Tíminn - 07.11.1954, Síða 2

Tíminn - 07.11.1954, Síða 2
TÍMINN, sunnudaginn 7. nóvembcr 1954, 2 /* 252. blað. Deutz-jarðýta með loftkælðri vél. Forstöðumaður Norðairlanda- deildar Deutz staddur hér ' Hér á landi er nú staddur dr. Thomas Schmidt, forstöðu- maður Norðurlandadeildar þýzku vélaverksmiðjanna Kliic- kner Hwmbolt Deutz í Köln. Umboðsmenn verksmiðjiínnar hér á landi, Hamar h. f., buðu blaðamönmim og fleiri gest- um í fyrradag að ræða við dr. Schmidít, og skýrði hann þá nokkuð frá starfsemi verksmiðjanna. Deutz-verksmiðj urnar framleiða fyrst og fremst dísilmótora frá 3—2000 hest dfl fyrir báta, skip, dráttar- vélar, bíla, vinnuvélar og dís ilrafstöðvar. Eru verksmiðj- tirnar stærstu framleiðendur tíráttarvéla í Þýzkalandi og framleiða um 1000 vélar á mánuði. Augustus Otto, sem fann m. a. upp fjórgengiámótor- inn, stofnaði Deutz verksmiðj urnar árið 1864 og er Verk- smiðjan því elzta mótorverk Útvarpíð smiðja í heimi. í dag starfa hjá verksmiðj ú’nni um 20. 000 manns, og eftir nýlegum hagskýrslum, er hún ein stærsta mótorverksmiðja í heimi. Á stríðsárunum hófu verk- smiðjurnar smíði loftkældra dísilmótora, sem þótt hafa skarað fram úr og má í því tilfelli nefna, að nú eru í notkun um allan heim 110 þús. loftkældir Deutz dísil- mótorar. Seiarifflar, riffiar, fjárbyssur haglabyssur og allskonar önnur skotfæri Nýko^ið ! Ríikið úrval áf tvíhleyptum haglabyssum frá hinum þekktu skotfæraframleiðendum Vicíor S.nrasqueta Nafnið tryggir gæðin. Skotfærabelti, byssutöskur og byssupokar. — Flestar tegundir af haglaskotum. — Stærsta og fjölbreyttasta úrvai landsins. Sendum um allt land. Kaupið úrvals byssu I GOÐABORG Freyjajíötii 1 — Sími 8 20 80 1 ÍSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSS5S5 ■Útvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 9.20 Morguntónleikar (plötur). 13.15 Erindi: Hljómsveitin og hlust andinn; I. (Róbert Abraham Ottósson). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason) 18.30 Tónleikar (plötur). 20.20 leikjt'it: „Draumurinn" eða „Don Juan í helvíti" úr leik- ritinu „Menn og ofurmenn" eftir Bernhard Shaw. 22.05 Danslög, þ. á. m. leikur dans- hljómsveit Svavars Gests. Ol.OODagski'árlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 20.301 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20.50 Um daginn og veginn (Hjört ur Kristmundsson kennari). 21.10 Einsöngur: Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngur. 21.30 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálms son cand. mag.). 21.45 Tónleikar (píötur). 22.10 Útvarpssagan: „Gull“ eftir MODAG dieselvélin er hentug í íslenzka fiskibata MODAG frá 60—720 hestöfl, mesti snúnings- hraði 600 snún. á mínútu. MODAG allt að 40 hestöfl, mesti snúningshraði || 1500 snún. á mínútu. V MODAG vélar af ýmsum stærðum til afgreiðslu Öj strax. [| MODAG dieselvélar eru þegar reyndar í íslenzk fén um fiskibátwm. Einkaumboð á íslandi fyrir MODAG MOTORENFABRIK Darmstac t G.m.b.h (Stofnsett 1902) Þýzkalandi. I Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2 — Sími 5430. MODAG 22/26 ha. niðurgíruð með vökvaskiptingu. — Einar H. Kvaran; XI. (Helgi .Réttið mér glófann. bptta er góð lausn.Bn hræður, -^y^rinm cigum við að Veita |jann hciður að herjast fyrir máh sla<^ r^*u v«rrar?“ I „Þaft*er krafa okkar, hróðir. að „Brjám frá Bósa* giljum. Honum cr Jika máfíð fikyliiast *g máb stafturinn kunnastor.“ (fyx.f ijcp nsrSKU4*T'(u/M- HjÖrvar). 22.35 Létt lög: Kvartett Carls Jul- arbos leikur og Harmonysyst- ur syngja (plötur). 23.10 Dagski’árlok. Arnab heilla 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Sigríður Jónsdóttir og Kjartan Ólafsson umboðsmaður viðtaekjaverzlunar ríkisins í Kefla- vík og innheimtumaður Rafveltu Keflavikur. Trúlofun. — Nýlega hafa •pinþeraS jbfjilefijll <sína Haiidéra «aawórsá}W arsstö'öum í ÞisUlfirði;og iii- Þorgrímsscwi, Hafnarfii'Si.''' ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftirWalter Scott. Myndir eftir Peter Jacfcson^? málslað erjir „Og Þú. Rehekka. A morg- un skalt |ií'i hafa fumlið |>ér hólmgóngumann. en ef |)ér lekst ekkh að fá hamv. eða liann lýtur í* liegra haldi. skaltu‘ílcyja sem tlxmd norn. Nú cr tuY vclju hólm* 1*0111'ukanDanri*."

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.