Tíminn - 21.10.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.10.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur. Reykjavík, 21. cktóber 1954. 237. blaði Haldið á brott frá Hanoi Olíuverzlun íslands opnar full- komna olíustöð við Skúlagötu Hreinn Pálsson, forstjóri Olíuverzlunar íslands bauð fréttamönnum í gær að skoða nýja smurningsstöð og benz- ínafgreiðslu, sem félagið hefir byggt á lóð gömlu olíustöðv j arinnar á Klöpp við Skúlagötu. I síðustu viku héldu hersveitir kommúnista frá Viet-Minh innreið sína í Hanoi en dag inn áður höfðu Frakkar rýmt borgina að fullu. í borginni voru um 400 þús. íbúar, en dagana áður hafði verið stöðugur straumur flóttafólks, sem kaus heldur að hverfa út í óvissuna en bíða stjógnar kommúnista. Á vegunum mátti sjá iangar lestir gangandi fólks með pinkla sína á baki. Myndin sýnir þetta flóttafólk. Brezka stjórnin undirbýr neyðar- ráðstafanir London, 20. okt. — Sir Walt er Monckton vinnumálaráð- herra Breta hóf í dag undir- búning að neyðarráðstöfun- um, sem grípa skal til, ef þjóðar hagsmunir eru í voða vegna verkfalls hafnarverka- manna. Er þetta gert samkv. fyrirmælum Churchills. — í borgunum Liverpool, Hull og Southampton fjölgar verk- fallsmönnum stöðugt. Útflutn ingsverzlun Breta verður fyr ir miklum skakkaföllufn af völdum verkfallsins og 270 skip biða nú í brezkum höfn um með vörur, sem ekki fæst skipaö upp. Italskir þingmenn fljúgast á Rómaborg, 20. okt. — Fulitrúadeild ítalska þings- ins samþykkti í dag með 30 atkvæða meirihlwta traust á stjórn Scelba. Hafði deilfSn þá setið á fundi alla nóttina, en tvis var varð að gera fwndarhlé, til að ganga milli þing- manna vinstri flokksins og kr-istilegra demókrata, sem börðu hverir aðra. Meidd- wst nokkrir þingmenn lítils háttar í þessum ryskingum. | Lét hann svo ummælt, að j félagið hefði ekki fyrr haft j neina smurningsstöð eða eig I in benzínstöð fyrir bíla og ' því raunar verið orðið á eftir öðrvm olíufélögum í þeim efnum, en nú kvaðst hann vona, að svo hefði verið úr bætt, að félagið gæti í þess i um efnum boðið full- komna afgreiðslu á þessum vettvangi. Þessi stöð stæði að i öllum búnaði jafnfætis því bezta, sem erlendis þekktist. Á tveim hæðiím. Þarna hefir gamalt hús ver ið endurbyggt að mestu og búið sem smurstöð. Er stööin á tveim hæðum, vélar og smurningstæki í kjallara, og sagði forstjócúnn, að þetta mundi vera eina smurnings stöðin hér á landi, sem væri á tveim hæðum. Þarna má smyrja f jórar bifreiðar í einu en jafnframt þvo og gljá- fægja tvær. Við húsið er og þvottastæði fyrir 30 bíla í einu. Vinnusalurinn er mjög vistlegur, bjartur og stór. Vel búin biðstofa er í húsinu fyr París, 20. okt. Síðdegis í dag komu þeir saman til fundar ir viðskiptavini meöan þeir í París Dulles, Adenauer, Sir Anthony Eden cg Mendes-; bíða eftir bílum sínum, og France. Fyrir þeim lá að ganga endanlega frá samnings- uppkasti um fullt sjálfstæði V-Þýzkalandi til handa og þá jafnframt að Iokið skuli hernámi iandsins, sem staðið hefir í 9 ár. Sérfræðingar höfðu gert uppkastið á grundvelli Lund únasamkomulagsins. Fullt samkomulag náðist á fundinum og þar með er vegurinn ruddur til þátttöku V-Þjóðverja í vörnum V-Evrópu. Eining í París um fulSt sjálfstæði V-Þýzkal. Aðild V-Þjóðverja að A-Síaisdalagi ©g þátt* íaka a vik’tussaa V-Evropii sná lieiía tryggð Mikil jarövinnsla í Borgarfirði Frá fréttaritara Tímans i Andakíl. í Borgarfirði er unnið að jarðabótum af kappi, þó að umhleypingasöm sé tíðin. í haust mátti ekki um tíma tæpara standa að hægt væri að s'larfa að jarðvinnslu vegna frosta. Mikið land er brotið til ný ræktar í héraðinu í haust, lík lega sízt minna en undan- farin ár. Eitt atriði samningsins, er fjallar um rétt Vesturveld- anna til að hafa hersveitir á þýzkri grund, eftir að her- náminu lýkur, varð þó að breyta frá bví sem var í upp kastinu. Náðu ráðherrarnir fullu samkomulagi einnig um þetta atriði og fólu sérfræð- ingum sínum að semja grein ina upp að nýju. Fundur á morgun. Sagt er að fyrirmæli ráð- herranna hér að lútandi hafi verið svo skýr, að greinin muni hljóta einróma sam- þykki þeirra á morgun, en þá halda þeir annan fund og Tvímcnniiigskcpimi mcistaraflokks liafin Tvímenningskeppni meistara- I flokks Bridgefélags Reykjavíkur hófst á þriðjudaginn. Rétt til keppni hafa 32 pör og verða spilaöar fimm umferðir. Eftir fyrstu umferðina er röð 16 efstu þannig: Ásm. Pálss.—Indriði Pálss. 126,5 Trýggvi Pét,—Þórh. Tryggvas. 126,0 Gunnl. Kr.—Stefán Stefánss. 123,5 Herm. Jóns.—Jón Guðms. 120 Baldur Ás.—Björn Kristjánss. 119 ' Kristinn B.—Lárus Karlsson 117 Árni Guðm.—Ól. Þorsteinsson 115,5 Sigmar Bj.—Steingr. Þórisson 114,5 Jóhann Jóh.—Vilhj. Sigurðss. 112 Ásm. Ásgeirss.—Hafst. Sig. 112 Bjarni Jónss.—Marinó 112 Árni M. Jónss.—Kristj. Kr. 111,5 Einar Þorf.—Hörður Þórðars. 110 Eggert Ben.—Guðm. Ó. Guðm. 109,5 Símon Sím.—Þorgeii' Sig. 107,5 Ásbj. Jónss.—Magnús Jónass. 107,5 Næsta umferð verður spiluð á sunnudaginn í Skátaheimilinu. veita samningnum í heild fullnaðarsamþykki sitt. V-Þjóðvcrjar í A-bandalag. Með samþykkt samnings þessa er rutt úr vegi helztu hindrun gegn upptöku V- Þjóðverja í A-bandalagið og þátttöku þeirra í vörnum V- Evrópu. Ráð Atlantshafs- bandalagsins kemur saman á föstudag til að ræða aðild V-Þjóðverja og má nú telja öruggt, að þeim verði veitt upptaka í bandalagið. Mr. Eden verður Sir Antliony London, 20. okt. — Eden, utanríkisráðherra Bret- lands, var í dag sæmdwr Sokkabandsorðunni af Elísa betu (íottninga. Athöfnin fór fram í Ruckinghamhöll rétt áðwr en ráðherrann lagði af stað tii Parísar til aö sitja hinar mikilvægu ráðstefnur Um varnir V-Ev rópu og fullt sjálfstæði V- Þýzkalandi til handa. Riddarar af Sokkabands orðunni eru nú 36 alls, og er tala þeirra á hverjum tíma mjög takmörkuð. Ridd araregla þessi er æðsta stig brezks riddararóms. Sir Winston Churchill var sæmdur henni í fyrra. Tal ið er, að Eden, sem hér eft ir má kalla sig Sir Anthony Eden, hafi hlotið þessa sæmij sem viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu sína undanfariff á vettvangi alþjóðastjórnmála. Adenauer boðar ráðherra sína til Parísar París. 20. okt. — Það er á- lit fréttaritara, að þeir Men des-France og Adenauer hafi í meginatriðum náð samkomu lagi um lausn Saar-deilunn ar, þtt ekkert hafi verið um það tilkynnt opinberlega. Sem stendur er hlé á við- ræðum þeirra, en Adenauer hefir boðið helztu ráðherra , sína til fundar við sig í París | sennilega til að ráðgast um Saar. Viðræður hans og Men des-France hefjast aftur á laugardaginn og búast má viö sameiginlegri yfirlýsingu þeirra um málið kringum helgina. Kekkonen rayndar ríkisstjórn í Finnlandi Ilelsingfors. 20. okt. — Ný | ríkisstjórn hefir verið mynd uð í Finnlandi undir for- sæti Kekkonens, formans hændaflokksins. Er þetta fimmta ríkisstjórn hans síðan styrjöldinni lauk. Bændaflokkurinn fær sex . ráðherra, en jafnaðarmenn ( sjö. Vikolainen úr hænda- flokknum verður utanríkis- ^ ráðherra og innanríkisráð- herra Leskinen úr flokki ■ jafnaðarmanna. Ekki er J enn kunnugt um stefnuskrá hinar nýju samstcypustjórn ar. geta þeir þár notað síma eða setið við lestur., Flatarmál .‘stöðvarhússins er um 300 ferm. en lóðin öll er um 2000 ferm. Framan við húsið á rúmgóðu plani eru fjórar brennsluolíudælur, 3 með benzíni en ein, með dísil olíu. í stjórn Olíuverzlunar ís- lands eru Ölafur Jónasson, formaður, frú Guðrún Páls- dóttir, Kristján Kristjánsson, Gunnar Guðjónsson og Ing- var Vilhjálmsson. Trillur afla vel við land á Skipaskaga Frá fréttáritara Tímans á Akranesi. Trillubátar sem róá til fiskj ar frá Akranesi háfa aflað ágætlega að undanförnu, þeg ar hægt hefi'r verið áð 'kom- ast á sjó. Sækja menn stutt á trillunum ög leggja óðina rétt undan landi vestan við Skagann. Síðast voru 12 trillur á sjó og komu þá samtals með 10 lestir að landi og má það teljast ágætur afli. Fiskurinn var aðallega ýsa, heldur smá en ljúffeng. Þegar reynt hef ir verið að róa lengra hefir aflinn sizt verið meiri, en ýsa sú, sem þar aflazt, heldur stærri. GB Heirasmetið í 1000 ra. jafnað Þýzki hlauparinn Heinz Futterer, sem er Evrópumeist 1 ari í 100 og 200 m. hlaupi, jafnaði sl. sunnudag heinis- j metið í 100 m. .hlaupM0,2 sek á móti í Osaka í íapan. — ] Heimsmethafar á vegalengd I inni eru .nú J.essc Owens,- Harold Dayis og Barney Ew- ell frá USA, Lloyd la Beach, Panama, Mac. Donald Bailey, Englandi, áuk Úutterér, en þessir menn ha.fa á síðustu 18 árum n^ð 10,2T,sek. Þá setti Futterer á sama móti nýtt, þýzkt met í 2(j)0 m. hþ, 21,0 sek., ög þæóti 26 ára gamalt met,,",J P , , I ; • V ; Ogæftir og slæm- ur heyfengur Frá fréttaritafu Tímans í Grímséý!' 1 Miklar ógæftir háfa verið hér undanfarið, en. aflast sæmilega þá ájálda'ni 'að .gefið hefir á sjó. í gær var leiðinda veður, norðanátt. með 9*—10 vindstigum. Alhir saltfiskur frá sumrinu er seldur og kom inn á leið til kaupenda. Ekki eru allir búnir að hirða hey sín,-&n hjá flestum er heyfengurinn bæði lítill og slæmur vegna tíðarfarsins í sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.