Tíminn - 01.10.1954, Qupperneq 2
2
TÍMINN, föstudaginn 1. október 1954.
220. blað.
Anna Borg þykir afbragðsgóð í
hlutverki Elísabetar drottningar
iSSSSíSííSSSíSíSíSSíííííííííííííííííííísííííííííssííaæaaœaæigftttM^)^,
Nýlega hefir verið frumsýndur x Konunglega leikhúsinu í
Kaupmannahöfn leikur Schillers, „María Stuart“. Leikur-
inn fjallar um tvær konur, Maríu, drottningu Skotlands,
sem situr í fangclsi í Forheringhay, eg Elisabetu Englands-
drottningu, sem heldur Maríu í varðhaldinu. Barátta kvenna
Ixessara, valdið, töfrar hins veikara kyns og hvað Maríu
snertir, guðsóttinn, er efni þessa leiks.
um minni tökum á hlutverkinu í
hinu mikla eintali Elísabetar, þeg-
ar hún íhugar meS sjálfri sér, hvort
hún ei'gi að látá taka Maríu af lífi
og í næsta atriði á eftir, þegar hún
kemur sökinni á því yfir á valda-
lausan einkaritara sinn. Þar dró
hún ekki njgu skýrt fram hina
slæmu eiginleika þessarar undir-
förlu drottningar. Þetta stórkost-
lega atriði, þegar drottningin með-
og hörunds á áhorfendum. Þó var
það tvímælalaust hápunktur leiks-
ins, þegar drottningarnar tvær
mættust augliti til auglitis. Hér
kom það greinilegast í Ijós, hve
stórkostlegur leikur frú Önnu Borg
var í hlutverki Elísabetar drottn-
ingar og einnig leikur Ingiborg
Brams í hlutverki Mariu.
Fleiri velþekktir leikarar léku í
liekriti þessu, sem vakti mikla at-
i hygli, m. a. Poul Reumert, sem fór
með hlutverk Burleigh baróns, og
gerði því góð skil að vanda.
Bílaafgreiðsla
(Framhald aí 1. 6Íðu).
, en formaður er Guðbrandur
höndlar mannslífm eins og^peð á; JörundSSOn, muni kappkosta
x-' * að veita almenningi alla þá
þjónustu ,sem kostur er á og
hafa ávallt til leigu 8—42
manna bifreiðar til lengri eða
skemmri hópferða. Allir sér-
leyfishafar, sem áður höfðu
afgretðslu í Ferðaskrifstof-
unni, munu áfram hafa af-
greiðslu þarna. Bifreiðaaf-
greiðslan tekur til starfa í
dag.
taflborði, gaf tilefni til áhrifameiri
leiks en frú Borg minnti helzt á
kennslukonu, sem er að yfirvega,
hve marga nemendur hún á að
láta falla á næsta prófi.
Náði sér á strik.
En I síðasta atriðinu náði frú
Borg sér á strik á ný. Augnaráðið,
sem hún sendi á eftir elskhuga sín
um, er hann flúði, fór milli skinns
Frú Anna Borg leikur nú á ný
eftir langvarandi veikindi hlutverk
Elísabetar drottningar. Um leik
hennar segir danska blaðið Politik-
en á þessa leið:
Glæsilegt augnablik.
Það var glæsilegt augnablik, þeg
ar frú Anna Borg kom fram á svið
ið kiædd í pell og purpura, og lúör- j
arnir voru þeyttir. Frú Borg hafði
gefið Elísabetu drottningu kalda, I
þurra og nístandi rödd, sem hljóm- !
aði yfir sviðið. Einnig var einstakur .
leikur hennar í atriðinu, þegar i
drottningin kemur inn í hásætissal j
inn klædd i náttslopp, til þess að
hitta elskhuga sinn.
Gaf tilefni til áhrlfameiri ieiks.
Aftur á.móti náði frú Borg langt-
UtvarpLð
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,20 Útvarpssagan: Þættir úr „Of-
urefli" eftir Einar H. Kvaran;
XIII. (Helgi Hjörvar).
20,50 Einsöngur: Sigfrid Onegin
syngur (plötur).
21.10 Úr ýmsum áttum. — Ævar
Kvaran leikari velur efnið og
flytur.
21,30 Tónleikar (plötur).
21,45 Frá útlöndum (Þórarinn JÞór
arinsson ritstjóri).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Fresco", saga eftir Ouida;
XII. (Magnús Jónsson próf.).
22,25 Dans- og dægurlög (plötur).
23,00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20,20 Dagskrá Sambands íslenzkra
berklasjúklinga: a) Ávarp
(Gísli Jónsson alþingismaður)
b) Upplestur (Davíð Stefáns-
son skáld frá Fagraskógi). c)
Upplestur (Kristmann Guð-
mundsson rithöfundur). d)
Leikþáttur: „Andri“ eftir,
Agnar Þórðarson. — Leik-
stjóri: Einar Pálsson. e) Loka
orð (Maríus Helgason forseti'
S.Í.B.S.) — Ennfremur verð-
ur flutt tónlist eftir Jón Nor-
dal.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
.22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
AUGLÝSING
Frá Imiflutmngsskrifstofuuni
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des-
ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyris-
mála, fjárfestingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að
úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá
1. október til og með 31. desember 1954. Nefnist hann
„FJÓRÐI SÖMMTUNARSEÐILL 1954,“ prentaður á
hvítan pappír með svörtum og rauðum lit. Gildir hann
samkvæmt því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smiörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi
fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver
reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 500
grömmum af smjöri (einnig böggl>-
smjöri.
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk-
i:r- og rjómabússmjör, eins og verið hefir.
„FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist
aðeins gegn bví, að úthlutunarstj óra sé samtímis skil-
að stofni af „ÞRIÐJI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“
með árituðu nafni og heimilisfangi svo og fæðingar-
degi og ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 30. september 1954,
Iimflutningsskrifstofau.
Þegar kólnar í veðri er nauðsynlegt að börnin séu
vel og hlýlega klædd. Þess vegna kaupa foreldrar hinar
skjólgóðu Heklupeysur, sem vér höfum fyrirliggjandi
I fjölbreyttu úrvali lita og mynstra.
Heklupeyswrnar eru hlýjar — smekklegar og ódýrar.
Gefjun — Iðunn
Kn-kjustræti 8. — Sími 2838.
Innilegar þakkir fyrir sýndan vinarhug á sjötíu og
fimm ára afmæli mínu.
Eggert Eggertsson.
Aukaferð
til Kaupmannahafnar
og Hamborgar
GULLFAXI fer aukaferð frá Reykjavík til KAUP-
MANNAHAFNAR og HAMBORGAR n. k. þriðjudag 5.
október klukkan 24.00. — Farþegar, sem hug hafa á að
notfæra sér þessa ferð, eru beðnir um að hafa sam-
band við skriístofu vora hið fyrsta.
Flugfélag íslands h.f.
ÍÍSÍÍÍÍSÍÍÍÍÍÍSÍÍÍSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSSÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍ)
ZIG-ZAG-FÆTUR
STOPP-FÆTUR
Viðurkenndir svissneskir fætur í flestar gerðir
saumavéla.
msr
Póstsendwm um allt land.
RIT- & REIRNIVÉLAR,
Tjarnargötu 11. — Sími 7380.
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftirWalter Scott. Myndir eftir Peter Jackson63
Brjánii las: „Kr Vambi- Vii&rannsaon
fífl og ég (Jurt Bjólfsson, svinahirðir.
og félajjar okkar Húnhogi, Hróbjarls-
son og Svarti riddarinn, gerum þér,
HeRinvaldur uxaskalli; frá kosti aó
selja íront fanganar-Siðrík i Hauðu*
skófíum oR Róvenu.Xjyðínginn oj» dótt-
ur Itans ásamt hestum bcirra og fvlftd-
arliði. I*)f fK'tta xerðtir ekki ftcrt, ráð-
umst v.ið a kustv|lunn oft hclnum okktir
ftrimn.ileft'rx / “!