Tíminn - 23.09.1954, Síða 8

Tíminn - 23.09.1954, Síða 8
ERLEXT YFIRLIT t DAG Járntjaldið megnar ehhi . . . S8. árgangur. Reykjavík. 23. september 1954. 213. blaff. Miðstjórn verka- mannaflokksins óttast ósigur London, 23. sept. Miðstjórn breaka verkamannaflokksins samþykkti í dag að fara þess á leit við landsfund flokksins, sem haldinn verður næstkom andi miðvikudag, að haft verði samráð við jafnaðar- mannaflokka annarra Vestur Evrópulanda, áður fen lands- fundurinn tekur afstöðu til endurvopnunar Vestur-Þýzka lands. Er þessi tillaga talin til raun af hálfu miðstjórnarinn ar til að koma í veg fyrir ósig ur sinn í þessu máli á lands- fundinum, en hún er sem kunnugt er fylgjandi endur- vígbúnaði Þjóðverja. /_____, __________ Pólskir flóttamenn leita til Breta London, 23. sept. — í dag kom aSstoðarbrytinn á pólska skipinu Batory, sem liggur í þurrkví í bænum Eden, utanríkisráðherra Breta, hefir verið á íerðalagi um ýmsar höfuðborgir Evrópu og rætt við utanríkisráðherra um heimsmúlin. í Bruxelles átti hann fund með utanríkis- ráðherrum Benelux-landanna og sést hér ásamt þeim. Talið írá vinstri: Beyen, Hollandi, Spaak, Belgíu, Eden, og Bech, Luxembourg. Fuiitruí Islands kjörinn íor- maður stjornarnefndar S.Þ. Pcklngstjórnin £ær ekki scín á þinginu New York, 23. sept. — Allsherjarþing S. Þ. er tekið til starfa. Forseti þess var kjörinn Hollendingurinn van Kleff- Sunderlarid, inn^á lögreglu j ens, en. varaforsetar þingsins eru fulltrúar Bretlands, Frakk- stöð í London og bað wm íands, Bandaríkjanna og Rússlands. Fulltrúi íslands, Tlior að sér yrði veitt hæli í Bret Thors var kjörinn formaður í stjórnmálanefnd þingsins, landi sem pólitískum flótta eil hún er mjög mikilvæg talin og þar verða rædd helztu manni. [ vandamál þingsins, svo sem upptaka nýrra ríkja og kyn Fyrir nokkrum dögum' komu einnig 3 Pólverjar ró andi á litlurn báti til Eng- lands og báðu um hæli sem fióttamenn. Vorw þeir af pólsku flutningaskipi, sem var við veiöae á Norðwrsjó. Höfðingleg g.jöi' til Sjúkrahúss Akraness Sjúkrahúsi Akraness hefir nýlega borizt gjöf að upphæð kr. 20 þús. til minningar úm hjónin Sesselju Jónsdóttur og Jón Þorsteinsson, sem lengi bjuggu á Kalastöðum á Hval- fjarðarströnd. Var fjárupp- hæð þéssi gefin í tilefni af 100 ára afmæli Sesselju, sem var 16. ágúst s. 1. Stjórn sjúkrahússins hefir ákveðið að eitt herbergi í sjúkrahúsinu skuli bera nafn Hvalfjarðarstrandarhrepps til minningar um hjón þessi. þáttamál Suður-Afríku. Strax er þing hafði verið Montesi-málið: ' Pierro Piccioni og greifinn fangelsaðir — sakaðir um morð Yinsíri flokkarnir liciinta að stjórnin segi af sér. — Scellía feilst á iimrœðu í {ðtn»inu Rómaborg, 23. sept. Piero, sonur ítalska utanríkisráðherr- ans Piccicni, sem sagði af sér fyrir 4 dögum síðan, var hand- tekinn í dag sakaður um að hafa myrt Marie Montesi. Mon- tagna markgreifi var einnig handtekinn sakaður um hlut- dc-ild í morðinu og yfirhilmingu. Scelba, forsætisráðherra, hefir tallizt á kröfu vinstri flokkanna um að umræða fari fram í þinginu í sambandi við mál þetta. Krefjast vinstri flokkarnir þess, að stjórnin segi af sér vegna óleyfilegra af- skipta af rannsókn málsins. Sagt er, að hinir háttsettu fangar sæti betri meðferð í íangels'nu en aðrir. Greiða þeir fyrir þetta 500 lírur á dag. Fangaklefar þeirra eru útbúnir með vöskum, rúmum sem í eru hrein og hvít spar- lök og þykk ullarteppi. Mat fá þeir sendan frá veitinga- húsi í nágrenninu. Fangaverðirnir og Montana. Montana markgreifi sat inn á íburðarmiklu veitinga húsi, er honum varð litið á blað eitt, en yfir forsíðuna þvera var fyrirsögn, þar sem sagði, að lögreglan leitaði hans. Hringdi hann þá í lög- (Frainriald & 1 slSu.) sett af fráfarandi þingforseta,1 frú Pandit Nehrú, kvaddi Vis- 1 hinsky, aðalfulltrúi Rússa, sér hljóðs og krafðist þess, að kommúnistastjórnin kín-1 verska fengi sæti á þessu þingi í stað stjórnarinnar á Formósu. I IMálinu vísað frá. | Þá reis upp fulltrúi Banda- ríkjanna, Cabot Lodge, og lagði fram tillögu um að ekki yrði tekin afstaða til aðildar Pekingstjórnarinnar og þessu deilumáli vísað frá. Var sú til laga samþykkt með 43 atkvæð um gegn 11, en 6 sátu hjá. Norðurlöndin voru meðal þeirra ríkja, er greiddu at- kvæði gegn tillögunni. Fulltrúa íslands sýnt traust. í dag var kosið í margar nefndir. Fulltrúi íslands, Thor Thors, var kjörinn for maður í sérstakri stjórnmála (Fvnmhald 4 7. sifi'.n Alþjóölegt glæpafélag rænir gullkössum frá Rotschild Lögrcgla liimdúnaborgar, Scoíland Yard, teflir fram ölln liði sínu í lcitiiani að fénn London 23. sept. — Lögreglan í Lundúnum, tollgæzhí- ínenn og starfsmenn útlendingaeftirlitsins á flugvöllum borgarinnar, einbeittu sér að þvi í dag að finna hina fífl- djörfu bófa. sem í gær stálu 2 kössum fullum af gulli, sem flytja átti frá Lundúnum til Amsterdam með flugvél. Gwll- iö var eign hinnar auðugu Rotschild-fjölskyldu og verð- mæti þess nemur samtals um 2% milljón króna. suður Englandi hefir Prestar og verkfræðingar í lands- á kvöldvöku Stúdentafélagsins prófi Annað kvöld (föstíidagskvölcí) 24. þ. m. verðwr fyrsta Ivvöldvaka Stúdentafélags Reykjavíkur á þessu liausti. — Kvöldvakan verður haldin í Sjálfstæðishúsinw og hefst kl. níu síðde^is. og Fyrst verða leikin stúdenta lög, síðan verður einsöngur séra Þorsteii)s Björnssonar, upplestur Karls ísfeld og að þvl loknu verður spurninga- þáttur í nýju formi, lands- próf, er Einar Magnússon stjórnar. Prófdómendur verða Björn Bjarnason magister og dr. Halldór Halldórsson, en undir prófið ganga þrír guð fræðingar, séra Jón Guðna- son, séra Jón Pétursson og séra Jón Skagan, og þrír verk fræöingar, Gunnar Bjarna- son, Jalcob Guðjohnsen Sigurður Ólafsson. Að dagskránni lokinni verð ur dansað til kl. 1. Hljóm- sveit Björns R. Einarssonar leikur fyrir dansinum. Má vænta þess, að gamlir og ung ir stúdentar noti þetta tæki færi til að hittast og gera sér glaðan dag. Stúdentar, sem framvísa félagsskírteinum, njóta hlunninda við aðgöngu miðakaup. Aðgöngumiðarnir verða seldir í dag (fimmtu- dag) kl. 5—7 í Sjálfstæðis- húsinu. Borð verða ekki tek- in frá. Hinir djörfu þjófar kom- ust undan með ránsfeng sinn og ekki hefir enn tekizf að finna þá. Hyggur lögreglan að þeir muni ekki reyna að koma þýfinu í verð, fyrr en mesti gauragangurinn er um j garð genginn; Uin hábjartan dag. Ránið var framið um há- bjartan dag og á fjölfar'nni götu. Verið var að setja gull- ið í bifreið, sem átti að flytja það á flugvöllinn. Keyrði þá stærðar flutningabíll fast upp aö bifreiðinni. Út úr flutn- ingabílnum stukku tveir menn þrifu tvo kassa og óku síðan á brott með ofsahraða. Alþjóðlegur glæpaflokkur. Lögreglan telur að rán þetta sé þaulskipulagt og út hugsað í smáatriðum. Séu hér að verki alþjóðlegur glæpafélagsskapur, sem hafi aðalbækistöðvar sínar á meg inlandinu. | Nú liggur mikið við. Yfirmaður Scotland Yard hélt fund með öllum helztu rm á lögregluliði og verið fjölgað niuna. tollvörðum til mikilla Blaðaskrif um barna skemmtun varn- . arliðsins í tilefni af blaðaskrifum um barnaskemmtun á vegum varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli n. k. laugardag, skal tekið fram, að varnarmála- deild utanríkisráðuneytisins hefir aflað sér upplýsinga um, að barnaskemmtun þessi er á engan hátt í sambandi við hernað eða sýningu á hernaðartækjum enda er hún fc/lgin í hljómleikum, sýn- iiigum á teiknikvikmyndum eftir Walt Disney og björgun nauðstaddra með þyrilflug- um. (Frá utanríkisráðuneytinu). Erlendar fréttir í fáum orðum □ Togstreitan milli forsætisráð- herrans í Vietnam og forseta herráðsins heldur áfram. Tveir menn hafa verið drepnir í óeirð um. □ Sænska bifreiöaverksmiðjan Volvo hefir sagt upp 450 starfs- mönnum með stuttum fyrirvara. Er þetta gagnráðstöfun gegn starfsfólkinu, sem fer sér afar- hægt við vinnuna,, svo að fram leiðslan hefir mtnnkað um % í sumum greinum. Hyggst fólk- ið með þessu kiiýja fram kaup- kröfur sínar. Haraldur Guðmundsson kos- innformaðurAlþýðuflokksins Hannibal VaS®!emai*ssoii féll og nciiaði c£tir það að íaka saéti í rniðsí jónt flokksins Þingi Alþýðuflokksins lauk í fyrrinótt eftir nokkra storma- sama ríaga. Haraldur Guðmundsson, alþingismáður, var kjör- inn formaður flokksins, og stóð kosningin milli hans o-g Hannibals Valdimarssonar, fyrrverandi formanns. Hlaut Haraldur 62 atkvæði en Hannibal 36. Varaformaður var kjörinn Guðmundur í. Guðmundsson sýslumaður, og var þá einnig kosið milli hans og Hanni- bals Valdimarssonar. Ritari var kjörinn Gylfi Þ. Gíslason prófessor. Eftir þessi úrslit mun Hannibal Valdimarsson hafa neitað kosningu í miðstjórn flokksins, en í hana voru ráðgjöfum sínum í morgun,. kjörnir, dr. Gunnlaugur Þórð til að leggja á ráðin um, arson, Ólafur Þ. Kristjáns- hversu ieitinni skyldi liagað. son, Óskar Hallgrímsson, Á öllum fiugvöllum og höfn- Benedikt Gröndal, Pétur Pét ursson, Jón P. Emils, Emil Jónsson, Björn Jóhannesson, Magnús Ástmarsson, Ingimar Jónsson, Jóhanna Egilsdótt- ir, Kristinn Gunnarsson, Bald vin Jónsson, Jón Sigurðsson, Jón Axel Pétursson, Jón Hjálmarsson, Soffía Ingvars dóttir, Stefán Jóh. Stefáns- son, Guðmundur R. Oddsson. Og frá SUS Stefán Gunn- laugsson, Ástbjartur Sæ- mundsson, Ingvi R. Baldvins son, Kristinn Breiðfjörð og Eggert Þorbjarnarson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.