Alþýðublaðið - 05.08.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1927, Síða 1
Alþýðublaði Gefitt nt af AlÞýttuflokknunt íslendingar styðja íslenzkan iðnað. S íslendingar flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. íslendingar sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands. GAMLA BÍO BMg Ben Húr Kvikmynd i 12 þáttum frá dögum Krists. Aðalhlutverk leika: Raraon Novarro, Betty Bronson. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 1 i Gamla Bíó Ingólfsstræti. IÐNÓ Föstudag 5., laugardag 6. og sunnudag 7. ágúst kl. 8 'U síðd. Hin heimsfrægu töfrahjón So!imann°4oIimanné eru komin aftur úr ferð sinni til Norðurlands og hafa þessar 3 sýnigar með svo lágu ‘verði, að öllum, sem hafa gaman af, gefst nú kostur á að sjá töfra þeirra. — Aðgöngumiðar á kr. 2 fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Nýtt: Dilkakjöt (verðið lækkað), Nautakjöt, Kartöflur, Rabarbar o. fl. grænmeti. Matarbúð Sláturfélagsins Laugavegi 42. . Klðpp hefir fengið mikið úrval áf nýjum, ódýrum vörum: Reiðjakka, Reið- buxur, Vinnuskyrtur, Regnfrakka á karla og konur, Silkisokka, Ullar- sokka, Barnasokka, Sængurvera- efni, Léreft, Flúnel og svo margt fleira. Allar pessar vörur og alt annað selst mjög ódýrt í Klðpp. Það tilkynnist, að ekkjan Þorbjðrg Jóhann- esdóttir Srá Sauðhúsum, andaðist kl. 7 í morgun. Aðstandendur. t. S. t. í. R Fyrsta meistaramót í. S. í. fer fram á Iþpéffavellinuni laugardaginn 6. p. m. kl. 8, og sunnudag 7. p. m. kl. 2. Landsins beztu ípróttamenn keppa. íþróttafélag Reykjavíkur. Lóðir hafnarimar milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis, fyrir vest- an hús Eimskipafélags íslands, eru til sölu. Upplýsingar um verð og söluskilmála fást í Hafnarskrifstofmi. M.b. „Skaftfellinp“ hleður til Vestmannaeyja, Holtsós og Víkur á morgun 6. ágúst. Flutningur afhendist nú pegar. NIc. BJarnason. NYJA BIO Bræðumir. Sjónleikur í 9 páttum. Aðalhlutverk leika: Joseph Schildkraut og Kate Price. Siðasta sinn. Slátnr fæst i dag. Sláturfélag Suðurlands. C | STOBAGE i batthry BJ 4 [máj Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir ails konar bíla, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiriki Hjartarsyni, Laugav. 20 B, Klapparstigsmegin. Nýtt lambakjöt, nýjar gulrófur. J.C. Kleiu, Frakkstíg 16. Simi 73. Simi 73. Austnpferðir frá IC verzl. Vaðnes Til Tortastaða mánudaga og tfistudaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Toríastöðum daginn eftir kl. 10 árd. i Fljótsliliðina og Garðsauka mið- vikudaga frá Rvik ki. 10 árd. og lieira daginn eftir. B|orn BL Jánsson. — Síml 228. Sími 1852

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.