Tíminn - 23.09.1954, Page 7
213. blaff.
TÍMINN, fimmtudaginn 23. september 1954.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er á Siglufirði. Arnar
feil losar timbur og sement á Norð
ur- og Austurlandshöfnum. Jökul-
fell er í New York. Dísarfell er í
Bremen. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóahöfnum. Helgafell er j
í Óskarshöfn. Birknack er í Kefla-
vík. Magnhild fór frá Haugesund
21. þ. m. áleiðis til Hofsóss. Lucas
Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. áleið
is til íslands. Lise fór 21. þ. m. áleið
is til Keflavíkur.
Kíkxsskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja fer
frá Reykjavík í dag austur um land
til Akureyrar. Herðubreið er á Aust
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer
frá Reykjavík á morgun til Breiða-
fjárðarhafna. Þyrill er í Bergen.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Reykjavik 20. 9.
til Hull, Boulógne, Rotterdam og
Hamborgar. Dettifoss kom til Kefla
víkur 21. 9. frá Flekkefjord. Fer pað
ah í kvöld til Hafnarfjarðar. Fjall-
foss fór frá Antverpen 21. 9. til Rott
erdam, Hull og Reykjavíkur. Goða
foss fer frá Ventspils í dag 22. 9.
til Helsingfors og Hamborgar. Gull-
foss fór frá Leith 21. 9. til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fer frá
Rvík á hádegi í dag 22. 9. til Ó'.afs-
víkur, ísafjarðar, Hríseyjar, Dalvík
ur, Húsavíkur og Þórshafnar og það
an til Esbjerg og Leningrad. Reykja
foss fer frá Reykjavík í kvöld 22. 9.
kl. 22 til Patreksfjarðar, Flateyrar,
Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavík
ur. Selfoss fór frá Vestmannaevj-
um 18. 9. til Grimsby, Hamborgar
og Rotterdam. Tröllafoss kom til
New York 20. 9. frá Reykjavík. —
Tungufoss fór frá Napoli 21. 9. til
Savona, Barceiona og Palarr.os.
Flugferðir
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
19,30 í dag frá Gautaborg og Ham-
borg. Flugvélin fer héðan til New
York kl. 21,30.
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Gullfaxi fer ti!
Oslóar og Kaupmannahafnar á :aug
ardagsmorgun. — Innanlandsílug:
í dag eru ráðgerðar flugferðir til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa
fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morg
un er áætlað að fijúga til Akureyrar
(3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýr
ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
kfeusturs, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Úr ýmsunn áttum
Haustfcrmingarbörn
í Fríkirkjunni
eru beðin að koma til viðtals í
kirkjuna næstkomandi mánudag kl.
6,30. Þorsteinn Björnsson.
Kabarett KR.
Strætisvagnarnir, hraðferðin'
Austur- og Vesturbær og Seltjarn-
arnes, staðnæmast hjá KR-húsinu
við Kaplaskjólsveg meðan kabarett
KR stendur þar yfir. Flytja þeir
fólk þangað og taka aftur.
Leiðrétting.
Sú missögn slæddist inn í frá-
sögnina af afmælishófinu á Öxna-
dalsheiði í blaðinu í fyrradag, að
Rögnvaldur Jónsson væri að leggja
veg í annaö sinn um Norðurárdal.
Það var Jóhann Hjörleifsson, vega
verkstjóri, sem lagði veginn um
Norðurárdal milli Silfrastaða og
Valagilsár. Rögnvaldur var þá vega
verkstjóri á Öxnadalsheiði.
Montesi-iiiálíð
(Framhald af 8. síðu).
fræðing sinn, en hélt síðan
til fangelsisins. Þar þrefaði
han í hálftíma við fangaverö
ina, sem ekki vildu hleypa
honum inn. Tókst honum ekki
að sannfæra þá fyrr en lög-
reglumenn þeir, sem sendir
höfðu verið til að handtaka
hann, komu á vettvang.
mxmmm lT*-. _ OPEL
&
REKORD
Einkaumboð:
Samband M. samvinnufélaga
véladeild.
KABARETTINN Í KR-HÚSINU
Sýningar kl. 7 fyrir börn og
fnllorðna, kl. 9 fyrir fullorðna
Hraðferðirnar Austurbær - Vesturbær og
Seltjarnarnesvagninn stoppa við KR-húsið:
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzl. Sigfúsar
Eymundssonar, Verzl. Drangey og í KR-
húsinu frá kl. 1 e. h.
Sími 81177
Skaftholtsréttir endur-
byggðar í sumar
Frá fréttaritara Tímans í Gnúpverjahreppi.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi voru endurbyggðar í
sumar. Þær eru með elztu réttum landsins, eða jafnvel elzt-
ar. Þeirra er fyrst getið wm 1200.
Tíðarfar hefir verið hér
mjög gott í sumar og hey-
fengur með allra mesta móti
enda hafa túnin stækkað og
vélakostur bænda aukizt. Þá
hafa byggingaframkvæmdir
einnig verið með mesta móti.
Sl. mánudag fóru fyrstu
leitarmennirnir til fjalls, en
það er degi fyrr en venjulega.
ITöfðu þeir meðferðis efni í
leitamannakofa, sem á að
endurbyggja á Bólstað. Um
30 manns taka þátt í fyrstu
leit, og koma þeir í byggð á
rr.iðvikudag.
Daginn eftir verður svo
réttað í hinum nýbyggðu
Skaftholtsréttum, en unnið
hefir verið að byggingum
þeirra í sumar og er henni
að mestu lokið. Almenningur
er hlaðinn úr hraungrýti að
gömlum íslenzkum sið, dyra-
umgerðir í dilka steyptir en
ytri hringur hlaðinn úr hraun
grýti að inan, en snyttuhlað-
skilrúm úr timbri. Ætlunin er
að tyrfa alla veggi að ofan
og malbera kringum réttina.
Almenningur er sporöskju-
lagaður og gerir það fjár-
drátt greiðan.
Teikningu af réttinni gerði
Sigurður Eyvindsson, verk-
stjóri var Guðbjörn Jónsson
en alla umsjón með bygging
unni hafði oddvitinn stein-
þór Gestsson á Hæli. GÓ.
AlsherjarþmgttS
(Framhald aí 8. siðu).
nefnd en hún á að fjalla um
öll helztu vandamál, sem fyr
ir þinginu liggja, svo sem
upptöku nýrra ríkja og kyn-
þáttamálin í S-Afríku, sem
munu verða mikið deilumál.
Tyrkland bar fram tillöguna
um kosningu íslenzka fulltrú
ans og var hún samþykkt ein
róma.
Dwlles talar á fimmtudag.
Á fimmtudag mun Dulles,
utanríkisráðherra Bandarikí
a'nna, flytja ræðu á þinginu.
Mun hann sennilega ræða
stofnun alþjóðlegs kjarnorku
félags í anda þeirra tillagna,
sem Eisenhower, forseti, hef
ir áður flutt um þetta mál.
VIÐ BJÓÐUM
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
Olínfélaglð h.f.
Sími 81600
aiiiimiiiniiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinunui
R
VOLTI
afvélaverkstaeSI
afvéla- og
aftækjaviðgerSir
aflagnír
i Norðurstíg 3 A. Siml 6458.
3
1 amP€R0í:
| Raflaglr — VlðgerUlr |
Raíteikningar
Þingholtsstrætl 81
Síml 815 56
luiiiiiiumtmiiiiiiiiiiiiiiiiiinmuiiiiiiiiiiiiiiiiiimmna
Blikksmiðjan |
GLÖFAXI|
HDBAUNTEIG » 8/B4I 11» í
H
anmrtmrniiimmiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiimui
Bæjarkeppnin millLAkraness og
Rvíkur verður ekki um helgina
Ekkt samkomutag tim sktpttngu tekna af
loiknum. — Óvlst livorí hanu verður I ár
í blaðinw i gær var skýrt frá því, að bæjarkeppni í
knattspyrnu miili Akraness og Reykjavíkur myndi fara
fram wm helgina, en nú hefir komið afturkippur í málið,
svo aff allar líkur benda til, aff Ieikurinn falli niðwr á þessu
inn að utan. Á milli dilka er ári- Stafar þaff af því, að ekki hefir náðst samkomulag wm
skiptingu tekna af leiknum.
Síltlvctðar
(Framhald áf 1. eíðu).
um bát til að grípa til, þeg-
ar illhveli gerast nærgöngul.
Rifflar þessir eru með sex
skotum.
Afli Sandgerðisbáta var
einnig ágætur í gær. Hið sama
var að segja frá Grindavík, en
þar varð einn bátur fyrir
miklu netjatjóni.
Á Akranesi bárust á land
1800 tunnur og voru afla
hæstu bátar Fram með 163
tunnur, Sigrún með 156 og
Reynir með 146.
Dettifoss landaði í gær nær
20 þús. tunnum í Keflavík,
svo að þar eru nú nægar
tunnubirgðir um sinn.
Auglýsið í Tímanum
íþróttabandalag Reykjavík
ur átti 10 ára afmæli í sum-
ar og í tilefni þess ætlaöi
bandalagið að hafa leik Ak-
urnesinga og Reykvíkinga
sem lið í hátíðahöldum sín-
um. Fóru ÍBR fram á viö Ak-
urnesinga, að tveir leikir
yrðu háðir, annar á Akranesi
en af þeim leik fengju Akur
nesingar 2/3 hluta af ágóða.
Hinn leikurinn var fyrirhug
aður í Reykjavík og átti ágóð
inn að skiptast milli ÍBR,
KRR og ÍBA.
Akurnesingar vildu ekki
fallast á þetta sjónarmið, og
vildu fá helmingságóðh af
leiknum í Reykjavík, en eng
inn leikur yrði á Akranesi.
Vildu þeir ekki hafa ÍBR með
í skiptunum. Þess má geta,
að ágóðahlutur af bæjar-
keppninni í fyrra nam 7000
kr. til hvors.
ÍBR er æðsti aðili íþrótta-
mála í Reykjavík, og ræður
því öllum knattspyrnuleikj-
um í Reykjavík. Er bandalag
ið mjög leitt yfir þessum
málalokum, einkum þar sem
það átti mestan þátt í því,
aö Akurnesingar fengu leyfi
þess til að láta þrjá leiki við
þýzka knattspyrnuliðið frá
Hamborg, sem keppti hér í
vor, fara fram í Reykjavík,
en þeir leikir gáfu góðar tekj
ur í aðra hönd fyrir gestgjaf
ana.
; PILTAR ef þið elgið stúlk-
iuna, þá á ég HRINGINA.
Kjartan Ásmundsson
igullsmiður, - AðaLstræti 8
jSími 1290 Reykjavík
■ l■ll!lllllllllllmll■lllllllllllllllKII■llllllllllllllfttllUIIIII■
1 Saumavéla- og heimilis-1
1 tækjaviðgerðir. Varahlutir |
| í flestar tegundir sauma-1
= véla. s
Winnm SS (jaróf)jö(cl Uis:
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína