Tíminn - 01.10.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 01.10.1954, Qupperneq 8
38. árgangur. Reykjavík. 1. október 1954. 22(1. blað. Breyting á starfshátiusn Handíðaskólans fyrirhuguð Fimmtánda starfsárj Handíða- og myndlistaskólans lauk á s. 1. vori. Starfsemi skólans hefir á undanförnum árum verið þríþætt, síðdegis- og kvöldnámskeið í myndlist og ýms um verklegum greinum fyrir almenning, deildir, sem veitt hafa kennurum réttindi til kennslu í smíðwni, handavinnu kvenna og teiknun, og myndlistardeild, er veitt hefir sér- menntun í helztu greinwm æðri myntjlista. Á næsta skólaári, er hefst 7. okt. n. k. verða gerðar nokkrar skipulagsbreytingar á skólanum. Eru þær fólgnar í fækkun barnaflokka, þar sem stjórn skólans sér ekki ástæðu til að hafa þá jafn- marga og áður var, vegna þess hve margir kennarar Slátur og kjöt flutt á bátum til Siglufj. Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Siglfirðingar fá slátur og kjöt frá Haganesvík og hefir lcaupfélagið þar stóran bil í förum á milli yfir Siglufjarð arskarð á haustin meðan sláturtiðin stendur. Nú. þegar slátrun var haf in, lokaðist Siglufjarðarskarð vegna snjóa miklu fyrr en búist var við og tepptust þá a:iír slátur- og kjötflutning- ar frá Haganesvík til Siglu fjarðar. En halda varð áfram slátr un þar, og þar sem ekkert trystihús er þar á staðnum, varð því að fá báta til að flytja afurðirnar norður. — Hafa þessir flutningar stað- ið undanfarna daga. Lítil síldveiði lijá Akranesbátum Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Akranesbátar fengu lítinn sildarafla í gær. Létu þeir reka á norðlægum slóðum í flóanum. Ekki urðu þeir var- ir við háhyrninga en síldar- aflinn var sama og enginn hjá flestum bátunum. Einn bátur fékk þó 60 tunnur. Aðeins einn bátur frá Akra nesi fór út í gæi. hafa útskrifast úr skólanum með full réttindi til barna- kennslu. Með þessari breytingu opn ast skólanum möguleikar til að hagnýta hin þrönga húsa kynni sín mikið betur en áð- ur í þágu kennslunnar í að- algreinum myndlista- og teiknikennaradeildarinnar. Kennsla í Batik. Á síðastl. skólaári var tek- in upp í skólanum kennsla í hinni merku og listrænu aust urlenzku dúkmyndagerð, er nefnist Batik. Var fengin hingað þýzk kona til að ann- ast kennslu í þessar, grein. Árangur kennslunnar var mjög góður. Stjórn skólans hefir um tveggja ára skeið áformað að koma hér á námskeiði fyr ir listamenn í tækni fresko- málunar en fjárskortur hef- ir hamlað. Skólanum væri mikill hagur að því að ná sambandi við sem flesta ein staklinga og stofnanir, er á- huga hafa á skreytingum með freskomyndum. Skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans er sem kunnugt er Lúðvík Guð- mundsson, yfirkennari Sig- urður Sigurðsson, listmálari og aðrir kennarar Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, Björn Th. Björnsson, list- fræðingur og Sverrir Haralds son, listmáiari. MacGinnis llaiistclilkar væiiir í Ifrútafirði Frá fréttaritara Tírnans á Borðeyri. Hér hefir verið mjög kalt síðustu daga en snjór er ekki teljandi í byggð og færð góð yfir Holtavörðuheiði. Slátrun stendur yfir, og eru dilkar vænir. JE. Kvikraynd um ævi Lúthers Um miðjan nœsta mánuð mun Tjarnarbíó hefja sýniniar á nýrri kvikmynd um Martein Lúther, líf hans og baráttu. Myndin hefir þeg ar verið' sýnd í Bandaríkjunum og Kanada og hafa yfir 10 milljónir manns séð hana þar. Prá og með 1. októfcer mun myndin svo verða sýnd í 52 löndum víðs vegar um heim, og fœr Tjarnar'oíó hana hér sem fyrr segir. Aðalhlutverk myndarinnar, Martein Lúther, leikur írskur leik- ari, Niall -Mac- Ginnis, sem mikla frægð hefir hlotið fyrir leik sinn í Shakespeareleik- ritum í London. Blaðið London Observer se^ir um myndina og leik hans: Myndin er sérstæð vegna inniieika og vegna hins áhrifamikla leiks MacGinnis, sem gerir ógleymaniegt augnablik- ið, þegar Lúther neiþar að draga sig í hlé frammi fyrir dómurum s'num. Meðal annarra leikara má nefna Annette Carrel, sem leikur Kat- herine von Bora, nunnuna, sem yf- irgaf kiaustrið og varð seinna eigin Annette Carrel ^ona Lúthers. Einnig hafa þeir John Ruddock, Guy Verney * og David Horne o. fl. mikil hlutverk með höndum. Mynd þessi er mjög áhrifamikil og vel gerð af Louis de Kochement fyrirtækinu, er sá um töku mynd arinnar, sem fór fram í Þýzkalandi. Montesi-málið veld- ur róstum í ítalska Spaeik nm Lundi'mtiráðstefnuna: 1 Sennllegt að fullt sam- komulag náist í dag MoaMles-Franee follst á miðluuartillögu ffrá Spaak um vofmaframleiðslu V-Þjóðv. London, 30. sept. — Mjög horfir nú vænlega um samkomu- lag á Lundúnaráðstefnunni. Sagt er, að samkomulag hafi nú náðst um nálega öll atriði, nema hvaða vopn Vestur- Þjóðverjum verði leyft að framleiða og þá einnig hvar, en Mendes-France mun hafa fallizt í meginatriðum á mála- miðlimartillögu um þetta efni frá Spaak, utanríkisráðherra ' líelghi. Sérfræðingar vinna að frekari lausn þessa deilu- atriðis. i „ , , , * Hið nýja varnarkerfi. ’ Spfaa\SafHðl bAlaðamonnum s e að hið ya semt i kvold, að þaö se vel kerfi yerði skipUiagt eitthvað hugsanlegt ems og nu horfir & þessa leið; Eftirlitsnefnd, að fullt samkomulag hafi náðst milli hinna 9 ríkja á sem annist skiptihgu vöpna og útbúnaðar tií aðildarríkja. föstudag um endurvopnun f öðru la i ráðherranefnd og vaeSUar_SfafyS?SVe0sfurnEyv 1 lagi ráðgefandi sam- varnarkeríi lyrn Vestur-Evr kunda og hafi jafnvei k0mið opu i stað Evropuhersms. Verð til orð að hún verð skðpuð ur Þa iokatUkynnmg um ar- úr ráðgjafarþingi Evrópu angur raðstefnunnar gefm ut gem starfað hefir um nokkUr a laugardag. ár. Frakkar láta undan. Frakkar hafa slakað mjög' til með því að fallast á mála- j I miðlunartillögu Spaaks. Er talið, að tilboð Breta um.að hafa her að staðaldri á megin landinu haíi átt sinn þátt í j að breyta viðhorfi þeirra, sem [ og annarra þátttökuríkja. Málaskóli Halldórs Þorsteinss. hefst 7. okt. í Kennaraskólanum þinginu Kennslutilhögun verður með svipuðum hætti og und- anfarin ár, þ. e. a. s. nemend um er skipað í flokka eftir kunnáttu og getu, auk þess verða byrjendaflokkar í hverju máli. Þótt megináherzla sé lögð á talæfingar, þá verða samt undirstöðuatriði málfræðinn ar kennd með gagnlegum stílæfingum. Mörgum þykir þessar kennsluaðferðir gefa betri raun en einhliða þýð- ingar og háfræðileg mál- fræðikennsla,. Það hefir þegar sýnt sig, að þeir, sem læra tungumál i skóla. þar sem talæfingar eru iðkaðar, losna fijótt við það öryggisleysi og talfeimni, sem torveldar oft samskipti íslendinga við erl. þjóðir. í Málaskóla Halldórs Þor- steinssonar er reynt að forð- ast að troða svo í nemendur, að úr verði andleg ofsaðn- ing. Hins vegar er talið heppi legra að gera orðaforða nem enda svo tiltækan, að þeim þurfi ekki að vefjast tunga um tönn er þeir ræða um al- genga hluti á crlendu máli. Því að sannleikurinn er sá, að þótt þeir nemendur, sem vanir eru eldri kennsluað- ferðum, skilji ýmis útlend orð og orðtök á bók, þá rek- ur þá oftast í vörðurnar, þeg ar þeir þurfa að nota þau í ! daglegu tali. Hefir Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar áreiðanlega þörfu hlutverki að gegna á sínu sviði. Rómaborg, 30. sept. Fulltrúa deild ítalska þingsins sam- þykkti í kvöld með 294 atkv. gegn 264 traustsyfirlýsingu til handa ríkisstjórninni í sambandi við afskipti hennar af Montesi-málnu. Umræður hafa staðið yfir undanfarna 3 daga og verið mjög róstu- samar á köflum. Scelba for- sætisráðherra hélt lokaræð- una og kvað ríkisstjórnina ekkert þurfa að óttast í sam- bandi við rannsókn þessa máls, sem kommúnistar hefðu notað í pólitísku áróðurskýni. Greifi rayröir konu sína og fremur sjálfsmorð NTB—Stokkhólmi, 30. sept. Adolf von Rosen, greifi, sk-aut í dag konu sína til bana og ! síðan sjálfan sig á eftir. At- burður þessi gerðist á bú- garði greifans. Hann hafði (verið mjög þunglyndur upp á siðkastið og læknar ákveð- ið, að hann skyldi leggjást á sj úkrahús einhvern næstu daga. Greifinn var 56 ára, en. kona hans 43. Minni afli á Græn- landsmiðum Annar bæjartogari Akur- nesinga, Akureyi, kom heim í gær af Jcnsmiðum við Græn land. Var togarinn með um 200 lestir af karfa eftir 13 daga útivist. Er afli nú held- ur tregari á þessum miðum en verið hefir að undan- fórnu. Aflanum var landað á Akra nesi í gær og verður hann unninn í frystihúsunum þar. Togarinn fer væntanlega aft ur út á veiðar í dag. Slökkviliðið tvisvar kvatt út í gær Slökkviliðið var tvisvar kvatt út í gær, fyrra sinnið rétt eftir hádegið að Sindra- porti við Faxagarð. Þar var eldur í skúrgarmi, en var fljót lega slökktur. Þar uröu þó nokkrar skemmdir. Seinna sinnið var það kvatt að íbúðar bragga á Skólavörðuholti, þar sem ldur var í kössum. Tókst , fljótt að slökkva þar og urðu | ekki teljandi skemmdir, en i íbúðarbragginn var í mikilli hættu. Hnédjúpur snjór kom í Meðalland Frá fréttaritara Tímans á K;rkjubæjarklaustri. | Snjór er hér nokkur enn ! og kalt í veðri. Hér kom ökla ' snjór um daginn en í Meðal- landi varð hann hnédjúpur. Á heiðarnar kom ekki mikill j snjór en meirs á sandinn. j Slátrun stendur yfir. Fé mun j vera í meðallagi vsent. Menn , eru I göngum um þessar I mundir. VV. Aðalvitnið í máli Dides finnst hvergi París, 30. sept. — Franska lögreglan ieitar nú sém á- kafast að blaðamanninwm André Bamés, sem var stefnt sem aöalvitni í máli Dides, Iögreglustjóra París- ar. Leynilögreglan virðist nú eindregið þéitiát Sktíðunar, að Barnes þessi sé raun- verulega fiugumaður komm únista, þótt hamv þætti'st vinna fyrir Dides. En hann er nú horfinn með ölltá, og dómstóllinn, sem fjállar um njósnamál Dides; gaf út handtökwheimild fyrir hann í dag, er hanþ miaétti ekki til vitnalciðsíw. Barnes er blaðamaðwr og hefir m. a. unnið við blöö, sem' feru vin veitt kommúnistum. Fyrir 2 árum kom hánn til Dides, sagðist vera kommúnisti, en „alþjóðlega sinnaður“ og andvígur línunni frá Moskvw. Bawðst hann til að njósna «m leiðtoga flokks- ins fyrir borgun. Frá fréttaritara Tímans í Hrunarnahnahreppi. í leitum Hrepþámanna um daginn tókst tveim gangna- mönnum að bjargá iambi úr sjálfheldu í klettum með dá- lítið óvenj ulegum hætti. —■ Mennirnir voru á ferð með- fram árgljúfri á Hruna- mannaafrétti og sáú þa iámb á klettasyllu í gljúfrinu. Var það í sjálfheldu og ekki held- ur hægt að komast' að því. Sannaðist þá sá gamli máls- háttur, að ekki er bagi að bandi. Annar mannanna var með snæri gott og lagðist á kletta brúnina og gat komið lykkju á höfuð lambsins og snúið því við á staliinum. svo að seilzt varð í horn þess og hægt að draga það upp. Þótti þetta laglega gert. Lambið var frískt vel. GM.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.