Tíminn - 11.08.1954, Síða 6
6
TÍMINN, miðvikudaginn 11. ágúst 1954.
177. blað.
Þuð hefði getað j
verið þii
Norsk 'gamanmynd, ný, fjörugj
og fjölbreytileg. Talin ein af |
beztu gamanmyndum Norð-'
manna. Leikin af úrvalsleikur-
um. Þessi mynd hefir hlotið
miklar vinsældir á Norðurlönd-
m.
Aðalhlutverk:
Huki Kolstad,
Inger María Andersen,
VVenche Foss,
Edda Rodc.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.__
NÝJA BÍÓ !
— Ih44 -
Siunardansinn
(Hon dansade en Sommar)
Hin fagra og hugljúfa sænska j
mynd, sem öllum er ógleyman- !
leg, er séð hafa. — Leikstjóri: j
Arne Mattson.
Aðalhlutverk:
Ulla Jacobsson og
- Folke Sundquist
(sem leikur Arnald í Sölku j
Völku.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓi
Simi K48S.
Gyðingurinn
gungandi
Ný úrvalsmynd
(Þjóð án föðurlands)
Ógleymanleg ítölsk stórmynd, j
er fjallar um ástir og raunir og j
erfiðleika Gyðinganna í gegnum!
aldirnar. Mynd, sem enginn i
gleymir. |
Aðalhlutverk:
Vittorio Gassmann,
Valentína Cortese.
Bönnuð börnum innan 16 ára.!
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skýringartexti.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
IIoll læknir
Þýzk verðlaunamynd.
María Schell og
Dieter Borsche.
Sýnd kl. 9.
— 10. vika —
ANltf A
ítölsk úrvalsmynd.
Sýnd kl. 7.
Sími 9182.
AUSTURBÆJARBIO
Fall Bcrlínar
(Fall of Berlin)
[ Áhrifamikil og spennandi ný
: rússnesk kvikmynd í AGFA-lit- ,
!um, byggð á styrjöldinni millil
‘Þjóðverja og Rússa og sýnir m.
ía. fall Berlínar og síðustu daga
IHitlers. Enskur texti.
Aðalhlutverk:
B. Andreyev,
M. Kovaleva.
í Bönnuð börnum innan 16 ára. j
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j Sala liefst kl. 4 e. h.
Þýzkir fcrðameim
(Framhald af 4. slðu.)
stjórnarmenn í Eyjum eru |
landfrægir fyrir aflasæld og
harðfengi og það er fátíðara ■
en í öðrum verstöðvum að
bátar verði fyrir vélabilun,!
en það á rót sína að rekja til
fullkominnar vélgæzlu og,
góðra viðgerða.
Graham Greene:
45.
í kvöld skemmta
VIGGO SPAAR
töframeistari Norðurlanda j
Hann kemur öllum
í gott skap.-
ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR j
íslenzka stúlkan með
silkimjúku röddina.
Aðgöngumiðasala hjá
Bókabúð Æskunnar
Ferðir frá Ferðaskrifstof- i
unni kl. 8,30.
Jaðar
GAMLA BIO
— 1478 —
rVjósnamærin
(Sea Devils)
! Spennandi og ævintýrarík enskj
jamerísk litmynd, er fjallar umj
jnjósnir á dögum Napoleons.
Yvonne De Carlo,
Rock Hudson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
I
TRIPOLB-BIO
Biml 1183.
\T\ufnlausar honur
A
(Frábær, ný, ítölsk verðlauna
Imynd, er fjallar um líf vega-
I oréfslausra kvenna af ýmsum
jþjóðernum í fangelsi í Triest. j
! Mynd þessi hefir hvarvetna hlot'
jið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Simone Simon,
Valentina Cortesa,
Vivi Gioi,
Franccise Rosay,
Gino Cervi,
Mario Ferrari.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuff börnum.
HAFNARBÍÓ
— Siml 8444 —
Sómahonun
bersynduga
(La P Respecteuse)
! Hin heimsfræga og umdeilda,
(franska stórmynd, samin afj
snillingnum JEAN PAUL
SARTRE.
Aðalhlutverk.
Barbara Laage,
VValter Bryant.
j Bönnuð börnum innan 16 ára. I
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
amP€D
Rhflaglr — Viðgerðlr
Raíteikningar
Þlngholtsstrætl 31
Simi 815 50
Þúsundir vita, al g*fan
íylgir hringunum fri
SIGURÞÓR, Hafnarstrætl ft.
Margar gerSir
íyrirllggjandi.
Bendum gegn póstkrðfu.
Ai teikMc’kum
, 1 hægu móti geta sótt það annað, sem ég þarfnaðist. Það
I Vestmannaeyjum er starf myndu ekki verða mikil sárindi. Það var ekkert líkt því, að
rækt eitt af þremur stærstu vjg værum enn þá elskendur. Hjónabandið var orðið vin-
og beztu hótelum, sem til eru átta. og eftir lítinn tíma gæti vináttan veriö söm og áður.
í landinu, Hótel H. B., þar Skyndilega fannst mér ég vera frjáls og hamingjusöm.
eru rúm fyrir 70 gesti, rúm- Ég ætla ekki framar að hafa af þér áhyggjur, sagði ég við
góðir veitinga- og samkomu guð. um leið og ég gekk yfir torgið. Ég ætla ekki framar
salir og fagurt útsýni. Á ver- að brjóta heilann um það, hvort þú sért til eða ekki, hvort
tíð eru starfræktar sjóbúðir þú hafir gefið Maurice lífið aftur eða ég gert mér það allt
í Eyjum og vermannamötu- í hugarlund. Ef til vill er þetta tækifærið, sem ég bað
neyti. um handa honum. Ég ætla að gera hann hamingjusaman.
í Vestmannaeyjum er út- Þannig hljóðar eiður minn nú. Þú skalt reyna að hindra mig,
gerðin aðalatvinnuvegurinn guð, ef bú getur. Þú skalt bara reyna að hindra mig.
og margs konar fiskiðnaður, Ég gekk upp stigann inn í herbergið mitt og byrjaði að
sem rekinn er í skjóli útgerð skrifa Henry.
arinnar. \ — Hjartans Henry, skrifaði ég, en það var of hræsnisfullt.
Landbúnaður er þar líka Hjartans var lýgi, og þess vegna varð ég að skrifa honum
nokkur, nær 1000 sauðfjár, eins og kunningja, kæri Henry. — Kæri Henry, skrifaði ég
yfir 200 kýr, nokkur hænsna þess vegna. Ég gera mér í hugarlund, að þú munir verða
rækt og svínarækt. j undrandi, en síðustu fimm ár hef ég elskað Maurice Bendrix.
Hlunnindi, svo sem eggja- Við höfum ekki sézt í nærri tvö ár né skrifað hvort öðru,
tekja og fuglaveiðar, eru nýtt en það hefir engin áhrif. Ég get ekki verið hamingjusöm án
ar nokkuð. , hans, svo að ég fer. Ég veit, að ég hef verið lítilsvirði sem
—_------ eie’inkona í langan tíma, og húsmóðir hef ég ekki verið
f Vestmannaeyjum er einn síðan i júní 1944, svo að því leyti hefir þú ekki eftir miklu að
af stærstu barnaskólum sjá. Einu sinni hélt ég, að ég gæti átt þetta ástarævintýri,
landsins, gagnfræðaskóli og og það myndi smám saman taka enda, en það hefir ekki
tónlistarskóli, sem haldið er farið þannig. Ég elska Maurice meira nú en ég gerði 1939.
uppi af áhugamönnum með Ég hef verið barnaleg, að gera mér ekki fyrr grein fyrir því,
nokkrum styrk. | að fyrr eða síðar verður hver og einn að velja eða hafna,
Matreiðslunámskeið fyrir því að ella verður maður aldrei heill í vináttu sinni. Vertu
konur og matsveina á fiski- 1 sæll. og guð veri með þér.
flotanum eru haldin öðruj Ég krassaði yfir — guð veri með þér — svo rækilega, að
hverju. ennfremur námskeið ekki var unnt að lesa það gegnum. Það hljómaði nógu fallega,
í siglingafræði og vélgæzlu- ‘ en ég vissi, að Henry trúði ekki á guð. Þá datt mér í hug
námskeið. Loks starfrækja að skrifa eitthvað um. að ég elskaði hann. En það gæti virzt
iðnaðarmenn kvöldskóla fyr ótrúlegt, og þó elskaði ég hann á mína takmörkuðu vísu.
ir iðnnema. j Ég setti bréfið í umslag og merkti það: — Algert einkamál.
í Eyjum er allgott bóka- Ég gerði ráð fyrir, að það myndi varna því, að Henry opnaði
safn. Kennsla fer fram í t>að í návist annarra. Vel gat komið fyrir, að hann byði
tungumálum á námskeiðum, heim vini sínum, og ég vildi ekki verða til þess að særa stolt
sem áhugamenn halda uppi. hans í augsýn annarra.
----- Ég tór að láta niður í ferðatöskuna. Þá fór ég allt í einu
Fjöldi félaga er í Eyjum. hugsa um, hvar ég hefði látið bréfið. Ég fann það óðara.
Stjórnmálaflokkarnir hafa Þá datt mér 1 hu«, að ék gynni að gleyma að setja það niður
þar sín flokksfélög. Flestar í forstofuna í flýtinum, þegar ég færi, og syo mvndi Henry
atvinnustéttir hafa sín hags bíða °2 bíða eftir Þvi. að eS kæmi heim. Ég fór því niður
munasamtök. Söngfélög eru með Það °S iagði Það í forstofuna. Ég hafði nær lokið við
nokkur og ber kirkjukórinn að bua niður fatnað minn. Ég átti ekki annað eftir en að
þar hæst.” Þá er fjöldi átt- br1óta saman einn kvöldkjól, og enn var hálftími þangað
hagafélaga. Menningarfélög ,tif ,að Hem’y kæmi him.
og menntamanna. Fram-I var rett buin að leggja bréfið frá mér í forstofunni á
leiðslufélög, hlutafélög, sam þorðiö ofan á kvöldpóstinn. Þá heyrði ég lykli snúið í skránni.
eignarfélög,' kaupfélagr'pönt- Þreif bréfið aftur. Ég veit ekki hvers vegna. Henry kom
unarfélög "óg samlagsfélög. |inn- Það var eins og hann væri veikur eða sárþjáður. Hann
Búnaðarfélag, Félag mjólk, sa“ði:
urframleiðenda og garðyrkju | — Nei- ert Þ11 hér? °S snaraðist fram hjá mér inn í skrif-
stofu sína.
í Ég hikaði dálitla stund, og svo fór ég á eftir honum. Ég
verð að fá honum bréfið núna. hugsaði ég. Seinna þarf ég
að safna meiri kjarki til þess. Ég opnaði dyrnar og sá hann
sitja á stól við arininn. Hann hafði ekki kveikt ljósið, og
hann var að gráta.
— Hvað er að, Henry, spurði ég.
— Ekkert, sagði hann. — Ég er msð dálítið slæman höfuð-
verk.
Ég kveikti ljósið hjá honum og sagði: — Ég skal ná í töflur
handa. þér.
— Nei, vertu ekki að því, sagði hann. — Mér líður strax
betur.
félag.
Nokkur útgáfufélög um
blöð og bækur og prent-
smiðja.
f Vestmannaeryjum eru
þrjár kirkjur, Landakirkja,
kirkja þjóðkirkjunnar, Betel,
kirkja Hvítasunnusafnaðar-
ins og Betanía, kirkja Aðvent-
ista og loks samkomuhús K.
F.U.M. og K.
Vestmannaeyjabær á eitt
fullkomnasta sjúkrahús
iandsins, sem þau hjónin frú
Ásdís og Gísli J. Johnsen,
stórkaupmaður. gáfu Eyjun-
um. Við sjúkrahúsið starfar
fastráðinn sjúkrahúslæknir
ásamt aðstoðarlækni og
nokkrum hjúkrunarkonum.
Ennfremur héraðslæknir,
tannlæknir og tannsmiður.
Vestmannaeyjabær rekur
elliheimilið Skálholt og
hjúkrunarkona starfar á veg
um bæjarins við barnaskól-
ana. Lyfjabúð er í Eyjum.
í Vestmannaeyjum er
starfrækt kvikmyndahús og
tveir skemmtistaðir auk hó-
telsins. Leikféjag starfar I
Eyjum, Lúðrasveit og
skemmtifélög.
í Eyjum eru starfandi tvö
íþróttafélög, Þór og Týr, sem
(Framúald á 7. síðu.)
— Hvernig hefir þessi dagur verið?
— Dálítið óvenjulegur. Heldur þreytandi.
— Hver bauð þér í mat?
— Bendrix.
— Bendrix? sagði ég.
— Því ekki það? Hann bauð mér í mat í klúbbnum sínum.
Hryllilegt boð.
, Ég kom aftan að honum og lagði hendina á enni hans.
Það var undarlegt að gera það nú, þegar ég ætlaði að fara
frá honum fyrir fullt og allt. Hann hafði oft gert þetta við
1 mig fvrst eftir að við giftumst. Þá hafði ég oft hræðilegan
höfuðverk, af því að allt fór öðru vísi en ég ætlaðist til. Andar-
tak gleymdi ég því, að ég hafði aðeins látið sem mér batnaði
þannig. Hann tók um hönd mína og þrýsti henni fastar
að enni sér.
— Ég elska þig, sagði hann. — Veiztu það?
— Já, sagði ég. Ég hefði getað hatað hann fyrir að segja
þetta. Það var eins og bón.
— Ef þú elskaðir mig í raun og veru, hugsaði ég, þá'
myndirðu hegða þér eins og hver annar móðgaður eigin-
maður. Þú yrðir reiður og reiði þín myndi frelsa mig.
— Ég get ekki lifað án þín, sagði hann.
— O — jú, það geturðu nú, langaði mig til að segja. Það
verður leiðinlegt, en þú getur það. Einu sinni skiptir þú
um dagblað, og þú vandist fljótt við nýja blaðið. Þetta eru