Tíminn - 11.08.1954, Side 8
Káðsteínu t4»g«irasjómemna lokið:
Fara fram á hækkað
kaup og aðrar hagsbætur
Fundi fulltrúa sjómannafélaganna, seiri aðild eiga að
kjarasamningum á togurum lauk sl. mánudag, hafði fund-
urinn þá staðið frá því á miðvikudaginn í síðustu viku.
Þessi félög áttu fulltrúa á
ráðstefnunni: Sjómannafélag
Reykjavíkur, Sjcmannafélag
Hafnarfjarðar, VI.- og sjó-
mannafélag Keflavíkur, VI.-
og sjómannafélag Patreks-
fjarðar, Sjómannafélag ísa-
fjarðar, Verkamannafélagið
Þróttur, Siglufirði, Sjómanna
félag Akureyrar og Fiski-
mannadeild Sambands mat-
reiðslu- og framreiðslumanna
Forsætisráðherrar
Norðurlanda halda
fund í haust
NTB-Osló, 10. ágúst. —
Norræna ráðlð hélt áfram
störfum í dag og var aðal-
Jega starfað í nefndum. Rætt
Stærstu vinningarn
ir dreifðust um
Var einn fulltrúi frá hyerju
félagi og eínn frá Alþýðu-
sambandi íslands. Hafa þessi
félög samningsrétt fyrir 36
togara af 44, sem gerðir eru Þóreyjar
út á landinu.
Helztu breytingarnar
launakjörum, sem farið
fram á, eru eftirfarandi:
1. Fastakaup háseta
kyndara hækki úr kr. 1030
Bregið var í Happdrætti
Háskóla íslanas, 8. flokki í
gær. Dregið var um 900 vinn-
inga, samtals 420.900 krónur.
Hæsti vinningur, 50 þúsund
krónur. kom á nr. 12390, sem
er fjórðungsmiði, tveir seldir
í Reykjavík, annar í
Bjarnad.,
istræti 10 og hinn í
á Ragnhildar Helgad.,
Tvær nefndir veija feg-
urstu garða og hús
Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Vil-
hjálrni Þ. Gíslasyni útvarpsstjóra cg formanni fegrunar-
félagsins, starfa tvær nefndir þessa dagana að því að velja
fegurstu garða og hús i bænum vegna verðlaunaveitingar
félagsins, sem fram á að fara 18. ágúst. En þá cr ætl-
azt til að nefndirnar hafi lokið störfum.
í nefndinni, sem velur garð sinni, en er
ana, eru Hafliði Jónsson,
umboði garðyrkjumaður, Aðalheiður
Banka- j Knudsen, frú, og Vilhjálmur
umboði Sigtryggsson, verkstjóri hjá
Lauga- Skógrækt ríkisins.
er vegi 68. Hinir tveir fjórðungs
miðarnir voru seldir á Siglu-
og firði og á Reyðarfirði.
á 10 þúsund kr. vinningur-
mánuði í kr. 1700 og kaup inn kom á nr. 25193, sem er
netamanna, bátsmanns og heilmiði seldur á Suðureyri í
yfirmatsveins hækki hlut- Súgandafirði. 5 þús. kr. vinn
ingur kom á 14807,
það
í
er
fallslega.
2. Aflahlutur á ísfiskveið-' fjór Jugnsmfiði, einn í Bol-
um verði 17% eins og áður, ungarvík, einn hjá Valdirnar
en 20% frádráttur vegna Long í Hafnarfirði, einn á
kostnaðar erlendis verði ekki Eskifirði og einn í Stykkis-
greiddur af óskiptum afla, hólmi.
og þessum aflahlut verði ---- —
skipt í 26 staði í stað 33 áður. ]
I í nefndinni, sem velja á
fegusta húsið í Reykjavík á
j því herrans ári 1954, eru þess
ir: Sveinn Kjarval, húsgagna
arkitekt, Atli Már, teiknari
og Ingimar Magnússon, húsa
smíðameistari.
j Vart þarf að taka það fram
að þetta eru einu fegurðar-
verðlaunin, sem félagið veit
ir að þessu sinni. Fegurðar-
samkeppni stúlkna eru fé-
laginu óviðkomandi að þessu
skemmtigarðsins
á vegum
Tivoli.
3. Aflaverðlaun á saltfisk-
veiðum hækki úr kr. 6 í kr. 12
af smálest og 20% hærra
greitt af afla veiddum á fjar
var um hina fyrirhuguðu lægum miðum (Grænland) í
brúargerð yfir Eyrarsund. —'stað 15% áður.
Einnig um samvinnu land-j 4. Aflaverðlaun af öllu lýsi
anna á sviði póst- og síma- verði það sama hvort heldur
mála. Tage Erlander, forsætis veitt er í ís eða salt, þannig
’-áðherra Svía, hefir boðið að greitt veröi kr. 40 af smá
öllum forsætis- og utanríkis íest lýsis nr. I og II. Af lak-
ráðherrum Norðurlandanna ara lýsi sé greitt kr. 30 á smá
fjögurra til sveitaseturs síns
fil skrafs og ráðagerða. Verð
ur sá fundur í október.
Soldán slátraði hafrinum sem
síðan var hengdur í hallarhliðið
Rabat, 10. ágúst. — Fjörutíu þúsund stríðsmenn af þjóð
flokki Berba í franska Marokkó söfnuðust á þriðjudags-
kvöldið saman í Rabat og Iiylltu hinn nýja soldán, sem
Frakkar studdu til valda í fyrra, Ben Moulay Arafa. Hin
mikla trúarhátíð Iandsmanna, Aid el Kedir, hefir farið fram
með friði og spekt víðast hvar.
7 fjallgöngumenn
ófundnir á Mont
Blanc
Chamgnix, 10. ágúst. — S. 1.
laugardag héldu 27 menn upp
á skriðjökla Mont Blanc-
fjalls í Sviss til að skemmta
sér við fjallgöngur. Skall á
þá hið mesta illveður, svo að
þeir komust ekki til byggða
aftur. Hefir þeirra verið leit
að síðan, e'n skilyrði verið
slæm, þar eð illviðri hélzt. í
dag fundust 17 hinna týndu
manna í kofa einum á fjall-
inu. Einnig fundust lík 3 Sviss
lendinga, sem ekki höfðu náð
til kofans. Eru þá 7 ófundnir
enn og er þeirra nú leitað.
Eina vonin er, að þeir hafi
fundið einhvern fjallakofa
og hafist þar við, annars
hljóta þeir að haía orðið úti.
Jeppi veltur á
Patreksfirði
Frá fréttaritara Tímans
á Patreksfirði.
Síðastliðinn laugardag varð
Snemma í morgun skipuðu
stríðsmenn Berba sér í fylk- j
ingar fram með götunni frá
;hallardyrum soldáns til þess:
geithafur
lest í stað kr. 10 áður.
5. Verð á ísfiski, sem seldur
er upp úr skipi innanlands,
yerði reiknað skipverjum,
sama og útgerðurmaður fær ,staóar’ ^ar seun
emn vænn stóð, en honum
fyrir hann, þar innifalið upp
bætur eða styrkur, sem út-
gerðin kann að fá, í hvaða
formi sem er, og hlutum
fækkað á sama hátt og á ís-
fiskveiðum, þegar selt er er-
i lendis.
I Hafnarfrí
skal þoldán fórna. Er það
táknrænt merki þess, að trú
arhátíðin sé hafin. I
Iiafurinn boðaði soldáni heill.
Soldáninn gekk nú að hafr
inum og rak hníf á háls dýrs
ins. Hafrinum var svo lyft
upp á jeppa, sem flutti hann
að hallarhliðinu, þar sem
og stöðvaðist á grasbala i!+. hann var henSdur UPP- Var
briggja metra hæð yfir sjó. j timans, sem ekkx er siglt með hann þá enn með lífsmarki,
Aíunaði engu að bifreiðin yltiiaflann tU utlanda; sé sjap-1 er þangað kom en samkv.
all leið niður í fjöru og hefði1
þá getð oröið alvarlegt slys,'
því allt fallið hefði orðið um
veitwu eru ixiirn vciuxicxua, i
Steiktlr heilir á báli
Meðan soldán framkvæmdi
skipverja verð1 (
það slys hér á Patreksfirðl aö !engt )!r 'lnum s6!"hr’n|! 1
jeppabifreið valt eina veltu tvn ,ettlr hTeria, T %
J 1 Yfir þann hluta uthalds-
fimm metrar.
Fólk var í bifreiðinni, sem
ber einkennisstafina B-43 og
meiddist ein kona lítillega.
verjum tryggt 6 daga fri i j erfaðsögninni er það talið
heimahöfn fyrir hvern mán hoða heill fyrir soldáninn í
uð. Ef hafnarfrídagar, sem framtíðinni.
veittir eru milli veiðiferða, j
eru ekki svo margir í mán-
Franska stjórnin fær síórauksn
völd í fjármálum til 31. marz
IiaiBgiííi sí.jéniarlamar onm ráSa fivá, Itver
niðursta&a Frakka vcrðtir una Evrojitalíer
París, 10. ágúst. — Mendes-France vann nýjan stórsigur
í dag, er franska fulltrúadeildin samþykkti með miklum
meirihluta tillögur stjórnarinnar til viðreisnar f jármála- og
atvinnulífi Iandsins. Jafnframt var stjórninni veitt sér-
stakt vald til að gera hverjar þær ráðstafanir í þessu efni,
er henni sýnast nauðsynlegar, án þess að leita samþykkis
deildarinnar hverju sinni. Fær stjórnin þessi völd frá deg-
inum í dag til 31. marz eins og Mendes-France fór fram á.
361
þingmaður greiddi at- Ósæmileg Iifskjör á 20. öld.
I
uði á skipverji frídagana inni
(Framhald á 7. síðu.)
Komast ísl. skákmenn ekki á
alþjóðamótið vegna fjárskorts?
Blaðamaður frá Tímanum ræddi við EIís Guðmundsson,
formann skáksambandsins, í gær og sagði hann það vafa-
samt, að íslenzkir skákmenn gætu tekið þátt í alþjóðlegu
skákmóti í byrjun september vegna þess að fjárhagur sam-
kvæði með frumvarpinu, en
bandsins er slikur, að
komi frá almenningi.
hann leyfir það ekki, nema hjálp
Væri það vissulega illa
farið, ef íslenzkir skákmenn,
sem sýnt hafa frábæra
írammistöðu á alþjóðavett-
vangi gætu ekki komið til
leiks. Hér þurfa því unnend-
ur skákíþróttarinnar og
Iandsins að hlaupa undir
bagga og veita skáksam-
bandinu fjárhagslegan stuðn
ing með þátttöku 1 almenn-
um samtökum, sem efnt er
til vegna þessa.'
Öllum er í fersku minni
aðeins 90 voru á móti. Komm
únistar greiddu ekki atkvæði.
Sérstakar umræður fara fram
þessa athöfn, voru flokkar innan skamms um stjórnar-
hermanna með alvæpni í ná- bótina fyrir Túnis, en einnig
grenninu og á þökum húsa við atkvæðagreiðslu um það
nálægt höllinni. Jafnskjótt mál, er talið öruggt aö Mend-
og soldánshafrinum hafði es-France eigi vísan sigur.
verið fórnað, fór fólkið í
borginni að steikja geithafra, Stjórnin stendur og fellur
sem það hafði fórnað, Kynnti með Evrópuhernum.
það bál og steikti hafrana í
heilu lagi á teinum.
Ileyhlaða ferenmir
fll kaleira kola
Frá fréttaritara
á Flateyri.
Á sunnudaginn kom
Það kom skýrt fram i um
ræðunum, að afstaða stjórn
arinnar til Evrópuhersins og
hversu henni tekst að leysa
það mál, mun algerlega ráða;
því, hver örlög liennar verða. i
Mendes-France sagði, er
hann ræddi um fjárhagstil-
lögur sínar, að lifskjör al-
mennings í Frakklandi væru
miklu lélegri en svo að við
væri unandi á 20. öld. Róttæk
ar ráðstafanir yrði að gera
strax, annars kynni að verða
of seint að gera þær, þegar
uppþot og ókyrrð í landinu
hefðu sett þjóðskipulagið og
gjaldmiðil ríkisins í voða.
Geta lialdið sér
iireyfingarlausar
Tímans Fulltrúi Kaþólska flokksins,
| en sá flokkur vill fullgildlngu
upp sáttmálans, kvað þetta myndi i
í loftinu
frammistaða Islendinganna
á síðasta alþjóðamótinu, er
þeir tóku þátt í. Allir þeir,
sem vilja stuðla aö því, að eldur í heyhlöðu að Kirkju- ] ráða afstöðu síns flokks til ríkjanna tilkynnti nýlega, að
Flotamálaráðuneyti Banda
Friðrik Olafsson og aðrir bóli og brann hlaðan, svo og stjórnarinnar. Duclos, leið- ] tekizt hefði að smíða orrustu
duglegir, íslenzkir skákmenn
geti aukið á hróður ættlands
ins á hinu alþjóðlega skák-
métti í Hollandi, þúrfa að
veita einhvern stuðning.
Ráðgert er að tefla þar á
fjórum borðum og verða því
sex skákmenn sendir til Hol-
þrjú kýrfóður af töðu, sem í togi kommúnista, kvaðst ekki j flugvél, sem getur haldið sér
hlööunni var. Það vildi til, að.vilja bregða fæti fyrir tillög- i hreyfingarlausri í loftinu.
margt manna var statt heima ur stjórnarinnar í fjármálum, j Önnur flugvélartegund hefir
við á Kirkjubóli, þegar elds-|en ákvarðanir stjórnarinnar. einnig verið framleidd, sem
ins varð vart og tókst að um Evrópuher myndu marka getur setzt á stélið og hafið
lands, ef úr þátttöku íslands jheyið. Bóndinn, Sörli Agústs
getur orðið. J son, var ekki heima. TF.
verja fjós og’ næstu hús. Umjstefnu flokksins gagnvart
sjálfsíkveikju var að ræða, henni í framtíðinni. Sama
þar sem vatn hafði komizt í kom fram hjá öðrum flokk-
um, en þeir eru margir klofn-
ir í afstöðu sinni til hersins.
sig til flugs úr sömu stöðu,
þráðbeint upp í loftiö. Báðar
þessar vélar eru knúnar þrýsti
loftsmctorum og auk þess
búnar tveim skrúfum.