Tíminn - 01.10.1954, Side 5

Tíminn - 01.10.1954, Side 5
220. blaff. TÍMINN, föstudaginn 1. október 1954. B * ^ lnii Föstud. 1. oht. Samvinnusparisjóð- nrinn í Reykjavík „Með stofnun Samvinnu- sparisjóðsins í höfuðstaðn- um kemur til skjalanna ný starfsgrein á meiði samvinnu hreyfingarinnai hér á landi“. segir í nýútkomnu hefti Sam vinnunnar. „Þessi stofnun byrjar í smápm stíl. Að henni j ptanda hálft hundrað starfs. Leitið sannleik Ræða Pálma Hannessonar, rektors, við setn- ingu BVIenntaskólans 1. okt. 1929 manna innan SIS. Hún hefir fyrst um sinn aðsetur í gjald keraskrifstofu Sambandsins og fyrstu viðskiptamenn sjóðs ins verða starfsmenn sömu stofnunar.“ Þá segir Samvinnan enn- fremur: „Kaupfélögin hafa frá önd verðu reynt að stuðla að festu og skynsemi í fjármála meðferð landsmanna. Þau lögðu í upphafi áherzlu á að brjóta það vald, sem kaup- menn höfðu yfir landsfólk- inu með lánsverzlun. Þau tóku snemina að setja upp innlánsdeildir, og hvöttu þannig til sparifjársöfnunar, en á henni byggðust oft möguleikar kaupfélaganna til að framkvæma ýmsar um bætur fyrir héruðin. Á þenn- an hátt hafa kaupfélögin um áratugi hindrað fjárflótta frá héruðunum og gert þeim stór kostlegt gagn.“ Að sjálfsögðu er hinum nýja Samvinnusparisjóði ekki ætlað að keppa við inn- lánsdeildir kaupfélaganna, heldur að ná til sparifjár, sem þær hafa ekki getað fengið. Ennfremur segir í Samvinn unni: '„Hin síðari ár hefir spar- semin reynzt vera ein þeirra dyggða, sem íslendingum hef ir gengið hvað erfiðlegast að hafa í hávegum. Hefir því verið leitað ýmissa annarra leiða til þess að afla fjár til íramkvæmda, en þjóðin, og þá sérstaklega yngri kynslóð in, hefir ekk, átt til að bera þau lífshyggindi að leggja eitthvað fyri’r af ávöxtum vinnu sinnar. Með stofnun hins nýja sparisjóðs vilja samvinnu- menn gera hvorttveggja að efla nokkuð veg sparseminn- ar hjá ein.staklingum og opna Je|ð til þesg- áð koma í fram kvæmd ýmsum gagnlegum fyrirætlunuíh, sem samvinnu ménn kunna að hafa bæði fyrir éinstáklinga og samtök sín. Hefir formaður sjóðs- stjórnar, Vilhjálmur Þór, for stjórl, lagt á það áherzlu, að ekki sé ætlunin að leggja fé sjóðsins í veltu eða fram- kvæmdir SÍS heldur eigi það fyrst og, fremst að sinna ýmsum vefkefnum, sem sam vinnumenn og samvinnufé- iög hafa áhuga á þar fyrir utan. Fyrstu viðskiptamenn Sam vinpusparisjóðsins eru, eins og áðúr segir, starfsmenn Sambandsins. Hefir með stofnun sjöðsins verið tekinn upp ný þáttur í launagreiðsl um til starfsmannanna. í stað þess að telja kaup hvers og eins í umslag og afhenda honum í byrjun mánaðar, mun nú hver maðu'r fá reikn ing hjá sparisjóðnum og verður kaup greitt inn í þann í dag eru liðin 25 ár síðan Páhni Hannesson setti Menntaskólann í Reykjavík í fyrsta sinn. Nckkur styr hafði risið út af því, að Pálma var veitt rektorsem- bættið, en með þessari fyrstu setningarræðu sinni, sýndi hann svo glöggt hina óvenjulegu hæfileika sína, að opinberlega varð lítið úr þeirri gagnrýni eftir það. Pálmi er nú Iöngu viðurkenndur sem einn mesti skóla- leiðtogi landsins fyrr og síðar. Tíminn telur sig ekki geta minnzt betur þessara tímamóta í hinni merku starfssögu Pálma en með því að birta á ný hina fyrstu skólasetningarræðu hans. I. Eitt hið bezta, sem fyrir mér hefir verið haft í skóla þessum, er litil frásögn eftir þýzka skáidspekinginn Less- ing. Jón Ófeigsson sagði okk ur hana í sjötta bekk, og hún er á þessa leið: „Ef ég stæði frammi fyrir herra himins og jarðar, og hann héldi í sinni hægri hendi sannleikanum öllum, en í þeirri vinstri leitinni að sannleikanum og segði við mig: ,.Veldu!“ Þá myndi ég falla fram í auðmýkt og segja: „Herra, gefðu mér leit ina að sannleikanum, því að bér einum til kemur sann- leikurinn allur“. Nemendur! Leitið sannleik ans! Þessi er kveðja mín til ykk ar. Sannleikurinn er æðsta hugsjón mannanna, og leit- in að honum er þeirra æðsta starf — æðsta dyggð — æðsta hnoss. Því að hvað skilur mann- inn frá dýrunum? — Ekki það að fylla inunn og maga. Ekki heldur það að fæðast, unnast og deyja. Og ekki það að hryggjast,. gleðjhst eða þrá. — Það er leitin að sann leikanum — þekkingunni —, sem gefur manninum valdið yfir jörðinn-i og hefir hann yíir alla skepnu. — Yfir jötu mannkynsins birt ist stjarna sannleikans, og hún hefir fylgt breyskri mannkind síðan gegnum myrkviði, í hryð(jum og hreggi. Hún hefir leitt menn ina til allra framfara, og hún mun leiða þá til miklu stærri og veglegri sigra en oss dreymir um. Þess vegna boða.ég ykkur leitina að sannleikanum. Ég boða ykkur hana ekki sem í- gripaverk til hugleiðinga á helgum stundum. Ég boða ykkur hana sem starf — sem ævistarf. Vera má, að ykkur þyki ófýsilega að yfirgefa hin breiðu stræti og klifa einstigi leitandans. En munið þá, að leitin ber launin í sér sjálfri. Og þau laun eru gleði þekk- ingarinnar, sem er hverjum manni í brjóst borin. Lítið á smábörnin hversu þau gleðj- ast yfir hverjum þekkingar- auka, hverri vísu, hverju orði, hverri hreyfingu, sem þau læra. Það er gleði þekkingar innar, og hún er yndisleg meðan hún er óvelkt í skarni tregðu og sinnuleysis, því að hún er svölun á innstu eðlis hvöt mannanna, leitinni að sannleikanum. — Vera. má og, að leitin að sannleikar.um leiði ykkur burt frá auði og kjötkötlum út á auðnir og firnindi fröm- uðanna. F.n munið, að eitt sandkorn af sannleika er meira virði en fjall af rauða gulli. Munið, að það bezta, sem heimurinn á, hafa leitendur sannleikans gefið honum — af fátækt sinni. Nemendur! Þið eruð hing- að komin, til þess að leita menntunar, — menningar. Hafið þið lært eða gert ykkur Ijóst hvað menning- in er? Menningin er tvenns kon- ar: ytri og innri. Hin ytri menning, það er bekking mannanna og vald á náttúrunni. Hin innri menning er aft- ur þekkingin og .valdið á sjálfum sér: hug og hönd, líkama og sál. Gamalt spakmæli segir, að sá. sem kann að stjórna geði sínu, sé meiri en sigurvegar- inn, sem vinnur borgir. Gæt ið þessa. Gætið hinnar innri menningar, því að án hennar er valdið á náttúrunni eins og hnífur i hödum óvita, Qg sjálf sannleiksleitin snýst í villu og hlaup eftir hrævareld reikning um hver mánaða- mct. Getur þá starfsmaðurr inn tekið kaupið allt fyrsta daginn, ef hann óskar, en láti hanh einhvern hluta þess liggja í reikning sínum, leggj- ast á það vextir. Við þetta nýja kerfi sparast nokkur vinna við kaupgreiðslur, jafn framt því, sem starísmenn geta fengið tekjur af vöxt- um og eignast sparifé. Verð ur fróðlegt að sjá, hvernig bessi tilraun tekst og hvort hún verður ekki til þess að leiða sumt af hinu yngra starfsfólki í fyrsta sinn inn á sparnaðarbraut." Að lokum segir Samvinn- an: „Hvort sem mönnum líkar betur eða verr, eru pening- arnir afl þeirra hluta sem gera skal, bæði fyrir einstak linga, fyrirtæki og hið opin- bora. Með sparnaði geta ein staklingarnir tryggt sér þetta afl og gert sitthvað til að auka lífsþægindi sín og lífs- gleði. Á sama hátt á sparnað ur þegnanna að vera iyfti- sfnng framkvæmda í' iand- inu, enda er slík fjáröi'lun þjóðarbúsins ólíkt farsælli en erlend lán, styrkir eða skattar. Með Samvinnusparisjóðn- um vilja samvinnumenn enn leggja lóð sín á vogarskálar heilbrigðara fjármálalifs í landinu. Ef samvinnufólkið sýnir þessari nýju stofnun alúð og ræk£nrsemi, stuðlar það að bættum hag sjálfra sin og hreyfingarinnar allr- ar.“ Pálmi Hannesson um hleypidóma og blexKinga Og gætið þess, að sannleik- urinn er oft furðu torfund- inn. Á sölutorgi mannlegs lífs eru hvarvetna boðnar fram ódýrar eftirlíkingar af sannleikar.um. Varist þær. Og varist að blekkja ykkur sjálf, því aö fátt er mönnun um betur lagið en að ljúga að sjálfum sér. Ég get einskis betra óskað skólanum en þess, að hann glæði þrá nemenda sinna á sannleikanum og laði þá til að leita hans, því að af öllu miklu er sannleikurinn mest ur. og af öllu góðu er hann beztur. II. Saga liðinna tíma er sag- an af barátta manna við nátt úruna — og sjálfa sig. Lengst af virðist baráttan hafa ver ið vonlaus, og ómur af ekka og stunum stigur til vor upp af gröfum aldanna. Náttúran er harðhent móð ir. Hún er tiftunarmeistari, en einnig uppfræðari. Eins og hin mikla Sfinx leggur hún gátur fyrir kynslóðirn- ar — þjóðirnar. Og hver sú þjóð, sem ekki kann svör, verður að deyja, en hinar, sem ráðningu finna, hljóta veg og vald. Þannig hefir nýtt og gamalt átt í ófriði alla stund, því að óvinur þess góða er annað, sem er betra. í þessum harða skóla hefir mannkynið þróast og það eru ekki sigrandi hershöfðingjar, ekki stjórnmálamenn né kon ungar, sem leyst hafa gátur náttúrunnar, heldur leitend- ur sannleikans á öllum öld- um. Yfir höfðum þeirra skína heiðnar stjörnur í nótt sög- unnar. Og gætið þess vel, að fyrsta gáta Sfinxinnar er um manninp sjálfan. Fyrsta skylda leitandans er sú að læra að þekkja sjálfan sig. Þekkja og sigra sjálfan sig. Vísindin eru skipulagsbund in leit að sannleikanum. Þau eru ung og enn á bernsku- skeiði. En þau þróast og vaxa ár frá ári og aldrei örar en nú. Og með þeim þróast þekk ing mannanna á náttúrunni cg vald þeirra yfir henni. Hver ný vísindakenning, hver ný uppfundning boða nýjan sigur mannsandans — og nýtt vald hans. Fyrir hundrað árum voru náttúruvísindin — vísindin — naumast til. Menn vissu fátt um náttúruna og óttuð- ust hana því meir. Síðan hafa vísindin inargfaldað þekk-« inguna og valdið á náttúr- unm og dregið úr óttanum, að sama skapi. Nýr tími hefir runnið upp — tími rannsókna og þekk- ingar — öld hióla og ása. Lítið á skipin, sem skríða um hafiö, óháð straumum og stormum. Lítið á járnbrautir og bif- reiðar, sem bruna yfir holt og hæðir, gljúfur og gil. Lítið á loftskip og flugvél- ar, sem svífa um lönd og höf. Lítið á verksmiðjurnar, hinar miklu gróttakvarnir, sem mala gull og auð. Og lítið á ræktun landanna, hina hagfeldu nýtingu á lífsorku jarðarinnar. Allt þetta eru tákn hins nýja tíma. Allt þetta sýnir vald mannanna yfir náttúr- unni. Og allt þetta er runniö upp af þekkingunni á átt- úrunni — náttúruvísindun- um. Þessi nýja menning berst við þá gömlu og hún mun sigra, því að hún er hagfelld ari, — betri. Og þessi nýja menning hefir fætt nýja lífsskoðun, sannleiksþyrsta. hispurslausa vélræna. Gainli tíminn hrist ir höfuðið yfir henni — og hneykslast. Því veröur ekki með sönnu neitað, að allt þetta eru tákn ytri menningar. Og hinu verð ur naumast neitað, að þekk ingin á manninum sjálfum — hin innrj menning — hafi ekki þróast að sama skapi. Að vísu hafa læknavísindin unnið stóra og frækilega sigra og bægt mörgu böli frá þjökuðu mannkyni. Að vísu er margháttuð líkamsmenn- ing tákn hins nýja tima. — En þekkingin og váldið á sinni og sál hefir aukist lítið. , Þess vegna er öll þessi mikla menning tvíeggjað sverð. Þess vegna mala grótta kvarnir mannanna ekki að- ein gull og auðsæld, heldur og hatur og þjáningar. En einnig hér mun einlæg leit að sannleikanum leiða mennina fiam til nýrra fram íara, nýrra tíma. Ný menning er að fæðast, — nýr tími að renna. Timi vísindalegrar hyggju — og vísindalegs siðgæðis. Tími hinnar tuttugustu aldar, eins og dögunin, en líkt og morg unsárið berst við myrkur næt urinnar, þannig ryður hinn nýi tími sér til rúms. — Flestir menn eru morgun- svæfir. Og flestir byltast nú í draumamóki liðinna tíma. Aðeins fáir sjá dögunina. — Aðeins fáir vökumenn, — leitendur sannleikans. Hinir sofa unz dagur er um allt loft. Á vorum dögum verður margt merkilegra tíðinda. I Hver uppgötvunin rekur aðra, 'sumar fræðilegar, aðrar verk | legar. Margar þessar uppgötvanir Jvirðast munu breyta högum og háttum manna og öllu þeirra horfi við náttúrunni og félagslegum málum. Menn heyra og sjá yfir út- höfin — yfir heiminn allan. Menn stýra skipum og vögn um með rafgeislum, án þess að koma nokkurs staðar nærri. Menn skapa vélar í manns- ins eigin mynd, og þær stjórna sér sjálfar. Og menn finna dulin öfl náttúrunnar og leiða þau fram til starfa. Vísindaleg hyggja ryður sér meira og meira til rúms í at- vinnuvegum allra þjóða. Og þess vegna er nú frekar en (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.