Tíminn - 11.08.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.08.1954, Blaðsíða 7
177. blað. TIMINN, miðvikudaginn 11. ágúst 1954. Hvar eru skipin Jlííusskip. Hekla er væntanleg á ytri höín- ina í Reykjavík kl. 7 árdegis í dag í'rá Noröurlöndum. Esja kom til Reykjavíkur síðdegis í gær að vest- an úr hringferð. Herðuhreið kom til Reykjavíkur síðdegis í gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík á miðnætti í nótt til Breiðafjaröarhafna. Þyrill er vænt anlegur til Rotterdam á föstudag- inn. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Rimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 7.8. til Newcastle, Hull, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Dettifoss kom til Reykjavíkur 9.8. frá Hull. Fjallfoss kom til Rotterdam 8.8. frá Hamborg. Goðafoss kom til Flekke í'jord 9.8. Gullfoss fer frá Leith í dag 10.8. til Kaupmafmahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 20,00 vestur og norður um land. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4.8. til Wismar. :Tungufoss fer frá Kotka á morgun 11.8. til Gdynia. Vatnajökull fór "frá New York 6.8. til Reykjavíkur. 7 menn sendir á Evrópu meistaramótið í Bern Á sameiginlegum fundi stjórnar FRÍ og nefndar þeirr- ar, er hefir með höndum undirbúning farar íslenzkia í- þróttamanna á E. M., var í gær samþykkt aö tilkynna þátt- töku 12 manna í Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem liefst í Bern þ. 25. þ. m. Þeir, sem skráðir voru eru: Torfi Bryngeirsson, Ásmundur Bjarnason, Vilhjálmur Ein- arsson, Hallgrimur Jónsson, GuÖmundur Lárusson, Þórður B. Sigurðsson, Guðmundur Vilhjálmsson, Ingi Þorsteinsson, Hörður Haraldsson, Hilmar Þorbjörnsson, Skúli Thoraren- sen og Siguröur Fi’iðfinnsson. Flugferðir Loftleiðir. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11,00 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13,00 áleiðis til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Haniborgar. Flugfélag /slands. XTtanlandsflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 8,00 í morg- tm. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er láðgert að fljúga til Akureyrar (2 feröir), Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Pan American. Flugvél Pan American er vænt- anleg á fimmtudagsmorgun kl. 9,30 til Keflavíkur og heldur áfram eft- ir skamma viðdvöl til Helsinki, Osl- óar og Stokkhólms. Ur ýmsum áttum JJnga /sland, ágúst—septemberheftið, hefir bor ízt blaðinu. Efni er m. a.: Ungur nemur — gamall temur, eftir Snorra Sigfússon; Ungur sundkappi eftir Þorstein Einarsson; sögurnar Vinnan bætir lystina, Sjóræningja- gull og Gullpeningar gömlu kon- unnar; þættir frá útvarpinu, Rauða krossinum, og um frímerki; alls konar tómstundaverkefni, svo sem grænmetisfjöl, sviffluga, Stína litla, útsögunarverkefni, svanur, jafnvægisslá, ísaumur, krosssaums- mynztur, skúfur, nálapúði, inni- Ekór, klukkublóm, kviksjá; þá eru xnargar gátur, hugþrautir o. fl. Hvalir í Þórsliöín (Framhald af 1- síðu). spikið af hvölunum, og er það gert í gömlum kolakyntum bræðslupotti, sem áður fyrr var notaður til lifrarbræðslu. Sóttu sér hval í búið. í Menn komu að til hval- skurðar úr nálægum sveit- um, og fengu margir sér heilan hval í soðið, skáru hann sjálfir og fluttu heim. Munu menn hafa saltað kjöt ið og soðið og súrsað rengi eða búið á annan hátt til geymslu. Munu margir hafa fengið drjúgt búsílag á þann hátt. Kaupfélagið hefir tekið að sér að reyna að koma hval- kjötinu í verð, en nokkuö er óvíst um sölu. Þegar séð verð ur, hvað fyrir það fæst, verð ur þeim mönnum, sem að hvalrekstrinum og hvalskurð inmn unnu greitt eilis og arðurinn verður. AV. Þetta eru að vísu fleiri menn en hægt verður að senda af fjárhagsástæðum, hins vegar þótti rétt að halda opnum möguleika til keppni fyrir sem flesta,' þar sem nokku langt erð til þess að mótið hefst, en nauðsynlegt var að tilkynna nöfn þeirra Roosevelt greiddi götu kommúnista New York, 10. ágúst. — Herbert Hoover, fyrrv. Banda ríkjaforseti, sem beið ósigur fyrir Roosevelt 1932, er 80 ára keppenda, er til greina gætu í dag. Hann sagði í ræðu, er hann hélt af því tilefni, að forsetar demokrata, sem tóku við forsetastörfum af sér, hefðu fylgt stjórnar- stefnu, sem hefði svipt mann kynið frelsi og gert kommún- ismanum fært að leggja und komið fyrir 10. ágúst en síð an er heimilt að draga til baka keppendur þar til þrem dögum áður en mótið hefst. Lágmarkið. Margir af þessum mönn- um, sem skráðir hafa verið ir sig mikinn hluta heimsins. hafa ekki náð þeim lág- Viðurkenning Roosevelts 1933 marksafrekum er stjórn FRÍ á rússnesku kommúnista- setti, en á næstu 7 til 8 dög stjórninni hefði opnað allar um mun þeir reyna að ná dyr upp á gátt fyrir föður- þeim, enda allir rétt við það. landssvikurum. Samningar Síðan mun endanlega úr því þeir, sem hann hefði gert á skorið ca 18. þ. m. hverjir Jalta og í Teheran við Rússa sendir verða, og þá verður hefðu gert frelsi milljóna vitanlega farið eftir því hverj manna að engu, og ósigrana, ir bezt fylla þær kröfur, er sem frjálsar þjóðir hafa beð- gerðar hafa verið. Búizt er ið í kalda stríðinu, mætti til við að hægt verði að senda þeirra rekja. allt að sjö keppendur. i---------——— --------------- Fararstjóri verður Brynj-! ólfur Ingólfsson og þjálfari Benedikt Jakobsson. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Skjaldbreiö” fer væntanlega vestur og jnorður, föstudaginn 13. ágúst [Farmiðar óskast sóttir og varningi skilaö til flutnings á fimmtudag. jmuiiiniimiiaimitiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiKid | Ragnar Jónsson | § bœstaréttarlörmagaa’ i | Laugaveg S — 81mi 778* j l LðKfræðistörf oz elKTiAura-1 •Jalsa,. I •iiiiiiiiiiiiiititiiiiirniv^tminiiiiiiiMiiiiMiiiiiitiiiiiiiiiiB iiiiiimiimiiim ii in ii iii inmisiiiiniiui iiiiiiiiiinniii m* Blikksmiðjan | GLÓFAXI[ BDRAUNTEIG 14- 8/.VIÍ HM | «Clllll>llllllllllll||tllllllllililllllllllllllll>llllllllimillllll) FLIT Armenningar á leið til Finnlands í dag kl. 1 fara frjáls- íþróttamenn úr Glímufélag- inu Ármanni í keppnisför til Finnlands. Flokkurinn fer með flugvél Loftleiða til Kaupmannahafnar. Keppend ur eru 7, þeir Guðmundur Lárusson, Hörður Haralds- son, Hilmar Þorbjörnsson, Þórir Þorsteinsson, Gísli Guðmundsson, Vilhjálmur Einarsson og Sigurður Frið- finnsson, auk þeirra eru með í förinni Jóhann Jóhannes- son, form. frjálsíþr. deildar félagsins, Stefán Kristjáns- son, þjálfari og Hjörleifur Bergsteinsson. Flokkurinn fer utan í boði Frjálsiþrótta- sambands Finnlands, sem mun annast alla fyrirgreiðslu í Finnlandi. Á morgun þ. 12. og 13. ágúst fer fram meist- aramót Finnlands í frjálsum íþróttum og mun flokkurinn verða þar í boöi sambandsins. Keppt verður á ýmsum stöð um í Finnlandi og eru fyrstu keppnisdagarnir ákveðnir þ. 15., 18. og 20. ágúst. Þetta er í annað sinn, sem frjáls- íþróttamenn úr Ármanni fara í keppnisför til Finn- lands, og einnig hefir félag- ið boðið hingað finnskum frjálsíþróttamönnum. Ágæt samvinna hefir tekist milli Glímufélagsins Ármanns og finnskra frjálsíþróttaleiötoga og allt síðan 1947 hafa marg ar gagnkvæmar heimsóknir átt sér stað í ýmsum íþrótta greinum. Ausflýsið í Tínuinum Attlee félagar hans sitja veizlu Malenkovs Moskvu, 10. ágúst. — Þing- mennirnir úr brezka Verka- i mannaflokknum, sem eru á leiö til Kína, komu til Moskvu í dag frá Helsinki, en þang- að var sérstök rússnesk far- þegaflugvél send eftir þeim. Um hádegi sátu þeir veizlu, sem Malenkov, forsætisráð- herra, bauð þeim til. Voru þar viðstaddir helztu ráða- menn rússneskir svo sem Molotov og Vishinski. Þing- mennirnir dvelja 2'daga í Moskvu. EúSstcfna togarasjómamia (Framhald af 8. síðu). þar til hentugleikar eru fyr- ir hann að taka frí eina veiöi ferð. Þessa frídaga haldi skip verjar mánaðarkaupi sínu og fæðispeningum á sama hátt og í leyfum þegar skipið sigl ir. Orlof verði greitt 6% og útgerðin útvegi skipverjum sjóföt, vettlinga og vinnuföt með heilsöluverði. Stórt og sinátt (Framhald af 5. siðu.) Þjóðviljans á bessu máli. Álít- ur hann þessa afstöðu rúss- neskra stjórnarvalda rétta og myndi hann mæla því bót, ef þau settu íslendingum svipuð skilyrði fyrir viðskiptum? Svör Þjóðviljans við þessum spurningum gætu verið nokk ur vísbending um, hvort hann er skuldbundinn til að taka málstað rússneskra stjórnarvalda í öllum tilfell- um eða getur þó Ieyft sér ör- Iitla gagnrýni. •Miiiiiiiinim mtiz>Mt»iiii(i«'<iiiM*Mir.m»tmiMMiMtim* tsso; Olíufélagið h.f. ePILTAR ef þið eigið stúlk- j luna, þá á ég HRINGINA. § Kjartan Ásmundsson igullsmiður, _ Aðalstræti 8 ÍSími 1290 Reykjavík imilMIIIMIMMIIIMlUMMIIMIIIMMII^aMMIMIMIIIIIUIV* VOLTI XShRVUS GOLDJO ! ! R afvélaverkstæffi afvéla- og attækjaviðgerðir aflagnir 0.10 H0L10W GROL'ND 0.10 ; ; r *T * yeliow biaoe mm : = Norðurstig 3 A. Síml 6458. mro I»ýzkir ferðainemi (Framhald af 6. síðu.) skiptast í mismunandi aldurs flokka, en í utanbæjarkeppni sameina félög þessi beztu krafta sína. Þá starfa í Eyj- um skátafélög og Ferðafélag Vestm.eyja. Vestmannaeyjar eru byggð ar bjartsýnu manndómsfólki. Þrautseigur kjarkur og drengilegur hjálparandi er þar ríkjandi ef einhver verð- ur hjálparþurfi. Þess á milli geta öldurnar risið hátt, bæði á sjó og landi. Eyjamönnum þykir vænt um bátana sina, þess vegna eru bátarnir vel haldnir. Sama máli gegnir um íbúð- arhúsin, þau eru vel umgeng in og búin góðum húsgögnum og miklu af vélknúnum hjálp artækj um við heimilisstörf- in. „Þær væru frægar ef þær væru í Ameríku,“ er setning, sem Guðbrandur Magnússon, forstjóri, íét eitt sinn falla um Vestmannaeyjar. í Vestmannaeyjum eru sam einaöir margir beztu kostir landgæða og sjávarnota og meöan menning og mann- dómur endist til þess að nytja þessi gæði, sannast hið fornkveðna: I „í Vestmannaeyjum björg ei brestur.“ UIIIIIIMIIIIIIIIIMIIttMlMIII.MItllllMIIMIIIIIIMIIMMIIIMI*** i Notið Chemia Ultra- I i Bólarolíu og iportkrem. — I | Ultrasólarolía sundurgrelnlr | É sólarljósið þannlg, að bún eyk 1 É ur áhrif ultra-f jólubl&u geisl- | É anna, en bindur rauðu gelsl- | | ana (hitageislana) og gerir | I þvi húðina eoli'ega brúna ín i | hindrar að hún brenru. -1 : Fæst í næstu búS. = IIIMIIIIIIItll|IMtT/IIMl*MA4l«llv«IIIIIIIIIIIIIMIIIIIItllllllllO iGuglfyJiS / Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína miiiiiiiiiiiifiiniiiiiiifiiiuuiiiiuiiunifiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.