandssögunnar, — aðeins ef við höfum þor og dug. Þegar á þeim eiginleikum þarf að halda, er landsmönn um hollt að líta til Vest- mannaeyja, þessarar töfra- byggðar í faðmi fagurrar náttúru, sem ekki á sér hlið- stæðu í ásjónu landsins, og þar sem þróttmikið og djarf- huga fólk vinnur þá sigra við harða lífsbaráttu í önn hversdagslífsins, sem aðrir geta tekið sér til fyrirmynd- ar. Ef margir gerðu það, þá væri framtíð íslenzku þjóð- arinnar borgið um alla fram- tíð, þá risi öld sigursælla framfara á landi stæði traustum grunni sem við sjálf. Það er engin tilviljun, að í Vestmannaeyjum er stærsta og fengsælasta verstöö lands ins. En þar gæti líka veriö minnsta og aflasnauðasta verstöð landsins, ef fólkið, sem Eyjarnar byggir, væri ekki gætt þeirri víkingslund gert hafa þessabyggð að, Þa3 var Rósin, sem ég sáði, sáði her^.ii af alúff mestu; arfaklærnar upp ég táffi, óffar en þær rætur festu, fór í öllu að Ragnars ráffi, reiknaffi þetta fyrir beztu. = i íslenzk- urð frumtíðurmö^ulGiks., v,,,,|,,,,,<,»*,i,»,',"',m*m,m»*»m****m*mii«ii«iiimihiiiii' sem kölluðu á manndóm og: þor. En þeir fundu hér isgróður er að skjóta upp tvennt, sem þeir leituðu að og kollinum í þjóðlífinu. Þegar þurftu til lífsins: Frelsið og mönnum finnst hlíðin brött tækifæri til að glíma við lífs og laust undir fæti á leið- baráttu á mörkum hins byggi inni upp á tindinn, hefðu lega og óbyggilega. margir gott af því að skreppa Sú barátta hefir nú hald- til Vestmannaeyja og sjá þá ið áfram í þessu landi i þús- koma sjóbarða úr róðri í fe- und ár og enn hefir víkings- brúar fyrir Heimaklett með lundin og frelsisþráin sigrað seltu í andlitinu og klakaðan hverjaxþraut. reiða. Þar er starfi þeirra Eg En þegar syrtir í álinn, er ils og Ingólfs haldið áfram íslendingum gott að lita til og unnið að því að skipa ís- á öndvegissess nú, þegar lrlýindi og hitabelt meðal þjóða. | út stórt og vandað hátíða- = i blað af Framsókn, sem er 1 \ bæjarmálablað í Vest- i í mannaeyjum, er Helgi i Í Benediktsson gefur út. í i | blaðinu birtust margar i j Í ágætar greinar um Vest- i Púlaði ég og plægði garðinn, 1 mannaeyjar og málefni i prestur enginn gerir betur, í þeirra, auk f jölda mynda. I hu^ði ég á haginn, arffinn, i M. a. birtist í blaðinu með- í hér skal forði um langan vetur, \ fylgjandi grein ef|ir Guðna e svo að . mi?lu.a ,íölni far3inn> Í Þórðarson, þar sem hannj ,og fjonð llfl’ þess er etur’ jbendir á, að dugnaður og j Aburðinn ég ekki sparffi, : framtak Vestinannaeyinga e ægj þó aff dýr iiann væri, § geti verið öðrurn lands- e hænsnunum ég hélt frá garffi, \ mönnum til fyrirmyndar á i hafði til þess víra færi. = mörgum sviðum. Þá er I Vís mér þótti von á arffi, i einnig birtur kafli úr rit- Í vinnu minni er garður bæri. \ stjórnargrein, þar sem lýst i Íer Vestmannaeyjum í dagi heið svo íram um ljÓ3ar nætur> E „„ . __ „ . = litil grös í roffum beinum, I ^ 11 la rl: = líkt og börn, sem fara á fætur, E þjoðarbuið. |,fjarri lífsins sút og meinum> kysstu sól, hún gaf þeim gætur, geisla sendi öllum reinum. Drukku þau úr moldu megin, margan sjndust næðing þola, voru rosa rumbum slegin, regnið mátti af þeim skola, urðu þá samt ósköp fegin, ef þau hreyfði sólvermd gola. Bjartm- dagur, bezta veðiír, bóndinn hirti töffu sína. Nóttina, eftir skelfing skeður, skaffaði frostið vini mína. Gnífffi dáinn grasa beffur, í garðinum engar rósir skína. Ég var hörðum harmi lostinn, hér var daúðinn einn í röðum. Höfðu yfir farið frostin, feigffarvængja tökum hróðum. Svo má ég líka kaupa í kostinn kartöflur frá öðrum stöðum, Velkjast gömul vizku mæli, vísdóminum eitthvaff háir, stundum má hann hopa á hæli, honum enginn rétt það láit'. Þó aff heimskur vani væli: „Vel upp sker sá góðu sáir“! Vestmannaeyjar í dag og þýö- ing þeirra fyrir þjóðarbúið öndvegishöfuðbóli um þjóðarbúskap. Véstmannaeyingar hafa þannig verið sinnar eigin gæfusmiðir og meira að segja mörg undanfarin ár og raunar oftast borið skarð an hlut frá borði, þar sem kemur til hinnar sameigin- legu hjálpar, er ríkisvaldið vestmannaeyjabær er í vék að því, að það, að íslend veitir heildinni með framlög dag bezt bygggi þærinn á ís- ingar gætu eignast slíkan far um til verklegra fram- iailciii utan Reykjavíkur, og kost byggðist fyrst og fremst kvæmda. Þannig er það jafnvel þótt víðar væri leit- á því að harðfengnir afla- löngu landfrægt orðið, að að_ Húsin t Eyjum eru yfir-' menn eins og Vestmannaey- Vestmannaeyingar hafa með ieiti. fQgur og stílhrein og bær ingar sækja aflaföng á djúp óvenjulegum myndarskap inn mjög vel skipulagður og miðin. Sú efnalega velgengni komið sér upp ágætri höfn, ber þeim manninum órækt sem yfir þjóðina hefir gengið enda þótt margir tæknilegir yitni, sem bezt hefir að bygg nú um sinn á ekki litla stoð erfiðleikar hafi gert það erf- íngarmálum Eyjanna unnið, í aflaföngum, sem flutt eru itt verk. I Vestmannaeyjum á. Kristjáns., þá rúmlega á land og nytjuð í Vest- hafa verið byggð stærstu ^ áratugi, sem tekið hefir að mannaeyjum. fiskiskip, sem Islendingar þreyta byggð bæjarins úr ó- hafa byggt, og þar hafa skipulegri verstöð i nútima myndarlegar byggingar risið bæ íyi'ir stórhug einstaklinga og _ _ félagssamtaka, án þess að j vestmannaeyjum hefir á hjálpar hins opinbera hafi yfirstandandi öld skeð svo1 landsmanna og sker sig. úr þar notið við. 'stórfelld atvinnuþróun að.í öðrum höfnum. Þegar ungt fólk ætlar að það nálgast hreina byltingu. | . Hvert eitt fljótandi skip stofna bú í Vestmannaeyjum Á fyrsta áratug aldarinnar ’ ber þó farmannsins svip, bíður það ekki eftir lögum komu vélbátarnir í stað ára- hann er ferjunnar andi og írá Alþingi, er tryggi því að- skipanna. Á öðrum og þriðja ] hafskipsins sál/‘ kvað Örn j áratug aldarinnar komu nýj Arnarson. ir og fullkomnari vélbátar í'----- stað hinna fyrstu tiltölulega j í Vestmannaeyj um er í frumstæðu vélbáta. Samhliða | dag meiri og betri aðstaða til j var svo véltæknin tekin í'móttöku og verkunar sjávar-' þjónustu útgeröarinnar í 'fanga heldur en á nokkrum landi. jöörum stað á landinu. Vestmannaeyjar eru einj í Eyjunum er starfrækt full þýðingarmesta verstöð lands komin lifrarbræðsla, tvær Jónas Árnason flutti nýlega út- varpsþátt um grásleppuveiffar og sagði þar fi'á veiðiför, er hann för með Pétri Hoffmann, öffru nafni Selvararkappa. í sambandi viff þaff hefir baðstofan verið beffin fyrir eftirfarandi kvæði mn Pétur eftir Valdimar Guðmundsson: Stóff á verffi stáli girtur, stjörnubjarta vetrarnótt, mönnum þekkur, mikilsvirtur, mundin sýndi afl og þrótt. Á sér kappinn ekki bærði, eftir dögun nýrri beiff, gulli búna fingur færði, fítlaði hljótt við hjölt og skeiff, Svipurinn var sjáanlega sögualdar, hvass og snar, kjark í brúnum, karlmannlega kappinn undir hjálmi bar. Herffar breiffar, hálsinn digur, ' hakan stutt, og vörin nett, lék á tungu Ijóffavigur lá í stuðlum spurn og frétt. Væri hann til vopna kvaddur, vegiff gat á hendur tvær, fékk þá máliff fjaðra naddur, 1 flestum var hann betur fær. Teflt var oft af töfra mætti, 1 teflt var djarft meff hugarró, tapaðist ei, þótt tvísýnt þætti 1 tafi, sem hetjan undirbjó. Þá hafa baffstofunni borizt á! skotspónum þessar vísur: Nóttina eftir að Halldór Hall- dórsson talaffi síðast í útvarpiff heyrðist kveðið á glugga og var röddin Símonar Dalaskálds: Halldórs Sína hrellir mína sálu; á hana hríni ört til sanns allar Bínur þessa lands. Þá er Kósa, þaff er drós ófögur, beff í f.iósi byggi hún sér, betur Rósa geffjast mér. Heldur Veigu vildi ég eiga en slíkar, Kósa er feig og Sína sjúk. Svei, þær mega hreppa fjúk. Starkaður. Lýkur svo baffstofuhjalinu í cfag. Starkaður. Vestmannaeyjaflotinn, sem heild ber sjómönnunum gott vitni. Eyjaflotinn er bezt.2 búni og bezt hirti bátafloti Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, JÓNASAR JÓHANNESSONAR frá Lambastöðum. Vegna aðstandenda. Guðrún Jónasdóttir, Jóhannes úr Kötlum. stoð við byggingar, heldur byrjar sjálft að byggja yfir framtíðardrauma sína. Þann ig hafa heil hverfi falllegra íbúðarhúsa risið í Eyjum sak ir þess, að fólkiö, sem byggði þau, trúði á framtíðina og þorði að hefjast handa um verk, er var stærra, en séð var hvernig leysa átti í svip- inn. Sjósókn frá klettaeyju í opnu hafi og bjargsig eru þeir atvinnuvegir, sem frá B3SS$Í3$$SSS3$333$S5333333333$S33SSS3333S33333S333S3SS$S3533$$3$$SSSS$» Akureyri Erlingur Ðavíðsson, c/o Dagur, cr iinilieiniíaniaðiir Tírnans Greiðið honum blaðgjaldið strax. ins og sú verstöð, sem er ár- vissust um afla og afkomu. Miðað við fólksfjölda er hvergi annars staðar aflað eins mikilla verðmæta, sem skapa þjóðinni gjaldeyris- fornu fari hafa sett svip sinn á lífið í Vestmannaeyjum og'tekjur. kannske er það þessari lífs-j Við komu Gullfoss hins stöðu Vestmannaeyingsins nýja til Vestmannaeyja í að þakka, að þar býr jafn'fyrsta sinn, þá flutti Jón þróttmikið og úrræðagott fólk, og raun ber vitni. Arnason, bankastjóri, ræðu á skipsfjöl, þar sem aann fiskimjölsverksmiðjur, fjög- ur stór hraðfrystihús og fjöl margar fisksöltunarstöðvar. | í Eyjum eru þrjár skipa- smíðastöðvar og tvö fullkom in vélaverkstæði fyrir báta- vélar auk verkstæða fyrir rafmagnstæki og trésmiöjur. í Vestmannaeyjum er mik- ill fjöldi dugmikilla og starf hæfra iðnaðarmanna. Skip- (Framhald á 6. bIöu.) $3$$S$S$$33$S3553$3$S$33S3S3S53S33$3$3$53S55$S3S$SSS$S533$$S$S3$$$SS$$S3l Auglýsendur! Þeir, sem þurfa að auglýsa samkomur og annað í ná- grenni Reykjavikur, Suðurlandi, Borgarfirði og víðar, athugið að Tíminn kemur í stórum byggðarlögum nær því inn á hvert heimili sama daginn og blaðið kemur út eða daginn eftir. Það er því líklegt að auglýslngar í Tímanum um samkomur o. fl. beri skjótan og góðan árangur. ?SSSSSSSSSSSSSSSS3$í$S$5Se$SSSSSS$SS$SSSSSSSS«SSSSS3$SSSSSS3S$SSS3S®SSSSíJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.