Tíminn - 12.10.1954, Blaðsíða 5
2291 blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 12. október 1954.
5
Skrípamyndarök
ÞJÓÐLEIKH ÚSIÐ:
I.eíka*ií í f|órcim þáttnm.
Efíir nalldór Eiljan Laxness
Leikstjérf: Lárns Páisson.
MorgunblaðiS er meira en
iítiö miður sín vegna þess, að
Tíminn hefir brugðið nokkru
Ijósi á það, hvernig Sjálfstæð-
Isflokkurinn er í raun og veru.
Það hfe'fir verið sýnt fram á,
að hann sé ólíkur íhaldsflokk-
unum í nágrannalöndunum,
sem eru að vísu afturhalds-
§amir flokkar, en byggja á
^jóðlegum lýðræðisgrundvelli
og menningu- gamalla efna-
stétta. Sjálfstæðisflokkulrinn
er hins vegar flokkur nokk-
urra nýríkra stórgróðamanna,
sem með hóflausu lýðskrumi
og ýmsum ólýðræðislegum
starfsháttum hefir tekizt að
safna um sig furðumiklu fylgi.
í áróðri sinum og starfsaðferð ,
um svífast foringjar hans i
einskis. Þeir hika ekki við að
‘reyna að koma andstæðingun
sínum ranglega á vitlausra-
spítala (sbr. árásina á Jóna;
Jónsson) eða að hafa af þein:
embætti og æru með upplogn.
um áburði (sbr. Kollumálið)
Þótt þeir geti brosað blítt I
dag, myndu þeir ekki hugsa
sig um að grípa til þvílíkra
aðferða enn á ný, ef þeir teldu
sig þurfa að verja völd og
gróðaaðstöðu á þann hátt.
Þess vegna er það staðreynd.
aö það verður að fara alla
leið til Mið- og Suður-
Ameríku til þess að finna
bræöraflokka. Sjálfstæðis-
flokksins.
Mbl. hefir reynt að svara
þessum rökstuddu staðhæfing
um Tímans með ýmsum furðu
legum vífilengjum og fullyrð-
ingum. Það hefir kallað rit-
stjóra Tímans „sjúka mann-
inn við Lindargötu" og birt
af honum skrípamyndir, sem
eiga að sanna, að hann sé
þjáður af slæmum draumum!
Hvort tveggja er þetta mis-
heppnuð viðleitni til að dreifa
athyglinni frá meginatriðinu.
Slík málfærsla getur ef til vill
gert einhverja lukku í taili, en
hún gerir það ekki til lengdar.
Þá segir Mbl., að Sjálfstæð-
isflokkurinn geti ekki verið
svona vondur, þar sem Fram-
sóknarflokkurinn hafi sam-
starf við hann. Kringumstæö-
urnar geta oft neytt menn
til samstarfs við aðila, sem
þeim finnst ekkert fýsilegt að
vinna með, og aðstæðurnar
hafa að undanförnu verið
þær, að Framsóknarmenn
hafa ekki átt um annað að
velja en stjórnleysi eða sam-
starf við Sjálfstæðisflokkinn.
Samstarfið við Sjálfstæðis-
flokkinn er þvi sprottið af
öðrum ástæðum en þeim, að
Framsóknarmfenn telji Sjálf-
stæöisflokkinn góðan flokk,
eins og Sjálfstæðismenn
munu líka hafa unnið með
kommúnistum af öðrum
ástæðum en þeim, að þeir
teldu þá göðá.
Þá segir Mbl., að Sjálfstæðis
fiokkurinn, hafi aflað sér svo
mikils fylgis, ~að hann geti
ekki verið arinað en góður
ílokkur. Því- miður eru þess
mörg dæmi, að kjósendur láti
blekkjast. Nazistar í Þýzka-
Jandi höfðu mikið fylgi. Voru
þeir karinske ^góður flokkur?
Kommúnistar fengu 40% at-
kvæða i ■ Tékkóslóvakíu 1946.
jjTar það vegna þess, að þeir
yo®u‘ • góðit?- Svona mætti
I.
Þjóðleikhúsið hefir í sum-
ar sýnt Tópaz víða um land
og þrisvar í leikhúsinu. Auk
þess hefir það endurtekið
nokkrum sinnum sýningar á
óperettunni Nitouche. Laug-
ardagskvöldið 9. þ. m. hóf þao
sýningar á Silfurtunglinu,
nýju leikriti eftir Halldór Kilj
an Laxness.
Það hafði löngu kvisazt, að
von væri á þessu leikriti, en
ekkert um það sagt af opin-
berri háifu, enda kom það
ekki út á prenti fyrr en dag-
inn áður. Dáendur Halldórs
Kiljans Laxness og fordæm-
endur, hafa því ekkert svig-
rúm haft dómgirni sinni og
fá nú fyrst munnfylli sína, er
sýningar eru hafnar og leik-
"itið komið út á prenti.
Það hefir lengi staðið mik
11 styrr um rithöfundinn Hall
lór Kiljan og mun enn standa
rins og þá rithöfunda aðra
ívarvetna, sem ekki kjósa að
íara ávallt troSnar slóðir og
spyrja ekki almenningsálitið
leyfis um efnisval né túlkun. |
Fyrir því hefir hann alloft j
komið mörgum manni á óvart.!
Nýrra skáldverka frá hans j
hendi er því ávallt beðið með
eftirvæntingu og ákveðinni
hugarsper.nu. — ■ Halldór hef-
ir gerzt ærið' víoförull og dval
izt langdvclum meðal fram-
andi þjcða. Fyrir því hefir
hann hiotið yfirsýn og :inn-
sýn meiri en þeir, er skemmra
háfa íarið; — heimsýn um
hið ævarandi viðfangsefni
allra mikilla rithöfunda:
Manninn siálfan og átök hans
við umhverfið í heiminum,
hina örlagabundnu hrynjandi
lífsatvikanna. — Halldór Kilj
an Laxness er- mikill tungu-
málamaður. Hann hefði því
efalaust getað kosið sér tungu
stærri þjóðar fyrir ritmál. —
En hann er svo mikill íslend-
ingur, að hann á hvergi
heima annars staðar en í
sveitinni, þar sem hann fyrst
uppgötvaði heiminn. Skáld-
verk, ritað á annarri tungu
en móðurmáhnu, yrði fyrir
honum ekki lengur hans
sjálfs, ekki runnið af hans
eigin sál. Fyrir því kaus hann
ungur -að bjóða fátæktinni
byrginn en að leggja perlu
sína í gripaskrín framandi
þjfða. Samtíð Kiljans mun
láta sér fátt um finnast þess
háttar eigind. Framtíðin mun
veita henni eftirtekt.
II.
Silíurtúnglið fjallar um ör-
lög ungrar konu, sem hrekst
fréttastofu útvarpsins, að
hann hafi gert sér far um
að semja leikinn á sem óþving
uðustu talmáli eins og það í
dag vakir á vörum þess hátt-
ar fólks, er fram kemur í
leiknum. Þetta hefir honum
tekizt mætavel, án öfga og
stórlýta á töluðu máli. Við
þetta hafa hlutverkin orðið
voðfelldari í msðförum og
varpað léttum og óþvinguð-
um blæ yfir orðræður leik
endanna.
Þá hefir höfundurinn ferin-
fremur látið þess getið, að
Silfurtunglið mætti kallast
gamanleikur með undiirtón
af sorgarleik. Mér þykir
sanni nær, að snúa þessu
við Hlutverk Lauga gamla
er reyndar ósvikin gamanleik
ur (comic). Og margt í leik
ritinu, bæði atvik og tilsvör,
er stórlega broslegt. En
Herdís Þorvaldsc'óttir sem Lóa og blaðamenn
Herdís Þorvaldsd. og Itúrik Haraldsson sem Lóa og Feilan
nefna mörg dæmi þess, hvern
ig kjósendur hafa látið blekkj
ast. Og álítur Mbl. það sönnun
þess, að íslenzki kommúnista
flokkurinn sé góður, að hann
hefir nær fimmta hluta kjós
enda að baki sér?
I,oks talar Mbl. mikiö um
það, að Tíminn sé hræddur I
við vöxt Sjálfstæðisflokksins.'
Því fer fjarri. Það er ástæcu
laust að óttast vöxt Sjálfstæð
isflokksins, þar sem hann
fékk ekki nema 37% af at-
kvæðamagninu 1953 í stað
47% 1933. Hitt getur verið
ástæða að óttast, að sprengi-'
flokkarnir geti aukið völd
hans hættulega mikið. Vegna
sundrungar þeirra bætti Sjálf
stæðisflokkurinn við sig þrem
ur kaupstaöakjördæmum í
fyrra, þótt hann sé í minni-
hluta í þeim öllum. Það er
þetta, sem er til viðvörunar.
Það er þetta, sem á að vera
frjálslyndu fólki hvatning til
að fylkja sér um Framsóknar
flokkinn í baráttukjördæmum
/andsins.
Sjálfstæðisflokkurinn held-
ur því fram, aö hann geti nú
fengið þingmeirihluta með að
stoð sprengiflokkanna. Hann
hélt svipuðu fram 1927, 1933
og 1937. Það er svo sem ekki
riýtt, að Sjálfstæðisflokkur-
inn ætli að vinna þingmeiri-
hlutann! En fólkið sá, hvað
það átti í vændum, ef hann
sigraði. Það mun sjá það enn.
Þetta óttast lika Mbl. og því
fyllir það dálka sína með sjúk
dómsbrigslum og skrípamynd
um, þegar sýnt er fram á,
hvernig Sjálfstæðisflokkurinn
raunverulega er. Það eru líka
„rök“, sem tala sínu máli.
milli tveggja skauta: Annars
vegar móðurástarinnar og ást
ar til eiginmanns og fátæk-
legs heimilis, hins vegar gylli-
vona um fé og frægð á fjöl-
leikahúsum og sönghöllum
stórborganna. Efnið á sér
vafalaust margar hliðstæður
í mannheimi, tilbrigði atvik-
ánna sömuleiðis. Túlkunin er
með slögum mjög hrjúf. Lífs
myndirnar verða hvergi fagr
ar, þar sem verzlað er með
sálir; þar sem „hjartað er sett
á torgin“, eins og Einar Bene
diktsson orðar það á einum
stað. En átökin eru hörð og
má vart á milli sjá, hvort þess
ara meginafla mannlegra ör-
laga: Kærleikurinn og fórn-
arlundin annars vegar en
metorðagirnd og féhyggja
hins vegar, muni bera sigur
af hólmi. — Af niðurlagi leik
ritsins verðui ráðið að höfund ,
urinn veitir leikstjóranum
frjálst val um það, hvort hann
leggi meiri áherzlu á harm-
leik eða vongleði. Og Lárus
Pálsson hefir í leikslok kosið
að varpa vonargeisla í líki
óms af sárum gráti inn í ægi
myrkur harmleiks síðasta
þáttar. — Tel ég þarflaust að
rekja hér nánar efni leiksins.
Það hygg ég, að vandfýsnir
gagnrýnendur murii telja
fyrsta þátt leiksins og hinn
siðasta bezt gerða, en mið-
þættina báða helzti lang
dregna og umbúðamikla.
^Mundi þá einkum mega segja
(að auglýsingaskrumið í þriðja
þætti væri óþarflega ýkt og
, útfært og áhorfendum til ó-
þæginda. Kröfur um athygli
augans verða ávallt að meira
og minna leyti gerðar á kostn
i að athygli eyrans og samrým
i ist illa á leiksviði nema all-
! vel sé í hóf stillt.
| Eins og vænta mátti frá
hendi Laxness er leikritið
snilldarlega samið um stíl og
J orðsnilld. Víða eru skáldleg
| tilþrif í leiknum og tilsvör
hnitmiðuð. Höfundurinn hef-
I ir látið þess getið í viðtali við
straumfall örlaganna gegn-
um allan leikinn horfir til
harms og þjáninga við ósig
ur þess, sem dýx-mætast er í
mannlífi, enda þótt í leiks-
lok bregði fyrir bjarma feg
inleikans og vonarinnar.
nr,
in.
Lóa (Ólöf Guðlaugsdóttir),
leikin af Hei'dísi Þorvaldsd.
er höfuðpersðna leiksins. Hún
lxeyr hina þungu baráttu
ml'llii sjálfrar sín og um-
hverfisins. Illutverkið er erf-
itt og krefst víðtækra hæfi-
leika um túlkun. Herdís veld
ur hlutverkinu afbragðsvel
ekki sízt í leikslok, þar sem
mest reynir á dramatíska
túlkun. Herdis er vaxandi
leikkona.
ísa (ísafold Thorlacius)
vinkona Lóu söngmær á fjöl
Herdís og Ævar sem Lóa og
Peacock.
leikahúsum, er leikin af
| Ingu Þórðardóttur, Inga er
eins og kunnugt má vera,
ein af fremstu kvenleikurum
á íslandi og hefir oft valdið
miklu stærri hiutverkum.
Laugi (Guðlaugur Jónsson)
faðir Lóu er leikinn af Val
Gíslasyni. Þetta er ómengað
CPramhaXó & 7. tlöu). ,