Tíminn - 22.08.1954, Side 5

Tíminn - 22.08.1954, Side 5
JS7. blað. TÍMINN, sunnudaginn 22. ágúst 1954. 5 Stmnud. 22. ágúst Höslum okkur sjálfir völl! Er breytinga - von ? Síðan í fyrravor, eða eftir dauða JójEefs Stalins, hefir „kv 4-n •c'v, i ýmislegt þótt benda til þess, að stjórnendur Rússaveldis jþjóðarinnar og svo ört breyt- vildu bæta sambúðina milli isfc það; svp margt er ógert í i Eru nokkur takmörk fyrir því, hvar og hvernig íslenzka þjóðin getur beitt samvinnu- stefnunni sér til hagsbóta? Er til nokkur markalina, þar sem hægt er að segja við sam- vinnumenn: Hingað og ekki lengra! Það má vel vera, að einhvers staðar séu slík mörk til. En svo margþætt er atvinnulíf „austurs og vesturs“ og vildu frið fremur en ófrið. Sjálfir hafa þeir á ýmsan hátt látið í þetta skína. Flest er þó í landinu og svo mjög má bæta lífskjör þjóðarinnar, að fram sýnustu menn eygja ekki þann dag, er samvinnumenn óvissu enn um hið raunveru ■ geta setzt í helgan stein og lega hugarfar þeirra í þess-!sagt; Nú eru ekki fleiri ný um efnum og bitur reynsla j verkefni til fyrir okkur! Nú er , Vesturlandaþjóða hefir kennt aðeins eftir að halda í horf- ■ þeirn að vera vel á verði þeg-1 jnu! ar vígbúiö og voldugt einræð j Það er eitt helzta hálmstrá isríki á í hlut. Menn vita nú andstæðinga samvinnustarfs og skilja, að hinar „sterku“ (ins að telja þjóðinni trú um, stjórnir einræðisríkja geta að hlutverk og gagnsemi sam verið snarari í snúningum og vinnustefnunnar sé mjög tak skjótari til voveiflegra að- markað. Bændurnir þing- j gerða en veinjulegar lýðræð eysku skiptu sér ekki af öðru isstjórnir, sem sækja þurfa'en útflutningi sauða og inn- vald sitt undir löggjafarþing flutningi lífsnauðsynja, segja! og kjósendur í frjálsum kosn þessir menn. Hlutverk kaup- j ingum. Fyrir lýðræðisþjóðir félaganna er því þetta eitt tekur það að jafnaði lang-1 og allt annað er brask og an tíma að gera ráðstafanir glæfraspil með peninga fólks. til tryggingar öryggi sínu. | Oft hefir þessi vísa verið Menn þekkja það ástand, kveðin og í illum tilgangi, því sem er, en vita ekki, hvað í einskis mundu andstæðingar vændum kann að vera, ef samvinnustarfsins óska sér hönd er rétt til sátta. jfrekar en að mega sjálfir Hitt væri þó vissulega fagn ^asla samvinnumönnum völl. aðarefni flestum þjóðurn, ef Þeim n°g um fam_ það ástand gæti breytzt til kePPni 0§ Þrótt kaupfelag- þatnaðar, sem nú er í heims- ! anna . Sambandsms, þar málunum. Og ekki er fyrir sem þessir aðilai kafa ati það að synja, að þau boð geti taka, þótt ekki bætist borizt gegnum „tjaldið", sem, leui svið Vl1, .. . létt gætu af Vestur-Evrópu1 . Sa.mvnmufolkið hefir aldrei þeim ótta, sem þar hefir af eð °F mun aldreiija shkum félögin og Sambandið haft menn sendir til Hollands til þau afskipti helzt af þessum að læra framleiðsluna. málum að útvega ódýrt bygg-1 Samtímis þessari fram- ingarefni, en byggingasam- vindu höggsteypumála hefir vinnufélög hafa hjálpað þús- Sambandið athugað aðrar undum manna til að koma erlendis. Er það von þess að upp húsum sínum. Þá hefir nýjungar í byggingamálum Fasteignalánafélag samvinnu geta með þessum framkvæmd manna nokkur síðustu ár út- um lagt verulegan skerf til vegað einstaklingum allmikið bóta á húsakost þjóðarinnar fé til íbúðabýgginga. í framtíðinni. Geta menn í- I myndað sér, hvort ekki get- ......^ ^.g hagkv£emara að fram I í blöðum andstæðinga | leiða hluti í bílskúra, hlöður | samvinnureyfingarinnar \ og gripahús, verksmiðjuhús \ hefir nokkuð verið deilt á I og hvers konar aðrar bygging f það, að fyrirtæki, sem SÍS f ar í stórum stíl í einni högg- I á, hefir tekið að sér út- f steypuverksmiðju, heldur en í vegun efnis og vissar fram \ að slá upp mótum fyrir hvert | kvæmdir í þágu varnarliðs f hús og steypa það á sínum I ins. Þessum árásum er | stað. I svarað í meöfylgjandi f birtist í sein- | Þátttaka Regins í varnar- í I grein, sem H asta hefti Samvinnunar, |' Hðsframkvæmdum var eðlileg | og er þar jafnframt gerð 11 afieiðing af höggsteypumál- i grein fyrir því hver sé til- | inu> eills og þvi hefir verið { gangur samvinnuhreyfing I iausiega lýst hér. Auk þess er IlrÍTar mCS ÞeSSarÍ starf 1 j vert aö ihugaiþvi sambandi,' Astoyr|i og Eiðar gætu veriö að ymsir fjaraflamenn, sem eins snauðir af gieði eins og mest hafa skipt ser af varn- gprengisandur og Ódáða- hraun, og Þórskaffi og Tívolí Þáttur kirkjunnar •uiiiiiiiiniiJi'iiitiiiiiiiiiimiiirAiiiimiiiiiimi Lindir gleðinnar Margt er gert til að eignast gleði. Hún virðist hér eftir- sóttasta af öllum gjöfum lífs- ins. Farið er um heiminn þver- an og endilangan um loft og láð og lög í gleðileit. En oft virðist gleðin horfin af þeim stað, sem hún dvaldi að sögn, þegar langþreyttur pílagrím- ur setur þar niður förustaf sinn. Sannleikurinn mun vera, að gleðin á engan sérstakan stað að heimkynnum. Hún er ekkert fremur á Ak ureyri en í Reykjavík, ekkert fremur á viðurkenndum skemmtistöðum eins og þeim, sem oftast eru nefndir í aug- lýsingum blaða og útvarps en einhverjum öðrum, sem aldrei koma á nokkurs manns tungu. Frægir og fallegir staðir eins og Álfaskeið, Þjórsártún, : senn. iiuuiiniimimiummiiiiimiitmiiiniim Nú hefir Sambandið tekið frumkvæði á þeirri hlið bygg látið í Ijós áhuga á að nota á- ! , , i.eins leiðinleg eins og rústir ingamálanna, sem heíir verici f^rhæm íslendinI ey61W“ n0r5ur 1 IÖ6uIdal' ntíCHptll Ó V Qn . kenningum eyra. Samvinnu- starfið hefir þegar látið til sín taka í mörgum nýjum gildum ástæðum verið ríkj- andi við árás úr austri, og gefið þeim von um vinsam- . ... „ legri sambúö við rikið í austri greinum; lðnaðl> Slghngum’ en hingað til hefir verið. i Allt frá því að hinum rúss' um of vanrækt síðustu ár, en eins og Remnn hvssst sera'^i • ^a’eiillrað' Ef við berum r,— ec „r Q* ní,i1im nrsfprís e s Keg 11 nvggsl geia ekki gleðma 1 okkar eigin það er leit að nyjum aoíero- með þyggmgu hoggsteypu-! b j Hú his . f um til að gera husbyggmgar verksmiðiunnar Sýnir betta1 , ,un er nð innra 1 nrivmri Vnmct í kvnní ,, J í,. p yður“, eins og meistan kær- odyrari. Komst blb 1 kynm n0kkurn eðlismun a þessum ]eik.nn„ nm „„ftcrík-i* við hollenzka byggingaraS- tveim aðilum. ! Gleðin hevrií neTnilSa íuðs- ferð, sem kölluð er höggsteypa j Varnarliðsframkvæmdir eru ríkinn tii ° og byggist á verksmiðjufram ihugunarefni fyrir samvinnu annað mál leiðslu a steyptum hushlut- j menn af öðrum orsökum. Þeir ð vmislegt hið vtra bæði stað um. Þótti Sambandsmonnum einkaframtaksmenn sem bar • ymisl!gt ni° ytra oæo1 stao líkiir ó 3* hpcci dfifprð p-cpfi euiKdadmwKimenn, sem par lf Qg storfj atvlk og stundir komið fslendineum til aóða|hafa komið mest .Vlð sogu’ geta eflt og hreinsað gleði konnð Islendingum til goöa eru margir himr somu, sem h1artan„ eð„ dreeið úr henni og hófu viðræður við hol- standa fastast gegn sam- e th ástÍðum En hafhðu lenzka fyrirtækið Schockbet-! vinnustarfinu á öðrum svið-'f l fsð. ® ntf ! nn nm (.jirannir mpA hpc;sn ! ff.i u • uolum svl° ■. tynt gleði þmni, þa verðurðu on um tiiraumr með pessa um. Ætlun þeirra er að nota ð fi ha hiarta hfrm byggmgaraðferð a Islandi og varnariiðsframkvæmdir til að ftur Þar ða hvergi ÞérÞbvð byggingu höggsteypuverk- styrkja lyrirtæki sln.stórlega a ekkl V lelta Sennar á að starfskröftum, vinnuvél- ! heimsenda. oliuverzlun og tryggingum, og náð þar undraveröum ár- angri. Þess vegna munu sam- vinnumenn í framtiðinni eins . , ... . ., „ og hingað til hasla sér sjálfir ir rumlega fjorum aratug- ^ elf iata aidrei aðra segja smiðju hér á landi. Þetta hollenzka fyrirtæki j um, reynslu og fé og stórbæta | Samt eru til ráð til að finna hafði aður selt Bandarikja-; þanmg samkeppmsaðstoðu týnda pleði Flýttu þér burt úr manna- nesku byltingarforingjum tókst að festa sig í sessi fyr- mönnum allmikið af húsum' sína gagnvart samvinnumönn sínum til bygginga á Græn- ' um. landi og í fleiri löndum, og j Þessir viðburðir gefa sam- höfðu farið fram viðræður vinnufólkinu í landinu sér fyrir um, hver verkefni samvinnuhreyfingarinnar eru. um, hefir a. m. k. verið tveir .alvarlegir meinbugir á því, að nægilega vinsam- leg samskipti gætu tekizt milli Rússa og yestrænna lýð! ræðisrikja. Annar er sá, að vinnufélaga er á þessu ári að Rússland hefir verið að miklu hefja, starfsemi á nýju sviði, leyti lokað land. Hin er starf Þar sem eru byggingamál. Fá semi-.ólýðræðislegra kommún, veriœfih hafa reynzt þjóð- istaflokka undir rússneskri,inni eins torieyst eða réttar yfirstjórn í vestrænum iýð_ i sagt dýrleyst og að koma yfir ræðisríkjum. Um hina rúss- isig’ Þústofn sinn og atvinnu- nesku innilokunarstefnu skal rekstur sómasainlegum húsa- ekki rætt hér, enda skiptir kosti- Hingað til hafa kaup- hún minna máli i þessu sam- byggð. Helzt þangað, sem nátt i úran er ósnortin af manns- um kaup á slíkum húsum til kosti að velja um: að horfa heg’ MifgiÞe°ymdra' atburðæ varnar iö.sms her Samband-; þegjandi á hofuðandstæðmga Láttu f jöll hamra lautir ið hafði falið dótturfynrtæki sma, kaupmanna- og pemnga og iæki fyUa vitund þina þess sinu, Regm, að annast þessi valdið, stórbæta aðstoðu sma um undariega sefjandi friði) sem einveran á. Finndu mál, og tók félagið að sér að til að spyrna gegn þróun sam Samband íslenzkra sam- ' reisa hin hollenzku hús. Hef- j vinnustarfsins, _ eða sam- horku steinsin" mýkt mosans" ír það verk staðið yfir i allt vinnufólkið gat sjalft hafið hreinlpika vatnsins hPiði sumar og þegar fengizt við þátttöku 1 varnariiðsfram- fQf^Tira uÆmiS það mikilvæg reynsla í kvæmdum, notað aðstoðu mððurhöndum við meðferð þessa byggingarefn-' sína þar til stóíbreytinga í Leitaðu svo • x „ „ , . . ,út yfir sjálfan þig. Þú getur s. Jafnframt hefir venð hald byggingamalum þioðarmnar 1 kallað það bæn þótt engin íð afram undirbumngi að en jafna um leið metin milli „rð hnrfi fi] _v„ f.r byggingu höggsteypuverk- tveggja höfuðfylkinga í efna-1 P g svo gæu iar- smiðju, fengnir hingað hol- hagslífi þjóðarinnar. lenzkir sérfræðingar og tveir! Framhald á 6. slðu. bandi. En starfsemi hinna „fjarstýrðu“ kommúnista- segja, að stofnun fimmtu her flokka hefir frá öndverðu deilda til að veikja vestur verið svo alvarleg hindrun j landaríkin innbyrðis hafi vinsamlegrar sambúðar, að.verið einskonar nauðvörn ekki verður hjá því komist j nauðvörn byltingarstjórnar- að gera sér fulla grein fyrir (innar, sem barðist fyrir lífi henni nú, ef i alvöru skal í- sínu í tvisýnni borgarastyrj- huga möguleika til batnandi öld. En áratugum saman hef- ástands í alþjóðamálum. jir engin slík ástæða verið fyr Þaö er sanngjarnt og rétt ir hendi, og allra sízt eftir að að vekja athygli á þvi, að í(Rússar og Vesturlandaþjóðirn öndverðu höfðu stjórnendur (ar höföu verið samherjar í rússneska byltingaríkisins (stríði. eipa afsökun fyrir framferðil Við hlutlausa athugun sínu gagnvart öðrum ríkjum.jþessa máls hlýtur það að Á meðan óvissa var enn rikj-jliggja í augum uppi hverj- andi um* hverjir fara myndu um glöggum manni, hver með stjórn Rússlands eftir, geisileg hætta er í því fólgin býltinguná, studdu stríðs-j fyrir lýðræðisríki og hve ó- véldi Vestur-Evrópu hina. \únsamlegt það er gagnvart rússnesku gagnbyltingaheri,1 því, ef einræðisríki tekur sém kommúnistastjórnin átti þegna þess í þjónustu sina í höggi við «g ollu henni með og lætur þá stofna stjórn- þvi miklum örðug4eikum. j málaflokk, sem ávallt metur Með þetta fyrir augum mætti, hagsmuni hins framandi rik is öðru ofar, jafnvel í örygg- ismálum. Slikur umboðsflokk ur nýtur hinna lýðræðislegu réttinda landsins, sem hann starfar i til að vinna fyrir út lenda stjórn. Hins vegar á einræðisríkið auðvelt með að hindra, að lýðræðisríkið geti komið sér upp slíkum um- boðsflokki i einræðisríkinu, þar sem þegnum þess er með öllu óheimilt að mynda stjórn arandstöðuflokka. Enginn efi er á því, að þessi glæfralega aðferð rúss nesku stjórnarinnar, hefir á liðnum tíma haft mjög ör- lagaríkar afleiðingar og jafn vel komið Rússum sjálfum ið, að þú fyndir eitthvað seitla inn í tóm barmsins, eitthvað tært og ljúft og blítt og bljúgt. Og þegar þú hverfur , heim aftur, sérðu allt öðrum Hitler og hernaðarsinnum' auguhi. Kannske höfðu augu byr undir vængi og steypa þin skirzt tárum í einverunni. Weimarlýðveldinu. Um fram Tárum, sem verkuðu eins og haldið þarf ekki að tala. Fyr- vizkusteinn í ævintýri. Kveikt ir lýðræðið sjálft er af sömujvar aftur geislalind gleði í rökum sú hætta fyrir hendi, 'hjarta þínu. að hinn löglegi _ meirihluti | Eða flýðu á vit starfsins, freistist til að verja rétt sinn erfiðisins, þessarar undarlegu og öryggi ríkisins með ólýð- aflsóunar, sem rekur lífsleið- ræðislegum aðferðum, sams ann á flótta, kannske rofar konar og þeim, sem notaðar þá til fyrir uppsprettu gleð- eru í móðurlandi kommún- istaflokkanna. Á stríðsárunum, Rússar vildu sýna rikjunum vináttuvott, þeim það einna fyrst innar, líkt og þú værir að grafa djúpan brunn, langt, þegar. langt niðri í myrkrinu streym Banda-jir hún fram ljúf, hrein og að láta lýsa yfir þvi, að komm únistaflokkurinn þar í landi varð. svalandi, og þá getur þú sofn fyrir.að og hvílzt svo yndislega. sárlega í koll. Það er óum- myndi hætta starfsemi sinni. deilanlegt, að ofstopi hins J Það sýnir eðli þessa máls. fjölmenna kommúnistaflokks Og þvi ekki að endurtaka — í Þýzkalandi á sínum tímajog efna — slíka yfirlýsingu átti drjúgan þátt i því, svo nú gagnvart öllum lýðræðis- að ekki sé meira sagt, að gefalrikjum Vesturlanda? Eða hefurðu athugað að koma til einhvers, sem er gleði að komu þinni, gamall- ar konu, sem er gleymd í skugganum, veiks vinar, sem þráir hughreystingu og dægra dvöl, kannske þarftu ekki (Framtiald á 7 síSu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.