Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.10.1954, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarlnsson Ctgefandi: framsóknarflofekurtnn Bkrifstofur l Eddubútl Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasimi B1300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, laugadaginn 30. október 1954. 245. blaff. Snarpir larðskjáifta- kippiid* suðvestanlantis, einkyni i Hyeragsrði Al’snarp-r jffrðskjálftckipp'r funðust á nokk-wm stöffum a Suðves u landi í gæ-kvcldi, og mtinu þeir hafa orðið einna harðastir í Ilverage* ði. Þar h- istust húsgögn mjög og hlwtir duttu niður. Einkum var eirn k'ppwrinn Jangur og harður þar og s'6 óhttg á fílk og bö-n u”ðtt mjög hrædd. Ekki hafði þó fré'zt í'm teljcndi skemmdlr. Um hundrað gestir sóttu Hóla við skólasetrjnguna Skólaxmm fsert 3;ð gjiif málverk af Her- mitiiEti Jónassypi, fyrrverandi skwlastjóra Frá fréttaritara Tímans, Sauðárkróki. Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal var settur með há- tíðlegri athöfn laugardaginn 16. þ. m. Kristján Karlsscn, skólastjóri, setti skólann með ræðu og bauð alla nemend- ur og gesti veikomna, og sérstakiega þá góðu gesti Stein- grím Steinþórsson, landbúnaðarráðherra, og Pál Zophoní- asson, búnaðarmálastjóra, sem þarna voru mættir, og færðu skólamim að gjöf málverk af Hermanni Jónassyni fyrr- verandi skclastjóra. af Hermanni, sem gert haíffi Gunnlaugur Blöndal, listmál ari. Næstur talaði Steingrím- ur Steinþórsson, ráðherra, og minntist Hóla og Hólaskóla, og þess merkilega starfs, sem þar hefði verið unnið á und- anförnum áratugum. Búfræð ingarnir, sem útskrifazt hefðu frá Hólum, hefðu jafn an verið brautryðjendur í ræktun og búnaðarmálum (Framhald á 7. síðu). Er skólastjóri hafði lokið máli sínu, flutti Páll Zophoní asson ræðu og rakti sogu Her manns Jónassonar á glöggan og greinagóðan hátt. En Her- mann var skólastjóri á Hól um frá 1888—1896. Búnaðar- málastjóri afhjúpaði síðan og afhentl skólanum málverkið * Flugfélag Islands hefir keypt milli- landaffugvél Örn Johnson, framkv.stj. Flugfélags íslam b undirrit aði í fyrradag samning fyr ir félagsins hönd um kaup á skymasterílugvél af sömu gerð og Gullfaxi. Tek ur vélin 60 manns í sæti. Hún er keypt af porska út- gerðarmanninum Fred 01- sen, sem hefir rekið flugvél ar í leiguflugi. Vélin er kom in til Kaupmannahafnar og fer þar í skoðun og endur- bætur verða á henni gerð- ar. Kemur hún hingað í næsta mánuði og verður þá sett í utanlandsflug. Gull- faxi mun fara í skoðun og viðgerð, sem tekur um tvo mánuði í janúav, og verður þessi vél í áætlunarferðum í stað hans. Með vorinu hyggst félagið auka utan- landsflug og bæta við fleiri viðkomustöðum. usta um EinarJóns- son myndhöggvara Eins og skýrt hefir verið frá, fer minningarguðsþjón- usta um prófessor Einar Jónsson, myndhöggvara, fram í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. í dag og mun biskupinn, herra Ásmundur Guðmunds- son, flytja minningarræð- una. Nánustu aðstandendum liins látna, ríkisstjórn, full- trúum erlendra ríkja, svo og nokkrum embættismönnum og vinum Einars Jónsscnar hafa verið látnir í té að- göngumiðar, sem tryggja þeim sæti í kirkjunni. Að öðru leyti er aðgangur að kirkjunni frjáls. Eru menn vinsamlega beðnir að vera komnir í sæti fyrir klukkan tvö. Forsetahjónin verða við- stödd minningarguðsþjón- ustuna. (Frá ríkisstjórninni). Blaðið átti tal við Si'foss í gærkvöldi. Þar höfðu fund- izt 3—4 kippij-. Hinn fyrsti mun hafa komið um hálfsjö. Nokkru síðar kom allharður kippur eða kl. 15—20 mínút- ur fyrir klukkan sjö. Var hann töluvert langur, leirtau glamraði í skápum, hlutir hristust til, en ekki munu hlutir þó hafa dottið niður. Síðan fannst greinile^ur kippur klukkan tæplega hálf níu, og af og til munu hafa fundizt smáhræringar. í Hveragerði fannst snarp asti jarðskjálftínn nokkru eftir klukkan hálfsjö, eins og fyrr segir, og þar munu hafa fundizt smáhrærin^ar af og til fram eftir kvöldi. Fannst í Reykjavík. Snarpasti kippurinn fannst í Reykjavík, en ekki var hann svo snarpur, að hlutir glömr uðu. A Akranesi fundust tveir ■rppir, hinn fyrri 10—13 mín útur yfir sjö að því er talið er og hinn síðari 25 mínútur vfir átta, og var hinn síðari snarpari. Voru k'ppir þessir svo snarpir, að langflestir urðu þeirra varir. Góður afli Horna- fjarðarbáta Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði. Bátar, sem róa héðan, fá allgóðan afla, og hefir svo verið alllengi, þegar gæftir hafa verið. Hæsti báturinn, Gissur hvíti, er búinn að fá 450 skippund síðan róðrar hóf ust í sumar. Alls munu fjórir bátar stunda róðra héðan í haust. Sjór kominn í Hafliða á strandstaðnum í gæs* Ægir og Hekla vlsina að björgun, árang- urslaus tilrauu gerð á morgimflóðmu / fréttaritara Tímans í Siglufirði. i gærkveldi hafði ekki tekizt að ná Frá Um klukkan ellefu togaranum Hafliða, sem strandaði við Siglufjörð í fyrra- kvöld, út en þá var að koma háflóð, og stóðu tilraunir Heklu og Ægis sem hæst. Eins og sagt var frá í blað inu i gær tókst Heklu ekki að Rjúpa settist á höfuð sfómanni, sem var að draga línu á djúpmiðum Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Það bar til tíðinda fyrir skönimu, er vélbáturinn Rán SU 58 var staddur í róðri út af Fáskrúðsfirði um tveggja standa sigiingu frá Skrúð, að óvenjwlegur gestur kom loftleiðina í heimsókn til sjómanna. Settist á höfuð mannsins. Skipverjar voru byrjaðir að draga lóðir sínar, og vissu'þeir þá ekki fyrri til, en rjúpa kom fljúgandi og settist á höfuðið á einum bátverja, Sverri Jóhannes- syni, og áður en hann fengi ráðrúm til að aðhafast nokk wð, rann rjúpan út af „flug velli“ sínum og féll í sjóinn. Skorið á línwna. Þeir skipverjar gerðw sér þá lítið fyrir og skáru á lín una í snatri, sneru við og sigldu aS rjúpwnni, sem lá bjargarvana í sjónmn og var bráður bani búinn. F.jörgwðu þeir henni wpp í bátinn og hlúðu að henni á alla luni'. Var hún auðsjá- anlega mjög aðframkomin af langflwgi. Slepptu henni á land. Fóru þeir síðan með rjúp una með sér í land, og vpr hún þá tekin að hressast. Gáfw þeir þessum skjólstæð ingi sínwm þar frelsi og þáði rjúpan það með þökk- um. Hvarf hún með fjaðra- þyt til fjallá og þótti mönn um einsýnt, aS hún mundi ekki til sjávar leita að æv- intýrum sjálfviljug. Ekki gátu þeir félagar séð, að rjúpan hefði orðið fyrir árás, en gátu þess þó til, að hún mundi hafa flú- ið wndan fálka eða smyrli út yfir hafið og misst sjón- ar á landinw. Elztu menn hér um slóðir muna ekki eftir því aðspurðir, aS þeir hafi heyrt wm, að rjúpa hafi heimsótt sjómenn svo langt undan landi, enda er rjúpan ekki þolin á lang- flugi, og mun hún aldrci fljúga út yfir sjó ótilncydd. Skipverjar á Rán eru Friðrik Jóljannesson, for- maður, Sverrir og Einar Á- gústsson, allir frá Fá- skrúðsfirði. SÓ. draga skipið á flot á flóðinu í fyrxakvöld, og slitnuðu vír- arnir við þá tilraun. í fyrri nótt kom Ægir svo til Siglu- fjarðar, og tóku skipin a_ð und irbúa björgun saman. Á flóð inu^árdegis í gær var svo önn ur tilraun gerð, en hún varð einnig árangurslaus. Allhvasst var i fyrrinótt en hægara veður í gær. Þegar leið á dag i gær var auðséð, að skip ið er nokkuð skemmt, og var kominn töluverður sjór í það. Hekla og Ægir héldu áfram undirbúningi sínum til björg unar skipsins á kvöldflóðinu, sem var rétt fyrir miðnætti. Skipshöfnin var öll í skipinu í gær og ekki hætta búin, enda fór veður batnandi. Síðustu fréttir: Ekki tókst að ná Hafliða út á kvöldflóðinu á tólfta tímanum í gærkvöldi. Vír- ar og tóg héldu þó, en skip- ið er mjög fast. Var tilraun um hætt, og er Ilekla farin, en Ægir bíður wm sinn. Ó- líklegt þykir að ná skipimi út nema létta það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.