Tíminn - 11.11.1954, Page 5

Tíminn - 11.11.1954, Page 5
255. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 11. nóvember 1954. i-i-i- - 5 Fimmtud. 11. nóv. Löggæzla á samkomum Tveir þingmenn Framsókn arflokksins, þeir Karl Krist- jánsson og Vilhjálmur Hjálm arsson, hafa borið fram þings áiyktunartillögu um löggæzlu á samkomum. Er tillagan svohljóðandi: „Alþingi felur ríkisstjórn inní að taka til rækilegrar athugunar, hvað hægt sé að gera af hálfw hins opinbera til þess að halda uppi traustri reglu á mannamót um og samkomum í byggð arlögwm, þar sem nú ei ann aðhvort ekki starfandi lög reghtlið eða ófullnægjandi.“ Það er alkunna, að drykkju skapur hefir færzt í vöxt upp á síðkastið og hefir það haft í för með sér stóraukna þörf á löggæzlu við samkomur. Sérstaklega á þetta þó við um þá staði, þar sem fjöl- menni safnast saman til dvalar um lengri eða skemmri tíma, t. d. í ýmsum verstöðv um um síldveiðitímann og endranær. Löggæzla er sjald an fullnægjandi á þessum stöðum og það hefir þær af- leiðingar, að samkomur verða stjórnlausar og á stundum jafnvel líkari orrustuvelli en skemmtisamkomum. Að vísu hefir ríkisvaldið lagt til nokkurt lið til löggæzlu á slíkum stöðum en hvergi nærri fullnægjandi. En þó að vandræði hafi hlotizt af vegna skorts á löggæzlu í kaupstöðum og verstöðvum, þá ær það aðeins önnur hlið málsins. Nú er svo komið, að víða f sveitam, sérstaklega þó f hlhwm þéttbýlli héruðum í nágrenni stórra kawpstaða, er nær ógerlegt að halda samkomur vegna óspekta ölvaðra manna. Eru þar oft ast á ferðinni aðkomu- menn, sem virðast lifa eftir reglunni gömlu „þar sem enginn þekkir mann, þar er gOtt að vera“ o. s. frv. Þetta á sér einkum stað á sumrum, þegar vegir eru upp á það bezta. Safnast þá oft fjöldi fólks á samkomur í sveítum bæði heimamenn og aðkomnir. Alltof oft verður þá sú raunin á að fáir óeirð arseggir hleypa öllu í upp- nám með ófriði. Eyðileggja þeir skemmtanir fyrir öðr- um samkomugestum og stór skemma oft hús og húsmuni. Gegn þessu standa þeir, er samkomurnar halda uppi varnarlausir. Oft er langt að sækja lögreglu til Reykjavík ur eða annarra kaupstaða. Hefir það mikinn kostnað í för með sér og auk þcss er ekki alltaf hægt að fá lög- gæzlumenn þó reynt sé. Er þe'tta þfví hið r.-.eota vandamál allra, er s rtmkom - ur halda í sveitum. ? í þessu sambandi er ekki úr vegi að geta þess, að f Borgarfirði hefir verið kom ið app héraðslögregla. Er því þannig fyrirkomið, að sýslumaður gefur leyfi til samkomuhalds og sér jafn- an um, að þeir er samkom nua halda geti fengið lög- reglwmenn, misjafnlega l'adlir frá iVeiv York Y. Javits og Rooseveit New York 5. nóv. í kosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn var, komu engin úrslit öllu meira á óvart en ósigur Franklíns Roosevelts yngra. Hann var frambjóðandi demokráta sem dómsmálaráðherra í New York. Flestir spádómar voru á þá leið. að hann myndi fá mun fleiri at- kvæði en Harriman, sem var rikis- stjóraefni demokrata, og aðrir frambjóðendur þeirra í fylkisstjóra kosningunum. Úrslitin urðu hins vegar þau, að hann var sá eini, sem tapaði. Roosevelt fékk nær 200 þús. atkv. minna en Harriman. Sigurvonir Roosevelts yngra voru byggðar á ýmsu, en þó fyrst og fremst á því, að hann var sonur frægra foreldra. Ekkert nafn þykir eins sigurvænlegt í kosningum i New York og nafnið Roosevelt Yngri Roosevelt minnir jafnframt mjög á glæsileik föður síns í sjón og framkomu. Sérstaklega er haft orð á því, að hann hafi erft hið fræga og geðþekka bros föður síns. Ræðumaður er hann ágætur Hann reyndist vel í hernum á stríðsár- unum og heflí síðan starfað sem lögfræðingur og þingmaður og getið sér allgott orð við þau störf. Bæði hann sjálfur og margir sam- herjar hans hafa látið sig dreyma stóra drauma um framtíð hans. Hann vildi verða ríkisstjóraefni flokksins í kosningunum nú og heföi sú áætlun heppnazt, var ekki langur áfangi eftir upp í forseta- stólinn. Hamingjan var Roosevclt yngra hins vegar ekki hagstæð að þessu sinnji. Flq'kksforingjarnir í New York snerust gegn honum sem rík- isstjóraefni. Hann hafði oft verið þeim óþægur og því var grunnt á því góða milli hans og þeirra. Þeir munu ekki heldur hafa treyst honum eins vel og Harriman til að fá fylgi óháðra, efnaðra kjós- enda, en þeir gátu ráðið og liafa gennilega ráðið úrsiltum ríkisstjóra kosninganna. Auk þess var hann ekki eins reyndur starfsmaður og Harriman. Niðurstaðan varð sú, ,að Roose- velt lét sér lynda að verða dóms- málaráðherraefni demokrata. Hann og vinir hans treystu á, að það gæfi honum tækifæri til að sýna, að hann hefði meira fylgi en nokk ur annar demokrati í New York- fylki. Það gat mjög styrkt hann til þess að vera kjörinn forseta- efni flokksins síðar. Jafnframt fengi hann tækifæri til þess sem dómsmálaráöherra að láta allmikið á sér bera. , Republikönum var það mikið j mun að stöðva sigurgöngu Roose- velts yngra. Eftir mikla leit, fengu þeir Jakob Javits til að verða keppi marga eftir því, hve fjöl- mennt er gert ráð fyrir að verði á samkomunni. Kostnaður við þessa lög gæzlu er greiddur að nokk ru af sýslunefnd en að öðru leytij af þeim aðfilum, er samkomur halda. Hefir þessi skipan gefið mjög góða raun og hafa sam komur í Borgarfjarðarhéraði verið með öðrum og ánægju legri brag, síðan héraðslög- reglan tók til starfa. Virðist þessi skipan, sem Borgfirð- ingar tóku upp algerlega af eigin hvötum, geta vísaö leið um þá aðferð, sem bezt muni eíga við í þessum málum, eft ir því sem aðstæður leyfa. Þetta mál er að verða eitt stærsta vandamál í félags- naut hans. Hættulegri keppinaut fyrir Roosevelt hafa þeir sennilega ekki getað fundið. Javits er Gyðingur, 51 árs gam all. Hann hefir lengi starfað sem lösfræðingur og hlotið mjög gott orð í því starfi. Hann hefir fylgt þeim málum fast eftir, sem hann hefir tekið að sér, en jafnframt hlotið viðurkenningu fyrir heiðar- leika og réttsýni. Fyrir nokkrum árum síðan bauö hann sig fram í einu traustasta kjördæmi demo- krata í New York og vann sigur, þótt allir teldu honum ósigur vis- an fyrirfram. Á þingi heíir hann reynzt mjög frjálslyndur, t. d. allt af staðið fast með má'um verka- lýðsféiaianna. Ef dæmt væri eftir atkvæðagreiðslum hans á þingi, mætti telja hann einna lengst til vinstri í vinstra armi demokrata. Andstaða hans gegn flokkssamtök um demokrata í New York (Tamm any Hall) mun hafa ráðið mestu um það á sinum tíma, að hann skipaði sér í flokk republikana. Hins vegar hefir hann gætt þess að koma fram sem óháður repu- blikani og oft verið grunnt á því góða milli hans og Deweys rikis- stjóra af þeim sökum. Kunnugir telja því, að Dewey hafi orðið aö brjóta ’odd af oflæti sínu, er hann átti þátt í því, að Javits var val- inn frambjóðandi republikana sem dómsmálaráðherra. Þetta val kom líka mjög á óvart og er talið vafa samt, að Roosevelt hefði geíið kost á sér, ef hann hefði haft vitneskju um að Javits yrði keppinautur hans. Þangað til kosningabarátta hófst í haust, var Javits ekki mikið þekkt ur utan kjördæmis síns og menn gerðu sér því ekki almennt ljóst, hve hættulegur keppinautur Roose- velt hafði fengið. Javits sótti kosn- ingaáróðurinn af miklu kappi og gerði m a. mjög, mikið að því aö halda smáfundi á göturn og gatna mótum, þar sem hann gaf kjós- endum kost á að spyrja sig spjör- unum úr. Hann gerði mikið að því að gera samanburð á störfum sin- um og reynslu annars vegar og Roosevelts hins vegar og verður því ekki neitað, að sá. samanburður var honum hagstæður Þess gætti hann vel að forðast órökstuddar persónulegar árásir og getsakir. M. a. lýsti hann yfir því, að hann vildi ekki taka þátt í persónulegum á- rásum á Harriman, en þær voru ein helzta uppistaðan í má’flutn- ingi Ives og Deweys. Þeir, sem sáu þá Roosevelt og Javits í sjónvarpi, munu vafalaust ailir viðurkenna, að mikið skorti á, að Javits væri jafnoki keppi- nauts síns að gjörfuleik og glæsi- mennsku. Hins vegar væri ekki fjarri að komast svo að orði, að lífi dreifbýlisins. Mál, sem engfa bið þolir en krefst nú skjótrar úrlausnar. Tillaga þeirra Karls og Vil hjálms er orð í tíma talað um þetta mál. Ríkisvaldið get ur ekki vanrækt löggæzlu í sveitum og smákaupstöðum á sama tíma og lögregluliði Reykjavíkur fjölgar jafnt og þétt. Aldarandinn hefir breytzt Okkur þýðir ekki að hjakka í sama farinu í þessum mál um frekar en öðrum. — Þjóðin verður að horfast í augu við þá þróun, sem orðin er og hegða sér í samræmi við það, þó að hún sé ekki alltaf á þenn veg, sem við heföum ósfkað. og æskilegt hefði verið. Franklin D. Roosevelt og Eíhel c ú Pont rneðan glæsileiki Rooseveits vakti aðdáun, vakti framkoma Javits tiltrú. Hún bar þess vott, að þar væri á ferðinni einbeittur maður, ötull og óháður. Sigur sinn á hann vafalaust þessu aö þakka. Sumir andstæðingar hans telja, að sigur sinn eigi hann því að þakka, að Gyðingar í New York hafi fyikt sér um hann. Úrslitin sýna þó, að Roosevelt fékk meira fylgi en Hariman í þeim borgar- hlutum, þar sem Gyðingar eru fjöl mennastir. Sennilegasta skýringin á sigri Javits er vafalaust sú, að óháðir frjálslyndir kjósendur hafa talið hann reyndari og hæfari mann en Roosevelt til að fai'a með hið vandasama embætti dómsmálaráð- herrans. Því er yfirleitt haldið fram, að ósigur Rooseveits muni mjög tor- velda skjótan frama hans. Þó getur það farið nokkuð eftir þvi, hve vel hann - tekur ■ ósigrinum. Javits er hins vegar talinn maður, ei' sé lík- legur til að koma mjög við sögu í framtíðinni; Margir telja, að hann eigi gftir að verða helzti forustu- maður repubiikana í New York, þar sem ósigur Ives hafi bæði þok að honum og Dewey til hliðar. At- hyglisvert er, að þeir tveir repu- blikanar, sem unnið liafa mesta persónulega sigra í þessum kosn- inruni, Javits í New York og Case i New Jersey, eru báðir frjálslyndir og ákveðnir andstæðingar Mac- Carthys. Yfirleitt virðist það ein- kenna kosningaúrslitin, að frjáls- lyndu mennirnir í báðum flokkun- um hafi staðið sig betur en hinir aíturhaldssömu. Þ. Þ. AEfaristafEan (Framhald af 3. síðu). eldra fermt á þessu hausti. Hr. Beckmann hefir áður oert marga. ágæta kirkju- muni. Skírnarfont í Búða- kirkju í Fáskrúðsfirði, sk.írn prfont í Ólafsvíkurkirkju, ljósasúlur í Fríkirkjunni í Reykjavík, Akranesskirkju og Gaulverjarbæjarkirkju. - Minningartöflu í Búðakirkju á Snæfellsnesi. Öll lofa verk þessi meistarann og ekki sízt altaristafla sú, sem hér um ræðir. Siik rausn og höfðingsskap ur hlýtur að vera nýstofnuð um og fátækum söfnuði til mikíllar hvatningar og gleði. Fyrir hönd Kópavogssaín- aðar flyt ég gefandanum inniiegar þakkir fyrir þessa íögru og dýrmætu gjöf. Það er von mín sem hans að hún verði til mikillar bless unar, — túlki mál trúarinn- ar og auki veg kristninnar á ókomnnm tímum. Giainar Árnason. Maraþonhlaup Alþýðuflokksins Það hefir löngum verið svo með hrokagikki, að hroki þeirra héfir orðið því meiri, sem þeir hafa sokkið neðar í eymd og volæði. Þessi hefir líka orðið raun ín á um Alþýðuflokkinn ís- lenzka á síðustu árum. Þrátt fyýir minnkandi fylgi liefir hann stöðugt reynt að þakka sér allt, sem til úrbóta hefir verið gert, þótt hann hafi hvergi nærri komið. Nú, þeg- ar hann fyrir heimskulegt kapphlaup við kommúnista um fylgi og vegna taumlausr ar ásóknar foiringja flokksins í feitar stöður, er orðinn nær ódeili en þó klofinn, þá stend ur hann beinstífur og læzt vera mikil hetja og heíjar- karl, sem geti lagt íhaldsskess una á klofbragði, ef hann vilji það við hafa. En hann gleymir því, að engir hafa legið hundflatari í skítnum fyrir fótum íhalds ins en hann. Muna kratar ftkki eftir nýsköpunarárunum eða árunum 1947—49, þegar ráðherrar Alþýðuflokksins í þriggjaflokkastjórninni fylgdu íhaldinu í auðmýkt og undirgefni í öllum málum, þegar í odda skarst með því og Framsóknarflokknum. Nei, Alþýðuflokkurinn er vissulega engin hetja í bar- áttunni við íhaldið heldur hið gagnstæða. En á einu sviði er hann sannarleg hetja, en það er við að tryggja foringj um sínum feit embætti. Þá baráttu hefir hann háð með beztum árangri allra ís- ienzkra stjórnmálaflokka. Á sunudaginn er Alþýðu- blaðið að feta í troðna slóð kcmmúnista og Þjóðvarnar- manna með því að lepja upp fleipur þeirra um það, að samningar þeir, er gerðir voru á síðast liðnu vori milli stjórna íslands og Bandaríkj anna um fyrirkomulag varn armála séu lítils virði fyrir ís lendinga. Er flokkurinn þar aftur kominn á harðasprett í kapphlaupinu við kommún- ista. Meðal annars tyggur hlaðið upp þá staðhæfingu Gils Guð mundssonar að samningurinn sé ógildur, vegna þess, að hann hafi aðeins farið fram með nótuskiptum milli stjórn anna. Annað hvort talar blað ið þarna gegn betri vitund eða þá að skriffinnar þess eru svo skyni skroppnir, að þeir bera ekki skyn á þá hluti, sem þeir skrifa um. Allir, sem fylgzt hafa með samningum þjóða, vita, að mikill fjöldi milliríkjasamn- inga er gerður á þennan hátt og er hann af öllum talinn jafngildur hátíðlegri undir- skrift. Alþýðublaðið reynir að læða því inn, að erlendir verktak ar eigi eftir sem áður að hafa með höndum verk á varnar- svæðunum. Þessi áróður blaðs ins er hreinn uppspuni. Ham iltonfélagið hverfur úr landi upp úr áramótum n. k. og þá taka íslenzkir verktakar við öllum þeirra störfum. Hafa samningar þega,r tekizt um fyrstu framkvæmdir á vegum hins nýja íslenzka félags. Rík isstjórn íslands hefir úrslita vald um hverjar framkvæmd ir skuli leyfðar og getur sett bann við framkvæmdum, ef ekki er farið eftir ákvæðum samningsins. í samningnum er gert ráð fyrir að íslenzkir og amerísk- (Framliald á 7. slðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.