Tíminn - 12.10.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.10.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriöjudaginn 12. október 1954. 229. blað. Átján ára stúlka ráðin í aðsihlutverk kvikmyndar um Rómeó og Júlíu Fyrir skömmu var frumsýnd í London kvikmyndin Rómeó -— og Júlía, gerð eftir samnefndu leikriti Shakespeares. Kvik- þýxkai’ ÍSSííai’Í mynd þessari, sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíð- , ^ ® (Framhald af 1. slSu). inni í Feneyjum, var stjórnað af ítölskum leikstjóra, Renato Castellani. Það, sem vekur eftirtekt í sambandi viö mynd þessa, er ekki aðallega gæði henna%sem heildar, heldur val annars aðalleikandans, Susan Shentall, sem leikur Júlíu. Það var í fyrstu álitið, að ekki úr lífinu sjálfu og tekur þá oft fram myndi reynast auðvelt að finna yfir þaulreynda 'eikara. Vanir leik- enska stúlku, eða enskumælandi, arar vita of mikið af sjálfum sér og sem gæti tekið að sér hlutverk hinn eru oft ekki eins látlausir og eðlileg ar fjortán ára gömlu Júliu, sem ir óg hinir fyrir framan kvikmýnda var ítölsk, og í ríkum mæli gædd vélina, segir hann. Það er líka erf- ástríðuhita Suðurlandabúans, og sem mat ástina meira en lífið sjálft. Einnig var na’uðsynlegt að leikkön- an hefði til að bera æskublóma og kvenlegan yndisþokka. T.eitin að leikkonunni. Það tók langan tíma fyrir Castell- ani leikstjóra að finna þá stúíku; sem honum líkaði, til að fara méð þetta fræga hlutverk: Til aðstoðar sér í leitinni hafði hann m. a. eig- anda kaffihúss nokkurs í London, sem átti að hafa auga með ungum og fallegum stúlkum, er þar yrðu á vegi hans, og benda leikstjóranum á þær, sem honum fyndist koma til greina. Eitt sinn er Susan snæddi mið- degisverð ásamt foreldrum sínum á kaffihúsi þessu, kom eigandinn til hennar og spurði hvort hún væri fáanleg til að hafa tal af Castellani ieikstjóra og tilkynnti henni um leið, að vel gæti svo farið að hún fengi hlutverk í kvikmynd, ef hún kærði sig um. — Þetta fannst okkur svo fyndið, að við fórum að skellih’æja, segir Susan, en ég lofaði kaffihússeigand anum að hafa tal af leikstjóranum, eiginlega mest upp á grín. Velur íeikendur úr lífinu sjálfu. Castellani er eins og margir aðrir ítalskir leikstjórar, milcið gefinn fyr ir að velja leikendur í myndir sinar Catellani leikstjóri skýrir hlutverkið fyrir Susan Shcntall. iðara að stjórna þeim, því að þeir hafa oftast sínar eigin hugmyndir ! um það, hvernig myndin skuli gerð og eru þá af þeim. gjarnan ófúsir að láta Útvarpið TJtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20,30 Erindi: Alkirkjuþingið í Ev- anston (Kristján Búason stud. theol.). 20,55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich leikur dægurlög á píanó. íþróttir (Sig. Sigurðsson). Tónleikar (plötur). Fréttir og veðurfregnir. „Brúðkaupslagið", saga eftir Björnstjerne Björnson; II. (Sig. Þorsteinsson les). Dans- og dægurlög (plötur). Dagskrárlok. 21,25 21,40 22,00 22,10 22,25 23,00 Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20,20 20,50 21,35 22,00 22,10 22,25 23,00 Utvarpssagan: „Gull“ eftir Einar H. Kvaran; I. (Helgi Hjörvar). Léttir tónar. — Jónas Jónas son sér um þáttinn. Ferðaþáttur: Frá Hamborg (Frú Ólöf Jónsdóttir). Fréttir og veðurfregnir. „Brúðkaupslagið", saga eftir Björnstjerne Björnson; III (Sig. Þorsteinsson les). Kammertónleikar (plötur). Dagskrárlok. Árnað heilla Susan hreif hann. Castellani varð þegar hrifinn af Susan og þar sem hún stóðst próf- raunir þær, er lagðar voru fyrir hana, með óvenjulegum ágætum, og sýndi alls engan taugaóstyrk fyr ir framan kvikmyndavélina, réði hann i hlutverk Júlíu. Hann skýrði hlutverkið fyrir hénni og sagði henni nákvæmlega hvernig hanii vildi að hún túlkaði það, enda seg.'r hún sjálf, að Castellani eigi mikið meiri þátt í þvi en hún, og hafi raun verulega skapað það að öllu leyti sjálfur. — Hann hlýtur að hafa dáleitt mig, sagði hún, þegar hún var spurð að því, hvernig henni, r.i- veg óreyndri á sviði leiklistar, heíði tekizt að skila svo miklu hlutverki með slíkum ágætum. Aðeins átján ára. Susan Shentall, sem hefir hlotið þann heiður að véra valin úr stóruni 1 hópi ungra stúlkna til þess að leika annað aðalhlutverkið í þessurn heimsfræga leik Shakespeares, er aðeins átján ára gömul. Frami þessi hefir ekkert stigið henni til höfuðs, sem þó er ekki óalgengt að komi fyrir ungt fólk í hennar sporum. j Hún hefir mikla óbeit á því að láta bera á sér og jafnvel brúðkaupi liennar, sem fór fram skömmu eftir að töku kvikmyndarinnar var lokið, var haldið leyndu og fór fram i kyrrþey. Þegar skipið sendi út neyður kallið fyrst var það búið að fá slæm áföll og þung, sem brutu flest lauslegt ofanþilja, löskuðu björgunarbáta. Siðar um daginn brotnaði sjáift þil farið í áfalli og gekk sjórinn þá niður í skipið. Taldi skip- stjórinn þá, að skipið myndi ekki þola eitt slíkt áfall til við j bótar. Björgunarflugvél frá Kefla víkurflugvelli fór til hjálpar í mjög slæmu flugveðri og tókst flugmönnunum að finna hið nauðstadda skip um klukk an 11 á laugardagskvöldiö. Fylgdust þeir með skipinu og leiðbeindu hjálparskipunum að norska skipinu eftir því sem þurfti. Fór flugvélin ekki aftur heim til íslands fyrr en um klukkan tvö á sunnudags- nóttina, er taugar voru komn ar á milli norska skipsins og hjálparskipsins, sem kom því til Færeyja á sunnudag. Met í farþegaflutn- ingum hjá Loft- leiðum Gert hafði verið ráð fyrir því að eftir að komið væri fram í septembermánuð myndi þeim farþegum fara ört fækkandi, sem óskuðu fars með flugvélum Loftleiða vestur um haf. Reyndin varð allt önnur, því að svo miklar beiðnir bárust um flugför, að fara varð aukaferðir og hefir nú komið í ljós, að Loftleiðir hafa flutt fleiri farþega í septembermánuði en í nokkr um öðrum mánuði þessa árs. Alls hafa 1.642 íarþegar ferð ast með flugvélum félagsins. Vöruflutningar hafa einnig verið mjög miklir. 11.394 kg. og flutt hafa verið 1.754 kg. af pósti. Fullskipað má heita í næstu ferðir flugvélanna á vesturleið yfir Atlantshafið, en nokkru færra er jafnan á austurleiðinni enn sem kom ið er. Eftir miðjan þennan mán. hefst vetraráætlpn félagsins, en í henni er gert ráð fyrir tveim föstum ferðum í viku milli meginlanda Evrópu og Ameríku. Tilboð óskast í að byggja slátur- og frystihús fyrir Sláturfélag Austur Húnvetninga, Blönduósi. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu félagsins, og skulu tilboð komin fyrir 18. þ. m. Blönduósi, 6. október 1954. SLÁTURFÉLAG AUSTUR-HÚNVETNINGA FINNSKU, BRÚNU barnagúmmístígvélin STERKU OG GÓÐU komin aftur í öllum stærðum. Kvenbomsur úr nylon og gúmmí, svartar og gráar. NÝKOMNAR Skóverzlun Péturs Andréssónar Laugavegi 17, Framnesvegi 2. Símar 7345 og 3692. WSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJ SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSISSSSSSSÍÍ Kaupmenn - Kaupfélög Höfum fengið hina margeftirspurðu götukústa. Höfum einnig á lager allar tegundir bursta og pensla. Kúsfa> og’ itenslagerðin, SÍMI 81694. sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssá eSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSsSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSS^ Ungling vantar til blaðburðar f HAFNARFIRÐI. Afgreiðsla Tímans Sími 2323 og 81549. tssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa CVW.WWVAVA"A,//AVV.W.WWW.\VAVV\WAW ? 5 í ^ 33 1 «i(íwié*# vjp ÞAKKA ÖLLUM þeim, sem mundu eftir mér á sextugs- afmælinu. Pétur Jónsson, Viðvík, Stykkishólmi. Vinnið ötullega a& útbreiðslu TÍMAJVS ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftirWalter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 72 Sextugur er í dag Magnús Símonarson bóndi að Stóru-Fellsströnd í Skil mannahreppi í Borgarfirði. Magnú hefir um iangt skeið búið að Stór- Fellsströnd og er maður vinsæll o vinmargur í héraði. Hann er fé lagslyndur og fús til að leggja fran krafta sína, er leggja þarf góð' jnáli lið. '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.