Tíminn - 20.08.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.08.1954, Blaðsíða 5
185. blað. TÍMINN, föstudaginn 20. ágúst 1954. 5 Föstud. 20. ágúst Samvinna sunn- lenzkra bænda ERLENT YFIRLIT: Deilan um Formósu íróður koiMiminista um iimlimun fonaósu í Kínaveldi vekur sívaxamli ugg. Þegar útflutningur lifandi Þegar Munchensáttmálinn hafði Sheks, en ekKi rekíngstjórnina. Af verið gerður haustið 1938, létu Hitl- þeim ástæðum m. a. eru þeir and- er og fylgismenn hans svo ummælt, vígir því, að hún taki sæti Kína að þeir myndu ekki gera meiri í S. Þ. Með því að herða áróður- landakröfur og í trausti þessa létu ' inn um Formósu, telja kommúnist Chamberlain og ýmsir forustumenn ■ ar sig geta gert þennan ágreining fjár til Bretlands tók að Breta og Frakka svo ummælt, að Breta og Bandaríkjamanna enn þverra, urðu miklar breyting- I ”nú væri tryggSur friður um vora ; meiri. . ... . ar á búskanarifLffi bfpnrio vírt-! daSa“- Aðeins fáar vikur höfðu Þ° Jafnvel þott siðan skýrmgm se . . c,? _ liðið, þegar nazistar undir forustu rétt, er þessi áróður kommúnista ast hvai a landmu. Varð það Hitlers hófu þann söng, að enn talinn mjög hættulegur fyrir frið- pa smásaman almennt, að ættu þjóðverjar eina kröfu- óupp- inn í Suðaustur-Asíu. Með því að bændur létu ær ganga með fyiita, en það var að endurheimta krefjast einhliða innlimunar, tor- dilka, en fráfærur lögðust nið Danzig. Sú krafa þeirra leiddi til velda kommúnistar að hægt sé að ur. Bar þá nauðsyn til að síðari heimsstyrjaldarinnar ári koma á málamiðJun. Mikill áróð- seinna. Þessir atburðir rifjast óþægilega upp um þessar mundir. Varla voru undirskriftir vopnahiéssamning- anna í Indó-Kína þurrar orðnar, þegar kínverskir kommúnistar tóku vinna markað fyrir saltað dilkakjöt erlendis, en slíkra markaða var þá einkum að leita á Norðurlöndum, og í fyrstu aðallega í Danmörku. ur þeirra getur lika æst svo upp almenningsálitið heima fyrir, að þeir telji sér ekki annað fært en að standa við hin stóru orð og láta herinn gera innrás á Formósu. En skilyrði þess, að selja kjöt- ! að°bera fram kröíuna um innlim- ið með sæmilegum árangri [ un Pormósu í Kínaveldi. var að tryggja sem bezta verki un og gæði vörunnar. Kinda- ; Skilyrðislaus krafa um kjöt hafði að vísu lengi verið innlimun. saltað hér á landi og nokkuð | Flótti Chiang Kai Sheks til Formósu. Það eru nú liðin um fimm ár síðan, að Chiang Kai Shek settist I að á Formósu. Fram undir alda- ( Chou En-lai lét svo ummælt í mótin 1900 hafði Formósa verið til útflutnings. En með ört fyrstu rægUnni, sem hann hélt eft- , kínverskt skattland eða nýlenda.' Vaxandi útflutningi, varð að fr undirritun vopnahléssamning- Höfðu íbúarnir unað hinni kín-1 Vinna íslenzka kjötiliu það á-■ anna í Indó-Kina, að næsta tak-' versku yfirstjórn illa og tóku því ( lit erlendis, að eftirspurnin1 mark Kínverja væri að „frelsa“ þar af leiðandi allvel, er Japanir ( ykist. Þá var það að bændur Formósu. Yfirmaður kínverska neyddu Kínverja til að afsala sér Sunnanlands stofnuðu Slát-' hersins hélt ræðu um líkt leyti, þar þar yfirráðum. Japanir fóru svo urfélag Suðurlands árið 1907 isem hann hvatti herinn tU þess.að með völd þar m loka fari heims-1 vera við þvi búinn að eiga sinn styrjaldarmnar og urðu allmiklar þátt í því verki að frelsa For- framfarir þar í tíð þeirra, svo að mósu. í kínverskum blöðum er tek- lífskjör eru þar almennt betri en 1 ið öfluglega undir þetta og þó eink í Kína. Á stríðsárunum síðari of- | um eftir að sendinefnd brezka uðu Churchill og Rooesvelt Chiang Verkamannaflokksins kom til Kína. Kai Shek því, að Formósa skyldi Bersýnilega er ætlunin sú að gera aftur lögð undir Kína, ef Banda- • henni það vel ljóst, að kínverska 1 menn sigruðu í styrjöldinni. Hefir J stjórnin líti á þetta sem „mál mál þessi verzlun þeirra Churchills og anna.“ 1 Roosevelts oft verið gagnrýnd, því | Athygli hefir það vakið, að rétt' að hún var gerð án vitundar og ' brautryðjandi í því að koma!effir að nefndin kom til Peking, vilja Formósubúa sjálfra. í sam-1 upp sláturhúsum hér á landi íét Chou En-lai svo ummælt í ræðu,1 ræmi við þetta loforð, tók stjórn Og tryggja viðhlítandi verkun' að Kínverjar gætu ekki sætt sig Chiang Kai Sheks við yfirráðum Sláturfjárafurða fyrir erlend-|við neitt annað en innlimun For-jþar í stríðslokin, en formlega voru an og innlendan markað svo mósu í Kina °s su tillaga- að For", henni þó ekki afhent þau. Þegar og sölu þess. Það hefir unnið mósa væri sett undir verndal=æzlu chianS Kai Shek beið ósigur fyrir að því að tryggja bændum f‘Þ".7æn algerlega Hvað gengur að Alþýðumanninuni? Alþýðublaðið birti nýlega grein úr Alþýðumanninum á Akureyri, þar sem deilt er á utanríkisráðherra. Tímanum þykir því rétt að birta svar- grein Dags við þessari grein Alþýðumannsins og fer hún hér á eftir: „Alþýðumaðurinn 10. þ. m. ræðst með ósköpum á utan- ríkisráðherrann fyrir að hafa ekki birt samkomulagið, sem gert var milli stjórna íslands og Bandaríkjanna 26. maí s.l., i varðandi varnarsamninginn og framkvæmd hans. Ásak- anir þessar eru settar fram í síðari hluta greinarinnar á- samt tilheyrandi’ dylgjum í garð ráðherrans fyrir „svik“, Síðan Eisenhower kom til valda, ‘ „vísvitandi blekkingar,“ „af- glöp“ o. s. frv. Virðist ritstjór- inn þá vera búinn að gleyma því, að hann hefur sjálfur í fyrra hluta greinarinnar, nefnt flest þau atriði, er um un Eisenhowers nokkra gagnrýni á var. samið’ fer Ilar sýnilega forseti bandarisKa. flotanum .yrir- skipun um að hindra bæði árás á Formósu og árás frá Formósu á meginlandið. Jafnframt tóku Banda ríkjamenn smám saman að veita Chiang Kai Shek aukinn stuðning. hefir þessi stuðningur verið auk- inn. Jafnframt hefir fyrirskipun- inni til bandaríksa flotans, verið breytt þannig, að honum ber að hindra árás á Formósu, en ekki á- rásir þaðan. Vakti þessi ráðstöf- Sláturfélagiö er elzta sam- vinnufélagið, sem nú er starf- ándi á Suöurlandi. Það hefir unnið sunnlenzkum bændum gagn, sem seint verður í töl- um talið. Ásamt kaupfélögunum norð anlands, sem hófust handa um sama leyti, gerðist það sínum tíma. Ráðagerð Chiang Kai Sheks var upphaflega sú, að her hans gerði innrás í Kína, þegar búið væri að þjálfa hann. Jafnframt mun hann hafa gert sér vonir um, að hægt yrði að halda uppi skæruhernaði í Kína. Það er nú yfirleitt talið úti lokað, að Chiang Kai Shek geti heppnast þessi ráðagerð. Her hans, i eftir skýrslu ráðherrans í rík- isútvarpinu 27. maí, sem jafn- framt var birt í blöðum. En skýrsla ráðherrans var efnis- legur útdráttur úr orðsend- ingum, sem fóru milli ríkj- anna á venjulegan hátt, þar sem m. a. var vitnað til fund- argerða samninganefndanna. Hér var ekki um að ræða eitt sem telur um 400 þús. manns, er , - orðinn allvel þjálfaður og skipu- tiltekið skjal tíl birtingar, en lagður og sæmilega vopnum bú- [ yfirlýsing ráðherrans birt með inn. Kommúnistar hafa hins veg- j samkomulagi aðtía og án mót- ar 4—5 millj. manna her á megin- mæia, hefir auðvitað sama sannvirði fyrir íramleiðsluna, og fyrir þess tilverknað eru sunnlenzkir bændur nú sjálfir eigendur þeirra sláturhúsa, frystihúa, búða o. s. frv., sem með þarf til starfseminnar. Tuttugu árum eftir að Slát- urfélag Suðurlands tók til starfa hófst enn nýtt tímabil í framleiðslumálum bænda óviðunandi kommúnistum í Kína, flutti hann frá sjónarmiði Kínverja. Attlee leyfarnar af her sínum þangað og hafði einmitt- varpað fram slíkri J allmargt fólk fleira. Alls er talið, tillögu nokkru áður en hann fór að heiman. Áróður, sem er hættulegur fyrir friðinn. Nokkur ágreiningur er um það hjá blaðamönnum, hvað kínverskir kommúnistar ætlast fyrir með því að hefja nú þennan áróður um að um ein milljón Kínverja hafi flutt til Formósu í lok borgara- styrjaldarinnar í Kína, þar af her- menn 400—500 þús. íbúar á For- mósu, er voru fyrir, munu hafa verið 6—7 millj. Vonlausar fyrirætlanir Chiang Kai Sheks. Kínverskir kommúnistar höfðu á-Suðurlandi. I þetta sinn var únnlimun Formósu. Sumir telja, að það mjólkurframleiðslan, sem þetta Sé raunverulega undirbúning ‘ ekki bolmagn til að gera árás á var að færast í aukana Og 1 ur að innras Þeirra á Formósu. Aðr [ Formósu í kjölfar Chiang Kai irnma hnrfti í vorft fvrir 1 ir telja, að tilgangurinn með þessu Sheks. Hins vegar undirbjuggu þeir ur o-rjóníabúin gömlu sem sésá’aðaukaágrehlingmilliBreta!árás næstu misserin og stóð ’ . 1 .. ... , ’ , og Bandankjamanna. Bretar hafa Chiang Kai Shek mjög höllum fæti unniö iiolðu smjor Ul' sauða- vjgurkennt kommúnistastjórnina í til að mæta henni, því að hann Og kúamjólk eftir aldamótin peking og viðurkenna þvi ekki ^ fékk þá takmarkaðan stuðning gátu ekki innt þetta hlutverk ^ iengur stjórn Chiang Kai Sheks á Bandaríkjanna. Þetta breyttist hins af hendi við breyttar aðstæð- ( Formósu. Bandaríkin viðurkenna | vegar, þegar kommúnistar éðust ur. Enn á ný var vandinn, hins vegar enn stjórn Chiang Kai inn í Suður-Kóreu. Þá gaf Truman leystur með samvinnu bænd- ánna. Mjólkurbú Flóamanna var byggt og tók til starfa fyr-[ið Þar mjög vaxandi síðan um( stöðu í þessum efnum, og ir 25 árum, árið 1929. Það var 1930, einkum Kaupfélag Ár- | skipting samvinnustarfsem- landinu. Innrás af hálfu Chiang Kai Sheks væri vonlaust ■ rirtæki, nema hann fengi mikla hjálp frá öðrum, en enginn virðist líklegur til að vilja veita hana. Æskilegasta Iausnin. í seinni tíð hefir Chiang Kai Shek látið her sinn halda uppi á- rásum á siglingaleiðum, við Kína og einnig að gera minniháttar strandhögg á meginlandinu. Þetta veldur að sjálfsögðu gremju komm únista. Fyrir vesturveldin er það vaxandi vandamál, hvað gera skuli við Chiang Kai Shek og her, varnarliðsins, að þessar regl- hans, því að af honum stafar nú ur yrðu ekki birtar opinber- veruleg stríðshætta. Sú hætta er lega í einstökum atriðum, ekki aðeins fólgin í því, að komm- [ enda þótt þær tækju gildi, og únistar freistist til að gera innrás,' þöttj ekkj ástæða til að halda heldur að Chiang Kai Shek kunni þyí tu streitU) þar sem regl. að gera mnrás á megmlandið sem urnar sjálfar eru aðalatriðið orþrifaraðstofun 1 trausti þess, að Bandaríkin séu nauðbeygð til að en ekkl blrtln£ Þelrra- En hjálpa honum. j stjórn varnarliðsins færði I Frá sjónarmiði Bandaríkjamanna íram fyrir ósk sinni ástæður, og flestra Vestur-Evrópumanna er er ekki varða fslendinga, held gildi sem skjal væri. Má vera, að ritstjóri Alþýðumannsins hafi ekkí áttað sig á þessu. Það eina, sem rétt er hjá Alþýðumanninum, er, að regl- urnar um takmarkaðar ferðir varnarliðsmanna hafa ekki verið birtar í einstökum at- riðum. Um þær var ekki gert milliríkjasamkomulag, heldur formlega samið um þær við stjórn varnarliðsíns. Þess var sérstaklega óskað af stjórn samvinnufélag, sem byggði nesinga, sem nú er eitt mjólkurbúið og hefir rekið stærsta og öflugasta kaupfé- það síðan. Þetta félag er hlið- lag landsins, og hefir staðið stætt Sláturfélaginu, en starfs fyrir miklum framkvæmdum í svæði þess hefir verið bundið almannaþágu. En á Suður- við láglendið austan fjalls. landi hefir sú aðgreining sam Síðan 1929 hefir mjólkurfram leiðslan og starfsemi mjólkur búsins stöðugt farið vaxandi. Fyrsta árið sem það starfaði allt árið tók það á móti rúml. einni (1,2) milljón kg. af mjólk, en árið, sem leið (1953) tók það á móti 2iy2 miUj. kg. Mjóíkuríögin, sem sett voru á Alþingi, á sjötta starfsári Flóabúsins urðu mjólkurfram- leiðslu Suðurláglendisins mik ill styrkur, eins og afurðasölif löggjöfin raunar er enn þann dag í dag. Einnig á öðrum sviðum sam vinnumálanna hafa sunn- lenzkir bændur látið myndar- lega til sín taka síðustu ára- tugina. Kaupfélögin hafa ver- vinnustarfsins haldist sem til var stofnað með Sláturfélag- inu 1907. Afurðasölufélögin, Sláturfélagið og Mjólkurbú Flóamanna, sjá um vinnslu og sölu afurðanna. En kaupfé- lögin annast innkaupin. Af- urðasölufélögin starfa sem framleiðendafélög, kaupfélög in sem neytendafélög. Kaup- félögin eru fjölmennari, því að í þeim er fólk úr öllum stéttum. En bændurnir vel flestir eru í hvoru tveggja fé- lagsskapnum. Annars staðar á landinu er það algengast, að sama samvinnufélag annist bæði vörukaup og afurðasölu. En víðátta og fjölmenni Suð- urlands skapar sérstaka að- innar hefir þar unnið sér sögulega hefð. Afurðasölufélög bændanna á Suðurlandi hafa unnið sunn lenzkum landbúnaði ómetan- legt gagn. En marga erfið- leika hafa þau átt við að stríða, og stundum hefir and- að köldu í þeirra garð. Sú var tíðin, að stærsta blað höfuð- staðarins skoraði á Reykvík- inga að hætta að kaupa land- búnaðarafurðir af Árnesing- um. Sú var tíðin, að stjórn- málaflokkur sá, sem mestu ræður í Reykjavík, stofnaði til mjólkurverkfalls, sem aðal- lega var beint gegn Mjölkur- búi Flóamanna. Mjólkin, sem þaðan kom, var þá kölluð „samsull,“ þótt henni væri þá safnað saman af mun minna svæði en nú. Sú tíð er liðin, og þeir, sem áður veifuðu stríðsöxinni, aka nú með blíðu brosi yfir Ölfusárbrú. það óæskileg lausn, að Formósa verði lögð undir Kína. Þeim tillög- um hefir því verið varpað fram, m. a. af Attlee, að Formósa yrði lögð undir gæzlu Sameinuðu þjóð- anna fyrst um sinn, en ibúar henn (Framhald á 5. síðu.) Langt síðan gefið netir a sjo tra Stöðvarfirði ur Bandaríkjamenn eingöngu og hermál þeirra. Hinu má svo gera ráð fyrir, að reglur þessar verði flestum kunnar að efni til áður en langt líður, eða jafnskjótt sem menn gera sér fyllri grein fyrir þeirri breytingu, sem orðið hefir, og er mjög mikil frá því sem áð- ur var. Þess má geta, að vega- bréfseftirlitið á Keflavíkur- flugvelli hefst innan skamms, þar sem undirbúningi er að verða lokið, og eins má gera ráð fyrir því, að fljótlega hef jist framkvæmdir við hina umsömdu girðingu um völl- inn. Sögusagnir um, að Hamilton hafi stóraukið eða sé í þann. veginn að stórauka f jölda er- lendra starfsmanna, eru með öllu tilhæfulausar, en félagið Frá fréttaritara Tímans á Stöðvarfirði. Ekki gefur til sjósóknar frá Stöðvarfirði um þessar mund, ir og hafa menn ekki komizt til veiða um nokkurt skeið. Sjómenn t'elja þó aflavon, þeg ar gefur að nýju. Afli var á- [ vmuur að því af kappi, að gætur hjá Stöðvarfjarðarbát- j 13nka áður gerðum verksamn- um um tíma í sumar. jingum sínum hér samkvæmt Flestir stunda landbúnað samkomulaginu, áður en það öðrum þræði í Stöðvarfirði, þó fer héðan. Ekkert er kunnugt að þeir stundi sjó með. Hey-,um Þa®* a® Reginn h. f., sem skapurinn hefir gengið heldur er a®lIr að Aðalverktökum h.f., illa í sumar, en þó eru nú loks hatr fengið erlent lánsfé að orðin allgóð og mikil hey hjá einhverju leyti, en þótt svo þeim, sem hafa getað notað væri, verður ekki' séð, að það þurrkdaga þá, sem gáfust. . Þurti a® valda neinni hneyskl 1 G.F. l Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.