Tíminn - 07.11.1954, Síða 7
252. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 7. nóvember 1954.
7
Þættir fra IVew York II.
Afvopnunarmálið á þingi S.Þ
Sunnud. 7. nóv.
Fiskiveiðisjóðurmn
og bátaútgerðin
Eins og skýrt' hefir verið
frá hér í blaðinu liggur nú
fyrir Alþingi frumvarp frá
ríkisstjórninni til nýrra laga
um Fiskveiðasj óð íslands. AÖ
endurskoðun laganna hafa
unnið í sumar forstööumaö-
ur Fiskveiðasjóösins, skrif-
stofustjórnarnir í fjármála-
og atvinnumálaráöuneytinu
og fiskimálastjóri, og var sú
endurskoðun látin fram fara
samkv. ályktun síðasta Al-
þingis. Með frv. þessu, ef að
lögum verður, er Fiskveiöa-
sjóöurinn efldur til muna,
einkum á þann hátt, að heim
•ild hans til lántöku á ábyrgð
ríkisins er aukin úr 4 millj.
kr. upp í 50 millj. kr. Jafn-
framt er gert ráð fyrir, að
Framkvæmdabankinn taki að
sér stofnlán til liinna stærri
fiskiðjuvera eða fiskverkun-
arstöðva og léttir við það á
Fiskveiðasjóðnum. Hámark
lána út á 1 veðrétt miðað
við kostnað eru hækkuð úr
helmingi virðingarverðs upp
í 60—70% viröingarverös, og
hámark lánsupphæða úr 500
—750 þús. kr. upp í 600—
1250 þús. kr. í lögunum er
það nú beint tekiö fram, að
'sjóðurinn láni til opinna vél
báta. Einnig felst i lögunum
heimild til að lána til ver-
búða og fleiri framkvæmda
í þágu bátaútvegsins, sem
ekki hefir verið lánað til áð-
ur.
Eigin fé Fiskveiðasj óðs er
nú um 76 millj. kr., og er
áætlað, að um 60 millj. af
því verði í útlánum um næstu
áramót. En á næsta ári er
áætlaðvað inn komi í sjóð-
inn eigið fé sem næst 12 V2
millj. kr. (útflutningsgjald +
vextir og afborganir af úti-
standandi lánum). Áætlað er
að lánsþörfi verði 38 millj.
kr. á næsta ári og síðan 28
millj. kr. á ári næstu fjögur
árin og að útlánin verði sam
tals eftir fimm ár (í árslok
. 1959) um 180 millj. kr., þ. e.
þrefaldist á þessum fimm ár
um. Er gert ráð fyrir, að 50
millj. kr. lántökuheimild
sjóðsins nægi um það bil,
. ásamt tekjum sjóðsins, til að
standa straum af þessari út
lánaaukningu.
í framsöguræðu á síðasta
Alþingi, lét Gisli Guðmunds
son alþm. m. a. svo um mælt,
er hann mælti fyrir tillögu
þeirri, er þá var flutt um
endurskoðun fiskveiðasj óðs-
lagan:
„-----Bátaútveginum um
land allt er það mikil nauð
syn að eiga vísan aðgang að
hæfálegum lánum og hag-
. kvæmum stofnlánum, bæði
til þess að hægt sé ag koma
upp skipum í stað þeirra, er
ganga úr sér eða eyðileggj-
ast og til að koma fótum
. undir útgerð á þeim stöðum,
. ekki síst í sumum hinna fá-
mennari sjávarþorpa, þar
sem hentug skip skortir til
sjósóknar, svo og til þess að
koma upp aðstöðu til að
tryggja sem bezt verkun og
vinnsiu aflans í iandi og auka
sem mest verömæti hans til
útflutnings. — Bezta úrræðið
í þessu efni er aö efla Fisk-
yeiðasjóð íslands, hina gömlu
New York, 2. nóv.
Afvopnunarmálið hefir jafn
an verið eitt helztá viðfangs-
efnið á þingum S. Þ. Öll ríki
hafa keppzt við áð lýsa fylgi
sínu við afvopntin, en hins veg
ar verið ágre|ningur milli
vestrænu lýðræSisríkjanna og
kommúnistarik'j’anna um til-
högun henna.fS
Hér yrði ofíangt mál að
gera ítarlegá grein fyrir þess
um ágreiningi'. í stuttu máli
má segja, áð%ann hafi verið
mestur um tVö grundvallar-
atriði. Vestfeénu lýðræðisríkin
hafa vilj að;áð byrjað yrði á
alhliða afvöjfnun og bann við
kjarnorkuvðþmim yrði þátt-
ur í hennl. Kcftnmúnistaríkin
hafa viljað acf byrjað yrði á
því að banna kjarnorkuvopn,
en önnur afvopnun kæmi á
eftir Lýðræðisríkin hafa lagt
áherzlu á, að strax yrði komið
upp alþjóðlegri eftirlitsstofn-
un, er gæti tryggt raunhæfa
framkvæmd alþjóðlegra samn
inga um áívopnun. Kommún
istar hafa-hins vegar viljað,
að vald þessarar eftirlitsstofn
unar yrði mjög takmarkað.
Udanfafín ár hefir starfað
á vegum S. Þ. sérstök milli-
þinganefnd til að undirbúa
sáttmála um 'afvopnun. Ekk-
ert samkomulag hefir enn
náðst í þessari nefnd. Á s. 1.
vori kaus hún undirnefnd, er
skyldi reyna að ná samkomu-
lagi. í nefnd þessari, sem kos
in var að undirlagi Breta, áttu
sæti fulltrúar frá Bandaríkj-
unum, Bretlandi, Sovétríkjun
um, Frakklandi og Kanada.
Nefnd þessi hélt fundi 1
London og lauk þeim án sam
komulags. í nefndinni báru
Bretar og Frakkar fram til-
lögu, er Bandaríkjamenn og
Kanadamenn lýstu sig fylgj-
andi, en Rússar höfnuðu
henni. Samkvæmt þessari til-
lögu skyldi hafizt handa um
almenna afvopnun undir
traustu alþjóðlegu eftirliti og
notkun kjarnorkuvopna bönn
uð, nema í varnarskyni gegn
árás.
Þannig stóðu málin, þegar
þing S. Þ. hófst í haust. Þann
lánsstofnun bátaútvegsins og
reyna að sníða starfshætti
hans sem bezt eftir’þörfum
bátaútvegsins, hvort sem
hann er smár eða stór, í sjáv
arplássum landsins-------‘.
Á siðustu þirtgum hafa ýms
ar tillögur verið uppi varð-
andi lánastarfsemina til báta
útvegsins, einkum í sambandi
við Fiskveiðasjóð. T. d. flutti
Eirikur Þorsteinsson á Al-
þingi 1952 frumvarp um. að
hækka til mikilla muna heim
ild sjóðsins til lántöku á
ríkisábyrgð, en það frumvarp
náði þá ekki fram að ganga.
Á rama þingi fluttu þeir Karl
Kristjánsson, Eiríkur Þor-
steinsson og Gísli Guðmunds
son tillögu til þingsályktun
ar þar sem m. a. var fariö
fram á, að „Fiskveiðasjóður
veiti framvegis lán út á smá
báta í samræmi viö lán út
á stærri báta.“ Var sú tillaga
samþykkt og mun efni henn
ar verða lögfest í fru.mvarpi
þvi, er nú liggur fyrir Alþingi.
i þessu sambandi má eirnig
nefna tillögu þá, er Eysíeinn
Jónsson flutti fyrir allmörg
um árum um fyrirgreiðsiji
vegna verbúða o. s. frv._,
í greinargerð stjórnarfrum
30. séptember lögðu fulltrúarl
Rússa fram tillögu, er vakti
verulega athygli. Samkvæmt
henni skyldi afvopnunar-
nefnd S. Þ. fahð að gera sátt-
mála um bann kjarnorku-
vopna, alhliða afvopnun og
alþjóðlegt eftirlit með henni.
í nánari útfærslu á tillögunni
var gert ráð fyrir að hafizt
yrði handa um alhliða af-
vopnun áður en bann við
kjarnorkuvopnum kæmi til
framkvæmda og að tillaga
Breta og Frakka, sem áður
er nefnd, yrði lögð til grund-
vallar fyrir störf afvopnunar-
nefndarinnar, en þessari til-
lögu voru Rússar áður búnir
að hafna, eins og fyrr segir.
Þá var ennfremur lagt til í
tillögu Rússa, að afvopnunar-
nefndin athugaði sérstaklega
það atriði í tillögu Breta og
Frakka, að kjarnorkuvopn
yrðu bönnuð, nema í varnar-
skyni gegn árás.
Tillaga Rússa markaði ekki
sízt að því leyti frávik frá
fyrri afstöðu þeirra, að þeir
gerðu einhliða bann kjarn-
orkuvopna ekki að sama frum
skilyröi og áður. Þá var það
og ekki síður athyglisvert, að
þeir féllust á, að tillaga, sem
þeir höfðu áður hafnað, yrði
höfð sem viðræðugrundvöllur.
Nokkru síðar en Rússa'í
lögðu tillögur sínar fram,
lögðu Kanadamenn fram aðra
tillögu um afvopnunarmálin.
Aðalefni hennar var, að alls
herjarþing S. Þ. lýsti sig fylgj
andi því að haldið yrði áfram
þeirri viðleitni að ná sam-
komulagi um alhliða afvopn-
un, bann við kjarnorkuopn-
um og stofnun eftirlitsstofn
unaí til að tryggja fram-
kvæmd þeirra samninga, er
gerðir yrðu um þessi mál. Und
irnefnd afvopnunarnefndar-
innar yrði aftur látin taka til
starfa í þessu skyni og afvopn
unarnefndin í heild skilaði svo
áliti eins fljótt og hún gæti.
Samkvæmt áskorun Kan-
adamanna gerðust Banda-
ríkj amenn, Bretar og Frakkar
meðflytjendur þessarar til-
lögu og síöan hófust samning
ar milli fulltrúa þessara ríkja
varpsins er m. a. all ýtarlega
gerð grein fyrir verkefnum
sjóðsins næstu árin. Er þar
gert ráð fyrir, að af 28 millj.
kr. árlegum útlánum, muni
151/2 millj. kr. fara til stórra
vélbáta, iy2 millj. til smá-
bátaflotans, 7 millj. til nýrra
véla í eldri báta og 4 millj.
til framkvæmda í landi, auk
þeirra, sem Framkvæmda-
bankinn myndi veita lán tiL
Er áætlun þessi gerð af fjór
menningunum, sem endur-
skoðuðu Fiskveiðasjóðslögin
og sömdu frumvarpið .
Fyrir þau sjávarpláss, í
sumum landshlutum, sem nú
berjast í bökkum vegna
skorts á atvinnutækjum, er
efling Fiskveiðasjóðs og hækk
un 1. veðréttar lána mjög
mikilsverð. Við- lán Fiskveiða
sjóðs bætast svo í sumum til
fellum, (til hraðfrystihúsa,
fiskimjölsverksmiðja, o. s.
frv.) lán Fiskimálasjóðs út á
síðari veðrétt, og sömuleiðis
þar sem um sérstaka erfið-
leika er að ræða, styrktarlán
þau, sem veitt eru til fram-
leiðsluaukningar á vegum
félagsmálaráðunéytisins, sam
kvæmt heimildum í fjárlög
um.
og Rússa um sameiginlega til
lögu. Niðurstaðan varð sú, að
slíkt samkomulag náðist og
þessi riki fimm lögðu síðan
fram nýja tillögu, er 1 öllum
meginatriðum var samhljóða
tillögu Kanadamanna. Þessi
tillaga var síðan samþykkt
samhljóða í stjórnmálanefnd
inni og mun vafalaust einnig
verða samþykkt samhljóða á
þinginu sjálfu.
Þetta er í fyrsta sinn síðan
1946 er vesturveldin og Rússar
hafa staðið sameiginlega að
tillögu á þingi S. Þ., svo að
ekki er að undra, þótt þessi
atburður hafi vakið allmikla
athygli. Þá hefir það og vakið
athygli, að Rússar gera ekki
einhliða bann kjarnorku-
vopna að slíku frumatriði og
áður Sumir telja þetta stafa
af því, að Rússar hafi áður
fyrr haldið þessu til streitu í
áróðursskyni, en þeim hafi
ekki síður en öðrum verið
ljóst, að einhliða bann kjarn
orkuvopna nægði ekki til að
afstýra styrjöld, heldur yrði
slíkt bann að vera þáttur í
allsherjarafvopnun. Aðrir
gizka á, að Rússar telji sig
nú standa betur á sviði kjarn
orkuvopna en áður og hafi því
orðiö minni áhuga fyrir banni
þeirra.
Það samkomulag, sem hér
hefir náðst milli stórveldanna,
spáir að vísu ekki miklu um
framtíðina. Það nær ekki
lengra en að visa afvopnunar
málinu til nefndar og til
vissra grundvallaratriða um
það, hvernig að því skuli unn
ið. Eftir er sem áður að jafna
mikinn ágreining um það,
hvernig afvopnun skuli hag-
að og þó fyrst og fremst um
það, hvernig raunhæft eftirlit
með henni skuli tryggt. Um-
ræður á þinginu báru með sér,
að örðugast muni reynast að
ná samkomulagi um eftirlitið.
Vafalaust tekur það langan
tíma að ná samkomulagi um
öll þessi ágreiningsatriði,
enda ekki annars að vænta
eins mikil og tortryggnin hef
ir verið og er enn milli stór-
veldanna Hér hefir eigi að síð
ur verið stigið spor, sem að
vísu gefur ekki neina vissu um
árangur, en glæðir þó þær
vonir, að samkomulag muni
þrátt fyrir allt nást að lokum.
Þ. í».
Viðskiptasamningur
við A-Þýzkaland
Nýlega hefir verið undirrit
aður vöruskiptasamningur
milli Deutscher Innen- und
Aussenhandel, Austur-Þýzka
landi, og íslenzka Vöruskipta
félagsins. Samningsupphæðin
er $ 2.000.000 á hvora hlið og
gildir samningurinn til 31. 12.
1955.
Samningsviðræður hófust í
Berlín 16. ágúst og lauk í
Leipzig 8. september. Formað
ur samningsnefndar var dr.
Magnús Z. Sigurðsson í Ham
borg, en aðrir nefndarmenn:
Kjartan Sæmundsson, full-
trúi, Karl Þorsteinsson, fram
kvæmdastjóri, og Ólafur H.
Jónsson, framkvæmdastjóri.
Gert er ráð fyrir að keyptar
verði frá Austur-Þýzkalandi
meðal annars þessar vörur:
Vefnaðarvörur, búsáhöld úr
Framhald á 11. siðu
----■ ■: ,
Þáttur kLrkjimnar
ittiiniiiiiiimuiHiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Allra heilagra
messa
í kaþólskum sið voru
sungnar messur margra
helgra manna á ýmsum tím-
um ársins. Eftir siðbótina
héldust sumir þessara daga,
einkum þeir, er kenndir
voru við postula Krists, guð-
spjallamenn, og loks var
„Mikaelsmessa og allra engla“
Þó að dýrkun helgra manna
aflegðist, og ekki væru leng-
ur fluttar bænir til þeirra,
hefir það ekki verið hug-
mynd lúthersku kirkjunnar
að afrækja minningu þeirra
manna, sem skarað hafa
fram úr sem brautryðjendur
heilagrar kristni. Mikaels-
messa sýnir einnig, að hin
lútherska kirkja hefir ekki
fremur en hin kaþólska vilj-
að gleyma sambýlinu við
hinar ósýnilegu verur him-
insins. Hvort tveggja þetta
felur það í sér, að kristnum
mönnum sé nauðsynlegt að
horfa í tvær áttir, aftur og
fram. Annars vegar menn
fortíðarinnar, sem á fyrri
öldum börðust fyrir málstað
kristinnar trúar, og sumir
hverjir fórnuðu hennar vegna
öllu, sem þeir áttu, og jafn-
vel lífinu. Þessum mönnum
eigum vér nútímamenn meira
að þakka en vér nokkurn
tíma fáum metið til fulls.
Allra heilagra messa er því
enn þann dag í dag minn-
ingardagur þessara manna,
en auk þess allra þeirra, er
barizt hafa hinni góðu bar-
áttu áf sama hátt og þeir,
enda þótt vér ekki þekkjum
nöfn þeirra né vitum á þeim
nein deili.
En — allra heilagra messa
felur það einnig í sér, að
þessir menn séu ekki úr sög-
unni. Þeir lifa í annarri ver-
öld, innan þess samfélags
heilagra, sem um getur í 3.
grein trúarjátningarinnar.
Það samfélag nær til allra,
sem guðsrikinu heyra til,
hvort sem þeir lifa á jörðu
eða himni. Þetta er eitt af
stórkostlegustu atriðum
kristinna trúarbragða, að
hinir dánu eru, ásamt heilög
um englum guðs, starfandi
aðilar, hjálpandi verndarar,
og vinir, sem enn þá láta sig
skipta líf jarðarinnar, bar-
áttumenn við hlið vora, sem
af* veikum mætti leitumst
við að þjóna Kristi á jörð-
inni. Vér biðjum ekki til
þessara helgu manna á
sama hátt og vér biðjum til
guðs, — en vér biðjum guð
þess, að hann varðveiti sam-
félagið milli vor og þeirra.
Og vér horfum fram til
þeirrar stundar, er vér förum
að vera meö þeim í himnin-
um.
Allra heilagra messa var
til forna haldin 1. nóvember
ár hvert, en hin lútherska
kirkja heldur þessa hátlð
hinn fyrsta sunnudag í nóv-
ember. Dagurinn í dag er því
helgaður umhugsuninni um
hið dýrðlega samfélag við
þessa vini, sem á undan oss
eru farnir til ósýnilegra
heima. Hinn 2. nóvember var
einnig hátíðisdagur og nefnd
ist allra sálna messa. Hún er
ekki lengur til sem sérstök
hátíð í lútherskri kirkju, en
(Framhald á 5. síðu.)