Tíminn - 11.08.1954, Síða 5
177. bla'ð.
TÍMINN, miSvikudaginn 11. ágúst 1954.
5
Ms&vihud. II. ágúst
Srayglhættan
Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að í flestum
löndum heims er ávallt mjög
mikil hætta á vörusmygli,yfir
landamæri, af sjá eða úr lofti.
Tollalöggjöf ríkjanna veldur
því, að ábatasamt getur verið
að flytja vöru milli landa með
ólöglegum hætti, og þá auð-
vitað sérstaklega hinar há-
tolluðu vörur, sem ríkissjóðirn
ir hafa af drjúgar tekjur.
Stundum er innflutningur sér
stakra vara takmarkaður eða
bannaöur af gjaldeyrisástæð-
um. Það er hvarvetna eitt aðal
hlutverk tollgæzlumanna að
koma í veg fyrir vörusmyglið. jkjör verkafólks í verksmiðj-
Starfsfólk samvinnuverksmiðjanna á Akureyri
nýtur á ýmsan hátt betri kjara en annað iðn-
verkafólk í öðrum verksmiðjum
Greinargerh frá Vinnumálasambandi samvinnumanna
Tímanum hefir nýlega borl Samkvæmt samningum um orlofið. Hélt samninga-
izt eftirfarandi greinargerð Iðju, félags verksmiðjufólks nefnd Iðju því fram, að þeg-
frá Vinnumálasambandi sam á Akureyri, hefir starfsfólk ar á árinu 1953 hefði komizt
Sjálfstæðismenn guma mik
ið af því, að þeir séu fylgjandi
frjálsræði í viðskiptum. Það
hefði því mátt ætla að við-
skiptamálaráðherra þeirra
væri því fylgjandi, að gefinn
yrði frjáls innflutningur fólks
. . bíla og sendiferðabíla um leiff
vinnumanna í tilefni af nefndra verksmiðja 12 daga á bmdandi samnmgur um 15 * og. nýj skatturinn er lagður á
blaðaskrifum, er nýlega hafa'crlof. Eftir 12 ára þjónustu daga orlof, sem hækka skyldi þar sem hann hefir líka
orðið um kaup og kjör í verk hækkar orlof í 15 -daga, en 1 J £
smiðjum S. í. S. og K. E. A. á eftir 20 ára starf í 18 daga.
Akureyri:
STÓRT OG SMÁTT:
Andstaðan gegn
frjálsum bílainn-
flutningi
i 18 daga eftir 12 ára starf dhrif sem óbein innflutnings-
og í 21 dag eftir 20 ára starf. höft> Aukin röksemd fyrir
Þessum skilningi var mót-1
manna benda á eftirfarandi
staðreyndir varðandi kaup og
þessu var svo það, að eðlilegt
var að innflutningur á þess-
um bílum kæmi í sama fiokk
og
framan hafa no. bátagjaldeyrisvörur, þar
Það þekkja þeir m. a., sem
víða fara um heiminn og
verða að ganga undir toll-
skoðun á farangri sínum, er
koma úr einu landi í annað.
Hér á landi hefir hættan á
vörusmygli löngum verið nokk
uð mikil. Ströndin er löng,
hafnir eða lendingarstaðir
margir. Ferðir kaupskipa tíð-
ar, stórra og smárra. íslenzk
fiskiskip sigla með afla sinn
til annarra landa, fjöldi er-
lendra fiskiskipa er að staö-
aldri við landið, sumar og vet
ur. Tollgæzla hér hefir, af
fjárhagsástæðum, tæpast get
að verið i samræmi við stað-
hætti að þessu leyti — og
embættismenn misjafnlega ár
vakrir í starfi sínu eins og
gengur. En vörusmyglið er til
skaða fyrir þjóðfélagið í heild,
rýrir tekjur ríkisins og hefir
Eftir að samkomulagið í des.
. . 1952 hafði verið gert, var lág mælt af hálfu verksmiðj-',
Að gefnu tilemi vill Vinnu ^ niarksorlof verksmiðjufölks- anna með vísun til þeirra'
málasamband samvinnu- jnS) nn þess ag formleg breyt raka, sem að
ing á samningi Iðju kæmi tjl, verið talin. Áskildu fyrir- ' s“m hér ~r um hiigstæga fjár-
hækkað upp í 15 daga. ,svarsmenn Iðju sér rétt til öflun að ræða til styrktar tog-
Vegna mikils eftirgangs Þess aS bera þennan ágrein- \ araútgerðinni c«g álagiff á
forvígismanna Iðju var fall- rnB undir úrskurð Félags- bátagjaldeyrisvörurnar er
izt á það, að sumarið 1953 dóms og höfðu talsmenn verk bátaútveginum.
skyldu þeir starfsmenn verk smiðjanna að sjálfsögðu ekk | viðskiptamálaráðherra vildi
smiðjanna. sem höfðu þegar ert Þa® að athuga. Varð hins vegar alls ekki fallast á
unnið sér 15 og 18 daga orlof,: ekki annað séð en að báðir þetta. Hann vildi ekki, að inn-
er desembersamkomulagið a-ðilar væru reiðubúnir að fiutningur þessara bíla yrffi á
gekk í.gildi, einnig fá 3 daga BanBa fra riýjum samningi, sama hátt frjáls og innflutn-
um S. I. S.
ureyri:
og K. E. A. á Ak-
1)
2)
Starfsfólk samvinnuverk-
smiðj anna nýtur samkv.
samningum sjúkratrygg-
inga, sem hvergi eru til í
samningum neins annars
iðnverkafólks á landinu.
Starfsfólkið hefir talið
þessar tryggingar vera
sér mikils virði og verk-
smiðjurnar greiða allmik-
inn kostnað trygging-
anna vegna.
Ýmsir starfsmenn verk-
smiðjanna, sem vinna sér
staklega vandasöm störf,
fá hjá samvinnuverksmiðj
unum hærra kaup en
þekkist í nokkrum öðrum
samningum iðnverkafólks
á landinu.
lengingu á orlofi, þannig að Þó með þeim fyrirvara af ingur bátagjaldeyrisvara.
það yrði að því sinni 18 og hálfii Iðju, að ákvæði samn- Hann vildi aðeins gera inn-
21 dagur. Var skýrt tekið rngsins um orlofið breyttust, flutning þeirra frjálsan aff
fram, að þessi tilhögun um ef úrskurður Félagsdóms félli nafni til, þ. e. setja bílana á
svokallaðan frílista. Innflutn
orlof gilti aðeins þetta eina i félaginu í vil. Töldu fyrir
sumar. Var af hálfu Verk-1svarsmenn verksmiðjanna
smiðjanna fallizt á þessa leng 'slíkan fyrirvara ekki þurfa
ingu á orlofinu í þetta eina að standa í vegi fyrir samn-
sinn af þeirri ástæðu, að á-
dráttur hafði áð rr verið veitt
um hana af rr isskilningi
ingsgerðinni,
Ákvæðin um orlof eru þann
ingur frílistavara er háffur
höftum bankanna og er því í
raun og veru ekkert frjálsari
en innflutningur þeirra vara,
sem er háður leyfisveitingum
Innflutningsskrifstofunnar.
þannig í för með sér a. m. k.
annað af tvennu: Að álögur Effir^ nuveJa^r^sammnS
á þjóðinni almennt verða
hærri en þær ella þyrftu að
vera — eða að gjaldgeta ríkis
ins til framkvæmda eöa ann-
arra þarfa minnkar. Smyglið
er því hliðstætt skattsvikum,
og lögbrotin koma í báðum
tilfellum aðallega fáum mönn
um fær starfsfólkið eftir
20 ára starf orlof sitt
lengt úr 15 í 18 daga, en
það þekkist ekki í samn-
ingum nokkurs annars
verkafólks á landinu.
Sitthvað
fleira mætti
óyggjandi vitn-
.ssKiunngi i i samningsfrumvarpinu, að
á efm desembersamkomulags verksmiðjufólkið hafii5 d’aga Mununnn er raunverulegasá
ins, sem emungis kvað á um orlof> er hækki f 18 daga eft emn< að r fyrra tilfellmu ut
lengmgu lágmarksorlofsins, ir 2o ára starf. Er þessi hækk
en ekki lengingu þess orlofs, un orlofs f 18 daga eftir 20
tom nað hafði 15 uögum eða dra starf Umfrani það, sem
meira, er samkomalagið gekk þekkist f nokkrum öðrum
í gildi. Má í þessu sambandi; samningi verksmiðjufólks
geta þess, að aðrir íðnrekend j nokkurs staðar á landinu. ' hlutunina en Innflutnin<*s
ur a Akureyn veita verksm,- ^ prn t.nTr,r,inD-i o f muiunma en tnniiutnmgs-
fólki aidrei lenera orlof o Þa 1 .*ani?inf,1 S'í' skrifstofuna. Hins vegar eru
folki aldrei lengra orlof s. og k. E. A við Iðju ákvæÖ! þeir jafnan reiðubúnir til við-
um sjukratryggmgar,. sem tais vig viðskiptamálaráð-
hvergi þekkjast í öðrum herra, ef hann vill raunveru-
samningum verksmiðjufólks
og starfsfólkið hefir talið sér
hluta bankarnir leyfunum, en
í síðari tilfellinu Innflutnings
skrifstofan.
I Framsóknarmenn gátu ekki
fallizt á, að neitt væri betra
að láta bankana annast út-
en 15 daga án tillits til starfs
aldurs, og sama gildir sam-
kvæmt samningi Iðju í Rvík.
verksmiðjanna, sem hafa
með höndum vandasöm, erf-
í vasa þeirra, sem fyrir lög le§a nm ágreining milli verk ar. Fóru viðræður í því skyni eða óhreinleg störf, greitt
A síðastl. vori óskaði Iðja,
um til góða þótt smyeluð nefna» sem óyggjandi vitn- félag verksmiðjufólks á Akur[mÍöS naikils virði. Ennfrem-
vara sé oft seld læera verði isburð um viðhorf samvinnu eyri, eftir því, að samningur ur er ýmsum starfsmönnum
en sú, sem löglega er innflutt,! féiaganna til verkafólksins.;þess við S.í. S. og 1?:.E.A. vfirksrmðifl.mia zam hafa
rennur mestur hluti gróðans En vegna villandi skrifa ný- j yrði tekinn til endurskoðun
þó
brotunum standa.
Þær vörur, sem mest hætta
er á aö smygluð sé inn í land
ið, eru eins og flestir vita,
áfengi og tóbak, og þó sérstak
lega hið fyrrnefnda. Áfengi er
hér selt háu verði bæði til
tekjuöflunar fyrir ríkið og til ’það ástand skapazt, að inn í velli, sem samið var um og
lega gefa þennan innflutning
frjálsan á svipaðan hátt og
innflutning bátagjaldeyris-
vara.
smiðjanna á Akureyri og. fram á Akureyri í öndverðum
Iðju, félags verkafólks, ósk- j júlímánuði. Náðist þar sam-
ar Vinnumálasamband sam-, komulag við samninganefnd
vinnufélaganna að taka fram Iðju um nýtt samningsfrum-
eftirfarandi: Ivarp i öllum atriðum nema
að draga úr notkun þess í land landið er flutt mikið
inu. Smyglarar eiga hér því magn af vörum, sem enginn
ábatavænlegan leik á borði, tollur hefir verið greiddur af,
og sá leikur er því miður all , og hætta getur verið á að seld
oft leikinn. Sá leikur fer
vísu oft
stofnað, og sektir fyrir lög-'hið opinbara hafi af þeim
að t ar séu íslenzkum mönnum að
annan veg en til var. einhverju leyti, án þess að
undirbúið hefir verið í sumar.
Eins og kunnugir vita, hefir
girðing sú, er á sínum tíma
var gerð um flugvallarsvæöið,
verið svo að segja gagnslaus,
eins og hver maður getur gert
sér í hugarlund, sem hana hef
Hitt er svo á almannavitorði, endranær er hættan hér aúð-
að stundum gengur „fyrirtæk j vitað langmest í sambandi við
ið“ að óskum, og eru sjálfsagt hinar hátolluðu vörur.
til þess ýmsar ástæður, sem
ekki verða ræddar aö sinni.
Því miður hefir smyglhætt-
an aukizt til muna hér á landi.
Hér er um að ræöa mál, sem
full ástæða er til að ræða fyr-
ir opnum tjöldum. Undanfar-
in ár hefir fengizt allmikil
við dvöl hins erlenda varnar- reynsla af framkvæmd þess-
liðs og vöruinnflutning þess.1 ara mála, og mönnum er nú
brot af þessu tagi eru allháar. lögboönar tekjur. Eins og; ir séð. Þar að auki fór svo á
V, i,á,- <'”'-!'-iSínum tíma, að sumar birgða-
stöðvar varnarliðsíns voru
staðsettar utan hinnar svoköll
uðu girðingar, og bætti það
ekki úr skák. Af þessum ástæð
um hefir starf tollgæzlu-
manna á Keflavíkurflugvelli
orðið mjög erfitt, og ástandið
að þessu leyti með öllu óvið-
unandi.
Hér þurfti því óhjákvæm-
lega að ráða bót á, enda að
því unnið í seinni tíð. Stjórn
varnariiðsins er sjálfsagt fyr
ir sitt leyti fús til þess sam-
starfs, sem æskilegt er frá
hennar hálfu, því að hún hef
ir enga ástæðu — nema síður
sé — til að óska eftir misfell-
um á þessu sviði. Má því gera
ráð fyrir að framkvæmd
þessa máls verði eftirleiðis á
ýmsan hátt betur tryggð en
áður var.
Varnarliðið hefir, samkvæmt
milliríkjasamningum og ís-
lenzkum rétt til að flytja inn
vörur til sinna nota án þess
að greiöa af þeim toll í ríkis-
sjóð íslands. Þetta er i sam-
ræmi við það, sem tíðkast í
öðrum löndum, og hefir þá »
eölilegu orsök, að hið erlenda innflutningi varnarliðsins til
ríkr, sem sér um öryggi lands mikilia muna. Má þar sérstak-
betur kunnugt en fyrr, hvar
helzt er pottur brotinn í þess-
um efnum. Sum ákvæði hins
nýgerða samkomulags milli
íslands og Bandaríkj anna
eiga, þegar þau eru að fullu
komin í framkvæmd, að geta
auðveldað eftirlitið með vöru
ins, telur sig ekki eiga aðjlega nefna
greiða íslenzka ríkinu skatt svæðanna,
girðingu varnar-
sem sérstök
fyrir að inna þessa þjónustu j áherzla var lögð á vegna toll-
af hendi, og bera kostnað af gæzlunnar, svo og vegabréfa-
henni. En á þennan hátt hefir' eftirlitið á Keflavíkurflug-
Úthlutun fólksbíla
og atvinnubílstjórar
Vegna afstöðu viðskipta-
hærra kaup en þekkist í öðr-1
um samningum verksmiðju-
íólks hér á landi. j
Virðist því skjóta heldurj
skökku við, er Þjóðviljinn,,
með fréttaritara sinn á Ak-. mátaráðherra hefir niðurstaff
ureyri að heimildarmanni, an oröið sú, að innflutningur
reynir að stimpla S. í. S. og fólkslnla og sendiferðabíla
K.E.A. sem einhverja verka!verður ekki &efinn friáIs aff
lýðsböðla, sem reyni að sinni> Þrátt f/rir hinn .nvia
þröngva upp á verksmiðju-!skatt- 1 tifefni af því ríkir nú
fólkið nýjum samningi, sem
feli í sér verulega kjaraskerð
ingu fyrir það.
nokkur uggur meðal atvinnu-
bílstjóra. Óttast þeir, að hlut-
ur þeirra kunni að verða fyrir
borð borinn í sambandi viff
úthlutunina. Slíkt má þó ekki
og á ekki að verffa. Eðlilegt
virðist, að reynt verði að full-
nægja eftirspurn atvinnubíl-
stjóra áffur en farið er að út-
hluta bifreiðum til annarra.
Þeir, sem byggja atvinnu sína
á bifreiðum, eiga skýlausan.
og sjálfsagðan forgangsrétt.
! Spurt um álit Þjóð-
viljans
Þjóðviljinn hefir enn ekki
sagt frá því tiltæki rússneskra
stjórnarvalda að slíta viff-
skiptasamningum við Dani
með því að setja þeim skilyrði.
Reykjavík, 9. ágúst 1954,
Erlent fjármagn
Samkeppni landa í milli
um erlent fjármagn fer stöð
ugt vaxandi, Nýlega hafa
Tyrkir samþykkt lög, sem
eiga að tryggja erlendu fjár-
magni og arði af því betri
aðstöðu í viðskiptalífi lands-
ins. Er það von manna að
slik lagaleg trygging til
handa hinu erlenda fjár-
magni muni auka áhuga er-
lendra fyrirtækja og fjár-
málastofnana á því að koma
á nýrri framleiðslu í land-
inu. Mótspyrna, sem var
gegn lögunum, og var af þjóð'er vitanlegt var, að þeir gátu
legum toga spunnin,
þannig að víkja fyrir hag-
rænni nauðsyn atvinnulífs-
ins. (ísl. iðnaður)
varð ekki fullnægt vegna samninga
við aðrar þjóðir. Væri þó
ekki ófróðlegt að kynnast áliti
(Framhald á 7. síðu.)