Tíminn - 17.10.1954, Side 3

Tíminn - 17.10.1954, Side 3
B34. blað. TÍMINN, sunnudaginn 17. október 1954. 5 I:: I. Ekki er ofsögum sagt af gróskunni í íslenzku þjóðlífi síðasta mannsaldur, og þá pinnig á sviði listsköpunar. Allt fram á okkar daga, sem komnir eru til aldurs, hafði hér búið við orðsins list eina. Ég sá Einar Jónsson frá Galtafelli drengur austur á Beyðisfirði. Einar var þá á leið til listaháskólans í Kaup- mannahöfn. Hann stóð við knattborð og glímdi þolinmóð ,nr við þá raun, að stöðva fíla beinskúlu ofan á fílabeins- kúlu. Hvernig ég horfði á hann! Árin liðu. Svo kom Útilegumaðurinn. Mér vax sem ég hefði séð Ein ar Jónsson stöðva fílabeins- kúluna — að eilífu! Á fyrstu árum mínum í Eeykjavík var það föst venja, að Asgrímur Jónsson efndi til sýnitiga á málverkum sín- ;Um í páskavikunni. Stóðu þær í Vinaminni. Horfir maður síðan einhvern veginn öðru yísi á þettá hús! víkurmyndirnar hans (4 Ég hefi reynt að lýsa því myndir) og Heiðalandslag (2 fyrir yngra samstarfsfólki, myndir). i hversu þessi árlegi listviðburö Þá eru hugkvæmnimyndir ,ur eins og jók á helgi þess- hans fleiri og fjölbreytilegri arar helgu viku þá! en á fyrri sýningum, þrungn- Einnig hefi ég greint þessu ar hugkvæmni og þori í formi sama fólki, og þá sem skýr- og tjáningu. ingu á hvílík stökkbreyting i Loks eru tvær myndir enn petta var, ag íslenzk listtján- a sýningunni, sem verðskulda ing legðist í nýja farvegu, að sérstaka athygli. ég sá í fyrsta sinn mann j standa við „staffeli“ og vera 1 Heihi onnur þeirra Við Háu að mála mynd norður á Odd- ’ £?Bn eyri í ágústmánuði 1905, átti ^-^slagsmynd lik sem Kjar- “ val hefir aður gjort, en frá- K tZ -TXS i ®warh4tturm„ þar 5vo glaS iegar ég^om S Eevkla-Iur 05 emmreifur, aS maSur ff r a 1 undrast hversu síungur og vikur ánð eftir, komst ég að f ió b , aldni mpit.!ari pr , raun um, að þetta hafði verið p6SS1 alöni meistari ei, Þórarinn Þoriaksson, S2m1 K55a? 0kltar ™U i Hin myndin er yzt viS dyr,' afSá Íe?raSanTtS^rm4i64„rin5ar5kr4 ta“n Karel Sveinsson hét einni T'nofi* stofnenda Ungmennafélags1 Reykjavíkur. Bráðlega færir j f ’ fhverínm.hætti Þetta Karel í tal við mig, að ég komi: vf f pr f!rAiA filr,llstf með sér til bróður síns, semffk ð 3 tlh ^ siðustu ]ól fáicf „i* n* „aio vv,, j’ ium> ems og stundum endra- Hióíiei “rff °S nær, sendi Kjarval nokkrum f 1 ÞeSSf vinum sínum kveðjur, flýtis- feg! T Smms? Tt ÍTll!sinni var hesLKg segja, að á því kvöldi öðlaðist !Tóíakveffi .þessara eg þá sannfæringu, að hér j j^f^’ sS nu nPprismn m3°S frumortar jóiakveðjur Kjar- mikU1 feðal vor’ vals til gersema. Man ég að S T’ ég skrifaði dóttur minni f ann bívtuL/r hr f flað land frásöe'n af þessari SSir tpfhf 3 Jfrfað' iólakveöju eitthvað á þessa^ stæður, sem þá voru hér fyrir lund. ^ og gerir þessa grein fyrir þeim samtíSarsnillingunum, Ásgrími Jónssyni, Jóni Stef- ánssyni og Kjarval: „Þegar Ásgrímur málar veðrið og hina síbreytjlegu birtu þess og landsins, og Jón Stefánsson dregiír fram byggingu þess, borg þess, þá tnálar Kjarval jörðina, svörð inn, lit hans, safamikinn og ríkan eins og ræturnar, sem halda honznn saman.“ Með því að ég hefi það á tilfinningunni, að þarna sé rétt skilið og rétt skilgreint, er það þá ekki eins og dular fult fyrírbrigði, að þessir stór sniilingar skuli allir fylgjast að, þeear fylling tímans var komin, og tekið var að syngja ættjörð okkar lofsöngva ljóss og lita, og einmitt svona skipulögð verkaskiptingin. Þegar sýnd voru hér í Þjóð minjasafninu málverkin, sem senda átti á „íslenzka mál- verkasýningu“ í Noregi, minn ist ég þess, hversu undrandi 1 við Valtýr Stefánsson stóðum eru uppi af sjaldgæfum næm frammi fyrir því, hvað þetta leik. drengskap, hóglæti og uppgangsauga sem menn höfðingébrag. fyrst veittu athygli þegar Sig; Mynd í Morgunblaðinu ný- urður málari kom til sögu, ]Pcro minnir mia há einui0, á varð aö streymandi lind með hhia fíngerðu háttvísi þessa hórarni Þorlákssyni — var ( manns. Er það myndin af nu 01’ðið að breiðu fljóti! Og yndi. Stýrimaðurinn er þá þeim fóstursystkinunum Mar Þa® kam okkur saman um, Tngólfur Arnarson. Kvenver- gréti Jóhannésdóttur frá aá grsina mætti hvern úm an með geislabauein land- Geitavik og Kjarval. Þær sig ungu málaranna, allir námsgiftan - Fjallkonan. En i voru víst allar yfir tvítugt hefðu þeir sín séremkenni! Við Há íg ja. er einnig umslagsmynd bók- arinnar. „Þetta er landnámsskipið“, sagði hann einhverju sinni við mig og eins og í trúnaði. Og verður mér nú myndin annað og meira en aúgna- karlarnir þrír eru höfúðin á öndvegissúlunum, á þvi augna bliki, sem þær komu úr kaf- inu, og er þá eins og svipur þeirra gjöri sér þess grein, Geitavíkursysturnar, þegar Kjarval kom til föður þeirra i fóstur 4 ára game.ll. Og það voru þær, sem fyrst áttuðu sig á því, hvað i drengnum að nú sé þeim nokkur vandi þjó. Þær urðu litla drengn- a höndum. Og úr því að ég er komin út á þá braut að vera með uppljóstranir, er rétt að ég greini frá því, að í minni eigú er sérkennileg mynd, G. M. Náftisstyrkir Á hverju hausti er nokkr- hendi, þá væri i þessu fóígin enn ein sönnun þess, að við yærum þess umkomnir að verða frjáls og fullvalda þjóð. Ekki skal rakið það sem síðan hefir skeð, að öðru en því, að upphaflega naut Kjar val tilsagnar Stefáns Eiríks- sonar og Ásgríms Jónssonar. Brýzt síðan fljótlega til út- landa, eignast átrúnað og vin áttu beztu manna, svo sem Einars Jónssonar, Einars Bene diktssonar, Bjarna frá Vogi, „Þar er engill á ferð, beizl- islaust og berbakt, og fæ ég ekki betur séð en að hann haldi sér í toppinn, þrátt fyrir sína vængi.“ Jafnframt freistaði ég að lýsa því, hversu slík jóla- kveðja orkaði á þá, sem lifðu hestinn fyrir daga allra öku- tækja! Og ólíklegt þykir mér að áður hafi á íslandi orðið til yndislegri hestavísa en þessi jólakveðja Kjarvals. En síðan hefir þessi jóla- TAi, „ ., “ • jciu sioan nenr pessi joia- Jóhanns Sigurjónssonar og „ , . b i kveðja orðið ems og uppkasts heíar f LmSí, ’ °S Þ<3t1H mynd aá onn einu miklu sniild þegar á námsárum smum. jaryerki hjá Kjaryal Qg nú j- istanda þeir þarna, engill og Ég var stadduf austur áu^afnir L rfisnr°fs landi þegar útvarpið sagði' atl°tlc’g Oorfa með þeim1tofr þá frétt, að Kjarval hefði opn; ’ mmni llða’ að sýningu. Heldur hann nú til jafns? spurði ég sjálían mig. Kjar- val er kominn að sjötugu. Og vissulega ^heldur hann r__,______„___ til jafns víð sínar fyrri sýn-(honum vakir, er hann yrkir ingar, og vel það! Enn er stíg með penslinum, og hefir þá andi í hans miklu ævidrápu.1 t.i! að svara einum .þessu og Enn kemur hann nýr og fei’sk öðrum hinu, þegar um er ur, með enn nýja frásagnar- 1 spurt, háttu af duld og dýrð ís-j Allir muna myndina í bók lenzkrar náttúru. Nefni ég í Kjarvals, sem hann kallar því sambandi til dæmis Krísu þar Reginsund, en sú mynd III. Ekki er úr vegi að vikið sé r.ð því hversu dulur Kj arval einatt er um það, sem fyrir um úti um fyrstu litina, sem um íslenzkum námsmönnum hann tók að vinna með. Að v°ittir styrkir til náms við vísu voru það litir ætlaðir íil háskóla í Bandaríkj unum. ullarlitunar. En Kjarval hef Styrkir þessir eru veittir af ir sagt frá þvi, aö það hafi ýmsum stofnuum, skólum og verið Margrót, sem gekk fram oörum opinberum aðilum fyr - t,„TTofur ir milligöngu Internationai Institute of Education í New York og Íslenzk-ameríska fé- lagsins hér á landi. Átta íslenzkir námsmenn hlutu styrki fyrir það skóla- ár sem nú er að hefjast, Umsóknir um styrki þá, er veittir verða fyrir skólaárið 1955—56 verða að bcrast stjórn Íslenzk-ameríska fé > lagsins ekki síðar en 10. nóv. næst komandi. 1. Styrkir veittir af skólum og stofnunum víðs vegar um Bandaríkin. Þeir nema flest- ir ókeypis skólagjöldum og stundum einnig fæði og hús- næði. Þessir styrkir eru bæði fyrir stúdenta og kandídata. 2. Styrkir á vegum stúdenta skipta Bandaríkjastjórnar, SRýjafar. Sern eru mjög ríflegir og nema ferðakostnaöi og öllum nauð synlegum dvalarkostnaði í eitt ár. Þessir styrkir eru að- eins fyrir þá, sem lokið hafa háskólaprófi, er samsvarai.’ að minnsta kosti AB-prófi, Eru þeir einkum ætlaðir stari.’ andi fólki í ýmsum greinúir. 3. Sérstakur styrkur, sem veittur er til tveggj? ara náms af Chicagodeild Nor- ræna félagsins (Anærican- Scandinavian Foundation). Námsmenn, sem lokið hafa fyrrihiutaprófi, eða stundað hafa nám við Háskóla ís- lands í 2—3 ár, ganga fyrir við veitingu þessa styrks. inni unrhr heitinu „Syngj-j frá sveitastörfum og honum andi vor“. Það er mynd aípeyft aö velja sér hlutskipti, sveitafcæ, fólki á hlaðimi, enj sem betur ætti viö upplag harpa á bæjarkampinum. j hans Þess vegna sækir nú Einhverju sinni þegar KjarjKjarval þessa háöldruðu fóst val var á bænum, rabbið nota j ursystar sína í annað byggð legt og geðið glatt, kom að j arlag, nú þegar hann opnar mér cillt í einu að spyrja j fvrstu. sýninguna eftir að Kjarval: „Varstu að hugsa'hún er komin á Suðurland, um Þorkel mána, manninn,! og þsð þótt að nú sé svo kom scm lét þera sig út í sólina .. j ið Margrétar líkamlegu sjón, þegar þú málaðir þessa j að hún fái ekki notið ljóss og tnynd9 „Nei, ég var að hugsa , lita. um Einar Benediktsson". j Þótt svo kynni hafa til tek Mig setti hljóðan. | ist að Kjarval heföi undir Þetta er þá erfidrápa Kjar ollum kringumstæðum lent vals eftir Einar - það er inn á þá braut, að gjön*t j rk”ton*’nemur“l50o“''dolT- harpan hans! j málarí, þá martti sagan minn.urum og greiddum skólagjöld nst he:rra Géitavíkursystra,! um IV. I sem fyrsrar greiddu veg hans j yið veitingu þes5ara styrkja Víst er um það, að Kjarval °s !'á. eAAl sízt Margretar’' koma aðeins til greina íslenzk nr orðinn mikill af verkum sein Kjarval telur sig í þessu ir borgarar innan 35 ara efm eiga sérstaka þakkar- skuld að gjalda. sinum. En þó bætir hann við vöxt S’.nn hjá þeim, er átt hafa því láni að fagna að kynnast honum persónulega, enda er hann löngu þjóð- kunnnr fyrir viðhorf sín, við brögð og tilsvör, sem borin Umsóknareyðublög um styrki þessa eru aíhent á J skrifstofu Íslenzk-ameríska V' ' félagsins í Hafnarstræti 19, Ungv.r, gáfaður listmálari, II hæð, á þriðjudögum kl. 5,30 Hörðúr Ágústsson, ritar blaða —6,30 og á fimmtudögum frá grein um sýningu Kjarvals, kl. 6—7, sími 7266. ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.