Tíminn - 12.11.1954, Page 1
Bltstjóri:
KSrarinn Þórarlnsson
Útgefandi:
rramsóknarflok]Eurinn
Bkrlfstofur i Edduhúsi
Fréttaslmar:
B1302. og B1303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda.
88. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 12. nóvember 1954.
256. blað.
fyrir bifreið
Laust eftir hádegi í gær
varð kona fyrir sendiferða-
bifreið á Miklubraut, rétt við
Seljalandsveg. Konan, sem
heitir Björglín Stefánsdóttir,
Kringlumýrarbletti 12, og er
tæplega sjötug, beið þar eft-
ir strætisvagni. Kom þá
sendiferðabifreiðin vestur
götuna, og eftir því, sem bif-
reiðarstjórinn skýrir frá sá
hann konuna, en hún gekk
skyndilega út á götuna.
Reyndi hann þá að sveigja
fyrir hana, en með þeim af-
leiðingum, að bifreiðin
stakkst á endann ofan í
skurð við götuna. Mun aftur
endi hennar hafa slegizt í
honuna, því hún féll i göt-
una. Var farið með konuna
í Lanösspítalann, og var þar
gert að sárum hennar. Mun
hún hafa meiðzt á höfði.
Fálkinn, sem kom um borð í
Elliða. (Ljósm.: Kristfinnur
Guðjónsson).
Efdri kona varð
Fálkinn reif og tætti föt manns
ins, sem handsamaði hann
Settist á togarann Elliða á Grænlanclsniið-
uin og var hann þcgar skráður á skipið
Frá fréttaritara Tímans í Siglufiröi.
Þegar Elliði, bæjartogari Siglfirðinga, kom af Grænlands
miðum á dögunum, \far einkennilegwr skipverji með áhöfn-
inni. Var það fálki, sem settist á skipið, er það var að veiðum
við Grænland á svonefndum Jónsmiðum Var fálkinn ber-
sýnilega að leita sér hælis um borð í skipinu aö aflokinni
langri ferð um loftin.
Þegar fálkinn settist á skip
ið, þótti mönnum sjálfsagt að
handsama hann og veita hon
um aðhlynningu og fría ferð
til íslands. En gesturinn vildi
helzt sem minnst afskipti
hafa af skipverjum að fyrra
bragði, þó að nú sé orðin góð
vinátta með skipshöfninni og
lionum.
Grímseyingurinn og fálkinn.
Einn skipverjanna á Elliða
er Grímseyingur og vanur
fuglum og fuglaveiðum. Hann
lagði í það stórræði að hand
því að öll vorUj þau meira og
milli hans og fúglsins, en fálk
ar eru sterkir og illvígir eins
og kunnugt er. Viðureigninni
lauk þó með sigri Gísla, en
föt hans báru þess merki, að
það hafði verið erfitt verk,
því að öll voru þau meira og
minna rifin og tætt. Hins veg
ar bar gesturinn engin merki
um viðureignina.
En við komuna til Siglu-
fjarðar var það fyrsta verk
skipshafnarinnar að fara
með þennan nýja skipverja á
ljósmyndastofu, og er hann
nú orðinn svo mannvanur, að
hann þiggur mat úr hendi,
en er matvandur og lítur ekki
við öðru en nýju kjöti.
Þegar meðfylgjandi mynd
(Framhald á 2. síðu.)
\ér einir vitum:
Fjöldi þingmanna skilur ekki
nýmæli mín, sagði Gísli Jónss.
Á Alþingi í gær gaf forseti Efri deilí'ar, Gísli Jónsson, al-
þingismönnum vitnisburð. Var það í umræðum um tillögu
hans um vistheimili fyrir stúlkur. Menntamálanefnd hafði
lagzt gegn þeirri tillögu hans, að jafnframt vistheimilinu
yrði rekið elliheimili í húsakynnum stofnunarinnar.
í tilefni af þessarri afstöðu
nefndarinnar flutti Gísli
ræðu, þar sem hann sagði m.
a., að hann væri ekki að á-
lasa nefndinni þótt hún
skildi ekki þetta nýmæli sitt.
Þetta væri ekki í fyrsta sinn,
sem slíkt kæmi fyrir um mál,
sem hann flytti.
Fjöldi þingmanna, sagði
hann, skilja ekki nýmæli,
þó að allir sjái, að það er hið
eina af viti. Sumum gengur
illa að læra ný Ijóð og lög
en öðrum gengur illa að
skilja nýmæli. Þetta er
hvort tveggja það sama,
sagði forseti E. d.
Ríkisstjórnin veitir leyfi
til að flytja inn 30 vélbáta
Nokkrar kindur
vaníar í Þing-
vallasveit
Frá fréttaritara Timans
i Þingvallasveit.
Flest fé hefir komið í leit-
irnar eftir óveðrið.sem gerði
á degunum, en þó vantar enn
orfáar kindur á nokkra bæi.
Mikill snjór er hér í sveit-
inni og er orðið mjög þung-
fært á vegum. Almannagjá
er með öllu ófær. Snjólag er
yfir flestar gjár. og kann að
vera, að kindur hafi farið út
á það og fallið niður. Ein
kind fannst í gjá í fyrradag
og var bjargað. GE.
Bffitir úr lií’ýimi þörf til cmlurnýjunar og
aukningar, þar swn atvinnutæki vantar
Ríkísstjórnin ákvað á fundi sínum í gærmorgun að veita
.evfi til þess að 30 vélbátar yrðu fluttir inn til landsins og
Verða leyfin gefin út á næstunni.
Mál þetta hefir verið á döf
inni um nokkurt skeið og til
athugunar og meðferðar í
ríkisstjórninni og hjá Inn-
flutningsskrifstofunni. Hefir
það nú fengið þessa afgreiðslu
og ber mjög að fagna því.
Brýn nauðsyn.
Á innflutningi báta er brýn
nauðsyn til þess að endurnýja
með eðlilegum hætti báta-
flota landsmanna og auka
hann einkum á þeim stöðum
á landinu, þar sem skortur er
á atvinnutækjum en góð að-
staða til sjósóknar og nýting
ar afla.
Innlendar bátasmíðastöðv-
ar geta heldur ekki annað
þeim verkefnum, sem fyrir
eru eða fullnægt eftirspurn-
mm.
Verður
í stækk-
Fyrsti skíðasnjórinn
Eins og að undanförnu
munu öll skíðafélög bæjar-
ins hafa samvinnu um skíða
ferðir í vetur. Verður fyrsta
ferðin farin á sunnudaginn
kemur, og lagt af stað kl. 9
að morgni frá Ferðaskrifstof
unni Orlofi í Hafnarstræti.
Farið verður í alla skálana
á Flellisheiði. Nú er nægur
sniór fyrir austan og segja
krnnugir að skíðafæri sé
prýðilegt.
un Alþingishússins?
UiidirlMÍnhigui* Iiafinn að byggiugu þiug-
manualuistaðar cu stcndur á staðarvalt
Á fundi í Alþingi í gær kom meðal annars til umræðu hin
fyrirhwgaða bygging bústaðar fyrir alþingismenn um þing-
tímann.
Voru þar gefnar þær upp-
lýsingar, að þriggjamanna-
nefnd, skipuð forsetum Al-
þingis, ynni nú aö athugun
og undirbúningi málsins.
Helzta atriðið, sem stendur í
vegi framkvæmda, er staðar
valiö.
Alþingishúsið of lítið.
Brýna nauðsyn ber til að
stækka Alþingishúsið því að
það er orðið langt of lítið fyr
ir þá starfsemi, sem þar þarf
að fara fram. Nú þarf að
leigja húsnæði utan þing-
hússins fyrir funda- og starfs
herbergi eins þingflokksins.
Ekkert fundaherbergi er til
fyrir fundi ríkisstjórnarinn-
ar né fyrir fundi forseta
þingsins.
Nefndarherbergi eru of fá
og ófullnægjandi og leiðir af
því margs konar erfiðleika í
starfi. Þess vegna hefir verið
rætt um að stækka Alþingis
húsið vestur á boginn. Allt er
þetta þó enn óráðið, en búast
má við, að þessi mál verði
rædd nokkuð á næstunni.
Ekki er þó þess að vænta að
ráðizt verði í byggingu þing
mannabústaðar fyrr en end
anlega hefir verið ákveðið
um nánara fyrirkomulag á
stækkun þinghússins. Því
efalaust verður hinn nýi bú-
staður reistur á lóð Alþingis
við Kirkjustræti.
Þess má geta, að það var
Bernharð Stefánsson, þm.
Eyfirðinga, sem fyrstur
hreyfði þessu byggingarmáli
á Alþingi og hefir barizt öt-
ulast fyrir framgangi þess.
Svohljóðandi þingsályktun
artillögu flytja þeir Gísli
Guðmundsson og Fáll Þor-
steinsson og segir svo um
hana í greinargerð:
Auk radarstöðvarinnar við
Sandgerði er nú verið að
byggja á vegum varnarliðs-
ins radarstöðvar í þrem lands
fjórðungum, við Aðalvík, á
Heiðarfjalli og á Stokksnesi.
Nokkur tími mun þó líða,
þangað til starfræksla þeirra
stöðva hefst.
Samkvæmt skýrslu utanrík
isráðherra á Alþingi nýlega
Sýna vcrkamönnum
sinum Látrabjargs-
kvikmyndlna
Sameinaðir verktakar á
Keflavíkurflugvelli hafa
fengið fulltrúa Slysavarnafé
lags fslands til að sýna verka
mönnurn sínum á Keflavíkur
flugvelli kvikmyndina af
björgunarafrekinu við Látra
bjarg. Var sýningin ókeypis,
en verktakarnir greiddu
Slysavarnafélaginu fyrir sýn
inguna.
um framkvæmd varnarsamn
ingsins var á s. 1. vori um það
samið, að varnarliðið gerði á
sinn kostnað girðingar um
landsvæði þau, er stöðvarn-
ar hafa til afnota, til þess að
tryggja sem bezt framkvæmd
laga og reglna í þessu sam-
bandi, jafnframt því sem ís-
lenzkir lögreglumenn verða
að sjálfsögðu til eftirlits á
þessum -stöðum. Um leið var
frá því skýrt, að um starf-
rækslu radarstöðvanna eða
starfslið hefði enn ekki verið
(Framha)d á 2. síðu.)
Vilja að ríkið taki að sér
rekstur allra radarstöövanna
Starfsmennirnir vcrði I þjónustu ríkisins
„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir
því, að ríkið taki að sér aö öllu leyti rekstur radarstöðva
varnarliðsins, og' að sérfræðingar þeir, erlendir, sem þörf
kann að vera fyrir við starfræksluna, verði starfsmenn rík-
isins, enda verði jafnframt samið um endurgreiðslu rekstr-
arkostnaðar frá varnarliöinu.“