Tíminn - 14.11.1954, Síða 9

Tíminn - 14.11.1954, Síða 9
858. blað. TÍMINN, sunnudaginn 14. nóvember 1954. 9 ynning frá Meontaiiíálaráði íslands Urnc_6kir,r um styrki eða lán af fé því, sem vænt- anlega verðrr veitt í þessu skyni á fjárlögum 1955 til 'islenzkra r.ámsinanna erlendis, verða að vera komnar 11 skrifstofu menntamáláráðs að Hverfisgötu 21 eða i pó.-thólf 1943, Reykjavík, fyrir 1. jan. n. k. Um vær.tanlega úthlutun vill menntamálaráð • sirstakiega taka þatta fram: 1. Námssíyrkir og námslán verða eingöngu veitt • jsie-nsku íó.ki til náms erlendis. 2. Framhaldsstyikur eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn fylgf vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. 3. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem hægt er að stunda sér á landi. 4. Tilgangsiaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem lokið hafa kantíidatsprófi. 5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu menntamálaráðs og hjá sendi ráðum íslands erlendis. Eyðublöðin eru sams kon- ar og notuö hafa verið undanfarin ár fyrir um- sóknir um námstyrki. Prófskírteini og önnur fylgi- skjöl með umsóknum þurfa að vera staðfest eftir- rit, þar sem þau verða geymd i skjalasafni mennta málaráðs, en ekki endursend. Æskilegt er, að um- sækjendur riti umsóknir sínar sjálfir. NYLON-CRÉPE SOKKAR ASIar stærðir Listskautar eða „Hockey“ skautar á skautaskóm kr. 391,00. — Hlaupaskautar á skóm kr. 576,00. Listskautar kr. 172,00. — Skautar með skrúf- kr. 97,50. T IL S Ö L IJ TIL S Ö L L I YFIR 200 BIFREIÐAR ii Nýjir verðlistar komn fram í dag. - Við höfum, sem alltaf 1 endra nær, mest úrval alls konar bifreiða. Verð oft ótrúlega 1 hagstætt ojí góð kjför. — Ktfmttð y&ur vetrarverði&. — JVú er 1 tœhifœri& a& huupti. — | BIFREIÐASALAN Bókhlöðnstíg 7. — Slmi 821 @8. I TILSÖLU TIL SÖLU 1 S í L Ð Sháldsafia eftir Guömum! J. Gíslason SÍLDTN, þessi litli silfurhreistraði fiskur, hefir :tH- þessa þótt fremur óskáldlegt fyrirbæri. — Nú hefir ungur og efnilegur rithöfundur riðið á vaðið og skrifað skáldsögu úr sildinni. Sagan gerist um borö í sildveiði- skipunum úti á miðunum og í höfn, þar sem dagarnir líða ýmist í önn eða bið eftir þessum duttiungafulla sjávarbúa. Höfundurinn bregður upp lifandi myndum úr lífi fólksins, sem á allt sitt undir því að síldin veið- ist, vonum þess og vonbrigðum, gleði og gæfuleysi. Hér er höfundur á ferð, sem Iíklegur er til frekari afreka. Eeimskringla. 5323» ■ Seiarifflar, rifflar, fjárbyssur haglabyssur og ailskonar önnur skotfæri Nýkomið ! Mikið úrval af tvíhleyptum. haglabyssum frá hinum þekktu skotfæraframleiðendum Vlctor S.nrasqoeta Nafnið trygifir gæðin. Skotfærabelti, byssutöskur og byssupokar. — Flestar tegundir af haglaskotum. — Stærsta og fjölbreyttasta úrvai landsins. Sendum um allt land. Kaupið úrvals byssu í GOÐABORG Freyjujgötn 1 - Sími 8 20 80 /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.