Tíminn - 23.09.1954, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 23. september 1954.
213. blaS.
Þrír menn meiddust allmikið í
biíreiðarslysi í Höfðakaupstað
“ Jepps%í!l ók á tvo pilta á Iijóli. bíllmn
Verðið á SÍldíir- valt ©fan í fjöra, bílsljóriim skarst mjög
Frá fréttaritara Tímans í Höfðakaupstað.
Seint í fyrrakvöld vildi svo til, að jeppabifreið ók á pilt
og ungan dreng á reiðhjóli og slösuðust þeir mjög, og einnig
bifreiðarstjórinn í bílnwm, sem valt niður í fjöru.
Hinn 6. september var opnuð flugvélasýning í Farborough
í Englandi, og eru þar sýndar nýjustu geröir flugvéla. Hér
sést hin nýja og risastóra Blackburn Beverley flutninga-
flugvél, sera Ieikur sér að því að gleypa stóran strætisvagn
eins og myndin sýnir. Vagn hessi er annars innréttaður
sem viðgerðaverkstæði, sem svona er hægt að flytja milli
fjarlægra staða. j
Síidarverksmiðjwr ríkisins
hafa nú ákveðið að verð á
1. flokks síldarmjöli á inn-
anlandsmarkaði skwli .vera
kr. 253,00 fyrir hver 100 kg.
fob. verksmiðjuhöfn. Við
það bætasta svo vextir og
brunatryggingargjalt. frá
15. sept.
Pantanir á síldarmjöli
verða að hafa borizt verk-
smiðjunum fyrir 30. sept.
næstkomandi.
Gangnamenn f undu hest inni í
Jökulkrók vestan Hofsjökuls
Hreppamenn fengn sæmilegt veður í göng-
unum. — Vígð ný rélt við Hrmia í dag
Frá fréttaritara Tímans í Gnúpverjahreppi.
Gangnamenn úr Hreppum komu úr göngunum í gær með
safnið, og í dag verður réttað. Verður þá vígð ný rétt, sem
byggð hefir verið í sumar við Hruna. ÞaÖ bar helzt til tíð-
inda í göngunum, að gangnamenn fundu brúnan hest einan
sér inni í Jökulkrók, sem er vestan Kofsjökuls norðan Kerl-
ingarf jalla.
Fimmta umferð á skákmót
inu í Hafnarfirði var tefld í
gær og uröu úrslit þessi. Bald
ur Möller vann Sig. T. Sig-
urösson. Jón Pálsson vann
Jón Jóliannsson, Arinbjörn
Guðmundsson vann Trausta
Þórðarson. Jón Kristjánsson
og Eggert Gilfer eiga biðskák
og einnig Sigurgeir Gíslason
og Ólafur Sigurðsson. Efstir
eru nú Jón Pálsson og Arin-
björn Guðmundsson með 3,5
vinninga.
Hestur þessi var brúnn að
lit, blesóttur með vagl í báð
um augum. Hann virðist ein- J
hvern tíma hafa verið járn-j
aður, því að hóffjööur var í
eínum hóf hans. Mark hans
var hófbiti framan og fjöður.
aftan á hægra eyra, og.að því
er virtist hófbiti framan einn * 1
ig á vinstra eyra. Hann virðist
hafa verið eitthvað taminn.
I
Gekk hann af?
Sumir gátu þess til, aö hest-
utinn mundi hafa gengið af
á öræfunum síöasta vetur, en
gángnamenn telja ekki mikl
ar líkur til þess, heldur sé hér
um strokuhest að ræða, og
ekki gott að segja hvort held-
ur hann sé kominn að norðan
eða sunnan, þvi að sæmilega
greið leið er í Jökulkrók báð-
um megin frá, þótt fátítt sé
að hestar leggi leið sína þang-
að.
Nær hver gimbur sett á
i uppsveitum Árness.
Frá fréttaritara Tímans I Biskupstungum.
Réttað var í gær í Biskupstungum. Fé er mjög fallegt og
vænt. Fé í rétt er nú orðið þar öllu fleira en var síðustu árin
fyrir fjárskiptin, en samt hyggjast bændur fjölga því að
mun í haust. Er búizt við, að nær hver gimbur verði sett
á hér um slóðir, enda eru heybirgðir manna mjög miklar.
Orðið var dimmt er þetta
bar við. Jeppabifreiðin kom
eftir aðalgötunni niður við
sjóinn, en þar var 17—18 ára
piltur á reiðhjóli Ijóslaus.
Heitir hann Páll Vilhjálms-
son. Reiddi hann á slánni 6
—7 ára dreng.
Köstuðust í göíuna.
Bílstjórinn á jeppanum
mun ekki hafa séð drengina
á reiðhjólinu og ók á þá.'
Köstuðust þeir í götuna mjög
harkalega. Mun Páll hafa
kjálkabrotnað og meiðzt veru
lega meira, jafnvel höfuð-
kúpubrotnað. Litli drengur-
inn meiddist einnig mikið.
Valt niður í fjöru.
Um leiö og bifreiðin ók á
drengina, reyndi bifreiðastjór
inn að sveigja til hliðar og
fór út af veginum. Er þarna
dálítið bratt niður í fjöru, og
valt bíllinn þangað tvær eða
þrjár veltur. Bifreiðastjörinn
sem er ungur maður, skarst
allmikið, en er ekki lífshættu
lega meiddur.
Meðvitundarlaws í gær.
Páll Vilhjálmsson,- Branda
stöðum, er var á reiðhjólinu,'
var fluttur í sjúkrahús og lá
hann meðvitundarlaus í fyrri
nótt og fram eftir öllum degi
i gær, en kom bá til meðvit-
undar við og við. Var hann
þó enn talinn í mikilli hættu.
Litli drengurinn er einnig
mikið meiddur, en þó ekki
eins hættulega.
Vænt fé.
Gangnamenn segja, að féð
sé afburða vænt og fallegt af
fjallinu. Þrjú lömb fundu þeir
afvelta, eitt dautt, annað að
dauða komið, en hið þriðja ný
lagzt. Sæmilegt veður fengu
þeir í göngunum en nokkur
snjór er norðan fjalla.
Sala Kaldhaks
Togarinn Kaldbakur seldi
afla sinn í Cuxhafen í gær,
216 lestir fyrir 102215 ríkis-
'mörk.
Alþángi kemm
saman 9. okt.
Forseti íslands gaf út í gær
í Reykjavík bréf um að reglu
legt Albingi 1954 skuli koma ]
saman til fundai 9. oktöber
n. k., svo sem gert er ráð fyr
ir í lögum frá síðasta Al-
þingi.
(Frá forsætisráðuneytinu).
Gangnamenn fengu erfiða
færð. Snjór er nokkur en ekki
djúpur, en hann var svo harð
ur, að brotafærð var fyrir
hesta en hélt fé. Gekk því
heldur seint, en mun hafa
smalazt sæmilega vel.
Gangnamenn fóru á bifreið
inn á Hveravelli, en sú ferð
gekk seint vegna snjóa. Er
mjög mikill snjór sagður kom
inn á Kili. ÞS.
Þjóðviljanum lítið
um að „Bráðaþeyr”
birtist
Þjóðviljinn er eitthvað
miður sín út af því, að Tím
inn skuli taka til birting-
ar hina nýju skáldsögu Ilja
Ehrenbwrgs „Bráðaþeyr“ og
kvartar iim, að ekkj skyldi
heldur vera teknar fyrri
sögur Ehrenburgs, í stað
þessarar nýju sögu. Það er
ofwr skiljfanlegt. Kommún
istum er ekkert um það gef
ið, þegar sovéthöfuntlar
taka upp á þiú að skrifa
gagnrýni um sovétríkin. —
Þetta sannar ákaflega vel,
að kommún'tistum sjálfum
er vel ljóst, að hin nýja
saga skáldsins, er alls ekki
á þá lund, sem þeir hefðu
helzt kosið.
3
ngra hvala vart á
síldarmiðunum í gær
Afli liáta mjög jafn og síldin stór. Sjó-
memi vilja mi fá þunga riffla á bátaua
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík.
Síldr.rbátarnir komu að upp úr miðjum degi í gær og höfðu
yfirleitt góðan afla. Hér lögðu 28 bátar á land samtals 2770
tunnur. Síldin var mjög stór og falleg og fór öll í söltun. Bát-
arnir í’rá Keflavík og Sandgerði urðu nú ekki neinna há-
hyrninga varir og telja að herförin hafi tekizt hið bezta.
Það voru þó aðeins 7—8
bátar, sem komust verulega í
kast við háhyrningana, en
Bankafulltrúi tekinn við yfir-
stjórn fyrirtækja Vatneyrarbræðra
Guðjón Jónsson, banka-
fulltrúi, sem áður var úti-
bússtjóri á ísafirði hefir nú
verið settur yfir hin miklu
útgerðarfyrirtæki Vatneyr-
arbræðra á Patreksfirði.
Togarar Patreksfirðinga
hafa lagt upp afla sinn á
Patreksfirði undanfarið til
vinnslu, og hefir skapazt af
því allmikil atvinna. Á und
anförnum árum hafa tog-
ararnir mjög sjaldan lagt
afla á land þar, svo að
þarna er um að ræða at-
vinnu, sem lítið hefir verið
um áður. Þykir Patreksfirð
ingum þetta breyting til
batnaðar.
Tíffarfar hefir veriff gott
undanfarið og nokkiír afli.
þeir ráku líka stórar vöður
á haf út. Margir munu hafa
verið drepnir, en ekki vitað
nema um einn háhyrning, er
á land kom. Var það vélbát-
urinn Guðgeir, sem kom með
hann. Aflahæstur Keflavík-
urbáta var Hannes lóðs með
150 tunnur, en annars var
meðalafli tæpar 100 tunnur.
Vilja fá riffla.
Síldarbátarnir telja, að hin
ir þungu rifflar, sem varn-
arliðsmenn beittu gegn hvöl
unum séu mjög góðir og vilja
að eitt slíkt vopn sé á hverj-
(Framhald á 7. sí5u.)