Tíminn - 01.10.1954, Side 1

Tíminn - 01.10.1954, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarílokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasfmar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 1. október 1954. 220. blað. Afgreiðslutími söln- búða breyíist Vetrarafgreiðslutími sölu- búða hefst um þessa helgi og verða búðir opnar t'.l klukk- an 6 í kvöld og til kl. 4 á morg un, að því ei skrifstofa Sem- bands smásöluverzlana tjáði blaðinu 1 gær. Mesti heyjaforði, sera sögur fara af í Borgarfirði Frá fréttaritara Tímans í Andakíl. i MeSan sérfræðingar Evrópu í barnalömunarveiki bera saman Heyskap er víðast með öllu ráð sín í Róm þessa dagana bíða þúsundir lömunarveikis- lokið fyrir nokkuð löngu og . sjúklinga eftir hjálp og líta vonaraugum hverja fregn, sem hey víða meiri en nokkru sinni fyrr í ’ búskaparsögu bænda í Borgarfirði, sem þó hafa oftast veris vel heyj- aðir, enda búsæld mikil í hér aði. — Slátrun sauðfjár er að hefj ast og munu dilkar víða nokkru vænni en í meðallagi. Þar sem lítið er um afréttar- lönd og verður að ganga á votum mýrum yfir sumarið, munu dilkar þó tæpast í með allagi. Ekki hefir orðið vart neinna sjúkdóma í sauðfé, svo grunur geti leikið á mæði veiki, utan þessa einu kind, sem drepin var frá bæ í Staf holtstungum snemma í sum ar. — berst frá vettvangi þessarar vísindagreinar. Erfiðasta við- fangsefni þessara sjúklinga er að láta tímann líða. Hér er húsmóðir og tveggja barna móðir, sem tók sjúkdóm þennan, en hún segir, að nýr heimur hafi lokizt upp fyrir sér, og nú les hún öllum stundum bókmenntasögu. Ný og glæsileg kaupfélags- búð opnuð á Patreksfirði f gær var opnuð ný og myndarleg kaupfélagsbúð á Pat- reksfirði, sem er til húsa í nýrri byggingu, sem kawpfélagið þar hefir verið að koma sér upp að undanförnM. Verzlunin er um 200 fer- 1 deildir fyrir allar helztu nauð metrar að stærð og afgreiðslu salnum skipt niður í deildir eftir vörutegundum. Eru þar Styrkið slysavarnakon- urnar eftir föngum í dag tw Í * T Lýsið skýlið á Brciðaflalsltciði og leggið síeÍBi í ný í HortiafirSi og Þorgeirsfirði Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík helduv sína árlegu hlutaveltu hér í bænum næstkomandi sunnu- dag. Heita félagskonur á alla bæjarbúa að styðja þetta góða málefni með framlögum og munum. synjar fólks, svo sem fatnað, vefnaðar- og álnavöru, skó- fatnað, hreinlætisvörur og matvörur. Verzlunarplássið er hagan- lega innréttað og hefir það verk annazt Kristján Guð- brandsson, húsasmíðameist- ari, sem jafnframt hefir verið yfirsmiður við bygginguna. Byrj að var á byggingu kaup félagsins sumarið 1951 og er henni nú að mestu lokið. Leys ir hún úr brýnni þörf í starf- semi félagsíns, sem orðið hefir að starfrækja verzlun sína í gömlum og ófullnægjandi hús um að undanförnu. Byggingin málefni, hver eftir sinni getu.* firði er Bogi Þórðarson. Selur kom heim á hlaö aö Þvottá í Álftafiröi og hélt siöan til fjalla Eins og alþjóð er kunnugt, | Reykvíkingar! Verum sam-i er tvær hæðir og ris. hafa íslenzkar konur lagt | taka um a’ö styrkja þetta góðaj Kaupfélagsstjóri á Patreks- meira af mörkum til slysa- varna á íslandi en þekkist meðal nágrannaþjóða vorra. Nú hafa konurnar ákveðið að verja hagnaði af væntaniegri hlutaveltu til þess að styrkja byggingu skipbrotsmannaskýl is á Austurfjörutanga við Hornafjörð, sem félagssystur þeirra i kvennadeildinni Fram tíðarvon á Hornafirði hafa á- kveðið að byggja. Ennfremur ætlar kvennadeildin hér í Reykjavík að leggja fram fé til kaupa á ljósaútbúnaði 1 skýli það, sem slysavarnadeild irnar á ísafirði hafa byggt á Breiðadalsheiði og Vestfirðing ar telja lífsnauðsyn að setja upp vegna þeirra, sem kynnu að lenda í vilium á fjallvegi þessum. Þá hefir kvennadeild in hér í Reykjavík og fullan hug á því að styrkja byggingu nýs skipbrotsmannaskýlis á Þönglabakka í Þorgeirsfirði, þar sem hið eldra má nú heita ónothæft. Allt sauðfé þegar kom- iö í hús i Svarfaöardal Frá fréttaritara Tímans í Svarfaðardal. MikiII snjór er hér í framan verðum Svarfaðardal og jarð- lítið, því að storka er, enda hefir verið hörkufrost hverja nótt um skeið, þótt aðeins hafi klökknað á daginn. Bændur náðu fé sínu af fjalli og gekk sæmilega í göng um, þótt veður væri illt, enda eru göngur stuttar. . Flestir bændur í framanverðum dalr um eru búnir að taka allt fé sitt í hús og er það fyrr en ver- ið hefir síðustu áratugi. Eitthvað af heyi er enn úti, og kartöflur sums staðar niðii í görðum enn. FZ. Léttari dilkar og of margt fé á afrétti Kuldarnir haldast enn norð an lands. Frost er mikið á hverri nótt og stundum líka á daginn. Bændur í Vatns- dal eru búnir aö heimta fé sitt nokkuð vel af fjalli en fullkomið yfirlit um heimtur er þó ekki fyrir hendi, þar sem fé hefir ekki verið dreg- ið sundur til fjárskila innan sveitar. Dilkar eru ekki eins vænir og oft áður og kenna menn því mest um, að féð muni vera orðið of margt á afrétt- inum, sem nú er takmark- aðri en fyrr sökum þess, að mikill hluti hins gamla af- réttar er lokaður Vatnsdæl- ir.gum vegna sauðfjárveiki- varna. Sími á 12 bæi í Svarfaðardal í suraar Frá fréttaritara Tímans í Svarfaðardal. í haust hefir verið lagður sími á tólf bæi hér í framan- verðum dalnum, og er þá kom inr. sími á hvern bæ þar fram á fremstu bæi. í utanverðum dalnum vantar enn síma á nokkra bæi. FZ. Staurar fyrir raf- veitu yfir Fjarð- arheiði Frá fréttaritara Timans á Seyðisfirði. Unnið er að því um þessar mundir að koma niður staur um undir fyrirhugaða raf- leiðslu, sem leggja á frá Eg- ilsstöðum til Seyðisfjarðar í sambandi við rafmagnsfram kvæmdir á Austurlandi. Mun búið að koma staurunum nið ur uppi á Fjarðarheiði og mið ar verkinu allvel beggja vegna heiðarinnar. Frá fréttaritar-a Tímans á Djúpavogi. Heimilisfólkið á Þvottá í Álftafirðí í Swðwr-Múla- sýslw varð vart við óvenju- lega gestakomu á bæjar- hlaðinu hjá sér dag einn fyrir nokkru, þegar fara átti að ganga til kvöldverð- ar. — Var þar kominn stór og myndarlegwr hafselur, sem spígsporaöi um hlað’ið, rétt eins og hann væri að veita því fyrir sér, hvort hann ætt, að kveðja dyra og biðjast gistingar, eða halda ferðinni áfram. Hélt til fjalls. Líklega hefir honum þó ekki Iitizt á mannabústað- inn og helfiMr kosið að halda ferð sinni áfram. Ileima- fólk sá á eftir selnwm í átt- ina til fjalls, en bærinn stendMr langt frá sjó. Heimamenn brugðM nú við og héldu á eftir seln- um. sem fór nokkuð hratt yfir í áttina til fjallsins. Var hann kominn um tvo kílómetra frá sjó, er þeim tókst að ná honwm. Beitti kjafti og klóm. Ætlunin var að hand- sama seliun og flytja til sjávar. En hann brást hinn versti við og varði sig með kjafti og klóm, en þær eru beitíar og geta rifið illa til skaða. Bifreiðaafgreiðslan tekur til starfa í dag Tokíii* við afgroiðslu sérlcyfishafa af Ferða skrifstofuimi eii í sönui liiísakyimum Nokkrir sérleyfishafar og hópferðabílstjórar hafa nú bundizt samtökum til að taka sjálfir að sér afgreiðslu sér- leyfisbifreiða og hópferðabifreiða, og hættir Ferðaskrif- stofa ríkisins nú þessari starfsemi, sem hún hefir annazt síðustu árin. Hin nýja afgreiðsla fær hins vegar til afnota hús- næði það við Kalkofnsveg, sem þessi starfsemi Ferða- skrifstofunnar hefir farið fram í, svo að því leyti verður engin breyting á. Tekur til starfa í dag. Hin nýju samtök nefnast Bifreiðaafgreiðslan s. f. og segjast forstöðumenn hennar (Framhald á 2. síðu). Selurinn skotinn. Þegar séð var, að engar fortölur giltu, og selwrinn vildi aðeins halda áfram til f jalls, en ekki til sjávar, var gripið til þess ráðs að skjóta hann. Talsvert er wm sel í Álfta firði og nokkur .selaveiði stunduð þar, en ekki er áð- ur vitað, að selir hafi lagt þannig land undir fót og haldið til fjalla. Venjulega Miklar nýliyggingar á Eyrarbakka Frá fréttaritara Tímans á Eyrarbakka. Mikið er um húsabygging- ar hér á Eyrarbakka. Eru gæta þeir þess vel að halda ( sex íbúðarhús í smíðum. sig í námunda við sjóinn. Hreppurinn og bátaeigendur En sagt er. að ef þeir missi eru að byggja dráttarbraut sjónar á sjónum geti þeir awðveld/lega orðið rammvilt ir, eins og þessi hefir verið. í félagi og ráðgert er að hefja byggingu félagsheimilis í haust. HV«

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.