Tíminn - 12.11.1954, Side 8
Reykjavík,
Z8. árgangur.
Reykjavík,
Héraðsskólahúsið aS Laujarvatni, eins og það var fyr r brunann 1947. Nú er endurreisn hússins hafin.
Meö söimi þróun í skólamáium er viðbúið
að héraðsskólinn á Laugarvatni leggist niður
Bjarni Bjarnason á 25 ára skólastjórn að |
Isaki. sctti ná skólann í 26. sinn. Eiiginn
verið skólastjóri liéraðsskóla cins lcngi
Kéraðsskólinn á Laugarvatni var settur s. 1. sunnudag, en
kennsla var þó hafin í efsta bekknuni löngu áður. Héraðs-
skólinn átti 25 ára afmæli s. 1. haust, en nú á þessu hausti
á Bjarni Bjarnason skólastjóri 25 ára afmæli sem stjórnandi
skólans, og setti hann því skólann í 26. sinn núna, en alls
var þetta 40. skólasetning hans og 42 ára kennaraafmæli.
í skólasetningarræðu sinni
á sunnudaginn rakti skóla-
stjórinn nokkur atriði í sam-
baríái við 25 ára starf sitt.
Taldi hann stærstu viðburð-
ina í þeirri sögu skólahúsbrun
ann 1947 og stofnun mennta
skólans 1953 og þann skóla
eitt sinna óskabarna.
Laugarvatn og Skálholt.
Skólastjórinn gat þess, að
sumir menn ræddu um, að síð
ar mundi menntaskólinn
verða fluttur að Skálholti, en
það mundi aldrei verða, enda
væru óunnin verkefni í Skál-
holti ærin, þó að ekki væri
bjástrað við að flytja þangað
stofnun, sem nú þegar starf-
aði af lífi og fjöri annars stað
ar.
250 manns í skóla.
Nemendafjöldi að Laugar-|
vatni er svipaður og undanfar
in ár, eða um 250 manns. 1
héraösskólanum eru nemend
ur með fæsta móti, og sagði
skólastjóri, að sennilega yrði
héraðsskólinn á Laugarvatni
með öllu óþarfur á næstu ár-
um, því að í næsta nágrenni
við Laugarvatn yrðu 7—10
unglingaskólar eða unglinga
deildir, og væru í sumum
Tugþúsundir flýja frá
kommum í Viet Nam
Kaíólskir og Bádílisíar kcitlir ofbcldi.
BJAUNI BJARNASON
skólaEtjóri á Laugarvatni í 25 ár
þeirra 10 nemendur og jafnvel
færri. Meðan ráðherrar lands
ins teldu þjóðina hafa efni á
því að kenna unglingum í
heimahreppi eins og tíðkazt
hefði um börnin, væri með
öllu óþarft að kosta fjöl-
menna skóla í sveitunum.
Þessi nýja stefna í skólamái
um að kosta kennaralið til að
kenna þessum fámennu deild
um, leiddi það af sjálfu sér,
að sumir héraðsskólanna
hlytu að verða óþarfir á þeim
grundvelli, sem þeir hafa
starfað á hingað til.
Flýja á flckum til skipa út\ á rámsjó
Saigon, 11. nóv. - Þúsundir Búddatrúarmanna og kaþólskra,
sem urðu eftir á yfirráðasvæði kommúnista í Norðwr-Viet
Nam, flýja nú suður á bóginn og nota til þess öll hugsanleg
farartæki. Skýra þeir svo frá, að kommúnistar rcyni að
þröngva þeim til að ganga í kommúnistaflokkinn, geri eigur
þeirra itpptækar, skipi þeim að afhenda uppskeruna af
ökrum sínum og beitti þá öðrum þvingunum.
Fólk þetta \arð eftir í þeirri
trú aö það myndi ekki sæta
neinum afarkostum undir
hinni nýju stjórn, enda höfðu
kommúnistar lofað öllu fögru
í því efni.
Ilrekjast á flekum.
Fyrir 2 vikum var áætlað,
að 5. þús. flóttamenn hefðu
fleytt sér á flekum, kænum
og kajökum alla leið út á rúm
sjó til þess að . komast í
franskt herskip, sem lá úti
fyrir yfirráðasvæði kommún
ista, utan landhelgi. Sögðu
flóttamennirnir,'' að hermenn
kommúnista hefðu reynt að
hofta för þeirra með ofbeldi
cg hótunum.
30 þús. x-eyna að flýja.
7 frönsk hei’skip eru nú á
leið norður á bóginn til að
veita aðstoð þeim mörgu
þúsundum flóttamanna, sem
reyna að komast brott sjóleið
is. —
Er áætlað, að þeir séu alls
um 30 þús., sem hyggja á
flótta. S. 1. mánudag bjarg-
aði herskip 4 þús. katólskum
flóttamönnum ,sem höfðu
strandað á skerjum fyrir ut
an Haipong og voru í bráðri
lííshættu vegna sjávarflóða.
Lífsnauðsyn að kynnast
mörgum.
Þá sagði Bjarni skólastjóri,
(Framliald á 7. síðu).
Helga Haraldsdóttir
setur 4 sundmet
Sundfélagið Ægir í Rvík
og KR kepptu í sundhöll-
inni í Reykjavík í gær-
kvöldi og setti Helga Har-
aldsdóttir úr KR þar fjögur
íslandsmet. Hún synti 200
metra á 3 mín. 1,3 sek., sem
er 2,4 sek. betri tími en
gamla metið. 400 metra
synti hún á 6 mín. 34,6 sek.
og er það 19,9 sek. .betri
tími en gamla metiit. Þá
setti hún þriðja metið í 500
metra sandi á 8 mín. 21,5
sek., sem er 5 mín. betri
tími én eh tra met. Þessi
swnd eru öll með frjálsri
aðferð.
-:' .'.’3 l 'Uj i:c'>:rfiS3tKB*LfþiQI USitra
mSikill snjór og jafnfaii-
inn um alla Árnessýsiu
Erfitt iirn injólkurfluitninga ói* uppsvcksm-
urn í gscr. Krísuvíkurleið ckin til Rvlkur
Miklum snjó hlóð niðwr í Árnessýslu í fyrrinótt og gær.
Var svo komið í gæróag, að illfært var orð;ð bílum um upp-
sveitir sýslunnar, og mátti.ekki tæpara standa,. að bílar,
sem sækja mjólk í Biskupstungur og Hrepþa kæmust leiðar
sinnar.
Til mjólkui’flutninga úr
Biskupstungum er notaður
nýr og aflmikill bíll, sem
kemst þótt illfært eða ófært
só venjulegum bílum. í gær
var svo mikill jafnfallinn
snjór á veginum í Tungun-
um, ag bíllinn gat ekki hald-
ið veginum, þótt bjart væri
af degi og fór út af. Var feng
inn öflugur kranabíll frá Sel
fossi til hjálpar.
Snjórinn er upp undir hné
djúpur í uppsveitunum. Tel
ur Helgi Ágústsson á Selfossi,
sem þessum málum er kunn
ugur vel, að ekki megi hvessa
mikið á bennan jafnfallna
; snjó, til þess, að ófært verði
! um þær sveitir, þar sem mest
hætta er á því að skefli yfir
veginn.
Mjólkurflutningar gengu
vel til Reykjavíkur í gær, og
var Krísuvíkurleiðin farin.
Vegurinn er ófrosinn undir
snjónum og þolir hann illa
þessa miklu umferð og mynd
ast í hann hættuleg hvörf,
sem reynt er að gera við jafn
óðum.
Þimgfært í Hvalfirði.
Þungfært var í Hvalfirði í
cær, en flestir bílar komust
þó leiðar sinnar, og langferða
Erlendar fréítir
í fáum orðum
□ Flokksþing franskra jafnaðar-
manna hefir samþykkt tilmæli
til þingmanna flokksins að
styðja fullgildingu Parísarsamn
inganna
□ Miðstjórn brezkra verkamanna
flokksins hefir samþykkt með
% hlutum atkvæða að styðja
að fullgildingu Parísarsamning-
anna.
□ Flóttamannaflokkurinn þýzki
vill styðja stjórn Adenauers
áfram, ef efnd verða loforð um
fjárhagsaðstoð við flóttamenn.
bílar komust. yfir Holtavprðu
lieiði. Færð Sr hijks vegar all
góð norðan lánds. Hætt er
við nokkurri snjókomu hér
sunnan lands og vestan
næstu dægur.
*
Olafur Hvanndal,
prentmyndasmíða-
meistari, Iátinn
f gærmorgun lézt í Landa
kotsspítala í Reykjavík Ól-
afur Hvanndal, prentmynda
gerðarmeistari. Hann var
fæddur 1879 að Þaravöllwm
á Akranesi. Hann var fyrsti
íslendingurinn, sem lærði
prentmyndagerð og setti
fyrstur manna á stofn slíkt
fyrirtæki hér á landi. Verð
ur þessa merka brautryðj-
anda á sínu sviði nánar get
ið hér í blaðimi síðar.
i
Rússar gefast upp
á andkristilegum
áróðri
London, 11. nóv. — Mikil á-
nægja er sogð ríkjap.di í
Rússlam I mcð ályktun þá,
sem miðstjórn. kommúnista
flokksins rússneska .heiir
samþykkt, um áróður gegn
trúarbrögðum. Var ályktwn
in birt í morgun og segir
þar að áróður, sem særi til
finningar himia1 trúuðu sé
skaðlegur. Oflangt háfi ver
ið gengið í ahdkrístilegum
áróðri og skwþ, framvegis
fara mjög varlega í þessum
efnum. Margir trúaðir menn
sécí góðir og gegnir sovét—
borgarar, sem sýna beri til-
Ht. - ■ -J;
Fé finnst dautt í
sköflum heima við bæi
Nokkru nákvæmari fréttir hafa nú borizt. blaðinu af
fjársköðum vegna óveðursins, en þeir hafa einkum orðið í
liorgarfirði og á Snæfellsnesi. Ekki mun þó neirys sljaðar ura.
verulega stórfellda skaða að ræða, en víða hefir kindur fennt.
Ekki er enn vitað um afdrif
fjárhópa, er voru langt frá
byggðum, þegar veðrið skall
á. Þannig mun fé á fremstu
bæjum í Hvítársíðu hafa ver
ið á fjalli í óveðrinu.
Skammt frá bæ einum í
Þverárhlíð fundust fjórar
kindur dauöar í skafli eftir
óveðrið. Líkur eru taldar til,
að sjö kindur hafi fennt frá
einum bæ í Hálsasveit, þótt
ekki hafi það fé fundizt og
frá nokkrum bæjum í Reyk-
s, sshís«l.?'»ífSSH'
holtsdal vantar faeinar kind
ur og líklegt, að eRthvað af
þeim hafi i'ennt.. • - írí '• •
Bændur í 'Sk'Öfráríal og
Lundareykjadal munu einnig
hafa misst nokkrar. kindur í
hríðinni
Vestur á Snæfellsnesi urðu
líka fjárskaðar í óveðrinu. í
Grundarfirði hrakti nokkrar'
kindur í sjóinn og enn vantar
menn fé í Ólafsvik, og er talið
víst, að eitthvað af því hafi
fennt.