Tíminn - 12.10.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.10.1954, Blaðsíða 7
229. bla'ff. TÍMINN, þriðjudaginn 12. október 1954. 7 Hvar eru skipin Saœbandsskip: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell fer frá Vestmannaeyjum í dag áleið is til Ítalíu. Jökulfell lestar á Pat- reksfiröi. Dlsarfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Keflavík. Magnhild er í Reykjavík. Sine Boye lestar.í Póllandi. Baldur er í Álaborg. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavik í dag austur um land í hringferð. Esja var væntanleg til Rvíkur esint í gærkveldi. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg í nótt til Reykjavík- ur frá Snæfellsneshöfnum. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Rvík til Vestmannaeyja í dag. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hull í dag 11. 10. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 5. 10. til N. Y. Fjall- foss fer frá Hafnarfirði í dag 11. 10. til Akraness og Reykjavikur. — Goðafoss fór frá Hamborg 8. 10. Væntanlegur til Keflavíkur síðdegis á morgun 12. 10. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 9. 10. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss kom til Len ingrad 9. 10. Fer þaðan til Hamina og Helsingfors. Reykjafoss kom til Rotterdam 8. 10. Fer þaðan 12. 10. til Hamborgar. Selfoss fór frá Leith 10. 10. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 10. 10. frá N. Y. Tungufoss fór frá Gibraltar 4. 10. Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 19,00—20,00 í kvöld 11. 10. FLugferðir Flugfélag /slands. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá London og Prestvík kl. 17,45 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun eru ráögerðar flugferðir til Akureyrar, ísafjarðar, Sands, Siglu fjarðar og Vestmannaeyja. f Ur ýmsurn áttum 4G4 kr. fyrir 11 rétta. Ekki færri en 7 raðir reyndust með 11 réttum ágizkunum, enda var lítið um óvænt úrslit. Hæsti vinningur varð 464 kr. fyrir seðil frá Akureyri með 48 raða kerfi, 2 raðir með 11 réttum og 10 raöir með 10 réttum. Skeikaði í tvítrygg ingu í leiknum Blackpool—Preston, tryggingin var lx en úrslit 2. Með tryggingunni 1 2 eða x2, hefðu orð ið 12 réttir á seðlinum og vinning- urinn hefði þá orðið G.512 kr. Vinn- ingar skiptust þannig: 1. vinningur; 127 kr. f. 11 rétta (7) 2. vinningur: 21 kr. f. 10 rétta (83) Kvenfélag Langholtssóknar hefir fund í Laugarneskirkju, sam komusalnum, kl. 8,30 í kvöld. Glímtiæfingar hjá Ungmennafélagi Reykjavíkur liefjást í kvöld kl. 8 í Miöbæjar- barnaskólanum. Æfingar verða framvegis á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 8 á sama stað. Ármenningar, frjálsíþróttamcnn. Munið æfinguna í dag í íþrótta- húsi KR milli kl. 6 og 7. Stjórnin. Kvikmynd trúarlegs efnis. Um þessar mundir er staddur hér í bænum þekktur skozkur fyrirles- ari séra L. Murdoch. Mun hann flytja nokkur erindi hér og sýna hina frægu litkvikmynd „Ég sá dýrð hans“. Fyrsta sýning hennar fyrir almenning fér fram n. k. sunnudag kl. 14,30 í Stjörnubió, Mynd þessi hefir verið sýnd í New Gallery, Regent Street í Lond- on undanfarna sex mánuði og hafa hundruð þúsunda áhorfenda r.éö hana. Er talið, að mynd þessi sé í röð beztu kvikmynda trúarlegs eðlis. Aðgángur er ókeypis. Ung hjón stytta sér og dóttur sinni aldur NTB-Kaupmannahöfn, 11. okt. — Ung hjón og 7 ára 1 dóttir þeirra í'undust öll lát- in í morgun í litlu húsi, sem fjölskyldan átti, skammt ut- an við Kaupmannahöfn. — Braust lögreglan inn, er eng in hreyfing sást í húsinu, en mjólk og vistir, sem send voru heim, höfðu ekki verið hreyfð undanfarna 4 daga. Konan og dóttirin fundust kæfðar í rúmfötunum, en maðurinn lá í baðkerinu og hafði skotið sig til bana með herbyssu sinni. Tvö bréf, sem hjónin létu eftir sig, j leiddu i ljós, að þau höfðu j komið sér saman um að J stytta sér og litlu dóttur sinni aldur. Norðurlönd ræða aðild að Brussel- bandalaginu NTB-Kaupmannahöfn„ 11. okt. — Foisætisráðherrar Noregs, Danmerkur og Sví- þjóðar koma saman í kaup- mannahöfn á morgun til að ræða samkomulag það, sem gert var á Lundúnaráðstefn- unni, og hugsanlega aðild þessara ríkja að hinum nýju Brussel-samtökum. Hansen, utanríkisráðherra Dana, lét svo ummælt í dag, að litlar líkur væri fyrir þátttöku Norðurlanda að svo komnu máli. — ■ mm *>-j» mm Síðasta uinfcrð bridgekcppniiiiiar í kvöld Studebaker og Packard sameinast Sameiningu þessara tveggja bílaframleiðenda er nú lokið, og heitir hið nýja fyrirtæki Studebaker-Packard Corpora tion. Eftir sameininguna er fyr irtækið fjórði stærsti fram- leiðandi bíla í veröldinni, en þrír þeir stærstu eru eins og kunnugt er, General Motors, Ford og Chrysler. Fyrirtækið væntir sér mik ils af sameiningunni, og vegna hennar hafa nú Stu- debaker-bílarnir lækkað um allt að 4,000 krónum i Banda ríkjunum. Hér á landi nem- ur þessi lækkun allt að 12, 000 krónum. Umboðsmenn verksmiðj - anna hér á landi eru Orka h. f. og Helgi Lárusson. Fjórða umferð í tvímennings- keppni 1. flokks Bridgefélags Reykjavíkur var spiluð á sunnudag inn. Eftir hana standa leikar þann- ig: 1. Árni M.-Kristján Kr. 354 stig 2. Klemens-Sölvi 349,5 — 3. Agnar-Róbert Sigm. 347,5 — 4. Hafsteinn-Ásm. .338 — 5. Ingi Ey.-Sveinn H. 336,5 — 6. Bergmann-Lúðvík 335,5 — 7. Símon-Þorgeir Sig. 332,5 — 8. Baldur-Björn 331,5 — 9. Lárus Zóphónías 330 — 10. Sigmar-Steingrímur 326,5 — 11. Thorlacius-Kristján 318,5 — 12. Gísli-Vilberg 318 — 13. Kristján-Tryggvi B. 316 — 14. Hulda-Kristjána 309,5 — Síðasta umferð keppninnar er í kvöld. Átta efstu pörin komast í meistaraflokk. Á sunnudaginn hefst firmakeppni félagsins, en tvímenn- ingskeppni meistaraflokks á þriðju- dag. Marííi Markan (Framhald af 8. síðu). Verkföll magnast í Bretlandi frægu íslenzku óperusöng- konu í Gamla bíói verður mik il, því að marga mun fýsa að hlýða á söng listakonunnar, sem aukið hefir hróður ís- lands víða um heim með söng sínum. London, 11. okt. — Verkföll gerast nú tíð í Bretlandi. Vél setjarar gerðu verkfall í morgun og korn ekkert blað út í London í dag nema Man- chester Guardian. Sættir hafa nú tekizt í vinnudeilu þessari, og koma blöðin út á morgun eins og venjulega. Hins vegar heidur verkfall hafnarverkamanna í London áfram og horfir mjög alvar- lega um afgreiðslu ýmissa matvæla. Helmingur allra strætisvagnabílstjóra í Lon- don gerði einnig verkfall í morgun og eru samgöngur í borginni mjög lélegar af þeim sökum. 5$$5$$5$$$S$$5$$$$$$$$$5$$$$$$S$$$5$S$$$$$$5$5$$S$5$$5$S$$$$$$$$$$5$$5$$ Hin fagra litkvikmynd „Ég sá dýrö hans'” mun verða sýnd í Stjörnubíói sunnuct. 17. okt. kl. 14,30. DAGSKRÁ: 1. Almennur söngur ■— Róbert Abraham Ottósson aðstoðar. 2. Einsöngur — Guðmundur Jónsson, óperusöngv- ari. Frits Weisshappel leikur undir. 3. Erindi — Séra L. Murdoch frá Skotlandi. (Túlk- að verður á íslenzku). 4. Sýning litkvikmyndarinnar. Aðgöngumiðar afhentir ókeypis í Stjörnubíói og Ritfangaverzlu.n ísafoldar, Bankastræti 8. Enginn að- gangur fyrir börn nema í fylgd með fullorðnum. WMYAV.VVAYAYAVY.VJY.VAVAY.YliYA%%Y>W I*. INNILEGAR ÞAKKIR færi ég öllum þeim, sem á einn •I eða annan hátt sýndu mér vinsemd og vináttu á sjö- V tugsafmæli mínu. ;» Bjarni Bjarnason. AW.W.VAVSW.V.'.W.W.VWVWAV/AYMVA^W Þjóðlcikhíísið (Framhald af 5. síðu). gamanhlutverk og sætir, hinni prýðilegustu meðferð af hendi Vals. Óli (Ólafur Jónsson) eigin maður Lóu er leikinn áf Ró bert Arnfinnssyni. Hlutverk ið er býsna erfitt, en vel af hendi leyst. Feilan Ó. Feilan forstjóri fjölleikahússins Silfurtungls- ins er leikinn af Rúrik Har- aldssyni. Hlutverkið krefst hinnar mestu fimi í hrað- leik og hnitmiðun og myndi verða á fárra manna færi, að leysa það jafnvel af hendi og Rúrík gerir. Róri, afbrotamaður og drykkjusjúklingur, er leikinn af Gesti Pálssyni. Hlutverk- ið er ekki stórt en drama- tízkt á mesta lagi, váboði ör laganna, sem kemu,r þegar verst gegnir. Gestur gerir hlut verkinu ágæt skil. Mr. Peacock, forstjóri í Uni versal Concert Incorporated er leikinn af Ævari R. Kvar- an. Mr. Peacock er heims- maður í fyllsta skilningi, er þeytist landa og borga á milli við stjórn fjölleikahúsa og „kaupir“ fólk eins og sýn ingargripi. Hann ber ósvik- ið fas og gervi flagarans og er leikur Kvarans stílfastur og traustur. Minni hlutverk eru: Afl- raunamaður (Samson Um- slóbógas) leikinn af Valde- mar Helgasyni, brosleg auka persóna, Sviðgæzla, sem Em- ilía Jónasdó'ttir annast og náttvörður í flugvallarhóteli, | sem Jón Aðils leikur. Auk þessa koma fram í hópsýn ingum leiksins: Hrifnir á- heyrendur, dansmeyjar, blaða menn, útvarpsmaður, dyra- vörður og raddir, sem allt til samans yrði of langt upp að telja. — Má í stuttu máli segja aö það veldur óbreytt- um áhorfenda feginsfurðu í leikslok, hversu góðum leik- kröftum íslendingar eiga á að skipa. IV. Lárus Pálsson hefir sett leik inn á svið og annazt leik- stjórn. Virðist Lárusi hafa tekist mæta vel að skipa nið ur hlutverkum leiksins. Mun óbreyttum áhorfendum virð- ast, að ekki verði á betra kosið um sviðstj órn og leik-! stjórn. Jón Nordal hefir samið tón verk þau er flutt eru af hljómsveit sem forleikur og milli þátta. Segir Páll ísólfs son í leikskrá, að þetta sé frumsmið Jóns í leiksviðstón list. Victor Urbancic stjórnar hljómsveitinni. Erik Bit",sted samdi dans- ana. Leikhúsið var við frum- sýninguna þéttskipað áhorf- endum og voru forsetahjón in meðal sýningargesta. — Leiknum var ágætlega tek- ið og leikurum þakkað og höfundinum þó sérstaklega fagnað að loknum leik. 10. okt. 1954. Jónas Þorbergsson. »■111III || || llll III1111111111111II IIIIIIIIIIIIIIIMIItllll IIIIIIIIIIII I VOLTI |f« afvélaverkstæði WfJ afvéla- og ■ M aftækjaviðgerðir ■ ® aflagnir I Norðurstíg 3 A. Sími 6453 | il 1111111111111111111111111111111,11111111111,1111,111111.111,11111111, Anjflvsið í Tíisiamim I = = I VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA Oltufélagið h.f. SÍMI 81600 amuiuiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiimmuiiiiiuiiiiuu PILTAR ef þlð elglð stúlk-1 I una, þá á ég HRINGINA. | Kjartan Ásmundsson i ! gullsmiður, _ Aðalstrætl 81 I Sími 1290 Reykjavík 1 aiiiiiimiiiiiimmmmmmiiiiMiiiiiiiimmiiaMiiuiiiiiB Of hraður akstur er orsök rlestra umferðaslysa SAMVl vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. Farseölar seldir á fimmtudag. BALDUR fer til Skarðsstöðvar, Salt- J hólmavíkur og Króksfjarð- arness á morgun. Vörumót- taka í dag. Skaftfeilingur fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka daglega. M.s. ESJA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.