Tíminn - 07.11.1954, Page 11

Tíminn - 07.11.1954, Page 11
252. blað. TÍMINN, sunnudaginn 7. nóvember 1954. 11 FIMMTUGUR í DAG: Jóhann Jóhannsson SKÓLASTJÓRI. í dag er fimmtugur Jó- hann Jóhannsson skólastjóri Gagnfræðaskólans í Siglu- firði. Án efa verða margir til þess í dag að heimsækja hinn ágæta skólastjóra og frú hans og fjölmargir nemendur hans, vinir og kunningjar munu senda honum árnað- aróskir og kveðjur á þessum merku tímámótum. Vinir og velunnarar skóla stjórans og Gagnfræðaskól- ans minnast þess einnig, að Gagnfræðaskóli Siglufjarðar á tuttugu ára afmæli um þessar mundir — því er á þetta minnzt að lif og starf Jóhannsi skólaptjóra er svo samofið Gagnfræðaskólanum allt frá stofnun hans, að ekki er unnt aö minnast Jó- hanns, án þess að minnast skólans og áhrifa hans á menningarlif Siglfirðinga. Jóhann Jóhannsson út- skrifaðist úr guðfræðideild Háskólans 1935 og réðist þá þegar sem kennari að Gagn fræðaskóla Siglufjarðar sem þá var nýstofnaður. Níu árum síðar eða 1944 var hann skipaður skólastjóri þessa skóla og á því nú 10 ára afmæli sem skólastjóri. Jóhann Jóhannsson tók við skólastjórn, er Jón Jóns- son, nú bóndi á Böggvisstöð- um, lét af því embætti. Það var mikill vandi að taka við skólastjórn af þeím manni, svo sérstakur var hann, en tíminn og reynslan hefir leitt í Ijó's að Jóhann var vand- anum vaxinn. Hann hefir nú útskrifað um 400 gagnfræð- inga og hugsa þeir og aðstand endur þeirra til hans i dag með hlýju og þakklæti fyrir unnin störf, og allir hinir mörgu, sem notið hafa kennslu hans fylla þennan flokk. Gaunfræðaskóli Siglufjarð ar býr nú við verri húsakost en nokkur annar Gagnfræða skóli í landinu — kirkjuloftið er heimkynni skólans — þar eru mikil þrengsli — og þar þarf margs að gæta svo ekki verði árekstrar — Með sérstakri góövild og skilningi en þó myndugleika, hefir Jóhann stjórnað þess- um skóla í 10 ár og það er von Siglfirðinga, að hann megi sem lengst stýra Gagn fræðaskóla þeirra. Hér má þess geta, að sér- stakrar hagsýhi hefir verið gætt við rekstur skólans öll þessi ár og mun hann vera hlutfallslega ódýrasti fram- haldsskóli landsins og hefir það opinbera ástæðu til að minnast slíks og þakka. Siglfirðingar keppa nú að því að fullgera nýtt skóla- hús, sem nýlega er „komið Stjórnmálanám- skeiðið Á fundinum í Edduhúsinu í (:ig talar Páll Þorsteins- son um ræðumennsku. — Fundurinn hefst kl. 2 shind víslega. Séi’síæ® MJémplaía Framhald af 12 EÍðu. plötufyrirtækin hefðú auð- veldlega getað yfirstigið, en þau eru því miðwr vart fáan leg til að taka upp nema eigin plötur, nema þá fyrir verð, sem okkur væri óvið- ráðanlegt. Samt segist Mora vek hafa fiíllan hug á að reyna þetta aftur, notfæra sér reynslwna, sem hann hefir nú fengið og reyna að gera betur. Ferming í I-Iallgrlmskirkju í dag kl. 2 síðd. Séra Jakob Jónsson: Hafliði Benediktsson, Nóatúni 18, Jón Þórarinn Stefánsson, Skúla götu 64, Jóhann Þorvaldsson, Hverf isgötu 83, Siguröur Guölaugsson, Bergþórugötu 2, Sverrir Kr. Bjarna son, Lindargötu 42a, Örn Knútur Söebeck Pétursson, Hálogalandi, Anna Ingibjörg Slgtryggsdóttir, Leifsgötu 18, Auður Erla Sigfreðs- dóttir, Hverfisgötu 74, Guðrún Pálsdóttir, Leifsgötu 32, Guðmunda Kristín Þorsteinsdóttir, Njálsgötu 108, Hildigunnur Gísladóttir, Njarð argötu 37, Jóhanna Þráinsdótth', Þórsgötu 15, Ragnhildur Óskars- dóttir, Brávallagötu 1,4 Sesselja Þórdís Ásgeirsdóttir, Marbakka, Seltjarnarnesi. undir þak“. Það er von mín, að Jóhann skólastjóri, nem- endur hans og samkennar- ar, geti hafið þar eitthvert starf að hausti. Fari svo, ræt ist þar með langþráður draum ur Siglfirðinga og þá alveg sérstaklega Jóhanns skóla- stjóra, sem með áhuga hefir barizt fyrir byggingu hins nýja skólahúss. Þá má minnast þess og þakka, að Jóhann skólastjóri hefir oft predikað í Siglufjarð arkirkju og haldið fyrirlestra. Ræður hans og fyrirlestrar hafa jafnan verið uppbyggj andi og hinir prýðilegustu, eíns og vænta mátti. Jóhann kvæntist 1943 Að- alheiði Halldórsdóttur og eiga þau þrjú börn. Ég sendi þeim öllum inni- legustu árnaðaróskir og af- mælisbarninu sérstakar þakk ir fyrir tuttugu ára ánægju- lega viðkynningu. Rvik 6. 11. ’54. Jón Kjartansson. þtoRARtnnJbitsscM IÖGGILTUR SKJALAÞYDAND! » OGDÖMT0LK.URÍENSKU ® Kl&KJUHVOLI - úm MS5S «*^«£^^3r«Wasaeal Ma-ðurinn minn og faðir okkar GUÐJÓN ÁRNASON Neðri-Þverá í Fljótshlíð lézt að Landakotsspítala aðfaranótt 6. þ. m. Sigríður Sigurðardóttir og börn. Sinfóníuhljómsveitin Ríkisútvarpið KAR í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 9. nóvember kl. 9 síðd. Stjjórmmdi: ®lav Kiellaud. Einleikurl: Jénmn \lðar. VERKEFNI: BERLIOZ ....... „Benvenuto Cellini“-forleikur op. 23 BEETHOVEN.........Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 BRAHMS ............... Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 — Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu — islenzk tónlistaræska er að hefja annað starfstímabil sitt og býður meðlim- um sínum á hljómleika Sinfóníuhljómsveitarinnar, sem verður í Þjóðleikhúsinu, þriðjudaginn 9. nóvember kl. 9 e. h.. — Meðlimir, sem hafa ekki enn greitt fé- lagsgjaldið fyrir þetta ár, svo og þeim, er óska að ger- ast meðlimir, geta vitjað aðgöngumiðanna í Tónlistar skólann, Laufásvegi 7 n. k. mánudag og þriðjudag milli kl. 5 og 7 og greitt árgjaldið um leið, sem er 100 kr. fyrir 10 hljómleika. — Ur ýmsum áttum Bridgekeppni Breiðfirðinga- félagsins, A-riðill: ívarGiasur 263% Baldvin—Lilja 261 Oddgeir—Benedikt 267% Dagbjört—Kristján 254 Guðrún—Óskar . > 253% Magnús—Þórarinn 253 Ragnar—Magnús 251% Thorberg—Bjarni 249% Einar—Ingi 247% Þórarinn—ÞorfLeinn 242 Hafliði—Kristín 234% Kristjana—Jón 234% Sigvaldi—Ingib j örg 233 Ásmundur—Elín 230% NORMANS KVARTETT otí söngvararnip MÁRION SUNDH o« ULF CARLÉX í AiLsturbæjarbíói I kvÖld kl. 7 og 11,15 Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu SÍBS Austurstræti 9 síma 6004 — 6450 frá kl. 9 árdegis til 6 síðdegis. Ósóttar pantanir seldar við innganginn. Næstu NORMANS hllómleikar Másmdag kl. 7 ©g 11,15. Aðgöiaguuilðar i skrifstofu SÍBS ©g í Austorbæjarbíói, á xuáimdag. Næsta umferð spiluð n. k. þriðju dagskvöld í Valsheimilinu. Orðuveitingar. Forseti íslands hefir nýlega, að tillögu orðunefiidar, sæmt þessa menn heiðursmerki fálkaiorðunn- ar: Bjarna Jónsson, forstjóra frá Galtafelli, stórriddarakrossi. Steingrím Jónsson, rafmagns- stjóra, Reykjavík, stórriddara- krossi. Elías Þorsteinsson, forstjóra, for- mann Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, riddarakrossi. Ingvar Kjaran, skipstjóra, Rvík, riddarakrossi. Þórð Jónsson, þjóðhaga frá Mó- fellsstöðum í Skorradal, riddara- krossi. AlHance Francaise heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessum vetri á morgun, mánu- dag, í þjóðleikhúskjallaranum, og hefst hann kl. 20,30 e. h. Ungfrú Marguerite Delahaye, sendikennari við háskólann mtm þar sýna og skýra tvær kvikmynd ir, sem fjalla um franska tónskáldið Claude Debussy ag verk hans. — Dansað verður til kl. 1 e. m. Vetrarstarfsemi félagsins mun nánar getið innan skamms. Jarðarför föður okkar og tengdaföður SIGURGEIRS JÓNSSONAR organleikará fer fram frá Akureyrarkirkj u, miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 13,30. Börn og tengdabörn. VIB BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA | OlíufélagiS h*f. 1 SÍMI 81600 Kapp er bezt með forsjá /öSn samvii rwcnriBVTn © nwciRua Munið hlutaveltuna í Iðnó kl. 2 I dag

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.